Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1986, Page 29
FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1986.
41
Lífstykki.
„Ég held að ég ætti að fá mér eitt lífstykki til vara
ef megrunarkúrinn skyldi ekki ganga.“
Vesalings Emma
Bridge
Svíar urðu i þriðja sæti í sveita-
keppninni á HM í Florida í septemb-
er og þó voru þekktustu spilarar
Svía' ekki í sveitinni sem hlaut brons-
verðlaunin. Hér er sþil frá leik
Svíanna við hina þekktu bandarísku
sveit Edgar Kaplans. Vestur spilaði
út spaðasjöi í sex laufum suðurs.
ÁK9 ÁG5 ÁK654 98
764 D1085
K1087 932
D10872 G9
6 G32 D64 3 ÁDG1032 K754
Þegar Norman Key spilaði spilið
drap hann útspilið á spaðakó??? spila
hjarta suðri í hag. Þetta gekk ekki
upp. Mats Nilsland í austur drap á
spaðadrottningu og tók laufkóng.
Tapað spil og svo virðist sem spaðá-
sjö Anders Wigren í vestur í byrjun
hafi ruglað stórspilarann Key. Það
gat verið „toppur af engu“ eins og
raunin var, þriðja eða fimmta.
Á hinu borðinu spilaði Björn Falle-
nius sex laufin á spil norðurs. Fékk
þægilegt útspil í byrjun eða lítinn
spaða. Svínaði laufi, komst að leg-
unni. Stytti blindan í trompinu,
svínaði hjarta og fékk alla slagina
13. Það var stórsveifla fyrir Svía.
Skák
Eins og komið hefur fram hér í
blaðinu tryggði Sokolov sér réttinn
til að tefla við Anatoly Karpov og
sigurvegarinn í því einvígi teflir svo
um heimsmeistaratitilinn við Ka-
sparov. Heimsmeistarinn telur að
Sokolov eigi betri möguleika gegn
Karpov en Jusupov hefði átt ef hann
hefði sigrað Sokolov. í 11. einvígis-
skák þeirra Sokolov og Jusupov í
Riga kom þessi staða upp.
JUSUPOV
a b c d • l g h
SOKOLOV
Sokolov hafði hvítt og lék 41. Ha8
í biðleiknum. Jusupov gafst upp án
þess að tefla frekar enda á hann enga
vörn.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarpes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík 10. okt. - 16. okt. er í Ingólfs-
apóteki og Laugarnesapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann-
an hvem sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og vaktþjónustu
apóteka eru gefnar í símsvara Hafhar-
fjarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin ér opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11100, Hafnar-
íjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Tannlæknastof-
unni Ármúla 26, alla laugardaga og
helgidaga kl. 10-11.
Læknar
Reykjavik - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum em læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild)<sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnames: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, simi 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19410 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19i3O-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
dsga kl. lfyl7.
Ég þarf ekki sjónvarp, það er nóg að hafa einn
imba á heimilinu!
LaUi og Lína
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 11. október.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Kláraðu erfitt verk áður en þú byrjar á því hefðbundna.
Þú skalt ekki vænta of mikils af samkomulagi gerðu í flýti.
Þú hefur þörf fyrir að fást við einfalda hluti í dag.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars):
Þú gætir orðið undir á fundi með mjög viljasterkri persónu.
Berðu hönd fyrir höfuð þér með þínum venjulega lífskrafti.
Bprgaðu til baka og þú færð mikið út úr þvi.
Hrúturinn (21. mars-20. apríl):
Reyndu að vera vingjamlegiu við félaga þinn. Það virðist
vera meira varið í þessa persónu en þig gmnar. Þú mátt
búast við boði í kvöld.
Nautið (21. april-21. maí):
Eldri persóna gæti sýnt óvænta óvild. Áfbrýðisemi gæti ver-
ið orsökin. Haltu þig við fólk á þínum aldri í dag ef þú
getur. Uppástunga þín er vel metin í viðskiptamáli.
Tvíburarnir (22. mai-21. júní):
Athugaðu hverju þú færð framgengt með nýjum hugmyndum
í rútínuvinnunni. Það getur þurft að breyta skipulagi út af
einhverju smáóhappi. Þú hressist við skemmtilegar fréttir.
Krabbinn (22. júní-23. júlí):
Núna er einmitt tíminn til þess að rukka einhvem sem þú
lánaðir peninga fyrir nokkm. Hugsaðu nú einu sinni fyrst
um sjálfan þig því aðrir ganga á lagið. ,
Ljónið (24. júlí-23. ágúst):
Þú gætir reynt nýja leið til þess að vinna gömlu yinnuna
og kemst að því að þú hefur meiri aukatíma. Ekki kjafta frá
einhverju sem þér var sagt í trúnaði. Þú ættir að muna
ákveðinn atburð í kvöld.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Þeir sem em að byrja nýtt ástarsamband ættu að vera mjög
hamingjusamir, sérstaklega ef þeir eru heiðarlegir við mót-
aðilann. Varastu mjög krefjandi aðgerðir eftir hádegi.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú mátt búast við stormi í dag. Þú berð sennilega upp sann-
gjama spumingu og kunninginn kemur með óskiljanlegt
svar. Þú mátt líka búast við.roki á öðrum vígstöðvum.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
Það era góðar líkur á því að gömul ósk rætist en lausnin
verður sennilega ekki eins góð og þú bjóst við.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Þú verður að heyja harða baráttu ef þú ætlar þér ákveðna
persónu. Þú þarft sennilega að gefa meira heldur en þú þigg-
ur. Félagslega máttu búast við'óvæntri ánægju.
Steingeitin (21. des.-20. jan.):
Ef þú ætlar að ráða fram úr persónulegu vandamáli verð-
urðu að fara eftir ráðleggingum sem þú færð. Reyndu að
komast hjá rifrildi.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnames, sími 686230. Akureyri,
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311, Seltjamarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnames, sími 621180, Kópavogur, sxmi
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík,
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmaima-
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður,
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi,
Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegís og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkyrmingum xim bilanir á
veitukerfum borgariimar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðaisafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl.
9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriðjud. kl. 10-11.
Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl.
10- 11.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, simi 27029. Opið mánud.-föstud. kl.
13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug-
ard. 13-19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud.-föstud. kk 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Sögustundir í Sólheimas: miðvikud.
kl. 10-11.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatimi mánud. og fimhitud.
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími
-36270. OniA mérvnd.-föstud, kLÁ-21- - -
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á
miðvikud. kl. 10-11.
Bústaöasafn: Bókabílar, sími 36270.
Viðkomustaðir víðs vegar um borgina.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga
og sunnudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá
kl. 13-18.
Krossgátan
T~ 2“ n T~ í
B i *
)0 ii
55“ I
/5" i r. w
/<7 wr i r, w
i'i L
Lárétt; 1 ógæfa, 4 samkomulag, 8
niður, 9 svefn, 10 enduðum, 11 reyta,
12 sjó, 13 gabb, 15 áður, 17 títt, 19
bylgjan, 21 gangflötur, 23 kaunin.
Lóðrétt: 1 skrokk, 2 röng, 3 lélegir,
4 ávítar, 5 tré, 6 munn, 7 öruggt, 12
■ reiðan, 14 drolli, 16 hlýju, 18 málm-
ur, 20 dýrka, 22 féll.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt; 1 tröll, 6 há, 7 ráfa, 8 urg,
10 ýsu, 11 gróa, 12 nægir, 15 Su, 16
iðin, 18 auk, 20 tunnuna, 22 ár, _23
núpur.
Lóðrétt: 1 trýni, 2 rás, 3 öfug, 4
laginn, 5 lúr, 6 hrós, 9 gauk, 13 æð-
ur, 14 raup, 17 inn, 19 Unu, 20 tá, 21