Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1986, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1986, Side 25
FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1986. 37 Fréttir lítit DV-mynd JGH Unnið við unaðsreitinn á milli tjörn með gróðri i kring. „Unaðsreitur“ Jón G. Hauksson, DV, Akureyir „Þetta verður unaðsreitur," sögðu starfsmenn Akureyrarbæjar sem unnu við jarðvegsskipti á homi Kaupangs- strætis og Skipagötu á Akureyri í gær, en á þessu homi var afgreiðsla Emskips lengi til húsa. Ráðgert er að á horninu verði hellu- lögð stétt, lítil tjöm og gróður í kring. Þar verða hugsanlega settir upp bekk- ir fyrir vegfarendur til að tylla sér á. Skipt verður um jarðveg í haust en gengið endanlega frá svæðinu næsta sumar. Akureyri: tllefnl Tölvusýningar i Borgarleikhúslnu 8.-12. okt. verður 10% afsláttur frá auglýstu verðll Tilboðlö glldir tll 15. okt. PCW RITVINNSLUTÖLVAN mmmm ÞETTA ER TOLVAIM! FYRIR EINSTAKLIIMGA OG FYRIRTÆKI AMSTRAD PCWtölva meö íslensku RITVIIMNSLUKERFI, ísl. 3ja tíma leiðbeiningum á snældum, SAMSKIPTAFORRITI fyrir telex, gagnabanka o.fl. og PREIMTARAI - fyrir aðeins 39.900,- kr. Stóri bróðir, AMSTRAD 8512, er með 2 drifum og stærra minni og kostar aðeins 49.900,- kr. Hann er auk þess hægt að fá rneð fullkomnu fjárhagsbókhaldl eða með viðskiptamanna-, sölu- og lagerkerfi fyrir 59.900,- kr., og með hvoru tveggja fyrir aðeins 64.900,- kr. - allt í einum pakka - geri aðrir betur! Brotist inn í Landsbankann Jón G. Hauksson, DV, Akureyii Brotist var inn i Landsbankann á Akureyri í fyrrinótt. Engu var stolið. Rúður vom brotnar á suðurhlið bank- ans og einnig hurð á norðurhlið. Sá sem fór inn gat opnað dyr með því að seilast í gegnum brotna rúðuna og þannig komist inn í bankann. Hann fór um kjallara bankans þar sem starísfólk hefúr aðstöðu. Ekki var far- ið inn í afgreiðslusalinn. Öryggiskerfi bankans er tengt af- greiðslusalnum og skjalageymslum en ekki kjallaranum, því fór kerfið ekki í gang. Ungur maður er nú í vörslu lögregl- unnar, grunaður um verknaðinn. KEA fékk gesti af Loftleiðum - vegna leiðtogafundarins Jón G. Hauksscn, DV, Akuieyri; „Vegna leiðtogafúndarins fengum við ráðstefiiu hingað á KEA sem átti að vera á Loftleiðum. Þetta er 100 manna hópur norrænna félagsfræð- inga. Þeir koma á þriðjudaginn og fara aftur á sunnudag," sagði Gunnar Karlsson, hótelstjóri á Hótel KEA, í gær. Gunnar sagði að hann hefði fengið margar fyrirspumir vegna ráðstefna sem færðar hefðu verið til vegna leið- togafundarins í Reykjavík. „Við gátum ekki sinnt þeim, þar sem við vorum búnir að lofa félagsfræðingun- um húsnæði undir þing sitt.“ Norrænu félagsfræðingamir gista á Hótel KEA, Hótel Stefaníu og ein- hveijir em á Hótel Varðborg. AMSTRAD PCW 8256 ritvinnslutölvan: 256 K RAM (mnbyggöur RAM diskur), 1 drif; skjár: 90 stafir X 32 línur. Prentari: Punktaprentari. 90 stafir á sek. AMSTRAD PCW 8512 ritvinnslu- og bókhaldstölvan: 512 K RAM |innb. RAM diskur), 2 drif (B-drif er I megabyte), skjár: 90 st. X 32 línur. Prentari: punktaprentari, 90 stafir á sek. Báðum gerðum fylgir íslenskt ritvinnslukerfi |LOGO- SCRIPT), Dr. Logo og CP/M+, ísl. lyklaborð, ísl. leiðbeiningar, 3ja tíma kennsluefni á 2 snældum (ísl ), prentari með mörgum fallegum leturgerðum og -stærðum. Með AMSTRAD 8512 er einnig hægt að fá fullkomin bókhaldskerfi sem henta mjög vel litlum og meðalstórum fyrirtækjum. IMámskeið: Tölvufræðslan sf. Ármúla 36, s. 687590 & 686790. Fjárhagsbókhald 6 tfmar aðeins 2.500 kr. Víöskiptamanna-, sölu- og lagerkerfi 6 tímar aöeins 2.500 kr. Ritvinnslunámskeið 6 tímar aðeins 2.500 kr. FORRIT FYRIR AMSTRAD: Samsklptaforrlt: BSTAM, BSTMS, Chit-Chat, Crosstalk, Honeyterm 8256, Move-it. Áætlana- og relknlforrlt: Pertmaster, Milestone, Brainstorm, Statflow, Cracker, Master Planner. Multiplan, PlannerCalc, SuperCalc. Gagnagrunnsforrlt: Cambase, Cardbox, dBase II, dGraph, dUtil, Delta, Flexifile. Telknlforrlt: Dataplot plus, Datplot III, DR Draw, DR Graph, Polyplot, Polyprint. Forrltunarmál: DR C Basic, Mallard, Basic, Microsoft Basic, Nevada Basic, Cis-Cobol, Nevada Cobol, RM Cobol, HiSoft C, Nevada Fortran, Pro Fortran,DR PL/I, DR Pascal MT+, Nevada Pascal, Pro Pascal, Turbo Pascal. Annað: Skákforrit Bridgeforrit. Islensk forrlt: Ritvinnsla (fylgir), Fjárhagsbókhald. Viðskiptamannafor- rit, Sölukerfi. Lagerbókhald, Nótuútprentun, Límmiöaútprentun. Auk púsunda annarra CP/M forrita. v/Hlemm Símar 29311 & 621122 TÆKND0LD HaBarmúla2 Sími832T1 Umboðsmenn útl á landl: Akranes: Bókaskemman. Akureyrl: Bókabúðin Edda. Blönduós: Kaupfélag Húnvetninga. DJupavogl: Verslunin Djúpið, Grindavík: Bókabúð Grindavíkur, Hafnarfjörður: Kaupfélag Hafnfirðinga, Húsavík: Bókaverslun Þórarins Stef.. Isafjörður: Hljómborg, Keflavik: BókabúðKeflavíkur, Vestmannaeyjar: Vídeóleiga GS. Seltjarnarnes: Verslunin Hugföng. öll verð miöuö við gengi I. sept. 1986 og staögreiöslu. TOLA/ULy\INID HF./ SIA/11 17850 SANNUR SPARNAÐUR ENGIN SPURNING Opnunartími 10-17, laugardaga 10-16. AUÐBREKKA 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.