Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1986, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1986, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 1986. 35 Nýjar bækur Hjartans mál Sólrún og Bergþór syngja sívinsæl lög um gleðina, söknuðinn og ástina. Jónas Ingimundarson leikur með á píanó. Bókaútgáfan Öm og Örlygur hefur gefið út hljómplötu og krómsnældu með söng þeirra Sólrúnar Bragadóttur og Bergþórs Pálssonar og píanóleik Jónasar Ingimundarsonar. Þetta er fyrsta hljóm- plata þeirra Sólrúnar og Bergþórs. Halldór Hansen fylgir plötunni úr hlaði og segir m.a.: „Sólrún Bragadóttir og Bergþór Pálsson eru enn svo ung að árum, að blómi lífsins er framundan. Þó hafa þau bæði náð undraverðum árangri á sviði sönglistarinnar, árangri sem vek- ur vonir um glæsta framtíð." Um tónlistina á plötunni farast Hall- dóri Hansen svo orð: „Það er eitthvað undravert við þá tónlist, sem hefur sung- ið sig inn í vitund hvers mannsbams og haldið vinsældum sínum óskertum um allan heim meðal almennings, jafnvel þótt spekingar á sviði tónlistarinnar velti vöngum og komi ekki auga á mikil- vægið. Því að eðli sínu samkvæmt ættu þessi lög að vera „dægurfiugur". Sjálft „undrið" kemur einmitt fram í því, að dægurflugan brýtur sín eigin lögmál og verður allt í einu „sígild. Mikið af þeim lögum, sem Sólrún og Bergþór hafa valið að syngja á þessari plötu, eru einmitt með þessu marki brennd. Annaðhvort þekkja þau allir eða þau koma kunnuglega fyrir eym. Og söngræn em þau í besta skilningi þess orðs.“ Hin nýja plata, Hjartans mál, er hljóðrituð í Hlégarði. Upptöku annaðist Halldór Víkingsson. Umslag hannaði Sigurþór Jakobsson. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Starfsfólk óskast í heimilishjálp. Heilsdags- og hluta- störf. Hentugt fyrir húsmæður og skólafólk sem hefur tíma aflögu. Vinsamlegast hafið samband við heimilisþjónustu Félagsmálastofnunar, Tjarnargötu 11, sími 18800. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. # BIACKSlDECKER I Kaupfélaginu Borvél D 154 R Hristari DN41 ■ Hefill DN710 ■ Stingsög DN531 ■ Hjólsög DN229 Þegar þú kaupir fullkomið Black og Decker verkfærasett í kaupfélaginu færð þú meiri afslátt en nernur verði vinsælustu borvélar sem seld hefur verið hérlendis, Black og Decker H551. Þú þarft ekki að kaupa allt settið til að njóta afsláttar. Kynntu þér afsláttarkjörin sem kaupfélagið býður á BÍack og Decker verkfærum. Mundu að þessi einstöku kjör bjóðast aðeins í kaupfélögunum í landinu. FYRIR EKKI NEITT Póstsondum «KnRAT, Jk TOf Laugavegi 1 — Sími 1-65-84 ITOLSK GÆÐAVARA KVEN- KULDASKÓR BORNIN VEUA pBoymobll TOmSTUflDnHUSiD HP Lcugaucgi 1S1-ReykiDuifc s=S1S01
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.