Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1986, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1986.
25
■ Til sölu
Tölvur og skrifborð. Til sölu Sinclair
Spectrum Plus 48K, ásamt íjölda for-
rita, Sinclair QL 128K, Star prentari,
prógrammanleg Sharp vasatölva með
prentara og Nec PC 8201A. Á sama
stað til sölu 2 skrifborð, fást ódýrt.
Uppl. í síma 78212.
Sambyggð trésmíðavél og pússvél,
svefnsófi með rúmfatageymslu, 2500
kr., borð, 500 kr., stóll, 500 kr., út-
varpsfónn, 1000 kr., og Minolta
vasamyndavél með flassi, 1000 kr.
Uppl. í síma 77960 eða 641367.
Streita - þunglyndi: næringarefna-
skortur getur valdið hvoru tveggja.
Höfum sérstaka hollefnakúra við
þessum kvillum. Reynið náttúruefnin.
Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaður-
inn, Hafnarstræti 11, sími 622323.
Ýmislegt til sölu, t.d. vönduð hljóm-
flutningstæki, eldhúsvifta, karate-
búningur, gúmmibátur, rallljóskast-
arar, mismunardrif í Cherokee, einnig
8 stk. ný opnanl. gluggafög með gleri.
S. 641746.
Viltu spara? Sóluð vetrardekk, ný
mynstur, gamalt verð, umfelganir,
jafnvægisstillingar. Hjólbarðaverk-
stæði Bjarna, Skeifunni 5. Sími
687833.
Meltingartruflanir, hægðatregða. Holl-
efni og vítamín hafa hjálpað mörgum
sem þjást af þessum kvillum. Reynið
náttúruefnin. Póstkröfur. Heilsu-
markaðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323.
Hárlos - blettaskalli. Næringarefna-
skortur getur verið orsök fyrir hárlosi.
Höfum næringarkúra sem gefist hafa
vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark-
aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs. Sækjum -
sendum. Ragnar Björnsson hf., hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími
50397.
Fornsalan, Njálsgötu 27, auglýsir: Fall-
egt, útskorið sófasett, borðstofuborð
og 6 stólar (ljós eik), eldhúsborð, borð-
stofuborð, sófaborð, ljósakrónur og fl.
til sölu. Uppl. i síma 24663.
Leikfimi-myndbönd. Holl hreyfing fyr-
ir fjölskylduna, skemmtil. æflng,
einnig æfing, við gikt, vöðvabólgu,
streitu, migrene. Góð gjöf. Póstkrþj.
Heilsumarkaðurinn, s. 62-23-23.
NÝJUNG -Orku -Armbönd og -Hringar
gott við gikt, blóðþrýstingi, tauga-
spennu, bólgum, kyndeyfð o.fl. Góð
gjöf. Heilsumarkaðurinn, Hafnar-
stræti 11, s. 622323.
OFFITA - REYKINGAR.
Nálastungueyrnalokkurinn kominn
aftur, tekur fyrir matar- og/eða
reykingalöngun. Póstkr. Heilsumark-
aðurinn, Hafnarstræti 11, 622323.
Ótrúlega ódýrar eldhús-, baðinnrétt-
ingar og fataskápar. M.H. innrétting-
ar, Kleppsmýrarvegi 8, símf 686590.
Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16.
12 tröppu tréstigi, með handriði öðrum
megin, utanmál 133 cm til sölu á tæki-
færisverði. Uppl. í síma 24321 á
skrifstofutíma og 23989 eftir kl. 19.
Candy 2,45 þvottavél til sölu, á sama
stað óskast ódýrt klósett, vaskur og
innihurðir með körmum til kaups.
Uppl. í síma 92-6173 eftir kl. 18.
Ritvélar til sölu. Til sölu er Facit kúlu-
ritvél með breiðum valsi og Olympia
rafeindaritvél. Uppl. í síma 28444 eða
35417.
Sófasett, 3 + 2 + 1, furusófaborð, hvítt
barnarimlarúm, skíði og skíðaskór nr.
39, hjólagrind undir sjónvarp og jóla-
kjóll á 2ja-3ja ára. Sími 24519.
Normandi myndatökuvél til sölu og á
sama stað Sprite hjólhýsi. Sími 97-
81275.
ísskápur, kojur, lengd 1,50, breidd 0,90,
til sölu. Uppl. í síma 666844 eftir kl. 17.
Snjódekk. Til sölu heilleg, negld snjó-
dekk, stærð 165x13. Uppl. í síma 36467.
f
■ Oskast keypt
Kaupi bækur, gamlar og nýjar ísl.,
pocketbækur, gömul ísl. póstkort,
tímarit og blöð, ísl./erl. Kaupi einnig
eldri ísl. málverk og teikningar, út-
skorna muni o.fl. gamalt. Bragi
Kristjónsson, Vatnsstíg 4, Rvík, s.
29720.
Kaupi og tek i umboðssölu ýmsa gamla
muni, 30 ára og eldri, t.d. ljósakrónur,
lampa, skartgripi, myndaramma, póst-
kort, leikföng, plötuspilara, hatta,
fatnað, spegla o.fl. o.fl. Fríða frænka,
Vesturgötu 3, sími 10825. Opið 12-18,
laugardaga 11-14.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Sturtuklefi. Óska eftir að kaupa vel
með farinn sturtuklefa. Uppl. í síma
52858.
Óska eftir að kaupa boddí af vörubíl
eða skúr, einnig gám. Uppl. í síma
99-1061 á kvöldin.
Suðurnes. Oska eftir ódýru sófasetti.
Uppl. í síma 92-7840.
Klakavél óskast fyrir mulinn ís. Uppl.
í síma 28602.
■ Verslun
Áteiknuð vöggusett, áteiknuð punt-
handklæði, útskornar punthand-
klæðahillur, sænsku tilbúnu
punthandklæðin, samstæðir dúkar og
bakkabönd, einnig jólapunthand-
klæði. Póstsendum. Uppsetningabúð-
in, Hverfisgötu 74. Sími 25270.
Undraefnið ONE STEP breytir ryði í
svartan; sterkan grunn. Stöðvar frek-
ari ryðmyndun. A bíla, verkfæri og
allt járn og stál. Maco, Súðarvogi 7,
sími 681068. Sendum í póstkröfu.
Parket vernd-lappar. Hlýir og notaleg-
ir „lappar" á allar fætur eru ódýr og
varanleg Parket vernd, fást í verslun-
um. Þ.Þórðarson s.651577.
■ Fatnaður
Fatnaður - yfirstærðir. Enskir kjólar
og kápur í stærðum 18-24. Uppl. í síma
39987.
■ Fyrir ungböm
Blár barnavagn til sölu, lítur vel út,
verð 10 þús. Uppl. í síma 45576.
■ Heimilistæki
Vel með farinn Kenwood ísskápur til
sölu. Uppl í síma 78621 eftir kl. 17.
Ársgamall tvískiptur ísskápur til sölu.
Uppl. í síma 686928.
■ Hljóðfæri
píanóstillingar og viðgerðir. Vönduð
vinna unnin af fagmanni. Sindri Már
Heimisson. Uppl. og pantanir í síma
16196 e. kl. 18.
Gitar- og hljómborðsleikari óskast í
tríó. Einnig óskast synthesizer til
kaups. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-1733.
Rafmagnsgitar til sölu, Les Paul delux.
Til sýnis og sölu í hljóðfæraverslun-
inni Vín.
Roland Spirit 50 gítarmagnari til sölu.
Uppl. í síma 99-1445 eftir kl. 19.
Selst ódýrt: Korg rafmagnspíanó.
Uppl. í síma 12114.
■ Hljómtæki
Erum fluttir í Skipholt 50C. Tökum í
umboðssölu hljómtæki, sjónvörp, bíl-
tæki, video, tölvur o.fl. Sportmarkað-
urinn, Skipholti 50C, sími 31290.
M Teppaþjónusta
Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið
sjálfl Auðvelt - ódýrara! Frábær teppa-
hreinsun með öflugum og nýjum
vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa
húsgagna- og bílaáklæði. Mjþg góð
ræstiefni og blettahreinsiefni. ítarleg-
ar leiðbeiningar fylgja. Pantanir
teknar í síma 83577 og 83430. Teppa-
land - Dúkaland, Grensásvegi 13.
M Húsgögn_______________________
Notuð skrifstofuhúsgögn, einstakt
tækifæri: til sölu skrifborð, stólar,
fundarborð, afgreiðsluborð, laus skil-
rúm og margt fleira. Opið í dag kl.
14-18. Komið í Síðumúla 12, 2. hæð.
Dagblaðið-Vísir.
Notuð skrifstofuhúsgögn, einstakt
tækifæri: til sölu skrifborð, stólar,
fundarborð, afgreiðsluborð, laus skil-
rúm og margt fleira. Opið í dag kl.
14-18. Komið í Síðumúla 12, 2. hæð.
Dagblaðið-Vísir.
Hjónarúm m/útvarpsklukku, inn-
byggðum Ijósum o.fl. til sölu. Uppl. í
síma 15905 eftir kl. 20.
Mjög vandað og vel með farið sófaborð
til sölu, verð kr. 6500. Uppl. í síma
76028 eftir kl. 17.
Nýlegt hjónarúm úr góðviði til sölu á
lágu verði. Uppl. í síma 33618 fram til
kl. 15.
Sófasett kr. 5000. Til sölu nýyfirfarið
sófasett. Uppl. á staðnum á Týsgötu
6, kjallara.
Sófasett, kr. 5000. Til sölu nýyfirfarið
sófasett. Uppl. á Týsgötu 6, kjallara.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðgerðir
á bólstruðum húsgögnum. Komum
heim, gerum verðtilboð frítt. Fagmenn
vinna verkið. Form-Bólstrun, 44962.
Rafn, 30737, Pálmi, 71927.
Klæðningar - viðgerðir. Úrval af efn-
um. Ódýr efni á borðstofustóla. Pantið
tímanlega. Bólstrun Hauks, Háaleitis-
braut 47, áður í Borgarhúsgögnum,
sími 681460 eftir kl. 17.
■ Tölvur
Aukahlutir og búnaður fyrir PC sam-
hæfðar tölvur:
Bókin um MS DOS, kr. 1.875.
Serial mús, kr. 4.200.
Prentarakort, kr. 1.692.
Prentarasnúra, kr. 1.050.
Rauntímaklukka, kr. 2.119.
Hercules samhæft skjákort, kr. 6.900.
Sendum samdægurs í póstkröfu. Digi-
talvörur hf., Skipholti 9, sími 24255.
Commodore 8032 til sölu. Höfum til
sölu Commodore 8032 ásamt tvöfaldri
diskettustöð og prentara, fullkomið
viðskiptakerfi fylgir og fleiri forrit.
Uppl. í síma 28444 eða 35417.
Apple lle. Til sölu Apple Ile 128k tölva
með tveimur diskadrifum og Epson
LX80 prentari, möguleiki að einhver
forrit fylgi. Uppl. í síma 28565.
Sinclair tölva til sölu, með segulbandi,
Interface, stýripinni og 2 leikjum, lítið
notuð. Uppl. í síma 22427.
M Ljósmyndun
Konica myndavél til sölu með inn-
byggðu mótordrifi og 50 mm linsu, svo
til ónotuð. Uppl. í sima 96-42029.
M Dýrahald____________________
Kanínubúr. Kanínubændur, ath.:
Ódýru kanínubúrin komin, einföld
búr fyrir ungamæður, tvöföld búr fyr-
ir ullar- og kjötframleiðslu. Ósóttar
pantanir óskast sóttar. Guðbjörn
Guðjónsson hf., Korngarði 5, Sunda-
höfn, sími 685677.
Hestamenn. Tökum að okkur hesta-
og heyflutninga um allt land, útvegum
úrvals hey. Uppl. í síma 16956, Einar
og Róbert.
Unglingadeild Fáks. Skemmtikvöld
verður í félagsheimilinu föstudaginn
21. nóv. og hefst kl. 21. Unglinga-
nefndin.
Aðili sem hirðir á Fákssvæðinu getur
bætt við sig hirðingu í 2-3 húsum í
vetur. Sími 73794 fyrir hádegi.
Hestaflutningar. Tek að mér hesta- og
heyflutninga. Get útvegað hey ef ósk-
að er. Uppl. í síma 72062.
Vantar bráðnauðsynlega trausta og
góða hestakerru, á sama stað til sölu
furusófasett. Uppl. í síma 666842.
■ Vetrarvörur
Selst ódýrt: Næstum nýr og ónotaður
skíðaútbúnaður, Fisher Dream skíði,
lengd 190 cm, ásamt Salomon binding-
um og Kaaber skíðaskóm, nr. 11
(40-45). Uppl. í síma 12114.
Tökum i umboðssölu allan skíðabúnað
og skauta. Erum fluttir af Grensásvegi
að Skipholti 50C (gegnt Tónabíói).
Sportmarkaðurinn, Skipholti 50C,
sími 31290.
Skíðaleiga, skíðavöruverslun, nýjar
vörur, notaðar vörur. Tökum notað
upp í nýtt, umboðssala, skíðaviðgerð-
ir, skautaleiga. Sportleigan - skíða-
leigan gegnt Úmferðarmst. Sími 13072.
Skíðavörur: Dynastar skíði, Trappeur
skíðaskór. Tökum notuð barnaskíði
og skó upp í nýtt. Opið til kl. 19 virka
daga. Sportlíf, Eiðistorgi, sími 611313.
Vélsleðamenn. Gerum klárt fyrir vet-
urinn. Stillum og lagfærum alla sleða.
Olíur, kerti o.m.fl. Vélhjól & sleðar,
Tangarhöfða 9, sími 681135.
Tengisleðar. Tengisleðar aftan í vél-
sleða fyrirliggjandi, burðargeta 250
kg. Víkurvagnar hf., sími 99-7134.
■ Hjól___________________________
Hænco auglýsirl! Leðurjakkar, leður-
buxur, hanskar, leðurskór, hjálmar,
móðuvari, oliusíur, leðurfeiti, leður-
sápa, bremsuklossar, burstasett,
hengirúm, Metzeler hjólbarðar o.m.fl.
Hænco, sími 12052-25604. Póstsendum.
Leðurvörur. Eigum fyrirliggjandi
úrval af leðurfatnaði fyrir bifhjólafólk
á mjög hagstæðu verði. Einnig
vandaðir öryggishjálmar á mjög góðu
verði. Honda á íslandi, Vatnagörðum
24, símar 38772 og 82086.
Hænco auglýsir: brunaútsala - bruna-
útsala!! m.a. leðurjakkar, buxur,
hanskar, nælonjakkar, hjálmar, vél-
sleðagallar o.fl. Hænco, Suðurgötu 3a,
s. 12052-25604. Póstsendum.
Triumph 750 cub. Tiger (Morgokit),
mjög gott hjól. Uppl. í síma 98-2360 í
matatímum.
Óska eftir að kaupa Hondu MTX ’84.
Hringið í síma 99-6362 eftir kl. 17.
■ Til bygginga
Framleiðum: sólstofur, glugga, lausa-
fög, svala-, úti- og bílskúrshurðir.
Sérsmíði alls konar. Viðhald og við-
gerðir húsa. Tilboð. Trésmiðjan
Ondvegi, Kársnesbraut 104, sími
43799.
■ Byssur
Byssur og skotfæri. Sendum í póstkröfu
um allt land. Sportbúð Ómars, Suður-
landsbraut 6, sími 686089. Tökum
byssur í umboðssölu.
Bruno undir/yfir haglabyssa 2% til
sölu, ársgömul, lítið notuð. Verð 25
þús. Uppl. í síma 36365 eftir kl. 18.
M Flug________________________
Flugáhugamenn. Fundur um flugör-
yggismál verður haldinn í ráðstefnu-
sal Hótels Loftleiða í kvöld og hefst
hann kl. 20. Þessi fundur verður í
umsjá Félags íslenskra flugumferðar-
stjóra. Fræðsluefni í máli og myndum.
Allir velkomnir. Flugmálastjóm,
Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík,
Vélflugfélag íslands og Öryggisnefnd
FÍA.
■ Verðbréf
Óska eftir að kaupa sjálfskuldar-
ábyrgðarbréf. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1729.
■ Fyrir veiðimenn
Fluguhnýtingaefni, gott úrval, enn-
fremur 2 stærðir af settum. Sendum
verðlista. Uppl. um kennslu í flugu-
hnýtingum. Armót, Flókagötu 62, sími
25352 eftir kl. 16.
■ Fasteignir
Stokkseyri. Til sölu einbýlishús á
Stokkseyri með góðri aðstöðu til iðn-
aðar, upplagt fyrir iðnaðarmann, góð
kjör. Uppl. hjá Lögtaki hf., innheimtu-
þjónustu. Sími 621697.
■ Fyrirtæki
Fyrirtæki til sölu: Lítíð útgáfufyrir-
tæki, matvömverslun með kvöldsölu,
pylsuvagn, góð hverfismatvöruversl-
un, glæsilegur söluvagn, vélsmiðja og
bílaverkstæði. Birgir Hermannsson
viðskiptafr., Laugavegi 178, 2. hæð,
sími 686268.
Innflutningur. Umboðs- og heildverslun
með tískufatnað til sölu, erlend og
innlend viðskiptasambönd, besti sölu-
tíminn framundan. Birgir Hermanns-
son viðskiptafr., Laugavegi 178, sími
686268.
Heildverslun. Innflutningsfyrirtæki
með innréttingar og margt fieira til
sölu, mikill fjöldi góðra umboða. Birg-
ir Hermannsson viðskiptafr., Lauga-
vegi 178, sími 686268.
Söluturn. Hef kaupanda að góðum
söluturni m. a.m.k. 1,5-2 millj. mánað-
arveltu. Birgir Hermannsson við-
skiptafr., Laugavegi 178, sími 686268.
Til sölu söluturn í austurbæ - sölutum
og videoleiga í austurbæ, pylsuvagn í
Breiðholti. Uppl. í síma 621697. Lög-
tak hf., innheimtuþjónusta.
Til leigu söluturn á góðum stað. Góð
kjör. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-1725.
■ Bátar
Hraðbátur, 21 fet. Til sölu lúxusinn-
réttaður og mjög vel útbúinn fallegur
sportbátur m/vagni, góð kjör (skulda-
bréf). S. 35051 og 671256 á kvöldin.
Útgerðarmenn, óska eftir að taka bát
í viðskipti, get útvegað kvóta. Sími
92-6540.
■ Vídeó
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Millifæmm slides og 8
mm. Gerum við videospólur. Erum
með atvinnuklippiborð til að klippa,
hljóðsetja og íjölfalda efni í VHS. JB-
Mynd, Skipholti 7, sími 622426.
Xenon videotæki með fjarstýringu til
sölu, 1 árs gamalt, gott verð. Uppl. í
síma 79319.
Videomyndatökutæki til sölu, JVC
HR-C3 Compact video Cassette Rec-
order VHS, GZ-S3 Compact video
Camera ásamt hleðslutæki og ljósa-
lampa (halogen). Lítið notað, gott
verð. Uppl. í síma 30404 og 41920.
Yfirfærum 8 og 16 mm. kvikmyndir og
slides-myndir á video, fullkominn
VHS klippibúnaður og hljóðvinnsla.
Heimildir samtímans, Suðurlands-
braut 6, sími 688235.
Ókeypis! Ókeypis! Ókeypis! Ef þú tekur
3 spólur eða fleiri færðu tækið leigt
frítt. Mikið af nýjum og góðum spól-
um. Borgarvideo, Kárastíg 1, s. 13540.
Stopp - stopp - stopp! Videotæki + 3
myndir á kr. 500. Hörkugott úrval
mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, sími
688515 - ekki venjuleg videoleiga.
■ Varahlutir
Bílapartar, Smiðjuvegi D12,
sími 78540 og 78640. Höfum ávallt
fyrirliggjandi varahluti í flestar teg.
bifreiða, erum að rífa:
BMW 316 ’80, Nissan Cherry ’82,
Opel Rekord ’79, Toyota Tercel ’79,
Suzuki Alto ’81, Plymouth Volaré ’77,
Dodge Van, Benz 240D ’75.
Viðgerðaþjónusta á staðnum. Ábyrgð.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs.
Bílarif, Njarðvík. Er að rífa Fiat 125 P
’76, Fiat 131 Automatic ’79, Audi GL
’78, VW Golf ’75, VW Passat ’75, Re-
nault 12 TL ’74, Toyota Mark II ’75,
Mazda 818 og 323 ’75-’79, Toyota
Corolla ’72-’79, Tovota Crown ’71-’74,
Volvo 144 ’73-’74,' Lada 1600 '77-78,
Opel Rekord 74-77, Toyota Starlet
78. Einnig mikið úrval af vélum. Uppl.
í síma 92-3106. Sendum um land allt.
Bilvirkinn, s. 72060. Oldsmobile dísil
78, Lada sport ’81, Fiat Ritmo ’81,
Audi 100 LS 78, Saab 99 74, Galant
79, Fairmont 78, Datsun Cherry '81,
Cortina 79 o.fl. Kaupum nýlega bíla
og jeppa til niðurrifs, staðgr. Bílvirk-
inn, Smiðjuv. 44E, Kóp. S. 72060 og
72144.
hársnyrtivörur frá
l’Oréaú-
Rakarastofa
Rúnars Birgis
Stóragarði 11, Húsavík