Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1986, Blaðsíða 39
FIMMTUDAGUR 20. NOVEMBER 1986.
39
Kristbjörg Kjeld og Róbert Arnfinnsson ieika miðaldra hjónin sem eru i jólaund-
irbúningi.
Ríkisútvarpið, rás 1, kl. 20.00:
Dauði á jólum
Fimmtudagsleikritið er að þessu
sinni eftir Franz Xavier Kroetz, Dauði
á jólum, í þýðingu Maríu Kristjáns-
dóttu.
Leikurinn gerist heima hjá miðaldra
hjónum á aðfangadagskvöldi. Sam-
kvæmt gamalli hefð eru þau að
skreyta jólatréð og undirbúa jólin.
Ekki er þó allt með felldu. Manninum
hefur verið sagt upp atvinnu sinni
vegna tölvuvæðingar fyrirtækisins og
eftir margra mánaða bið fyrir framan
vinnumiðlunarskrifstofúna er honum
orðið ljóst að hann á ekki afturkvæmt
á vinnumarkaðinn. í ótta sínum og
reiði grípur hann til óvenjulegra mót-
mælaaðgerða.
Höfúndurinn, Franz Xavier Kroetz,
er einn af þekktustu leikritahöfundum
Vestur-Þjóðveija. Aðeins eitt verka
hans, Að sjá til þín maður, hefúr áður
verið sýnt hér á landi, hjá Leikfélagi
Reykjavíkur árið 1979. Leikendur eru
Kristbjörg Kjeld og Róbert Amfinns-
son.
Útvarp - Sjónvarp
Stöð 2, kl. 21.45:
Guð getur
beðið
Rómantíska gamanmyndin Guð get-
ur beðið (Heaven can wait), með
Warren Beatty og Julie Cristie í aðal-
hlutverkum, verður sýnd í kvöld á
Stöð 2. Joe Pendelton (Warren Be-
atty), liðsstjóri fótboltaliðsins í Los
Angeles, er óvænt kallaður á fúnd til
himnaríkis. Pendelton er þó skilað
aftur til jarðar, en líkama annars
manns. Gengur myndin út á það að
koma fólki í skilning um hver hann
er, einkum þó hans heittelskuðu. í
aðalhlutverkum fyrir utan Warren
Beatty og Julie Cristie eru James
Mason, Jack Warden, Charles Gordin,
Dyan Cannon, Buck Henry, Vincent
Gardenia og Joseph Maher.
Warren Beatty fer með hlutverk liðs-
stjórans sem óvænt er kallaður á fund
til himnarikis.
Rás 2 kl. 23.00:
„Jónatan LMngston
og Djasssöngvarinn“
Ríkisútvarpið, rás 1, kl. 21.15:
Fyríriestur
í Drammen
í þessum þætti verða leiknar nokkr-
ar perlur úr safni bandaríska söngvar-
ans og lagasmiðsins Neils Diamond
sem notið hefúr töluverðra vinsælda
hérlendis sem annars staðar í meira
en tvo áratugi. Ekki er meiningin að
gera ævi og ferli söngvarans sérlega
ítarleg skil heldur verður tónlistin að
mestu látin ráða ríkjum. Titill þáttar-
ins er fenginn úr tveimur bíómyndum
þar sem Diamond kemur við sögu,
Jónatan Livingston mávi og Djass-
söngvaranum. Hann samdi tónlistina
við fyrmefndu myndina og hlaut mik-
ið lof fyrir en í hinni síðari spreytti
hann sig á kvikmyndaleik og lék aðal-
hlutverk ásamt Lucie Amaz og Sir
Laurence Olivier. Hlustendur munu
fá gullkom að heyra úr báðum þessum
myndum, auk fiölda annarra ljúfra
laga sem Neil Diamond hefur látið frá
sér fara á tveggja áratuga löngum ferli
sínum.
nefnist saga eftir Knut Hamsun sem
Erlingur Gíslasson les, hún er í þýð-
ingu Gils Guðmundssonar.
Saga þessi er á mörkum þess að vera
skáldskapur og endurminning. Þar
rifiar Hamsun upp á gamansaman
hátt er hann, ungur og algjörlega
óþekktur höfundur, fór í fyrirlestra-
ferðalag. I þessum fyrirlestrum sínum
gagnrýndi hann eldri höfunda og átti
fremur erfitt uppdráttar. Nafn hans
hafði misprentast á nafrispjaldi til
kynningar fyrirlestrum, en honum
þótti varla taka þvi að gera veður út
af slíku.
Þessi saga kom fyrst á prent í smá-
sagnasafninu Kraftskog árið 1903,
stuttu eftir að skáldsaga hans,
Viktoría, kom út.
Fimmtudagur
20. nóvember
Stöð 2
17.30 Myndrokk.
18.30 Teiknimyndir.
19.00 íþróttir. Umsjón Heimir
Karlsson.
20.00 Fréttir.
20.30 Bjargvætturinn (Equalizer).
Bjargvætturinn er fenginn til þess
að hjálpa fátækum öldruðum
hjónum sem búa í mjög slæmu
húsnæði. Húsráðandi byggingar-
innar sem þau búa í viil losna við
þau og beitir ýmsum óheiðarlegum
brögðum til þess.
21.15 Tíska (Videofashion).
21.45 Guð getuð beðið (Heaven Can
Wait). Bandarísk kvikmynd með
Warren Beatty og Julie Cristie í
aðalhlutverkum. Joe Pendleton,
liðsstjóri fótboltaliðsins í Los
Angeles, er óvart kallaður á fund
til himnaríkis. Pendleton er þó
skilað aftur til jarðar en í líkama
annars manns. Rómantísk gaman-
mynd.
23.25 Mannaveiðar (The Hunter).
Þessi síðasta mynd Steve McQue-
en sýnir á óvéfenganlegan hátt
hversu frábær leikari hann var í
einu eftirminnilegusta hlutverki
sem hann hefur leikið. Mynd þessi
er sönn saga um Ralp „Papa“
Thorson, nútima leigumorðingja.
Dirfskuverkum Thorsons er fylgt
eftir þegar hann veitir eftirför
fiölda manna á flótta undan varð-
haldi.
01.25 Dagskrárlok.
Útvarp rás I
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Efri árin. Um-
sjón: Sigrún Björnsdóttir.
14.00 Miðdegissagan: „Örlaga-
steinninn“ eftir Sigbjörn
Hölmebakk. Sigurður Gunnars-
son les þýðingu sína (13).
14.30 í lagasmiðju Lennons og
McCartneys.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
15.20 Landpósturinn. Frá svæðisút-
varpi Reykjavíkur og nágrennis.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Stjórnandi:
Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónskáldatími. Leifur Þórar-
insson kynnir verk eftir Hjálmar
H. Ragnarsson.
17.40 Torgið - Menningarmál. Meðal
efnis er fiölmiðlarabb sem Guðrún
Birgisdóttir flytur kl. 18.00. Um-
sjón: Óðinn Jónsson. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.40 Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur frá morgni sem Guðmundur
Sæmundsson flytur.
19.45 Að utan. Fréttaþáttur um er-
lend málefni.
20.00 Leikrit: „Dauði á jólum“ eftir
Franz Xavier Kroetz. Þýðandi
og leikstjóri: María Kristjánsdótt-
ir. Leikendur: Róbert Arnfinnsson
og Kristbjörg Kjeld. (Leikritið
verður endurtekið nk. þriðjudags-
kvöld kl. 22.20.)
20.50 Gestir i útvarpssal. Sjálenski
blásarakvintettinn leikur Kvintett
op. 43 eftir Carl Nielsen.
21.15 „Fyrirlestur í Drammen“,
smásaga eftir Knut Hamsun.
Gils Guðmundsson þýddi. Erling-
ur Gíslason les.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Ávextir. Þáttur í umsjá Önnu
Ólafsdóttur Björnsson. Lesari
ásamt henni: Kristín Ástgeirs-
dóttir.
23.00 Túlkun í tónlist. Rögnvaldur
Siguijónsson sér um þáttinn.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Utvarp rás II
12.00 Hádegisútvarp með fréttum og
léttri tónlist í umsjá Margrétar
Blöndal.
13.00 Hingað og þangað um dægur-
heima með Inger Önnu Aikman.
15.00 Sólarmegin. Tómas Gunnars-
son kynnir soul- og fönktónlist.
(Frá Ákureyri).
16.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu
G. Sigurðardóttur.
17.00 Hitt og þetta. Stjómandi:
Andrea Guðmundsdóttir.
18.00 Hlé.
20.00 Vinsældalisti rásar tvö. Gunn-
laugur Helgason kynnir tíu
vinsælustu lög vikunnar.
21.00 Gestagangur hjá Ragnheiði
Davíðsdóttur.
22.00 Rökkurtónar. Stjómandi:
Svavar Gests.
23.00 Jónatan Livingston og djass-
söngvarinn. Helgi Már Barðason
kynnir perlur úr safni Neils Dia-
mond.
24.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00,11.00,
12.20, 15.00, 16.00 og 17.00.
SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA
VIKUNNAR
17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir
Reykjavík og nágrenni FM
90,1
18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Ak-
ureyri og nágrenni - FM 96,5
Má ég spyija? Umsjón: Finnur
Magnús Gunnlaugsson. M.a. er
leitað svara við áleitnum spurn-
ingum hlustenda og efnt til
markaðar á Markaðstorgi svæðis-
útvarpsins.
__________Bylgjan________________
12.00 Á hádegismarkaði með Jó-
hönnu Harðardóttur. Jóhanna
og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast
með því sem helst er í fréttum,
segja frá og spjalla við fólk. Flóa-
markaðurinn er á dagskrá eftir kl.
13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00.
14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju-
lengd. Pétur spilar síðdegispoppið
og spjallar við hlustendur og tón-
listarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00
og 17.00.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavík síðdegis. Þægileg tón-
list hjá Hallgrími, hann lítur yfir
fréttirnar og spjallar við fólkið
sem kemur við sögu. Fréttir kl.
18.00.
19.00 Tónlist með léttum takti.
20.00 Jónína Leósdóttir á fimmtu-
.degi. Jónína tekur á móti kaffi-
gestum og spilar tónlist að þeirra
smekk.
21.30 Spurningaleikur Bylgjunnar.
Helgi Rúnar Óskarsson stýrir
verðlaunagetraun um popptónlist.
22.30 Sakamálaleikhúsið - Safn
dauðans. 4. leikrit. Fjárkúgun að
tjaldabaki. Endurtekið.
23.00 Vökulok. Fréttatengt efni og
þægileg tónlist í umsjá frétta-
manna Bylgjunnar.
24.00-01.00 Inn í nóttina með Bylgj-
unni. Ljúf tónlist fyrir svefninn.
Föstudagur
21. nóvember
Útvarp rás I
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin Páll Bene-
diktsson, Þorgrímur Gestsson og
Lára Marteinsdóttir.
7.20 Daglegt mál. Erlingur Sigurð-
arson flytur þáttinn. (Frá Akur-
eyri).
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna:
„Maddit" eftir Astrid Lind-
gren. Sigrún Árnadóttir þýddi.
Þórey Aðalsteinsdóttir les (20).
9.20 Morguntrimm. Tilkynningar.
9.35 Lesið úr forustugreinum dag-
biaðanna.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Veðurfregnir.
10.30 Ljáðu mér eyra. Umsjón:
Málmfriður Sigurðardóttir. (Frá
Akureyri).
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Sigurð-
ur Einarsson.
Bylgjan
6.00 Tónlist í morgunsárið. Fréttir
kl._7.00.
7.00 Á fætur með Sigurði G. Tóm-
assyni.
Fréttir kl. 8.00 og 9.00.
9.00 Páll Þorsteinsson á léttum
nótum.
Vedrið
Hægviðri eða suðaustangola og
þykknar smám saman upp við vestur-
ströndina en norðangola og él á
Norðausturlandi, annars hæg breyti-
leg átt og víða léttskýjað. Hiti verður
0 til -5.
Akureyri snjóél 2
Egilsstaðir alskýjað -1
Galtarviti léttskýjað 2
Hjarðames heiðskírt -2
KeílavíkurfJugvöllur hálfskýjað -4
Kirkjubæjarklaustur heiðskírt -5
Raufarhöfn alskýjað -2
Reykjavík léttskýjað -4
Vestmannaeyjar léttskýjað -3
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen haglél -2
Helsinki súld 6
Kaupmannahöfn skýjað 6
Osló þokumóða 1
Stokkhólmur alskýjað 2
Útlönd kl. 12 í gær:
Algarve skýjað 17
Amsterdam rign/súld 10
Aþena heiðskírt 12
Barcelona (CostaBrava) skýjað 13
Berlín skýjað 11
Chicagó skýjað -1
Feneyjar þokumóða 10
(Rimini/Lignano) Frankfurt rigning 9
Glasgow skúr 6
Hamborg súld 10
Las Palmas skýjað 20
(Kanaríeyjar) London alskýjað 9
LosAngeles skýjað 18
Lúxemborg súld 9
Madrid skýjað 8
Malaga (Costa Del Sol) hálfskýjað 16
Mallorca léttskýjað 11
(Ibiza) Montreal léttskýjað -6
New York skýjað 2
Nuuk hálfskýjað 9
París rigning 11
Róm þokumóða 14
Vín þoka 5
Winnipeg hálfskýjað 14
Valencía (Benidorm) léttskýjað 14
Gengið
Gengisskráning 1986 kl. 09.15 nr. 221 - 20. nóvember
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 40,600 40,720 40,750
Pund 57,348 57,517 57,633
Kan. dollar 29,338 29,425 29,381
Dönsk kr. 5,3527 5,3685 5,3320
Norsk kr. 5,3650 5,3809 5,5004
Sænsk kr. 5,8464 5,8636 5,8620
Fi. mark 8,2203 8,2446 8,2465
Fra. franki 6,1784 6,1967 6,1384
Belg. franki 0,9732 0,9761 0,9660
Sviss. franki 24,3187 24,3905 24,3400
Holl. gyllini 17,9107 17,9636 17,7575
Vþ. mark 20,2342 20,2940 20,0689
ít. líra 0,02921 0,02930 0,02902
Austurr. sch. 2,8738 2,8823 2,8516
Port. escudo 0,2734 0,2742 0,2740
Spó. peseti 0,3000 0,3009 0,2999
Japansktyen 0,24%9 0,25043 0,25613
írskt pund 55,115 55,277 54,817
SDR 48,7173 48,8613 48,8751
ECU 42,0921 42,2165 41,8564
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
LEIKNAR AUGLÝSINGAR
28287
LESNAR AUGLÝSINGAR
28511
SKRIFSTOFA
622424
FRÉTTASTOFA
25390 og 25393
«S-.