Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1986, Síða 24
36
FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1986.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Afgreiðsla. Bakaríið Komið óskar eft-
ir starfskrafti í brauðbúðir sínar í
austurbæ Kópavogs. Uppl. í síma
40477. Kornið, Hjallabrekku 2.
Leikskólinn Brákarborg við Skipasund
'ýiskar eftir starfsfólki bæði fyrir og
eftir hádegi sem fyrst. Uppl. í síma
34748.
Sölumaður - lagermaður. Húsgagna-
verslun óskar eftir að ráða sölumann
og lagermann, æskilegur aldur 20 til
30 ára. Uppl. í síma 26626 eða 18119.
Verkamenn - skólapiltar. Óska eftir að
ráða verkamenn í ýmis smáverk í
stuttan tíma, hálfs dags vinna kemur
til greina. Uppl. í síma 26626 eða 18119.
Óskum eftir að ráða gott starfsfólk á
skyndibitastað, vaktavinna, einnig
virka daga frá kl. 12 til 20 og auka-
fólk um helgar. Hafið samband við
•'auglþj. DV í síma 27022. H-1397.
Stýrimaður. Stýrimaður óskast til
afleysingar strax á 230 tonna togbát.
Uppl. í síma651200.
Tækjamenn. Vörubílstjóra, loftpressu-
mann og mann á malbikssög vantar.
Uppl. í síma 687040.
Stýrimann vantar á 200 lesta yfirbyggð-
an síldarbát. Uppl. í síma 99-8314.
■ Atvinna óskast
23 ára stúlka óskar eftir vel launuðu
starfi, er vön vinnu í sérverslunum,
skrifstofu- eða verslunarstörf koma til
greina (ekki matvöruverslun), getur
byrjað strax. Uppl. í síma 77136.
Nudd- og snyrtistofur. 23 ára stúdínu
dauðlangar að komast að hjá ykkur
með framtíð í huga. Uppl. í síma 40149.
■ Bamagæsla
Dagmamma óskast til að gæta 3ja
mánaða og 2ja ára barna, helst í Vest-
urbæ eða nágrenni. Uppl. í síma 15580
og 78167.
Óska eftir 12-14 ára stelpu til að gæta
4ra ára barns á kvöldin um helgar.
Helst sem næst Norðurmýrinni. Uppl.
í síma 12572.
■Set bætt við mig börnum, hef leyfi, bý
í Bústaðahverfi. Uppl. í síma 84535
næstu daga (ekki laugardag).
Get tekið börn í gæslu allan daginn,
hef leyfi. Uppl. í síma 612054.
■ Einkamál
28 ára karlmaður óskar eftir að kynn-
ast konu á svipuðum aldri með
sambúð í huga, barn engin fyrirstaða.
Tilboð ásamt nafni,aldri og síma
(mynd æskileg) sendist DV fyrir 11.
okt. merkt „Framtíð".
■ Kermsla
Tónskóli Emils. Kennslugr.: píanó, raf-
magnsorgel, harmóníka, gítar, blokk-
ilauta og munnharpa. Allir aldurs-
iiópar. Innritun í s, 16239 og 666909.
■ Skemmtanir
Félög, hópar og fyrirtæki. Haust-
skemmtunin er á næsta leiti, látið
Dísu stjórna fjörinu allt kvöldið.
Komum hvert á land sem er. Fjöl-
breytt danstónlist. Reynsla og þjón.
Diskótekið Dísa, 1976-86. Sími 50513.
Dansmúsik, borðmúsik. Tökum að okk-
ur að spila á árshátíðum, þorrablótum
og ýmsum mannfagnaði. Leikum fjöl-
breytta dansmúsík. Hljómsveitin
Burknar og Garðar. Uppl. í síma
37526.
Diskótekið Dollý. Fyrir vetrarfagnað-
inn og aðra stuðdansleiki bjóðum við
jíþlbreytta tónlist fyrir alla aldurs-
hópa. Diskótekið Dollý, sími 42917
Gullfalleg austurlensk nektardansmær
vill sýna sig um allt ísland, í einka-
samkvæmum og á skemmtistöðum.
Pantið tíma í síma 42878.
■ Hreingemingar
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingerningar og
teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043.
Ólafur Hólm.
Tvvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón-
ustu: hreingemingar, teppahreinsun,
húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há-
þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp
vatn. S. 40402 og 40577.
Hreinsgerningaþjónusta Valdimars,
sími 72595. Alhliða hreingerningar,
gluggahreinsun og ræstingar. Gerum
föst verðtilboð ef óskað er. Valdimar
Sveinsson s: 72595.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm 1000,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla. Ör-
ugg þjónusta. Símar 74929 og 78438
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086, Haukur og
Guðmundur Vignir.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888.
Þriftækniþjónustan. Hreingerningar og
teppahreinsun í heimahúsum og fyrir-
tækjum, möguleikar á hagstæðum
tilboðum. Sími 53316.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingerningar og
teppahreinsun. Símar 28997 og 11595.
Hreingerningar í fyrirtækjum, íbúðum,
skipum og fleiru. Gerum hagstæð til-
boð í tómt húsnæði. Sími 14959.
■ Bókhald
Við tökum að okkur bókhald, uppgjör
og frágang, svo og almenna þjónustu
þar að lútandi, þjálfað starfsfólk. Bók-
haldsstofa S.H., sími 39360, kvöldsími
36715.
■ Þjónusta
Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, svo sem diska, glös,
hnífapör, bolla, veislubakka o.fl.
Borðbúnaðarleigan, sími 43477.
Innheimtuþjónusta fyrir einstaklinga,
fyrirtæki og félög. Innheimtustofan sf.
Grétar Haraldsson hrl., Skipholti 17a,
sími 28311.
Múrarar geta bætt við sig verkefnum
í flísalögnum og alhliða múrverki.
Vönduð vinna. Uppl. í síma 75473 og
40892.
Múrverk - flísalagnir. Tökum að okkur
múrverk, flísalagnir, múrviðgerðir,
steypur, skrifum á teikningar.
Múrarameistarinn, sími 611672.
Allar múrviðgerðir og málningarvinna,
fljót og góð, leitið tilboða. Uppl. í síma
42873.
Athugið. Tökum að okkur úrbeiningu
á stórgripakjöti, hökkun og pökkun.
Uppl. í síma 27252 og 651749.
Málnmgarvinna, hraunum - málum -
lökkum. Fagmenn, V. Hannesson,
sími 78419 og 622314.
■ Líkamsrækt
Snyrtistofan Gott útlit býður upp á
Kwik Slim vafninga, Clarins megr-
unarnudd og Clarins andlitsbað,
einnig fótaaðgerðir. Verið velkomin.
Tímapantanir í síma 46633.
Konur ath. Nú þurfið þið ekki lengur
að læðast með veggjum því nú hjálp-
um við ykkur að losna við sellulite.
Uppl. í síma 46055.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag islands auglýsir:
Emil Albertsson, s. 621536,
Volvo 360 GLT ’86.
Atli Grétarsson, s. 78787,
Mazda 626 GLX.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’84, bifhjólak., bílas.
985-21422.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer.
Herbert Hauksson, s. 666157,
Chevrolet Monsa SLE ’86:
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Subaru Justy ’87.
Jóhann G. Guðjónss. s. 21924-17384
Lancer 1800 GL ’86.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451.
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
Mazda 626 GLX ’86.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86. ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas.. 73232, bílas. 985-20002.
Kenni á Mazda 626 GLX ’87, R-306.
Nemendur geta byrjað strax, engir
lágmarkstímar, fljót og góð þjónusta.
Kristján Sigurðss., s. 24158 og 672239.
Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86,
R-808. Lærið þar sem reynslan er mest.
Greiðslukjör. Sími 74923. Ökuskóli
Guðjóns O. Hanssonar.
/Evar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626, engin bið. Útvega próf-
gögn, hjálpa til við endurtökupróf.
Sími 72493.
Öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil-
högun ódýr og árangursrík, Mazda
626, Honda 125, Honda 650. Halldór
Jónsson, s. 83473 - bílas. 002-2390.
Ökukennsla - Bifhjólapróf. Kenni á M.
Benz ’86 R 4411 og Kawasaki bifhjól,
engir lágmarkst., ökuskóli, greiðslu-
kort. S. 687666, bílas. 985-20006.
■ Innrömmun
Harðarrammar, Laugav. 17. Alhliða
innrömmun, málverk, ljósmyndir,
saumamyndir og plaköt, mikið úrval
ál- og trélista. Vönduð vinna. S. 27075.
■ Húsaviðgeröir
Húsaþjónustan. Blikkkantar, rennur
o.fl. (blikkasmíðam.), múrum og mál-
um. Sprunguv., háþrýstiþv., sílan-
húðun, þéttum og skiptum um þök
o.fl. S. 42446-618897 e. kl. 17. Ábyrgð.
Háþrýstiþvottur - sílanhúðun. Trakt-
orsdrifnar háþrýstidælur að 400 bar.
Sílanhúðun. Viðgerðir á steypu-
skemmdum. Verktak. sf., s. 78822-
79746. Þorgr. Ólafsson húsasmíðam.
Þakrennuviðgerðir. Gerum við steyptar
þakrennur, sprunguviðgerðir, múr-
viðgerðir, háþrýstiþvottur, sílanúðun
o.fl. 17 ára reynsla. Uppl. í síma 51715.
Sigfús Birgisson.
Litla dvergsmiðjan: Múrum, málum,
gerum við sprungur, skiptum um
rennur. Háþrýstiþvottur. Föst tilboð.
Uppl. í síma 44904 og 11715. Ábyrgð.
■ Til sölu
Pantiö Schneider vörulistann frá
Þýskalandi. Fjölbreytt úrval vöruteg-
unda, rúml. 160 bls. Islensk þýðing
fylgir. Verð 150. Póstverslunin Príma,
Trönuhrauni 2, 220 Hafnarf., s.(91)-
651414, (91)-51038.
■ Verslun
BILLIARDBÚÐIN Smiðjuvegi 8 Sími 77960
Biiliard. Höfum opnað í fyrsta sinn á
íslandi sérverslun með billiardborð.
Viðgerðir á borðum og dúkasetning.
Seljum einnig kúlur, kjuða, bækur um
billiard og yfirleitt allt varðandi bill-
iard. Billiardborð fyrir heimili, félaga-
samtök, skóla og hótel. Billiardbúðin,
Smiðjuvegi 8, sími 77960.
Vetrarkápur, gaberdínfrakkar, sam-
kvæmiskápur, joggingbolir, buxur og
blússur í miklu úrvali. Betra verð
fæst vart annars staðar. Verksmiðjus-
alan, Skólavörðustíg 43, sími 14191.
Opið laugardaga. Næg bílastæði.
Golfvörur s/f,
Goðatúni 2 - Garðabæ.
Gjafavörur golfarans. Eigum úrval af
golfvörum, hentugum til gjafa. Golf-
vörur sf., Goðatúni 2, Garðabæ, sími
651044. Opið kl. 14-18, laugardaga kl.
10-12.
Reiðhjólastatif til sölu, henta vel í fjöl-
býlishús sem annars staðar, einnig
stigahandrið, nokkur munstur, hag-
stætt verð. Uppl. í síma 651646 eftir
kl. 18.
Ytirstærðir. Jogginggallar, st. 44-46-
48, kr. 3.700, skyrtur, st. 14-16-18, kr.
1.950. Póstsendum, sími 622335. Versl-
unin M. Manda, Kjörgarði, Laugavegi
59, 2. hæð.
Hjólkoppar og krómhringir, ný sending,
mikið úrval. Verðið frábært, t.d. stærð
13" kr. 2600 settið. Sendum í kröfu
samdægurs. GT-búðin hf., Síðumúla
17, sími 37140.
Mastershallir, 3 gerðir, karlar, hestar,
ljón o.fl. o.fl. Skautabretti, 6 teg.,
hjólaskautar, Barbí, Sindy, Fisher
Price, Playmobil leikföng, Britains
landbúnaðarleikföng, nýtt hús í Lego
Dublo, brúðuvagnar, brúðukerrur.
Eitt mesta úrval landsins af leikföng-
um. Póstsendum. Leikfangahúsið,
Skólavörðustíg 10, sími 14806.
Franska línan. Kvenbuxur kr. 875,
kjólar kr. 1.380, pils, mussur og margt
fleira á hreint ótrúlegu verði. Ceres,
Nýbýlavegi 12. Póstsendum. S. 44433.
Innrétting unga fólksins. Ódýr, stílhrein
og sterk. H.K. innréttingar, Duggu-
vogi 23, sími 35609.
POSTVERSLUN
3 myndalistar, aðeins kr. 85. Einn
glæsilegasti nátt/undirfatnaður á
ótrúlega lágu verði. Hjálpartæki ást-
arlífsins, myndalisti aðeins kr. 50.
Listar endurgreiddir við fyrstu pöntun
yfir kr. 950. Allt sent í ómerktri
póstkröfu. Opið öll kvöld frá kl. 18.
30-23.30. Ný Alda, póstverslun,
pósthólf 202, 270 Varmá, sími 667433.
Vetrarkápur og gaberdínfrakkar með
hlýju fóðri í góðu úrvali og á okkar
lága verði, einnig gott úrval af blúss-
um. Verksmiðjusalan, efst á Skóla-
vörðustíg, sími 622244. Opið
laugardaga. Póstsendum.
■ BOar til sölu
Ford Bronco ’8Í til sölu, svartur og
grár, ekinn 71 þús. km, útvarp + seg-
ulband, fallegur og góður fyrir vetur-
inn. Skipti á ódýrari eða skuldabréf.
Uppl. á Bílasölu Selfoss, sími 99-1416.
Þessi bill, Citroen BX TRD árg. ’84, er
til sölu í skiptum fyrir íjórhjóladrifs
pickup eða japanskan jeppa. Uppl. í
síma 96-33181 e. kl. 19.
■ Ymislegt
Handbók sælkerans loksins fáanleg
aftur. Sendum í póstkröfu um land
allt. Pantið í síma 91-24934 eða pósth.
4402, 124 Reykjavík.