Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1986, Síða 31
FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST 1986.
43
LONDON
NEW YORK
ísland (LP-plötur
1. (1 ) REYKJAViKURFLUGUR ..GunnarÞórðarson
2. (3 )TRUE BLUE...................Madonna
3. (4) BLÚS FYRIR RIKKA......Bubbi Morthens
4. (5 ) REVENGE.................Eurythmics
5. (-) DANCING ON THE CEILING..Lionel Richie
6. (2) FINE YOUNG CANNIBALS
..................Fine Young Cannibals
7. (7 ) THE QUEENIS DEAD.......The Smiths
8. (-) NOW 7...................Hinir & þessir
9. (8 )THE SEER................Big Country
10. (6) ÍSLENSK ALÞÝÐULÖG......Hinir&þessir
bilun
aftur í bflnum, rétt eins og slysin gerist bara frammí! Annað
eins virðingar- og skeytingarleysi gagnvart eigin afkvæmum
er fáséð í dýraríkinu. En verri dæmi eru til. Og það eru þeir
sem aka um í iðandi borgarumferðinni og útá landi með smá-
böm sér við hlið í framsætinu lausbeisluð og oft á tíðum
hangandi frammí glugga. Svona nokkuð er náttúrlega ekkert
annað en bilun.
Reykjavíkurflugumar fljúga enn langhæst og þar sem man-
nætumar detta hressilega niður færast Eurythmics, Bubbi og
Madonna uppávið. Lionel Richie kemur nýr inní félagsskap-
inn og sömuleiðis þeir þekktu listamenn Hinir & þessir en
þeir eiga plötur á listum víða um heim. Nú em túrhestamir
að fara og þá kveðja íslensku alþýðulögin okkur þetta árið,
sjáumst á sumri komandi.
-SþS-
Lionel Richie - skeiðar upp listann.
Bretland (LP-plötur
1. (-) NOW 7...................Hinir & þessir
2. (1 )TRUE BLUE..................Madonna
3. (69) DANCING ON THE CEILING.Lionel Richie
4. (4) A KIND OF MAGIC..............Queen
5. (2) INTO THE LIGHT..........Chris De Burgh
6. ( 4 )THE FINAL...................Wham!
7. (6) BROTHERSIN ARMS.........Dire Straits
8. (5) RIPTIDE.................Robert Palmer
9. (76) RENDEZ-VOUS.......Jean Michel Jarre
10. (7 ) PICTURE BOOK............Simply Red
Genesis - hægt og bitandi upp listann.
Bandaríkin (LP-plötur
1. (1 JTRUEBLUE.....................Madonna
2. (2 )T0P GUN...................Úrkvikmynd
3. (4) INVISIBLE TOUCH..............Genesis
4. ( 5 ) EAT'EM AND SMILE......David Lee Roth
5. (3 )S0......................Peter Gabriel
6. (7) RAISING HELL............Run- D.M.C.
7. (8 ) BACKIN THE HIGHLIFE....Steve Winwood
8. (6) CONTROL.................Janet Jackson
9. ( 9 ) LOVE ZONE...............BillyOcean
10. (10) MUSIC FROM THE EDGE OF HEAVEN .Wham!
—in—bht—nrwn——Pirrm»Tinnwiw ngjrwniit—vrwrmæmMrswiwn—i
1. (2) HIGHER LOVE
Steve Winwood
2. ( 3 ) VENUS
Bananarama
3. (1 ) PAPA DON’T PREACH
Madonna
4. (7) TAKE MY BREATH AWAY
Berlin
5. (6) DANCING ON THE CEILING
Lionel Richie
6. (12) FRIENDS AND LOVERS
Carl Anderson & Gloria Lor-
ing
7. (11) SWEET FREEDOM
Michael McDonals
8. (9) RUMORS
Times Social Club
9. (15) STUCK WITH YOU
Huey Lewis & The News
10. (4) MAD ABOUT YOU
Belinda Carlisle
1. (1) HESTURINN
Skriðjöklar
2. (4) BRAGGABLÚS
Gunnar Þórðarson & Bubbi
Morthens
3. (2) GÖTUSTELPAN
Gunnar Úskarsson & Pálmi
Gunnarsson
4. (3 ) GLORY OF LOVE
Peter Cetera
5. (11) U ISLA BONITA
Madonna
6. (9) DANCING ONTHE CEILING
Lionel Richie
7. ( 6 ) MEÐ VAXANDI ÞRÁ
Geirmundur Valtýsson &
Erna Gunnarsdóttir
8. (18) ÉG VIL FÁ HANA STRAX
Greifarnir
9. (28) I WANNA WAKE UP WITH
YOU
Boris Gardiner
10. (23) FRÖKEN REYKJAVfK
Gunnar Þórðarson & Ríó trió
1. (1) I WANNA WAKE UP WITH
YOU
Boris Gardiner
2. ( 3 ) SO MACHO
Sinitta
3. (2) THE LADY IN RED
Chris De Burgh
4. (12) BROTHER LOUIE
Modern Talking
5. (28) DON'T LEAVE METHIS WAY
Communards
6. (15) WE DON'T HAVE TO...
Jermaine Stewart
7. (4) ANYONE CAN FALLIN LOVE
Anita Dobson
8. ( 5 ) AIN'T NOTHIN' GOIN' ON
BUT THE RENT
Gwen Guthrie
9. (18) GLORY OF LOVE
Peter Cetera
10. (19) HUMAN
Human League
11. (7) DANCING ON THE CEILING
Lionel Richie
12. (11) GIRLS AND BOYS
Prince
13. ( 6 ) CALLING ALL THE HEROES
It Bites
14. (8 ) I CAN PROVE 1T
Phil Fearon
15. (21) WHEN I THINK OF YOU
Janet Jackson
16. (17) BREAKING AWAY
Jaki Graharn
17. (25) A QUESTION OF TIME
Depeche Mode
18. (23) THE WAY IT IS
Bruce Hornsby & The Range
19. (10) SHOUT
Lulu
20. (36) LOVE CAN’TTURN AROUND
Farley „Jack Master" Funk
Steve Winwood - æðri ástin á toppinn.
Hrein
Þrátt fyrir að það sé löngu sannað meðal stórþjóða útí heimi
að bílbelti hafí bjargað þúsundum manna frá hreinum og klár-
um dauða, og jafiivel enn fleirum frá örkumlun ævilangt,
þrjóskast íslendingar við að gútera þessa staðreynd. Við erum
svo stórir uppá okkur að við getum ekki verið að apa svona
nokkuð eftir einhverjum útlendingum, fyrr mætti nú vera
undirlægjuhátturinn. Þess vegna er mönnum þetta í sjálfs-
vald sett hérlendis og mikill meirihluti ökumanna telur sig
svo örugga og klára að þeim dettur ekki í hug að eyða tíma í
að spenna beltið, þó svo það taki ekki nema tvær þrjár sekúnd-
ur, slíkt er tímahrakið á íslandi. Margir, og þeim fer sem
betur fer fjölgandi, hafa rýmri tíma og spenna á sig beltið,
en flaska svo á kannski veigamesta atriðinu. Þeir sitja sjálfir
fastspenntir frammí fína bílnum sínum, líður vel og líta björt-
um augum frammá veginn, en láta svo bömin skölta laflaus
Ástandið á lista rásar tvö er nú
orðið þannig að á meðan einhver
íslensk lög eru í gangi má heita
vonlaust orðið fyrir erlend lög að
ná toppsætinu. Hreppapólitíkin
hefur hertekið listann og íslensk
lög geysast nú inná listann hvert
á fætur öðru þó vafasamt sé að þar
sé um verulegar vinsældir að baki
að ræða. Hvað um það Hesturinn
heldur toppsætinu þriðju vikuna í
röð en Bubbi sækir fast á með
Braggablúsinn. Götustelpan hopar
einsog Glory of Love en Madonna,
Greifarnir, Boris Gardiner og Ríó
tríóið taka stór stökk. Miklir há-
stökkvarar sjást líka á Lundúna-
listanum. Modern Talking
drengimir nálgast toppinn; fast á
eftir fylgja Communards og Jerma-
in Stewart. Boris Gardiner heldur
toppsætinu og Sinitta hækkar sig
aftur eftir að hafa fallið um eitt
sæti síðast. Steve Winwood rétt
mer toppsætið vestra á undan lönd-
um sínum í Bananarama og fá
þessir aðilar líkast til frið á toppn-
um næstu viku líka.
-SÞS-
og klár
Reykjavíkurflugur - flugnageriö enn á toppnum.
v
'yT