Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1986, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1986, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 1986. 5 Fréttir Með stærrí Skaftárhlaupum Klukkan fimm í gærdag náði hlaupið í Skaftá hámarki og nóði þvi jafhframt að verða eitt af þremur stærstu hlaupum sem sögur fara af. Það vill svo til að lítill ís er í órfar- vegum þannig að vatn náði ekki að flæða yfir bakka. Rúm tvö ár eru liðin frá því síð- asta hlaup varð, þá skreið það mjög hátt þótt ekkert tjón hafi hlotist af. Að sögn Sigurjóns Rists vatna- mælingamanns hafa hlaupin i Skaftá verið með reglulegu millibili frá 1955. Hlaup hófst er ketilsig myn- daðist vest-norð-vestur af Gríms- vötnum, síðan hafa komið hlaup með nokkuð reglulegu millibili á 2ja ára fresti en þó með nokkrum undan- tekningum. Sem ekki er undarlegt því önnur sigdæld hefur myndast vestra og raunar hefur smáhlaup komið enn vestar. Nú lítur þvi út fyrir að það séu þrjár sigdældir sem liggja í línu frá Hamrinum og austur til Grímsvatna. Þessar þrjár sig- dældir fyllast að mestu á milli hlaupa. í hlaupinu í ór kemur vatnið úr elsta ketilsiginu frá 1955 austast við Grímsvötn. Austur með Brekkunum á Kirkju- bæjarklaustri fer Skaftá en hún flytur nú á seinni árum aðeins litinn hluta af rennslinu. Aðafrennslið fer um Ásaeldvatn og niður í Kúðafljót. Viðkvæmasti áfangastaður hlaups- ins er á Ásaeldvatni. Þar er brú á hringveginum sem tvisvar hefúr grafið undan. í Landbroti eru miklir garðar til að hindra að Kúðafljót flæði yfir og má þakka fyrir að ekki er ís í ánum. ísinn veldur því að far- vegurinn stíflast og vatn flæðir yfir árbakkana. Rennsli árinnar náði um 1000 ten- ingsmetrum á sekúndu árið 1955 en í dag þegar vöxtur er mestur er það 1600 teningsmetrar. Venjulega á þessum árstíma er það að meðaltali 70 teningsmetrar á sekúndu. -GKr riAMCJeep UMBOÐIÐ Höfum undanfarið tekið upp mikið magn varahluta í AMC JEEP. AMC WAGONEER- AMC CHEROKEE- AMC EAGLE- AMC CONCORD- AMC WILLYS- JEPPA Sérpöntum varahluti á skömmum tíma. T.D.: BODDlHLUTI, RAFKERFI, UNDIRVAGN, STÝRISGANG, O.FL. NYJAR SENDINGAR VIKULEGA EGILL VILHJÁLMSSON HF. Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Símar 77200 - 77395 FIAMCJeep riAMCJeep riAMCJeep n AMC P Jólin nálgast óðum og báru vegfarendur þess glöggt vitni er þeir sáu þessa fríðu sveina skemmta börnum á öllum aldri í Austurstræti á laugardaginn. DV-mynd GKr „JOLÁTILBOÐ FJOLSKYLDUNNAR FRA PANASONIC Nú, þegar fjölskyldan slær saman í elna veglega jólagjöf, er mikið atriði að vanda valið. Á tímum gylliboða er nauðsynlegt að staldra við og hugsa sig vel um, því nóg er framboðið og ekki vantar hástemmdu lýsingarorðin. Við viljum þess vegna benda ykkur á Panasonic sem vænlegan kost, sérstaklega þegar það er haft í huga, að Panasonic myndbandstækin fara sigurför um heiminn og eru í dag lang-mest keyptu tækin. Einnig má minna á, að sem stærsti myndbands- tækjaframleiðandi heims, eyða þeir margfalt meiri peningum í rannsóknir og tilraunir en nokkur annar framleið- andi. Það þarf því engum að koma á óvart að samkvæmt umfangsmestu gæðakönnun sem framkvæmd hefur verið hjá neytendasamtökum í sjö V-Evrópulöndum varð niðurstaðan sú, að myndbandstækin frá Panasonic biluðu minnst og entust best allra tækja. Þessar staðreyndir segja meira en hástemmt auglýsingaskrum. Jólatilboð á NV-G7 frá 37.850,- m WJAPIS BRAUTARHOLT 7 SÍMI 27133 vlis . Front loacjírtgt System se Q * 3 3 0 3 L n n n u u u MEMORY/ Wtux*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.