Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1986, Qupperneq 19
FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1986.
31
Iþróttir
nni í fyrrakvöld. Magnus lenti illa og meidd-
DV-mynd Gunnar Sverrisson
UMFN-Haukar
í kvöld
| Njarðvík og Haukar leika í I
Iúrvalsdeildinni í körfu í Njarð- I
vík og hefst leikurinn kl. 20.00.
CIa micf niaA
^vlv iTllg 11IvO
krepptum hnefa
beint á augað
I - segir Jesper Olsen um atvikið á æfingu hjá Man. Utd
kk
,Ég vildi hvorki skaða Remi Mo-
ses eða Man. Utd. Bjóst við að stjóm
félagsins mundi taka málið fyrir og
gefa út skýrslu um það. Það var af
þegnskap við félagið að ég sagði
ykkur ekki hvað gerðist á mánu-
dag,“ sagði Jesper Olsen hjá Man.
Utd í samtali við danska blaðið Pol-
itiken á miðvikudag.
„Hvað skeði þá eiginlega?" spurði
j)á hinn þekkti íþróttafréttamaður
blaðsins, Fritz Ahlström.
S„Við Remi Moses höfðum lent í
samstuði á æfingunni og ég var ó
Ileið frá honum. Þá kom hann hlaup-
andi á eftir raér og allt í einu sló
I hann mig með krepptum hnefa beint
■ á augað.“
„Hvemig tóku þjólfarinn Ron Atk-
inson og félagar þínir í liðinu því?“
„Ég veit það ekki. Ég var vankað-
ur og ekið var með mig beint á
sjúkrahús, síðan heim eftir aðgerð
þar. Ég hef ekki talað við neinn hjá
félaginu síðan.“
„Hefúr Ron Atkinson ekki hringt
til þín?“ „Nei.“
Þá skrifar blaðamaðurinn að hann
hafi reynt að ná sambandi við for-
seta félagsins, Martin Edwards, en
ekki tekist. Hann var með körfu-
boltaliði félagsins á Spáni. Hins
vegar náði blaðið í stjómarmanninn,
Maurice Watkins. Hann sagði.
„Það breytir engu hvað sagt er eða
skrifað um málið. Þetta var óhapp
sem alltaf getur átt sér stað í knatt-
spyrnu. Við munum ekki hegna
Moses á neinn hátt.“
Það ætlar stjórinn Atkinson held-
ur ekki að gera. Hann tók Remi
Moses með liði Man. Utd til Burslem
í leikinn við Port Vale í Littlewood-
keppninni á þriðjudag. Moses tók
stöðu Olsens í liðinu og skoraði tvö
af mörkum United í 5-2 sigrinum.
Jesper Olsen fékk slæman skurð á
augabrún og varð að sauma tíu.sjsor.
Ekki víst hvenær hann getur leikið
ó ný. Slæmt f>TÍr United því Jesper
átti stórleik gegn Forest sl laugar-
dag.
-hsim
1
•Jesper Olsen fékk slæma utreið
hjá felaga sinum.
Phll Boersma til G. Rangers
- Stuttar fréttir frá Englandi
Phil Boersma, fyrrum félagi Graeme hjá St. Mirren.
Souness hjá Middlesbrough og Li- - , ,
verpool, var í gær ráðinn sem þjálfari ® Efmlegur Iri til United
1>Í* ™ JSBSSSttSSSsrBSí
að Peter Cormack, fyrrum leikmaður kom í gær til Manchester. O’Brien mun
Liverpool, hefur verið ráðinn þjálfari æfa með United næstu vikumar.
#5000 undirskriftir
Fimm þúsund manns í Luton hafa skrif- |
að undir stuðningsyfirlýsingu við Luton |
sem setti bann á áhangendur aðkomuliðs _
í deildabikarkeppninni. Undirskriftimar I
vom sendar til Dick Tracey, íþróttamála- “
ráðherra Englands. -SOS I
I
I
• Remi Moses kýldi Jesper Olsen. |
Þessi nýja verslun Vogue býöur allt til
sauma, vefnaöarvöru, ^
smávöru, gardínuefni og
gjafavöru í úrvali.
Vogue
inuimnmi
/nnnmnnii
■mmitmuHi
ÉDnrmimiiii
Iwnwnmti
ullUIITIIIIIIIl
Broadway
Reykjanesbraut
(Biiiiflftttf «11 tf 11
■ymUHlÍljllHTTTlT
Þarabakka 3
iUUUU-f’|L1L-|Lf.'f-tL-f^-tUUUUU
iUUUU^1L-f1L-tL4-p.1L-|LiUUUUU
11IIIIU 1 «l.«l .«* -J .M ULI l'
■ííííííí
•-14.4.4.4..
UiUílUyL
IIIIIP-
wm
íílíííííí
ííkÍíííí
•öííííííí’
ííHIÍííí
ilííílííí.