Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1986, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1986, Page 1
„Ánægöur með að vera kominn til islands,“ sagði bandariski blaðamaðurinn Nicholas Daniloff við komuna til Keflavíkur f morgun. í einkaviðtali Ólafs Arnarsonar, blaðamanns DV, á leiðinni til lands- ins, sagðist Daniloff fyrst og fremst óska eftir vinnufriði og hvild hér um helgina en litiö hefði verið um slikan munað frá þvi KGB handtók hann i Moskvu þann 30. ágúst siðastliðinn. -hhei DV-mynd Andrew J. Glass Sjá viðtal Ólafs Amarsonar við Daniloff á blaðsíðu 8. 231. TBL. - 76. og 12. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1986. DAGBLAÐIÐ - VÍSIR Einkaviðtal DV við Daniloff á leið til íslands í morgun: Nærvera mín á ekki að tmfla fundinn - von um árangur á sviði tilrauna með kjarnorkuvopn - sjá bls. 8 Reagan fór bakdyramegin inn - sjá bls. 2 og 4 Vigdís í þyriu - sjá bls. 4 Jafntefli í síðustu skákinni - sjá bls. 3 Rússnesku þjóðarréttírnir - sjá bls. 12 Leið Reagans í Höfða - sjá bls. 38 Póstur til Reagans og Gorbatsjovs - sjá bls. 6 DV-vinsældalistamir - sjá bls. 43 Steingrími stiltt upp á sundlaugarbarminum - sjá bls. 7 Óbreyttur púls lögreglustjóra - sjá bls. 39 IVífarinn önnum kafinn - sjá bls. 38

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.