Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1986, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1986, Page 31
FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1986. 43 LONDON 1. (3) TRUE BLUE Madonna 2. (2) RAIN OR SHINE Five Star 3. (1 ) DON7 LEAVE ME THIS WAY Communards 4. (66) EVERY LOOSE OR WIN Nick Berry 5. ( 9 ) YOU CAN CALL ME AL Paul Simon 6. (4) WORD UP Cameo 7. (5) THORN IN MY SIDE Eurythmics 8. (14) l'VE BEEN LOSING YOU A-Ha 9. (29)IN THE ARMY NOW Status Quo 10. (23) SUBURBIA Pet Shop Boys m NEW YORK 1. (3) WHEN I THINK OF YOU Janet Jackson 2. (4) DON'T FORGET ME (WHEN l’M GONE) Glass Tiger 3. ( 6 ) TWO OF HEARTS Stacy Q 4. ( 7 ) THROWING IT ALL AWAY Genesis 5. ( 9 ) TYPICAL MALE Tina Turner 6. (1 ) STUCK WITH YOU Huey Lewis & The News 7. (12) HEARTBEAT Don Johnson 8. ( 2 ) FRIENDS AND LOVERS Carl Anderson & Gloria Loring 9. (14) TRUE COLORS Cyndi Lauper 10. (5) DREAMTIME Daryl Hall Bruce Hornsby - nýir menn á topp tíu Island (LP-plötur 1. (1 ) ÞETTA ER NÁTTÚRLEGA BILUN ..........................Hinir & þessir 2. (4) TOPGUN...................Úrkvikmynd 3. (5) TRUEBLUE....................Madonna 4. (2) REVENGE..................Eurythmics 5. (3) REYKJAVÍKURFLUGUR.....Gunnarþórðarson 6. (9) SILKANDSTEEL...............FiveStar 7. (8) FORE.............Huey Lewis & The News 8. (10) DANCING ON THE CEILING ..........................Lionel Richie 9. (11) PRESSTO PLAY.........Paul McCartney 10.( -) THE WAYITIS...Brace Homsby & The Range Bandaríkin (LP-plötur Billy Joel - fastur í sjöunda sætinu m 1. (2) TOPGUN...................Úrkvikmynd 2. (4) FORE!..HueyLewis&TheNews 3. (1 ) DANCING ON THE CEILING. .........................Lionel Richie 4. (8) SLIPPERYWHENWET............BonJovi 5. (3) RAISING HELL.............Run-D.M.C. 6. (5) TRUEBLUE....................Madonna 7. (7) THEBRIDGE................BillyJoel 8. (6) BACK IN THE HIGHLIFE. .......................Steve Winwood 9. (9) INVISIBLETOUCH.............Genesis 10. (10) CONTROL...............JanetJackson Iron Maiden - járnfrúin beint í fjórða sætið. Bretland (LP-plötur 1. (1) GRACELAND............... PaulSimon 2. (2) SILK AND STEEL.............Five Star 3. (-) SOMEWHEREINTIME.........IronMaiden 4. (5) TRUEBLUE...................Madonna 5. (3) REVENGE.................Eurythmics 6. (-) SOUTH PACIFIC Kiri Tekanawa, Jose Carreras, Sara Vaughan 7. (4) NOW7..................Hinir&þessir ___ 8. (7) COMMUNARDS..............Communards 9. (-) BROTHERHOOD...............NewOrder 10. (6) BREAKEVERYRULE............TinaTumer 1. (1 ) LA ISLA BONITA Madonna 2. (3) SO MACHO Sinitta 3. (2 ) HOLIDAY RAP M.C.Miker"G" & Deedjay S. 4. (18) RAIN OR SHINE Five Star 5. (14) TRUE BLUE Madonna 6. (4) WE DON'T HAVE TO.. . Jermaine Stewart 7. ( 8) STUCK WITH YOU Huey Lewis & The News 8. (5) THORN IN MY SIDE Eurythmics 9. (12) EASY LADY Spagna 10. (15) (I JUST DIED) IN YOUR ARMS Cutting Crew 1. (2) (I JUST) DIED IN YOUR ARMS Cutting Crew 2. (9) YOU CAN CALL ME AL Paul Simon 3. (17) RAIN OR SHINE Five Star 4. (13) WILD WILD LIFE Talking Heads 5. (1 ) LA ISLA BONITA Madonna 6. ( 8 ) SO MACHO Sinitta 7. (16) (FOREVER) LIVE AND DIE OMD 8. ( 3 ) I WANNA WAKE UP WITH YOU Boris Gardiner 9. (25) TRUE BLUE Madonna 10. (12) TRUE COLORS Cyndi Lauper Martröðin mikla Allt umstangið i kringum leiðtogafundina um helgina hefur nú sett Reykvíkinga og Reykjavík á annan endann. Útlend- ingar vaða hér um í stórum torfum og bjóða gull og græna skóga fyrir húsnæði, bíla, ritvélar og guðmávitahvað, og landinn reynir að gera sitt besta tii að hagnast á ástandinu. En þetta er bara byrjunin, ástandið á eftir að fara versnandi nú þegar sjálfir yfirmenn sirkussins eru komnir. Þá verða íslendingar ekki lengur frjálsir menn í eigin landi heldur óþarfa flækingar sem flækjast bara fyrir hinum útlendu herr-. um. Og þá verðum við að sitja og standa einsog útlendum James Bondum þóknast, sumir mega vart fara heim til sín og fjolmörgum verður meinað að heimsækja ættingja sína og vini. Götum verður lokað á stóru svæði og heimamönnum gert að vera með persónuskilríki á takteinum en engum dett- ur í hug að fara fram á að aðkomumenn segi á sér einhver deili. Það eru þeir sem ráða, við eigum bara að halda kjafti, hlýða og vera góðir. Hjákátlegast við allt þetta vesen er sú staðreynd að ekkert merkilegt ku vera á dagskrá funda höfð- ingjanna, hér ætla þeir einvörðungu aðr ræða um hvað þeir ætli að ræða á næsta fundi. Er þetta vafalaust mesta umstang mannkynssögunnar fyrir umræður um umræður í væntanleg- um umræðum. Nafnið á söluhæstu plötunni á landinu um þessar mundir á einstaklega vel við núna, þetta er náttúrlega bilun og þá ekki síður nafh plötunnar í öðru sætinu, Top Gun á vel við yfirbyssukjaftana en í rauninni er þetta hreinasti harmleikur - Tme Blue og látum við tengingum þar með lokið. Aðeins tvær nýjar plötur koma inn á topp tíu, Bmce Homsby og félagar fara beint inn í tíunda sætið með The Way It Is og geta víst þakkað sjónvarpinu fyrir þann frama. Og Paul McCartney skríður inná toppinn, útá nafnið býst ég við. -SÞS- Madonna heldur toppsætinu á Bylgjunni eina vikuna enn, en á rásarlistanum taka Cutting Crew yfir toppsætið í bili. Á Bylgjulist- anum má búast við a'’ annaðhvort Five Star eða Madonna taki við efsta sætinu í næstu viku. Á rásar- listanum er ástandið ótryggara, lögin í öðru, þriðja og fjórða sætinu fara öll hratt upp og ómögulegt að segja til um hvort eitthvert þeirra nær að hrófla við Cutting Crew á toppnum. OMD og Madonna eiga eflaust eftir að fara hátt en verða ekki í slagnum um efsta sætið fyrr en í annarri viku. Madonna hefur hins vegar tryggt sér efsta sætið í London og verða Five Star líklega að bíta í það súra epli að ná ekki ofar en í annað sætið. Lagið í fjórða sætinu ku verða ættað úr einhverri sápuóperu og skýrir það sveifluna. Neðar eru mörg lög á mikilli hrað- ferð. Janet Jackson nær toppnum vestanhafs í annað sinn á skömm- um tíma en fær vafalaust harða samkeppni um efsta sætið í næstu viku. Glass Tiger verður þar skeinuhætt. -SÞS- Madonna - slær öllu við hvað vinsældir P " "

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.