Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1986, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1986.
9
Útlönd
Hvarf Dagmar Hagelin fyrir dómstólum
Hvarfið 1977 á sænsku stúlkunni
Dagmar Hagelin kemur til kasta borg-
aralegs dómstóls í Buenos Aires í
byrjun næsta mánaðar. Alfredo Astiz
sjóliðsforingi hefur verið ákærður fyr-
ir morð á henni.
Dagmar Hagelin, sænska stúlkan,
sem hvarf i felufangabúðum herfor-
ingjanna í Argentínu.
Dagmar var 17 ára þegar hún var
numin brott af heimili vinar síns á
þeim tímum sem „skítuga stríðið" stóð
sem hæst en herforingjastjómimar
beittu þar fyrir sig öryggislögreglu,
her og svokölluðum dauðasveitum
gegn vinstrimönnum í landinu. Það
þótti ljóst að óþekktir menn úr leyni-
lögreglunni hefðu numið Dagmar á
brott.
Stúlkan fannst aldrei aftur en til
hennar spurðist sem fanga í einum af
felufangabúðum dauðasveitanna.
Einn meðfanga hennar bar að hún
hefði verið sérstakur fangi Astiz liðs-
foringja.
Astiz þessi var dreginn fyrir herrétt
fyrr á þessu ári en sýknaður af ákær-
um um ránið á Dagmar eða önnur
mannréttindabrot. Herrétturinn féll
frá öðrum ákærum sem lutu að því að
í Falklandseyjastríðinu hafði Astiz
stjómað sveit landgönguliða flotans í
Suður-Georgíu en gefist upp bardaga-
laust fyrir Bretum.
Dagmar hafði bæði sænskan og arg-
entínskan ríkisborgararétt en sænsk
yfirvöld hafa aldrei linnt kröfum sín-
um um að argentínsk yfirvöld upplýsi
hvarf stúlkunnar og afdrif.
IVær konur grunaðar
um morð
Datsun 280C dísil,
með mæli, ekinn 144 þús. km, árg. 1982,
sjálfskiptur, vökvastýri, 6 cyl. dísilvél, útvarp/
segulband. Verð 390 þús. Skipti koma til
greina á japönskum jeppa, má vera dýrari.
Peugeot 505 GRD,
7 manna dísilbifreið, árg. 1985, ekin 109
þús. km, sjálfskipt, vökvastýri, útvarp/segul-
band, lítur vel út, litur brúnsans. Ath. skipti
á ódýrari bifreið, einnig má ath. skuldabréf,
fasteignatryggð. Verð 800 þús.
Mazda 626 2000 GLX hatcback,
árg. 1984, ekinn aðeins 33 þús. km, 5 gíra,
vökvastýri, litur grænsans. Ath. skipti á ódýr-
ari bifreið. Verð 430 þús.
Subaru Sedan 1800 GL, 4x4,
árg. 1986, ekinn aðeins 4 þús. km, sem nýr
bíll, 5 gíra, vökvastýri, centralæsingar, sumar-
dekk/vetrardekk, útvarp/segulband, litur
blásans. Ath. skipti á ódýrari bifreið.
Verð 560 þús.
*mm**&w ~ ■■'■-***
Mercedes Bens 190E árg. 1983,
ekinn 62 þús. km, sjálfskiptur, vökvastýri,
ABS bremsukerfi, útvarp, litur D-blár. Ath.
skipti á ódýrari bifreið. Góð greiðslukjör.
Verð 800 þús.
Range Rover árg. 1979,
ekinn 109 þús. km, litur steingrár, útvarp/
segulband, sóllúga. Ath. skipti á ódýrari
bifreið, einnig má athuga fasteignatryggð
skuldabréf til 2ja, 3ja ára. Verð 590 þús.
4
K
BILASAIAN,
GRENSASVEGI 11.
SÍNIAR 830*5 OG 83150.
Höfum mikið úrval bifreiða til
sölu, allar árgerðir, ýmsar stærð-
ir og gerðir, á alls konar greiðsiu-
kjörum við flestra hæfi.
á yfívmanni Renault
Víða um Frakkland hafa verið
hengdar upp á almannafæri myndir
af tveim konum sem grunaðar eru um
að hafa skotið á dögunum til bana
Georges Besse, yfirmann Renault-
bílafyrirtækisins. Ein milljón franka
er sett til höfuðs þeim.
Nathalie Menigon (29 ára) og Joelle
Aubron (27 ára) eru báðar sagðar virk-
ir félagar í hryðjuverkasamtökunum
„Action Directe" sem talin eru bera
ábyrgð á sprengjutilræðum, morðárás-
um og ýmsum fleiri hryðjuverkum.
Þessi samtök eru sögð hafa staðið að
morðinu á Besse, enda lýstu þau því
á hendur sér í áróðursmiðum sem
fundust á jámbrautarstöð skammt frá
morðstaðnum
Menigon er sögð hafa starfað i
banka uns hún 1977 gerðist fylgikona
Jean-Marc Rouillan, sem stofiiaði
þessi hiyðjuverkasamtök 1979. Aubr-
on er af miðstéttarfólki en dróst inn í
félagsskap róttækra á stúdentsárum.
1982 var hún dæmd fyrir að hafa í
fórum sín vopn án tilskilinna leyfa. í
fangelsinu gekk hún að eiga Regis
Schleicher sem bíður nú dóms í fang-
elsi vegna annarrar árásar hryðju-
verkasamtakanna en í þeirri árás voru
tveir lögreglumenn drepnir.
Sjónarvottar að morði Besses sögðu
að árásarmennimir á bifhjólinu hefðu
verið tvær konur. Þeir hafa, í mynda-
safhi lögreglunnar, þekkt Menigon
aftur sem aðra árásarkonuna.
Afríkudrottningin snýr aftur
Afríkudrottningin er nafn sem
samnefnd kvikmynd og leikarinn
Humprey Bogart gerðu frægt árið
1951. Hitt er minna frægt að raun-
verulega er til gufuknúinn bátur
sem ber þetta fræga nafn og sést
hann hér á meðfylgjandi mynd á
leiðinni upp eftir ánni Thames. Er
báturinn þama nýbúinn að leggja
Tower-brúna að baki.
Þessi Afríkudrottning var smíð-
uð árið 1912 og er ætlunin að hún
taki þátt í bátasýningu sem efnt
verður til í London í janúar í vetur.
ALLTI LEIKFIMINA
Franskur þýskur, ítalskur
leikfimifatnaður.
★
Leikfimibolir
Leikfimibuxur
Samfestingar
Upphitunarbuxur
Legghlífar
Skór og fleira
★
Barna-, unglinga-
og fullorðinsstærðir
NÝIOMffi
© flSTuno ©
SPORTVÖRUVERSLUN
Háaleitisbraut 68 [;' Austurver
Simi 8-42-40
Póstsendum.