Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1986, Blaðsíða 12
12
FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1986.
Teg. 94.
Litursvart leður.
Loðfóðruð m/sterkum
gúmmísóla.
Stærðir41-46.
Verð 4.485,-
Teg. 902.
Litur brúnt leður.
Loðfóðruð m/sterkum
gúmmísóla.
Stærðir41-46.
Verð 3.975,-
Teg. 904.
Liturgráttleður.
Loðfóðruð m/sterkum
gúmmísóla.
Stærðir41-46.
Verð 3.975,-
Teg.124.
Litir svart eða grátt leður.
Loðfóðruð m/sterkum
gúmmísóla.
Stærðir 41-46.
Verð 2.995,-
Teg. 142.
Litirsvarteða brúnt leður.
Loðfóðruð m/sterkum
gúmmísóla.
Stærðir 41-46.
Verð 2.995,-
Teg. 8304 Ecco.
Litir: Grátt eða svart leður, loðfóðr-
uð. Nr. 36-46.
Verð kr. 3.498,-
10% STAÐGREIÐSLUAFSLATTUR
GREIÐSLUKJÖR
ATH. AUKIN ÞJÓNUSTA
pÓsn
vrsA
SIMGREIDSLUR
SK0VERSLUN pos880
ÞÓRÐAR PÉTURSSONAR,
Laugavegi 95, sími 13570.
Neytendur
Ekið á 134 vegfarendur í fyrra, þar af létu 10 lífið
í umferðinni:
Óhreinar rúður
eru slysavaldur
Nú er vetur genginn í garð og vax-
andi skammdegi fylgja ýmsar hættur.
Ein þeirra fyrir ökumenn er versnandi
útsýn út um rúður bílsins. Það er mjög
mikilvægt að útsýni sé gott fyrir öku-
menn. Það er ekki svo sjaldan sem
ökumenn, sem lent hafa í umferðaró-
höppum, svari því að þeir hafi „ekki
séð hinn bílinn" eða gangandi vegfar-
andann sem gekk yfir götuna. í fyrra
voru það 134 gangandi vegfarendur
sem urðu fómarlömb í umferðinni. Tíu
þeirra létu lífið. Því vaknar spuming-
in um það, þar sem í flestum tilfellum
sá ökumaður ekki vegfarandann,
hvort útsýnið út úr bílnum hafi verið
nægilega gott. Þeir einir sem vom svo
I umsjón
Bindindisfélags
ökumanna
ógæfusamir að valda slysunum geta
svarað því.
Nú á dögum vaxandi tækninýjunga
hafa verið fundin upp ýmis efni sem
ætlað er að hreinsa bílrúður og halda
þeim hreinum. Sumum þeirra er
blandað saman við rúðupiss, en önnur
em notuð til að hreinsa rúður. Það
sem mestu skiptir er að framrúðan sé
hrein. Það er ekki mikill kostnaður
fólginn í að flárfesta í nýjum þurrku-
blöðum reglulega, en það er eitt af því
sem þú, ökumaður góður, ættir að
gera oftar. Þá er aukin tjara á götum
yfir vetrartímann erfið viðureignar og
aðeins reglulegur þvottur með fitu-
leysandi efnum nær tjömnni af bílrúð-
um og þurrkublöðum. Athugaðu næst,
þegar þú ferð út í bfl, hvert ástand
þurrkublaðanna er hjá þér og vertu
ekki að spara á þessu sviði. Það gæti
orðið þér dýrt, jafnvel kostað mannslíf.
Fyrst við erum að tala um þrif á
bílrúðum þá má ekki gleyma hliðar-
rúðum, ökuljósum og speglum. Þar er
meira atriði að ljósin, speglamir og
rúðumar séu hreinar, en ekki skiptir
eins máli hvort fita sé á þeim eða ekki.
Oft vill gleymast að ekki er síður
mikilvægt að hreinsa bílrúður að inn-
an. Óhreinindi innan á þeim flýta fyrir
móðumyndun sem oftar vill verða yfir
vetrartímann. Þó er meginástæða
móðumyndunar sú að mikill raki er
inni í bílnum.
Sért þú í vandræðum með slíkt ættir
þú að athuga gólfið í bílnum. Blaut
teppi eða blautt filt undir þeim eykur
mjög móðumyndun. Ef teppin em rök
eða blaut er þjóðráð að þurrka þau til
að minnka móðu í bílnum. Einnig fást
efni á bensfnstöðvum sem hindra
móðumyndun, en þau duga stutt og
em ffekar dýr og þarf oft að sprauta
þeim á rúðumar ef það á að verða
eitthvert vit í.
Góði ökumaður, þú getur lagt þitt
af mörkum til að auka umferðaröryggi
okkar landsmanna með þvi að hafa
ætíð hreinar rúður, ökuljós og spegla.
Skiptu reglulega um þurrkublöð. Ný
blöð fást á bensínstöðvum og starfs-
menn þeirra em oftast nær mjög
liðlegir og hjálpa gjama við að skipta
um sé aðstoðar þeirra óskað. Fylgstu
með að ætíð sé nægilegur vökvi á
„rúðupissinu" og notaðu ísvara til að
það frjósi ekki. Og gleymdu ekki að
hreinsa rúðumar að innanverðu.
Mundu að blaut teppi auka móðu-
myndun. Reyndu að komast hjá henni
eins og þér er unnt. Það er ábyrgðar-
hluti að eiga og reka bfl.
Vert þú með í að bæta umferðar-
menningu okkar landsmanna - aktu
með hreinar rúður.
-EG
Upplýsingaseðill
til samanburðar á heimiliskostnaði
Hvað kostar heimilishaldið?
| Vinsamlega senöið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak-
| andi í upplýsjngamiðlun meðaf almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar
I fjölskyldu af sömu stærð og yðar.
I
j Nafn áskrifanda______________________________________________
Heimili
Sími
Fjöldi heimilisfólks
Kostnaður í október 1986:
Matur og hreinlætisvörur
Annað
kr.
kr.
Alls kr.