Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1986, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1986, Page 36
FRÉTTASKOTIÐ 62 25 25 Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Hafir þú ábendingu eða vitneskju umfrétt- hringdu þá í síma 62-25-25 Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 3.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST 1986. Steingrímur vill breyta Steingrímur Hermannsson, formað- ur Framsóknarflokksins, segist vera / sammála ungum framsóknarmönnum um það að breytinga sé þörf í forystu- sveit og þingliði flokksins. „Ungir framsóknarmenn hafa rétti- lega bent á þörfina á breytingum í þingflokki og forystu Framsóknar- flokksins," sagði Steingrímur í samtali við DV í morgun. „Það þarf alltaf að eiga sér stað viss endumýjun. Ég vildi gjaman fá fleiri konur og meira af ungu fólki í framboð." Steingrímur fer í dag á þing Sam- bands ungra framsóknarmanna í Eyjafirði. Verður þar kynnt skoðana- könnun sem ungir framsóknarmenn segja að sýni að Framsóknarflokkur- inn sé „lítill, tækifærissinnaður bændaflokkur". Steingrímur var ^ spurður hvað honum fyndist um þess- ar niðurstöður. „Stöðugur áróður Morgvmblaðsins og DV hlýtur að hafa einhver áhrif,“ svaraði formaður Framsóknarflokksins. -EA Frystíngin tapar enn: „Stutttán ~meginvandinn“ „Greiðsluerfiðleikar og stutt lán er meginvandi fiskvinnslunnar," sagði Ámi Benediktsson, framkvæmdastjóri félags Sambands fiskframleiðenda. Hagur fiskvinnslunnar fer versnandi og samkvæmt nýlegum útreikningum Þjóðhagsstofhunar er afkoma fryst- ingar sérstaklega erfið um þessar mundir og er ástandið/einkum rakið til gengislækkunar krónunnar gagn- vart dollaranum. Afkoma útgerðar- innar er hins vegar góð og hefur farið batnandi. „Það væri eðlilegt að færa eitthvað af hagnaði útgerðarinnar yfir til fisk- vinnslunnar, eins og haft hefur verið ■p- eftir Steingrími Hermannssyni." - Hvemig mundi sú tilfærsla fara fram? „ Það er auðvelt, einfaldlega með lækkun fiskverðs," sagði Ámi. -KB !■» Ávallt feti framar SÍMI 68-50-60. ^OtBlLASro ÞRÖSTUR SÍÐUMÚLA 10 LOKI Ætli Pálmi fái aö vera áfram? Greenpeace-menn í leynifor á íslandi Tveir fulltrúar Greenpeace, ensk- inu. vildi ekki láta hana vitnast að svo Þegar hafa þau rætt við Jakob ur karl og hollensk kona, eru nú Ferð þeirra fer nokkuð leynt því stöddu. Jakobsson, forstjóra Hafrannsókn- stödd hér á landi til að kanna hug þau neita öllum viðtölum. Sagði Aðspurður um ástæðuna sagði arstofnunar, en eftir em á viðmæl- íslendinga til hvalamálsins. Em þau karlmaðurinn í samtali við DV að hann að það gæti spillt fyrir viðræð- endalistanum þingmenn, ráðherrar að ræða við ýmsa áhrifamenn á ís- hann vildi ekki að sagt yrði frá för um þeim sem þau hyggjast eiga við og ritstjórar, svo einhveijir séu landi og þá sem tengjast hvalamál- þeirra hingað til lands, þar sem hann íslendinga. nefndir. -KÞ Það er ekki á hverjum degi að Ríkisútvarpið er með beina útsendingu af Snæfellsjökli. Þetta gerðist þó um daginn þegar þátturinn Hringvegurinn var á dagskránni og var hann sendur beint af jöklinum. Meðal þeirra sem fram komu var ung stúlka frá Hellnum sem mætti með gítarinn sinn og spilaði og söng. Myndin var tekin þegar útsending var í fullum gangi en hún tókst hið besta. DV-mynd Bæring Pálmi kallaður framsóknarmaður: Þéttbýlisfólk sem ekkertveit „Mér kemur þetta spánskt fyrir sjónir og sýnist þetta benda til þess að þeir sem eru málsvarar strjálbýlis eru undantekningarlaust taldir til framsóknarmanna af fólki í þéttbýli sem ekkert veit,“ sagði Pálmi Jónsson frá Akri og þingmaður Sjálfstæðis- flqkksins í samtali við DV. í skoðanakönnun, sem félagsvís- indadeild Háskólans hefur gert fyrir Samband ungra framsóknarmanna, eru aðspurðir meðal annars beðnir að nefha tvo þingmenn Framsóknar- flokksins fsTÍr utan ráðherrana. Sá sem oftast er nefndur er Pálmi Jóns- son. -Sjá nánar um skoðanakönnun- ina á blaðsíðu 4. -KÞ Veðrið á morgun: Þunt verður austantil Á morgun verður suðlæg átt á landinu, víða rigning suðvestan- og vestanlands, en þurrt austantil. Hiti verður á bilinu 10-15 stig. Sjálfstæðisflokkurinn: Tillaga var lögð fram í stjóm fulltrúaráðs Sjálfetæðisflokksins í gær um að prófkjör innan flokks- ins fari fram 18. til 19. október í Reykjavík. Áð þessari tillögu standa for- maður ráðsins, Sveinn H. Skúla- son, Kjartan Gunnarsson og Vilhjálmur Egilsson. Tillagan ger- ir einnig ráð fyrir að prófkjörið verið lokað eða aðeins fyrir skráða flokksmenn. Einnig á að raða framboðsmönnum niður í röð með þvi að skrá númer fyrir framan nöfn þeirra. f gær kom fram að skiptar skoð- anir em mn tímasetningu próf- kjörsins. Mönnum þykir þetta vera fiillsnemmt. Venja er að halda það ekki fyrr en í nóvember. Einnig eru raddir uppi um að ekki sé þörf á að halda prófkjörið fyrr en í fe- brúar á næsta ári. Atkvæða- greiðslu var frestað um tillöguna. Næsti fundur stjómarinnar verður haldinn á mánudaginn og þá verða prófkjörsmálin endanlega ákveðin. -APH Securitas viil rann- sóknáVara Starfsmenn örj'ggisfyrirtækisins Securitas hafa sent dómsmálaráð- herra bréf þar sem óskað er eftir opinbeiri rannsókn á fyrirtækinu Vara sem starfar á sama sviði. Þeir vilja m.a. fá fram „hvort fyrir- tækið hafi blekkt viðskiptavini sína með skipulögðum loddara- skap eða ekki“, eins og segir í bréfina. Starfemennimir eru óánægðir með starfehætti Vara og benda á að fyrirtækið hafi margt óhreint í pokahominu. Þeir em ekki heldur sáttir við að Vara hefur nýlega verið veitt opinber viðurkenning fyrir starfsemi sína. Starfsmennimir óska einnig eftir opinberri rannsókn á Securitas til að fram komi að þessi tvö fyrir- tæki veita mjög mismunandi þjónustu. -APH i t i í I í i i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.