Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1986, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1986, Blaðsíða 47
MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 1986. 47 interRent HLJSA SMIOJAN SÚÐARVOGI 3-5,1M REYKJAVÍK - SÍMI 687700 BYGGINGA- VÖRUR Það er nánast sama hvað þig vantar til nýbygg- inga, viðhalds eða breytinga. Innanhúss eða utan. Þú þarft aðeins á einn stað, Húsasmiðj- una. HÚSASMIÐJAN — Heimur fyrir handlagið fólk. Dægradvöl GÆDIIHVBRJUM GEISUI Litton kt’ ÖRBVLGJUOFNAR ÞeKKING ReYNSWí Þjónusta FALKINN SUÐURLÁNDSBRAUT 8 SlMI 84670 „Standardinn“ miklu betri en Vínarkerfið „Höfum verið notaðir í hallæri" Eldhressir spilarar sem vilja endilega ná lengra í faginu en að vera notaðir í hallæri i spilamennskunni, en þeir eru Hörður Valtýsson, Guðjón Ómar Daviðsson, Elías Ágústsson og Einar Oddur Ólafsson. DV-mynd Brynjar Gauti „Við erum öll ný,“ var svarið sem blaðamaður fékk þegar þeirri spum- ingu var varpað yfir eitt borðanna í Bridgeskólanum milli spila. En þar sátu hjónin Brynja Böðvarsdóttir og Snorri Þórðarson og Ólöf Klemens- dóttir og Grétar Hjartarson. En Grétar vildi koma því á framfæri að kona hans, Ólöf, hefði reyndar dálítið spilað bridge í gegnum tíðina. En hún vildi ekki gera mikið úr þeirri spila- mennsku og sagði að „Standardinn", sem hún væri að læra í skólanum, væri miklu hetra kerfi en Vínarkerfið sem hún hefði spilað áður. Þau sem spiluðu á þessu borði voru öll sammála um það að þau hefðu lært mikið á námskeiðinu og farið mikið fram. Þau þekktust ekki áður en þau byrjuðu í Bridgeskólanum en höfðu komið einu sinni saman til að spila fyrir utan skólann. Brynja sagði að hún og Snorri hefðu lítið sem ekkert kunnað í bridge áður en þau komu í skólann. En hvers vegna völdu þau bridge? „Nú, okkur langaði að læra að spila til að nýta betur tómstundimar og okkur fannst alveg kjörið að læra bridge. Við stefn- um ótvírætt á meiri spilamennsku í framtíðinni," sagði hún. „Við höfum verið notaðir í hallæri í bridgeinum og viljum komast upp úr því, það er einfaldlega ástæðan íyr- ir því að við komum hingað,“ sögðu piltamir á eina borðinu í Bridgeskól- anum, sem eingöngu var skipað karlmönnum, þegar við spurðum þá hvers vegna þeir væm á námskeiðinu. Þeir heita Hörður Valtýsson, Guðjón Ómar Davíðsson, Elías Ágústsson og Einar Oddur Ólafsson. annað að sjá en þeir væm orðnir nokkuð vel að sér í bridgeinum. -SJ Þeir Guðjón og Elías em kunningjar og sagðist Guðjón ekki hafa kunnað neitt í bridge áður en hann fór í skól- ann en sagðist lengi hafa haft áhuga á að læra eitthvað í þessu stór- skemmtilega spili. Einar Oddur sagðist alltaf hafa verið gefinn fyró spila- mennsku en hann hefði mest spilað vist í gegnum árin, en nú fyndist hon- um flestir spila bridge og þess vegna væri nauðsynlegt að læra leikinn. Fé- lagar hans vom kannski ekki alveg sammála Einari Oddi um það að fólk væri hætt að spila vist en töldu samt sem áður nauðsynlegt að kunna bridge svona til að geta verið með. Við vonum bara að þeir verði nú liðtækir í spilamennskunni og komist upp af hallærisstiginu enda var ekki Að síðustu spurðum við þau hvort vera og sögðust þau vera farin að spila þau væm farin að fylgjast meira með upp úr blöðunum og fylgjast mun bet- bridgeumQöllun eftir að þau byrjuðu ur með allri umfjöllim um bridge en að spila sjálf. Jú, það reyndist svo það gerðu þau ekki áður. _SJ Grétar, Brynja, Ólöf og Snorri skoða hér spilin af vandvirkni áður en sagnir hefjast. DV-mynd Brynjar Gauti Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:....91-31815/686915 AKUREYRI:......96-21715/23515 BORGARNES:............93-7618 BLÖNDUÓS:........95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR:.....95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:.........96-71489 HÚSAVÍK:.......96-41940/41594 EGILSSTAÐIR:..........97-1550 VOPNAFJÖRÐUR:....97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: .....97-8303 VORUM AÐ FÁ: FAILEGAN JÚLAUMBÚÐAPAPPlR | - gjafapappir - hvitan pappir 40 cm og 57 cm breiðan. Einnig 1987 árgerðir af dagatölum + mánaðartölum. Hafið samband! FÉLAGSPRENTSMIÐJAN HF. Spítalastíg 20, sími 11640. S8&
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.