Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1986, Qupperneq 20
20
MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1986.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Daihatsu Charmant árg. ’79 til sölu,
verð 120 þús., útborgun 30 þús., af-
gangur lánaður á eins árs skuldabréfi.
Upul. í síma 681617.
Gamli forstjórabillinn, Citroen CX 2000
’75, til sölu, þarfnast aðhlynningar á
vél, verð 40 þús. eða 35 þús. stað-
> greitt. Uppl. í síma 76692 eftir kl. 18.
Greiöabíll. Daihatsu 1000 cap árg. ’85
til sölu, með stöð og mæli. Skipti
möguleg á ódýrari. Uppl í síma 33115
eftir kl. 19.
Mazda 929 ’82, 2ja dyra, með sóllúgu,
rafmagnsrúðum og vökvastýri, ekinn
100 þús., verð 350 þús., skipti koma til
greina á ódýrari. Uppl. í síma 74824.
Mazda og Bronco. Til sölu er Mazda
121 ’77, 5 gíra, þokkalegur bíll. Einnig
Bronco ’74, 6 cyl., beinskiptur. Uppl.
í síma 46940.
Oidsmobile Cutlass ’79. Mig vantar
' nýjan eiganda sem nennir að skipta
um startkransinn í mér. Verðtilboð.
Hringið í síma 93-2861.
Oldsmobile ’72, rétt ókláraður eftir
allsherjar uppgerð, góð kjör, skipti
athugandi. Tilvalinn fyrir handlaginn
mann. Uppl. í síma 41079.
Range Rover árg. ’85 til sölu, 4ra dyra,
ekinn 7.700 km, beinskiptur, dráttar-
beisli, lugtargrindur, útvarp og segul-
band. Uppl. í síma 71083.
Subaru GLF ’83 station 4x4 til sölu,
sjálfskiptur með rafmagni í rúðum,
ekinn 48 þús. km. Uppl. í síma 52007
eða 43948.
Tiiboð óskast í Daihatsu Runabout ’80,
ekinn 120 þús. km, vélin upptekin,
þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
■* 54954.
Willys Wagoneer árg. ’70 til sölu, fyrst
skráður á götuna '74, skoðaður ’86,
verð kr. 75 þús. Til sýnis að Lang-
holtsvegi 13 eða sími 72596 e. kl. 19.
Þrír á góðum kjörum: AMC Matador
’74, 8 cyl., 2ja dyra, Fiat 131 1600 ’78,
2ja dyra, og Granada ’76, þýsk, 6 cyl.,
sjálfskipt. Staðgr.afsl. Sími 41079.
Örugg bilakaup! Mazda 626 1600 ’82,
rauð að lit, laus við ryð (enda að norð-
an), afburða vel með farinn og ekinn
aðeins 32 þús. km. Sími 16495 e. kl. 19.
Ódýr bíll til sölu, Austin Allegro 1977,
gangfær en þarfnast líklega lagfær-
ingar fyrir skoðun. Uppl. í síma 11914
eftir kl. 16.30.
Á mjög góðu verði er til sölu Suzuki
Alto ’81, 5 dyra. Ath. skipti á ódýrari.
Uppl. í símum 92-4888 á daginn og í
92-2116 á kvöldin.
Audi 100 GLS ’77 til sölu, verð 110
þús., góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í
síma 31252 og 16870.
Audi 100 LS 72 til sölu, fæst á afborg-
unum, verð 20-25 þús. Uppl. í síma
53659.
Austin Mini árg. ’77 til sölu, þafnast
viðgerðar á bremsum. Uppl. í síma
37754.
BMW 518 ’82, ekinn 62 þús„ til sölu,
skipti á ódýrari koma til greina. Uppl.
í síma 42399 eftir kl. 19.
Fiat Panda ’83 (’84) til sölu, ekinn 22
þús., rauður. Uppl. í síma 29081 eftir
kl. 19.
Lada station ’80 til sölu, bíll í góðu
lagi, skoðaður ’86. Uppl. í síma 37189
eftir kl. 18.
Malibu Classic 79 til sölu. Kom á göt-
una ’80. Tilboð óskast. Uppl. í síma
31628.
Polonez ’80 til sölu, þarfnast lagfær-
ingar, verðhugmynd 30 þús. Sími
27576 eftir kl. 18.
Saab 96 ’77, dökkbrúnn, ekinn 112
þús. km, skoðaður ’86, 2 vetrardekk á
felgum fylgja. Uppl. í síma 50901.
Subaru 1800 4x4 ’83 til sölu, ekinn 42
þús. km. Uppl. í símum 687300 á dag-
inn og í 641094 eftir kl. 17.
Subaru GFT 78 til sölu í góðu lagi,
verð 90 þús., 10 út og 8 á mán. Uppl.
í síma 74824.
Subaru árg. ’79 til sölu, ekinn 80 þús.
km, vel með farinn, vetrardekk fylgja.
Uppl. í síma 641720.
Tilboð óskast í Daihatsu Charade ’80,
þarfnast smáviðgerða. Skipti á ódýr-
ari. Uppl. í síma 72259 eftir kl. 18.
Tjónbíll til sölu, Daihatsu Charade ’80,
• tilboð óskast. Uppl. í síma 52094 eftir
kl. 18.
Toyota Cressida 78 til sölu, sjálfskipt,
skipti á ódýrari koma til greina. Uppl.
í síma 79703 eftir kl. 19.
VW 1302 72 til sölu, er í mjög góðu
ásigkomulagi. Uppl. í síma 72368 eftir
kl. 16.
Ef þau aðeins vissu hvað sprengingin þýddi.
/Hin fullkomna sveifla.N
Saman fara hreyfingar \
hnjáa og mjaðma og þú )
fylgir sveiflunni alveg í '
Mummi
meinhom