Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1986, Qupperneq 19
MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1986.
19
DV
Ársgamall sófi, svartur m/hvítum ská-
röndum, kr. 9 þús., ársgamalt sófa-
borð, hvítt á stálgrind, kr. 2 þús., og
furuhjónarúm án dýnu, kr. 6 þús., til
sölu. Uppl. í síma 71517.
Hjónarúm. Til sölu lítið notað hjóna-
rúm með náttborðum úr massífri furu,
sels ódýrt, aðeins 14 þús. Þeir sem
hafa áhuga hringi í síma 84310.
Hornsófi til sölu, vínrauður, með furu-
grind, keyptur í Línunni. Uppl. í síma
39083 eftir kl. 19.
■ Teppaþjónusta
Ný þjónusta. Teppahreinsivélar: Ut-
leiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og
öflugar háþrýstivélar frá Kracher,
einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upp-
lýsingabæklingar um meðferð og
hreinsun gólfteppa fylgja. Pantanir í
síma 83577. Dúkaland - Teppaland,
Grensásvegi 13.
Teppaþjónusta-útleiga. Leigjum djúp-
hreinsivélar og vatnssugur. Alhliða
teppahreinsun. Mottuhreinsun. Sími
72774, Vesturberg 39.
■ Antik
Stólar, borð, skápar, speglar, kommóð-
ur, skrifborð, skatthol, málverk,
klukkur, leðursófasett, ljósakrónur,
kristall, silfur, postulín. Antikmunir,
Laufásvegi 6, sími 20290.
■ Tölvur
Acorn electron tölva með tölvustýrðu
kassettutæki, Cub litaskjá og nokkr-
um forritum til sölu. Uppl. í síma
656567 á kvöldin.
Ódýr Apple lle. Til sölu Apple Ile með
diskadrifi, skjá, stýripinna, diskum og
bókum, vel með farin, selst mjög ódýrt.
Sími 44379 eftir kl. 18.
■ Sjónvörp__________________
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum, einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14. Lit-
sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
SkJár-sJónvarpsþjónusta-21940.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
■ Ljósmyndun
Olympus OM 25 boddí til sölu, kr. 17
þús., og T 32 flass með Bounkgrip, kr.
13 þús., einnig Olympus OM 1 mynda-
vél með 50 mm linsu, zoomlinsa,
75-150 mm, og T 20 Olympus flass,
allt sem nýtt. Uppl. í síma 52986 í dag
og næstu daga.
Asahi Pentax SP II 55 mm - 1,8, 105
mm - 2,8 og 200 mm - 4 linsur. Flash
filterar og taska fylgja. Selst ódýrt,
ca 12-14 þús. Sími 12311.
Aldrei meira úrval en nú af notuðum
Ijósmyndavörum, 6 mánaða ábyrgð.
Sjón er sögu ríkari. Ljósmyndaþjón-
ustan hf., Laugavegi 178, sími 685811.
Mamiya myndavél ásamt 2 aukalins-
um, flashi og tösku til sölu. Uppl. í
síma 35024 eftir kl. 19.
■ Dýrahald
3000 ferm lóð í borgarlandinu með 2
húsum, tæplega 100 ferm, til sölu. Góð
aðstaða fyrir hestamenn. Uppl. í síma
54922 á daginn og 51794 á kvöldin.
Gæludýraeigendur. Hafið þið reynt
nýju frönsku línuna í gæludýramat?
GUEUL’TON, gæðafæða á góðu
verði.
Vil skipta á hesti og videó. Þægur 6
vetra j arpblesóttur hestur til sölu, með
allan gang. Haustbeit getur fylgt.
Uppl. í síma 33879.
Getum bætt við nokkrum hestum í
haustgöngu, góður hagi. Hringið í
síma 37782 eftir kl. 19.
Óska eftir angórakanínum ásamt búr-
um, á góðum greiðslukjörum. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-963.
Hey til sölu. Uppl. í síma 93-5233 og
93-5249.
Kanínur til sölu. Uppl. í síma 52549 eft-
ir kl. 18.
Mjög fallegir 6 vikna kettlingar fást
gefins. Uppl. í síma 39697.
■ Vetrarvörur
Nýlegur vélsleði óskast gegn stað-
greiðslu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-979.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Hjól______________________________
Hæncó auglýsir: Hjálmar, Metzeler
hjólbarðar, leðurfatnaður, Cross bolir,
buxur, hlífar, vettlingar, bar, skór o.fl.
Hæncó, Suðurgötu, símar 12052 og
25604. Póstsendum.
Gulifallegt Suzuki GSX '81 til sölu.
Uppl. gefur Dagur í síma 84009 milli
kl. 8 og 19.
Honda MB 50, lítið keyrð og vel með
farin, staðgreiðsluverð 35 þús. Uppl. í
síma 93-8724 milli kl. 19 og 20.
Óska eftir Hondu MTX, þarf að vera í
góðu lagi, staðgreiðsla. Uppl. í síma
40250.
Honda MB 50 ’82 til sölu. Uppl. í síma
9641804 eftir kl. 19.
Honda MT árg. ’82 til sölu. Uppl. í síma
53346.
Maico 500 endurohjól ’86 til sölu. Uppl.
í síma 672528.
■ Til bygginga
Mótatimbur. Óska eftir að kaupa móta-
timbur, 1000 m af 1x6, í sökkla fyrir
bílskúr. Uppl. í síma 25426.
Vinnuskúr með mjög góðri rafmagns-
töflu til sölu. Uppl. í síma 672683 eftir
kl. 19.
■ Byssur
Óska eftir að kaupa einhleypta hagla-
byssu. Uppl. í síma 99-8618 eftir kl. 18.
■ Hug_________________________
Hjálpartæki einkaflugmannsins. Flug-
vélalóran, micro logic ML 6500, til
afgreiðslu strax, verð kr. 45 þús.,
ómissandi leiðsögutæki. Skipeyri hf.,
sími 84725, kvöldsími 75524.
Beech Skipper árg. ’81 til sölu. Uppl.
í síma 33273.
■ Sumarbústaðir
Sumarhús til sölu að Valbjarnarvöllum
Mýrasýslu, einnig nokkrar lóðir undir
sumarhús í landi Heyholts, Mýra-
sýslu, eignarland. Uppl. í síma 93-1722
alla virka daga frá kl. 8 til 18.
Rotþrær, vatnstankar, vatnsöflunar-
tankar til neðanjarðarnota, vatna-
bryggur. Sýningarbryggja. Borgar-
plast, Vesturvör 27, Kóp., s. (91)46966.
Rafstöðvar. Sumarbústaðaeigendur:
Til leigu meiri háttar rafstöðvar, 2,4
kw og 4 kw, allt ný tæki. Höfðaleigan,
Funahöfða 7, s. 686171.
Sumarbústaðaland í Grímsnesi til sölu,
heitt vatn lagt inn í miðja lóð, vegur
og bílastæði. Sími 99-6436.
■ Pyiir veiðimenn
Þá er laxinn kominn. Veiðileyfi í Kálfá
í Gnúpverjahreppi til sölu. Veiðihús
og heitur pottur. Uppl. veitir Guðrún,
í síma 84630 á skrifstofutíma og 74498
á kvöldin.
Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl.
að Borgarbraut 39, Borgamesi, og í
síma 93-7170. Geymið auglýsinguna.
Laxveiðileyfi til sölu á vatnasvæði
Lýsu, Snæfellsnesi. Tryggið ykkur
leyfi í tíma í síma 671358.
Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl.
í síma 53141.
■ Fasteignir
Gott tækifæri: 4ra herb. einbýlishús á
Suðurnesjum til sölu. Verð 750 þús.,
brunabótamat 1200 þús. og áhvílandi
veðskuldir 300 þús. Eignin er í nokkuð
góðu ástandi. Uppl. í síma 92-8677.
Á Hvolsvelli er til sölu 135 fin einbýlis-
hús með 50 frn bílskúr, fallegur garður,
gróðurhús, einnig 130 fm hesthús
(fjárhús). Uppl. í síma 99-8299.
Raðhúsgrunnur (endaraðhús) í Hvera-
gerði til sölu. Oll gjöld greidd, allar
teikningar fylgja. Uppl. gefur Dýri í
síma 30023 á vinnutíma og 628583.
■ Fyiirtæki
Af sérstökum ástæðum er til sölu sölu-
turn með videoleigu. Gott húsnæði
sem býður upp á mikla möguleika.
Fæst á góðum kjörum ef samið er
strax. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-950.
Söluvagn. Til sölu er einn stærsti og
fallegasti söluvagn landsins. Selst með
tækjum og lager. Uppl. í síma 93-7666
eftir kl. 20.
Saumastofa til sölu, góðar vélar og
tæki. Uppl. í símum 651922 og 52533.
■ Bátai
Bílapartar, Smiðjuvegi D12, s. 78540 og
87640. Höfum ávallt fyrirliggandi
varahluti í flestar tegundir bifreiða.
Viðgerðaþjónusta á staðnum. Abyrgð
á öllu. Kaupum nýlega bíla til niður-
rifs.
Nýr Ecotec litadýptarmælir til sölu,
sex litir, vinnur á allt að 200 metrum,
sérbyggður skermir og stjómborð.
Selst á hálfvirði, 38.000 kr. Uppl. eftir
kl. 18 í síma 25438.
Trilla, tæp 3 tonn, til sölu, allt tréverk
nýtt ásamt frambyggðu stýrishúsi,
tvæ'r rafinagnsrúllur, dýptarmælir,
talstöð og lítið keyrð 16 ha. Sabb. Sími
96-62439 til 10. sept.
Fiskiker, 310 lítra, fyrir smábáta,
breiddir: 76x83 cm, hæð 77 cm. Einnig
580, 660, 760, 1000 lítra ker. Borgar-
plast, Vesturvör, Kóp., s. (91)46966.
Ný 5,7 tonna trilla til sölu, vel útbúin,
ýmis skipti möguleg. Uppl. í síma
53141.
Nýlegur vatnabátur óskast, Fletcher
eða sambærilegur bátur. Uppl. í síma
71083.
12 tonna bátur óskast til leigu. Uppl.
í síma 92-7716.
■ Vídeó
Loksins Vesturbæjarvideo.
Myndbandstæki í handhægum tösk-
um og 3 spólur, aðeins kr. 600. Erum
ávallt fyrstir með nýjustu myndbönd-
in. Reynið viðskiptin. Erum á horni
Hofsvalla- og Sólavallagötu.
Vesturbæjarvideo, sími 28277.
Bæjarvideo auglýsir. Eigum allar nýj-
ustu myndimar, leigjum út mynd-
bandstæki. "Sértilboð", þú leigir
vídeotæki í tvo daga, þriðji dagurinn
ókéypis. Bæjarvídeo, Starmýri 2, sími
688515.
Hverfisvideó. Leitið ekki langt í spólu-
leit í skammdeginu. Við höfum spól-
una fyrir þig. Opið alla 7 daga
vikunnar frá kl. 14-23, hina dagana
eftir samkomulagi. Hverfisvideó,
Hverfisgötu 56, sími 23700.
Nýtt-nýtt, í Videoklúbbi Garðabæjar.
Ný VHS-myndbönd, ný myndbanda-
leiga og söluturn á Garðaflöt, ný
myndbandstæki. Nýtt: mjólkurvörur.
Ný símanúmer, Hrísmóar 4, 656511 og
Garðaflöt 16-18, 656211.
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8
mm. Gerum við videospólur. Erum
með atvinnuklippiborð til að klippa,
hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. JB-
Mynd, Skipholti 7, sími 622426.
Vorum beðnir að selja eldri gullfalleg-
ar VHS videospólur á sanngjömu
verði. Einnig umboðssala á mynd-
böndum og sjónvarpstækjum. Hverfis-
gata 56, sími 23700 eftir kl. 16 alla
daga.
Videoleiga - söluturn, Framnesvegi 29,
sími 14454. Höfum gott úrval af VHS
myndböndum, leigjum einnig tæki,
kalt gos og ódýrt snakk. Opið alla
daga frá 9-23.30.
Splunkunýtt videotæki til sölu, þráð-
laus fjarstýring, H.Q. gæði. Gott verð
og greiðsluskilmálar. Uppl. í síma
23724 eftir kl. 19.
Leigjum út video + 3 spólur á 600 kr.
Einnig 14" sjónvörp. Úrval af góðum
spólum. Kristnes, Hafnarstræti 2, s.
621101, K-video, Barmahlíð 8, s.21990.
Video - Stopp. Donald söluturn, Hrísa-
teigi 19, v/Sundlaugaveg, sími 82381.
Leigjum tæki. Ávallt það besta af nýju
efni í VHS. Opið kl. 8.30-23.30.
150 VHS og 150 Beta spólur með ís-
lenskum texta til sölu, góð greiðslu-
kjör. Uppl. í síma 92-7366 eftir kl. 20.
■ Varahlutii
Bílvirkinn, símar 72060 og 72144. Audi
100LS ’78, Datsun Cherry ’81, Opel
Kadett ’76, Polones ’81, Volvo 343 ’78,
VW Golf ’75, VW Passat ’75, Lada ’81,
Fiat 127 ’78, Datsun 120Y ’78 o.fl.
Kaupum nýlega bíla og jeppa til nið-
urrifs. Staðgreiðsla. Bílvirkinn,
Smiðjuvegi 44E, símar 72060 og 72144.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-
19, nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi
alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið
af góðum notuðum varahlutum.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
símar 685058 og 688497 eftir kl. 19.
Partasalan. Erum að rífa: Fairmont
’78—’79, Volvo 244 ’79 og 343 ’78, Dodge
Aspen ’77, Saab 96 og 99, Fiat 127 ’78
o.fl. Kaupum nýlega tjónabíla. Parta-
salan, Skemmuvegi 32M, sími 77740.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Varahlutir
- ábyrgð - viðskipti. Höfum varahluti
í flestar tegundir bifreiða. Útvegum
viðgerðarþjón. og lökkun ef óskað er.
Kaupum nýlega bíla og jeppa til nið-
urrifs. Sendum um land allt. S. 77551
og 78030. Reynið viðskiptin.
Bilgarður, Stórhöfða 20. Erum að rífa:
Galant ’79, Toyota Corolla ’82, Mazda
323 ’82, Lada 1500 ’80, Toyota Carina
’79, AMC Concord ’81, Opel Ascona
’78, Cortina ’74, Escort ’74, Ford Capri
’75. Bílgarður sf., sími 686267.
Forþjöppur i allar gerðir véla, varahlut-
ir í allar gerðir af forþjöppum, Bosch
búkkamótorar með dælu, spíssadísur,
Bosch í flestar tegundir véla.
Varahlutaverslunin Bílgæði hf., sími
688843.
Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. ÁBYRGÐ.
Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti
í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig
fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið-
urrifs. Staðgreiðsla. Sími 79920 frá
9-20, 11841 eftir lokun.
Notaöir varahlutir, vélar, sjálfskipting-
ar og boddíhlutir. Opið kl. 10-19 og
13-17 laugardaga og sunnudagá.
Bílstál, símar 54914 og 53949.
Dodge Aries station. Er að rífa Dodge
Aries ’82, 4ra cyl., sjálfskiptur, 2,6L,
passar í Pajero og fleiri. Uppl. í símum
34305 og 76482.
Erum að byrja að ríla Chevrolet Malibu
’78, mikið af góðum stykkjum. Aðal-
partasalan, Höfðatúni 10, sími 23560.
6 cyl. vél og gírkassi, 4ra gíra, úr
Scout ’73 til sölu. Uppl. í síma 71203.
■ Bílaþjónusta
Bilaverkstæöi Páls B. Jónssonar. Al-
hliða viðgerðir, góð þjónusta. Skeifan
5, sími 82120, sömu dyr og Pústþjón-
usta Gylfa. Heimasími 76595.
■ Vörubílar
Vörubílaeigendur. Nú er tími til að
huga að vetrarakstri. Þeir sem hafa
reynt Bandag snjómunstrið koma ör-
ugglega aftur. Þeir sem ekki hafa
reynt Bandag ættu að líta inn í
Dugguvogi 2 og skoða snjómunstrið
hjá okkur. Það hefur sýnt sig að
Bandag sólun endist betur en flestar
gerðir af nýjum hjólbörðum.
BANDAG KALDSÓLUN, Dugguvogi
2, sími 84111.
Forþjöppur í allar gerðir véla, varahlut-
ir í allar gerðir af forþjöppum, Bosch
búkkamótorar með dælu, spíssadísur,
Bosch í flestar tegundir véla.
Varahlutaverslunin Bílgæði hf., sími
688843.
Varahlutir í vörubíla, nýir og notaðir:
bretti, hurðir, drif. öxlar, gírkassar,
kúplingar, fjaðrir, bremsuborðar,
búkkadælur, notuð dekk o.fl. Kistill
hf., Skemmuvegi 6, s. 77288 og 74320.
Notaöir varahlutir i: Volvo N88, F88,
F86 og F85, Henschel 221 og 261, M.
Benz og MAN, ýmsar gerðir. Kaupum
vörubíla til niðurrifs. Sími 45500.
■ Viitnuvélar
Berco beltahlutir: rúllur, rúlluöxlar,
fóðringar, þéttingar, spyrnuboltar,
drifkeðjur o.fl. á lager eða afgreitt með
stuttum fyrirvara. Útvegum varahluti
í allar vinnuvélar. R. Bernburg, vélav.,
sími 91-27020.
■ Bílaleiga
E.G.-bilaleigan. Leigjum út Fiat
Pöndu, Fiat Uno, Lödu 1500 og Mözdu
323. Sækjum og sendum. Kreditkorta-
þjónusta. E.G.-bílaleigan, Borgartúni
25, símar 24065 og 24465, Þorláks-
hafnarumboð, sími 99-3891, Njarð-
víkurumboð, sími 92-6626, heimasími
75654.
ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Olafi Gránz, símar 98-1195 og
98-1470.
SH bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper og jeppa.
'' Sími 45477.
Bónus. Leigjum japanska bíla, ’79-’81.
Verð frá 725 kr. á dag og 7,25 kr. á
km. Bílaleigan Bónus, gegnt Umferð-
armiðstöðinni, sími 19800.
Bílaleigan Ás, simi 29090, Skógarhlíð
12, R. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 9 manna sendibíla, Mazda
323, Datsun Cherry. Heimasími 46599.
Bílaleiga Mosfellssv., sími 666312. Nýir
Samara, Mazda 323 og Subaru 4x4, 5
manna. Bjóðum hagkvæma samninga
á lengri leigu. Kreditkortaþjónusta.
Bílberg, bilaleiga, sími 77650, Hraun-
bergi 9. Leigjum út Colt, Subaru 4x4, ,
Lada 1500 st., Fiat Uno og Fiat Panor-
ama. Sími 77650.
Ós bílaleiga, sími 688177, Langholts-
vegi 109, R. Leigjum út japanska fólks-
og stationbíla, Subaru 4x4 ’86, Nissan
Cherry, Daih. Charm. Sími 688177.
■ BOar til sölu
10-30 þús. staðgreitt. Óska eftir Cort-
inu eða Escort, fleiri teg. koma til
greina. Þarf að vera skoðaður ’86.
Úppl. í síma 45196.
20-40 þús. Óska eftir vel með förnum
bíl á góðu verði, verðhugmynd 20-40 '
þús., skoðaður ’86. Uppl. í síma 74773
eftir kl. 19.
Toyota Tercel eða Subaru 4x4 station
’83-’84 óskast í skiptum fyrir Subaru
’80 4x4 station. Milligjöf staðgreidd.
Uppl. í síma 84898.
Óska eftir jeppa, t.d. Wagoneer, Scout,
annað kemur einnig til greina, í skipt-
um fyrir Mustang ’79. Uppl. í síma
621652 e.kl. 20 fimmtudag og föstudag.
Óska eftir 2ja dyra amerískum bíl, má
vera vélarlaus og þarfnast lagfæringa.
Comet og Maverick koma ekki til
greina. Uppl. í síma 621336.
Bill óskast, verðhugmynd 80 þús. Stað-
greiðsla. Úppl. í síma 27576 milli kl.
18 og 20.
Vel með farinn smábíll óskast, ekki
eldri en ’80, staðgreiðsla 100 þús. Sími
43510.
Óska eftir að kaupa góðan bíl á allt
að 230 þús. Góð útborgun eða stað-
greiðsla. Uppl. í síma 42819 eftir kl. 19.
Óska eftir VW bjöllu, ekki eldri en árg.
’74. Uppl. í síma 42076 eftir kl. 17.
Óska eftir að kaupa Bronco til niður-
rifs. Uppl. í síma 52705 eftir kl. 18.
Bílar til sölu Chevrolet Nova ’74 til
sölu, þarfnast lítils háttar boddívið- ,
gerðar. Uppl. í síma 24039 eftir kl. 18.
REGULUS, REGULUS. Hvað er REG-
ULUS? REGULUS snjódekkin eru
eins og nýjasta Michelin snjómyn-
strið. REGULUS snjódekkin eru
sérstaklega hljóðlát í akstri. REG-
ULUS snjómunstrið er tilbúið til
snjóneglingar. REGULUS
snjómunstrið hefur sérstaklega góða
spyrnu í snjó og hálku. REGULUS
snjómunstrið er ótrúlega endingar-
gott. Komdu og líttu á REGULUS
snjómunstrið og þú verður ekki fyrir
vonbrigðum. KALDSÓLUN 'hf..
Dugguvogi 2, sími 84111.
Ford Cortina 1600 XL '76 til sölu, ekin
110 þús. km, vél og undirvagn í góðu
lagi, ný dekk og pústkerfi, útvarp,
dráttarkrókur og vetrardekk fylgja.
Þarfnast lítils háttar boddíviðgerðar.
Verð 60 þús. Uppl. í síma 93-2450.
Svartur Bronco sport árg. ’76 til sölu,
8 cyl., sjálfskiptur, með vökvastýri og
aflbremsum. Skipti á ódýrari koma til
greina, verðhugmynd 380-400 þús. Til
sýnis á Bílasölunni Start, Skeifunni
8, eða uppl. í síma 79157.
Gullfallegur hvítur Fiat Uno 45 ES ’84,
ekinn 38 þús. km, með nýrri kúplingu
og bremsum. Útvarp og kassethnæki,
grjótgrind og 4 vetrardekk á felgum
fylgja. UPpl. í síma 671643.
Hver vill skipta? Hef VW Derby ’78
nýsprautaðan í sérflokki og vil fá bíl
í verðflokki 250.-300.000. Milligjöf
jafnvel staðgreidd. Uppl. í síma 52549
eftir kl. 18.
BMW 320, 4ra cyl., árg. ’78, til sölu,
skoðaður ’86, nývélarstilltur. Verð ca
215 þús. eða tilboð. Uppl. í síma 41156
eða 38783.
Bílplast, Vagnhöfða 19, sími 688233.
Ódýr trefjaplastbretti á flestar gerðir
bíla og margt fleira. Bílplast, Vagn-
höfða 19, sími 688233.
Daihatsu Charade ’80, ekinn 100 þús.,
vetrardekk, sílsalistar, kassettutæki
+ útvarp, lítur vel út. Uppl. í síma
30666 eftir kl. 19.
Colt ’82 til sölu, fallegur og vel með *
farinn bíll. Uppl. í síma 16308 eftir kl.
17.
Cortina 74 til sölu, í ágætu standi,
einnig Daihatsu Charade ’79. Uppl. í
síma 99-3276.
Engin útborgun: Blazer ’74, toppeintak,
fæst með mánaðarlegum afborgunum
í 10 mánuði. Uppl. í síma 43559.