Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1986, Side 18
18
MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1986.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Tilsölu
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs. Sækjum -
sendum. Ragnar Bjömsson hf., hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími
50397.
26" fjarstýrt litsjónvarp, sjónvarpsskáp-
ur, innskotsborð, sjónvarpsstóll með
skemli, 2 leðurstólar, hjónarúm o.m.fl.
til sölu vegna flutninga. Uppl. að
Nýlendugötu 22, kjallara, t.h., kl. 18
til 22.
Meltingartruflanir, hægðatregða. Holl-
efni og vítamín hafa hjálpað mörgum
sem þjást af þessum kvillum. Reynið
náttúmefnin. Sendum í póstkröfu.
Heilsumarkaðurinn, Hafnarstr. 11, s.
622323.
Streita, þunglyndi. Næringarefnaskort-
ur getur valdið hvomtveggja, höfum
sérstaká hollefnakúra við þessum
kvillum. Reynið náttúruefnin. Send-
um í póstkröfu. Heilsumarkaðurinn
Hafnarstræti 11, sími 622323.
Hárlos - blettaskalli. Næringarefna-
skortur getur verið orsök fyrir hárlosi.
Höfum næringarkúra sem gefist hafa
vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark-
aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323.
Kafarabúningur. Til sölu vel með far-
inn Swissub þurrbúningur, passar
fyrir ca 1,70, verð aðeins 38 þús. (kost-
ar nýr 60 þús.), einnig heilgríma á
4.500, o.fl. Uppl. í síma 73572.
Vetrarsól. Til sölu Super Sun ljósa-
bekkur (samloka) á góðu verði. Uppl.
gefur Þröstur i síma 641556 og 621233
milli kl. 14 og 19.
MA professional (Jumbo special) sól-
bekkir til sölu af sérstökum ástæðum,
nýlegir og í 1. flokks ástandi. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-983.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16.
Gott Ijósaborð til sölu, 90x121, verð ca
23 þús. Nánari uppl. í síma 31173 milli
kl. 18 og 20.
Hjól og barnavagn. Til sölu 3ja gíra
Kalkhoff drengjahjól og þýskur
bamavagn. Uppl. í síma 29821.
Skodavél og fólksbílakerra til sölu,
einnig varahlutir í Skoda. Uppl. í síma
672071.
Yaesu móttakari til sölu, tíðnisvið frá
0,5 upp í 30 MHz og Tumer Exspand-
er míkrófónn. Uppl. í síma 73701.
Gömul eldhúsinnrétting með eldavél og
vaski til sölu. Uppl. í síma 28464.
Ný frystikista til sölu. Sími 72614 eftir
kl. 19.
Teikningar af einbýlishúsi til sölu á
góðu verði. Uppl. í síma 666794.
■ Oskast keypt
Iðnaðarsaumavélar óskast, bein-
saumsvélar, overlock, overlock með
saum, blindstunguvél og sníðahníf.
Uppl. í síma 79494.
Gott litsjónvarp, helst 18 eða 20" ósk-
ast, einnig sófi, 3ja sæta. Uppl. í síma
20638.
Erum ungt fólk að kaupa okkar fyrstu
íbúð, tilbúna undir tréverk, og vantar
ýmislegt, t.d. eldhúsinnréttingu, hurð-
ir, eldavél, þvottavél, litsjónvarp,
teppi, fataskápa, sófasett og margt
fleira á vægu verði. Uppl. í síma 45694
eftir kl. 19.
Óska eftir að kaupa ísskáp með frysti
og ódýrt sjónvarp, má vera svarthvítt,
einnig borð. Uppl. í síma 79365.
■ Verslun
Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu-
varið efni. Klippum niður ef óskað er.
Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni,
styttur og sturtutjakkar. Málmtækni,
símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29.
Póstsendum samdægurs. Úrvals gjafa-
vömr ásamt níu frægustu snyrtivöru-
merkjunum. Leiðbeiningar og ráðgjöf
í síma 91-656520. Snyrtihöllin.
Rennibekkir, rennijám o.fl. til tré-
rennismíði. Kenni rennismíði á kvöld-
og helgamámskeiðum. Ásborg, sími
91-641212, kvöldsími 91-656313.
Ofnþurrkað beyki, 26 mm og 32 mm
þykkt. Hnota, þykkt 26 mm. Ásborg,
Smiðjuvegi 11, sími 91-641212.
■ Fatnaður
Jenný auglýsir: Jogginggallar á börn,
4 litir, stærðir 104-152, verð frá 980,
einnig jogginggallar og peysur á full-
orðna. Sendum í póstkröfu. Opið
12-18, laugardaga 10-14. Jenný,
Frakkastíg 14, sími 23970.
Svo til ónotaður, hálfsíður kvenmokka-
jakki til sölu, stærð small, litur ljós-
brúnn. Uppl. í síma 671643.
■ Fatabreytingar
Fatabreytingar. Breytum karlmanna-
fatnaði, kápum og drögtum. Fljót
afgreiðsla. Fatabreytinga- & viðgerða-
þjónustan Klapparstíg 11, sími 16238.
■ Fyrir ungböm
Blár Silver Cross bamavagn til sölu,
verð 8000, + baðborð, kr. 3000, lítið
notað og vel með farið. Uppl. í síma
41210 eftir kl. 19.
Óska eftir barnavagni eða kerruvagni,
á sama stað óskast góður svalavagn.
Uppl. í síma 622217.
Svalavagn óskast til kaups. Uppl. í
síma 74237.
■ Heimilistæki
6 ára gömul Philco þvottavél til sölu,
í góðu lagi. Selst á kr. 5.500. Uppl. í
síma 54954.
250 lítra frystikista, Ignis, til sölu. Uppl.
í síma 79685 eftir kl. 16.
Alda þvottavél, 11 mán., til sölu, verð
15 þús. Uppl. í síma 32291.
Frystiskápur til sölu. Uppl. í síma
73871.
Lítill ísskápur til sölu, hentugur í her-
bergi. Uppl. í síma 37142 eftir kl. 19.
■ Hljóðfæri
Píanóstillingar og píanóviðgerðir. Sig-
urður Kristinsson, sími 32444 og
27058.
Söngvari. Vanur og reglusamur söngv-
ari óskar eftir að komast í danshljóm-
sveit, getur leikið á gítar eða bassa.
Hafið samband við auglþjónustu DV
í síma 27022. H-971.
100 w gítarmagnari til sölu gegn stað-
greiðslu, rafmagnsgítar fylgir með
frítt. Uppl. í síma 12855.
Til sölu er Korg Poly synthesizer, selst
á 25 þús. ef borgað er á borðið. Uppl.
í síma 95-5953.
■ Hljómtæki
Bilstereotæki. Component Pioneer bíl-
tæki til sölu, útvarp, segulband og
equalizer, tveir magnarar, 2x60 w og
2x20 w, auk 2ja 60 w hátalara. Uppl.
í síma 671643.
Einstakt tækifæri til að eignast góða
Kenwood hljómtækjasamstæðu, verð-
hugmynd ca 40 þús., tæplega árs-
gömul. Uppl. í síma 621207.
Grundig spólusegulband TK 745 til
sölu, v-þýsk gæði, selst mjög ódýrt.
Verð 12 þús. Spólur fylgja. Uppl. í síma
12311.
Gullna línan af Pioneer, A8 magnarí,
CTR kasettutæki, SG9 tónjafnari og
PL800 plötuspilari, óskast til kaups.
Uppl. í síma 92-7446 frá 8-17.
Sharp GF 8989, nokkurra ára gamalt
ferðatæki, til sölu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-969.
■ Húsgögn
Til sölu barnarúm, einnig stækkanlegt
bamarúm og Dux dýna, 90x200, lítið
notuð. Uppl. í síma 12182.
Þj ónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Þjónusta
— - ^vT
Múrbrot
Steypusögun
Alhliða múrbrot og fleygun.
Sögum fyrir glugga- og dyragötum.
Nýjar vélar - vanir menn.
Fljót og góð þjónusta.
Opið allan sólarhringinn.
BROTAFL
Uppl. í síma 75208
STEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTPRESSUR
í ALLT MÚRBROTjL
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR^
Alhliða véla- og tækjaleiga
Flísasögun og borun ▼
hr Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp.
OPIÐ ALLA DAGA
KREDITKORT
E
HUSEIGENDUR
VERKTAKAR
Tökum aðokkur:
STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN
MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN
GÓBAR VÉLAR - VAMIR MERR - LEITIB TILBOBA
STEINSTEYPUSÖGUN
0G KJARNAB0RUN
Efstalandi 12,108 Reykjavik
Jón Helgason
91-83610og 681228
“FYLLINGAREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast
Ennfremur höfum við fyrirliggj-
andi sand og möl af ýmsum gróf-
leika. ^
m&émwww
SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833
Steinstey pusögun — kjarnaborun
Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum,
lögnum — bæði í veggi og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk-
háfinn þá tökum við það að okkur.
Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú
ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
H
F
Gljúfrasel 6 ■
109 Reykjavik
Sími 91-73747
nafnnr. 4080-6686.
Brauðstofa
Ás I a u g a R
Búðargerði 7
Sími 84244
smurtbrauð, snittur
kokkteilsnittur, brauðtertur.
Fljót og góð afgreiðsla.
Jarðvinna-vélaleiga
flGREFiLL., Smágröfuleiga
Á Hraunbrún 2, 220 Hafnarfirði.
Símar 651908 og 51853.
Vinnuvélar
Loftpressur
Vörubílar
Sprengjuvinna
Lóðafrágangur
Útvegum allt efni
SÍMI 671899.
Case 580F
grafa með
opnanlegri
framskóflu
og skot-
bómu. Vinn
einnig á
kvöldin og
um helgar.
Miní grafa.
Gísli Skúlason, s. 685370.
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
MÚRBROT
Tökum að okkur verk um allt land.
Getum unnið én rafmagns.
Hagstæðir greiðsluskilmálar eða greiðslukort.
y Vélaleiga Njáls Harðarsonar hf.
. _ Símar 77770—78410
u Kvöld og helgarsimi 41204
Hpulagnir--hreinsanir
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SÍMI 688806
Bílasími 985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr vöskum,
wc-rörum, baðkerum og niður-
föllum.
Notum ný og fullkomjn tæki.
Rafmagnssniglar Anton Aðalsteinsson.
Simi
43879.
Áskriftar-
síminn er .
27022 Urval