Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1986, Qupperneq 16
16
MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1986.
Iþróttir
• Heike Drechsler.
Jafnar Heike
afrek Lewis?
A-þýska stúlkan Heike Drech-
sler er ein af þeim íþróttamönn-
um sem hvað mesta athygli
vöktu á nýafetöðnu Evrópu-
meistaramóti í Stuttgart. Hún
sigraði þar örugglega í tveim
greinum, langstökki og 2(X) m
hlaupi, og að sögn fróðra manna
er þetta aðeins upphafið að enn
glæsilegri ferli þessarar 22 ára
gömlu stúlku.
Hún þykir hafa hreint ótrúlega
hæfileika - stíll og líkamsbygg-
ing hennar frábær - og er talin
hafa góða möguleika á því að
sigra í fjórum greinum á næstu
ólympíuleikum, langstökki, 100
m, 200 m og 4x100 hlaupi. Ef það
tækist væri það afrek sem seint
verður slegið.
Drechsler á nú þegar heims-
metið í langstökki, 7,45 metra og
á Evrópumeistaramótinu jaihaði
hún sjö ára gamalt met Maritu
Koch í 200 m hlaupi í annað
skipti á tveim mánuðum. Það er
21,71 sek. Drechsier er því til
alls vís í framtíðinni. -SMJ
Sigurður Lár.
í leikbann
Aganefnd dæmdi nokkra leik-
menn í leikbann á fundi sínum í
gærkvöldi. Það voru þeir Jó-
steinn Einarsson, KR, Sigurður
Lárusson, lA, og Atli Einarsson,
Víkingi. Allir þessir leikmenn
missa því af næstu leikjum liða
sinna. Jósteinn missir af leiknum
við Val. Fyrirliði bikarmeistar-
anna, Siguiður Lárusson, missir
af leiknum við Keflavík í Kefla-
vík. -SMJ
Hættir þjátfarí
Uerdingen?
A8i HBmaissœ, DV, fýskalandi
Karl-Heinz Feldkamp, þjálfari
Uerdingen, gaf út þá yfirlýsingu
fyrir leik Uerdingen og Schalke
í gærkvöldi að hann ætlaði að
hætta með liðið eftir þetta
keppnistímabil. Þessi yfirlýsing
kom leikmönnum og forráða-
mönnum liðsins mjög á óvart og
þá ekki síst að hún skyldi koma
á þessum tíma. Töldu sumir að
þetta hefði komið niður á leik
liðsins í gærkvöldi
Feldkamp segist vera orðinn
52 ára að aldri og að það sé kom-
inn tími fyrir hann að prófa
eitthvað nýtt. Er þá Spánn sér-
staklega nefiidur í þvi sambandi
en fyrir tfmabilið var vitað um
áhuga Real Madrid á þvi að fa
hann til sín enda er hann mjög
feer þjálfari. -SMJ
Richardson
til Watfoid
Lundúnaliðið Watford keypti
miðvallarspilarann Kevin Ric-
hardson frá Everton í gær.
Watford borgaði fimmtán millj-
ónir fyrir kappann.
Óiympíudagar ákveðnin
a m _ M _ B
; Islend ingar lei ka ;
! fyrs t á Ítalíu !
Búið er að raða niður leikdögum Ísland-A-Þýskal ....2. sept. ’87
| íslenska ólympíuliðsins en þar Portúgal-Island 7. okt. ’87 |
■ leikum við í riðli með ítölum, Hol- Holland - ísland ..27. apríl ’88 1
lendingum, A-Þjóðverjum og A-Þýskal. - Island ; Portúgölum. Ísland-Portúgal ..30. apríl ’88 ..24. apríl ’88
! Leikdagamir em sem hér segir: Ísland-Ítalía „ ítalía - ísland 15. apríl ’87 ....29. maí ’88 -SMJ !
| Ísland-Holland 27.maí’87
Uerdingen tapaði
- Leverkusen á toppinn í V-Þýskalandi
Afli MhnaisBan, DV, Þýskalandi;
Bayer Leverkusen heldur efeta sæt-
inu í v-þýsku deildarkeppninni en í
gær sigraði liðið Köln á útivelli, 1-4.
Köln átti mun meira í leiknum þótt
ótrúlegt sé en leikmenn Leverkusen
spiluðu af mikilli skynsemi og skoruðu
mörk sín úr hraðaupphlaupum.
Fyrsta markið kom á 31. mínútu og
var þar Wolfgang Rolff að verki. Her-
bert Waas bætti fljótlega við öðru
marki eftir mikil mistök hjá Tony
Schumacher. Á 43 mínútu misnotaði
Klaus Allofe víti fyrir Köln og
skömmu eftir leikhlé bætti Götz við
þriðja marki Leverkusen. Stefan Eng-
els náði þá að skora úr víti fyrir Köln
en Schreier skoraði fjórða mark Le-
verkusen. Fyrir það að vera í efeta
sæti í deildinni fa leikmenn Leverkus-
en sem svarar 100 þúsund kr.
Leikmenn Uerdingen áttu slæman
leik þegar þeir töpuðu, 2-1, fyrir
Schalke. Þeirra fyrsta tap síðan í mars.
Uerdingen spOaði vamarleik og kom-
ust yfir með marki Wemer Buttgereit,
glæsimarki af 30 m færi. Hans 5. mark
á 6 ára ferli með Uerdingen. Þeir
Andre Bistram og Klaus Táuber skor-
uðu fyrir Schalke. Atli náði ekki að
sýna neitt í slöku liði Uerdingen.
Þá vann Hamburg Frankfurt, 2-0,
og skomðu þeir Heinz Gruendel og
Manfred Kaltz mörkin. Werder Brem-
en vann mikilvægan útisigur á
Gladbach. Michael Kutzop skoraði
tvisvar úr vítaspymum en Gunter
Thiele skoraði fyrir Gladbach.
Dússeldorf vann Waldhoff Mannheim,
2-0, og skomðu þeir Praetz og Sven
Demandt mörkin. Þá vann Dortmund
Homburg, 3-0.
-SMJ
• Pétur Pétursson, hetja Skagamanna í bikarúrslitaleiknum, er löglegur með þeim.
DV-mynd Gunnar Sverriss
Stjóri Wimbledon
hugsaði heim til
mömmu sinnar
- þegar félagið skaust á toppinn í Englandi í gærkvöldi
• Mark Hughes og Gary Lineker verða í s\
Lineker ve
kóngurB
„Móðir mín mun án efa óska þess
að deildarkeppninni ljúki á morgun.
Ef við föllum í 2. deild getum við þó
allavega sagt að við höfum verið á
toppnum einu sinni. Annars reynum
við að taka þessu með jafnaðargeði -
það em aðeins fjórir leikir búnir,“
sagði Dave Bassett, framkvæmdastjóri
Wimbledon, eftir að honum varð ljóst
að lið hans væri efet í deildinni.
Nú, aðeins níu árum eftir að
Wimbledon hóf að leika í ensku
deildakeppninni trónir liðið á toppi
ensku 1. deildarinnar. I gærkvöldi
vann liðið Charlton 1-0 á útivelli og
hefur því unrúð þijá af fjómm fyrstu
leikjum sínum. Liðið er með níu stig,
einu stigi meira en Everton sem er í
2. sæti. Það var hinn smávaxni 19 ára
sóknarleikmaður Wimbledon, Dennis
Wise, sem skoraði sigurmarkið mikil-
væga á 87. mínútu.
Á sama tíma töpuðu Tottenham og
West Ham sínum fyrstu leikjum á
tímabilinu. Tottenham tapaði, 2-0, fyr-
ir Southampton á útivelli. Colin Clark
skoraði sitt fimmta mark á keppnis-
tímabilinu eftir aðeins þijár mínútur.
Tottenham sótti stíft eftir þetta en
Peter Shilton varði eins og berserkur
í marki Southampton. Danny Wallace
náði síðan að bæta við öðru marki
fimm mínútum fyrir leikslok.
Þrátt fyrir að Frank McAvennie
hefði fært West Ham foiystuna í fyrri
hálfleik á Upton Park dugði það ekki
tiL Þeir Nigel Clough og Neil Webb
skoruðu fyrir Nottingham Forest í
seinni hálfleik og tiyggðu þar með
Forest sigurinn. Hollendingurinn
Jonny Metgod lék mjög vel í vöm
Forest í gærkvöldi.
Hið meiðslum hijáða lið Everton
tókst að leggja Oxford að velli, 3-1.
Þeir Trevor Steven, Kevin Langley og
Alan Harper, sem kom inn á fyrir
Gary Stevens sem lengdi langan
sjúkralista Everton með því að meið-
ast í gærkvöldi, skoruðu fyrir Everton.
Ray Houghton skoraði mark Oxford.
Chelsea virðist eiga í erfiðleikum
með að skora um þessar mundir en
liðið gerði 0-0 jafntefli við slakt hð
Coventry í gærkvöldi. Þriðja jafritefli
Chelsea í fjórum leikjum. Arsenal átti
hins vegar ekki í neinum viuidræðum
með Sheffield Wednesday á Highbury
og sigraði 2-0 með mörkum þeirra
Niall Quinn og Tony Adams.
Úrslit í 2. deild í gærkvöldi urðu sem
hér segir:
Bamsley-Leeds................0-1
Hull-Portsmouth..............0-2
Ipswich-Oldham...............0-1
Sheff. United-Millwall.......2-1
Stoke-WBA....................1-1
-SMJ
Það tók Gary Lineker ekki nema 25 mín-
útur að vinna hjörtu aðdáenda Barcelona-
liðsins á Nou Camp leikvanginum. Þá var
hann búinn að skora tvisvar og þau mörk
tayggðu Barcelóna sinn fyrsta sigur í deild-
arkeppninni. Þegar Lineker var að yfirgefa
leikvanginn hyllti mannfjöldinn hann ákaft
í um það bil 2 mínútur. Barcelonabúar áttu
þó eftir að sýna þakklæti sitt enn frekar
því nokkur hundruð dyggustu aðdáenda
liðsins söfnuðust saman fyrir utan heimili
hetjunnar og héldu þar til fram til morg-
uns. Að vísu héldu þeir vöku fyrir Lineker
en það er víst í lagi á svona gleðistundum.
Góðir stuðningsmenn
Katalóníubúar, sem vilja helst ekki láta
kenna sig við Spán, em allir harðir stuðn-
ingsmenn Barcelonaliðsins enda er litið á
liðið sem landslið Katalóníu. Katalóníu-
Basten til Inter Milano
Markaskorarinn mikli, Marco Hollandi á síðasta keppnistímabili, vel fyrir PSV Eindhoven en liðið
Van Basten, 6koraði tvö mörk í 34) fer líklegast til Ítalíu eftir þetta tapaði aðeins einum leik á síðasta
sigri Ajax á hollensku meistumn- keppnistímabil en þá geta ítölsk lið keppnistfmabili. Þeir hafa nú tap-
um PSV Eíndhoven. Þar með hefur aftur farið að kaupa leikmenn er- að þrem stigum í fjórum leikjum.
Ajax náð foiystunni í hollensku lendis frá. Það er Inter Milano sem PSV mætir Bayem Munchen í
deildinni hefur áhuga á kappanum. Evrópukeppninnieftirþijárvikur.
Basten, sem var markahæstur í Keppnistímabilið byrjar því ekki -SMJ