Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1986, Blaðsíða 55
MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 1986.
55—
* íj S * HUtl llt IIMM t(SS
.......—
x v. s" ' W«$í§j§jg. ■u'f - ':■■ ■.<■
:m pri^cr: -«afc,5 ,
Thor Jensen gerði Korpúlfsstaði að stærsta kúabúi á Norðuriöndum.
Sjónvarpið kl. 20.40:
Stórvirkið
Korpúlfsstaðir
Útvaip - Sjónvaip
Bylgjan:
Útsendingar allan sólarhringinn
Frá og með deginum í dag biýtur Bylgjan blað í sögu íslensks útvarps.
Bylgjan er fyrsta íslenska útvarpsstöðin sem veitir þá þjónustu að senda
út allan sólarhringinn alla daga vikunnar. Það er mikilvægt, ekki síst af
öiyggisástæðum, að almenningur geti gengið að starfandi útvarpsstöð vísri
allan sólahringinn. Þá er þetta kærkomin nýbreytni fyrir þá sem starfa að
nóttu til.
í næturdagskránni verður flutt létt tónlist og upplýsingum komið til hlust-
enda um veður, færð, samgöngur og annað sem að gagni kann að koma.
RÚV kl. 14.00:
Hátíðarsamkoma
stúdenta í Háskólabíói
Korpúlfsstaðir er ný heimildarmynd
frá sjónvarpinu í umsjón Birgis Sig-
urðssonar.
Mikið stórvirki var unnið í íslensk-
um landbúnaði fyrir röskri hálfri öld.
Þá gerði Thor Jensen kotbýlið Korp-
úlfsstaði í Mosfellssveit að stærsta
kúabúi á Norðurlöndum. í myndinni
Mánudaqur
1. desember
FuUyeldisdagur
Islands
Sjónvarp
18.00 Úr myndabókinni - 30. þáttur.
Endursýndur þáttur frá 26. nóv-
ember.
18.50 Skjáauglýsingar og dagskrá.
18.55 Iþróttir.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Steinaldarmennirnir. (The
Flintstones) Níundi þáttur.
Teiknimyndaflokkur með gömlum
og góðum kunningjum frá fyrstu
árum Sjónvarpsins. Þýðandi Ólaf-
ur Bjami Guþnason.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar.
20.40 Korpúlfsstaðir. Ný heimilda-
mynd frá Sjónvarpinu. Mikið
stórvirki var unnið í íslenskum
landbúnaði fyrir röskri hálfri öld.
Þá gerði Thor Jenson kotbýlið
Korpúlfsstaði í Mosfellssveit að
stærsta og fullkomnasta kúabúi á
Norðurlöndum. 1 myndinni er rak-
in saga þessa stórbýlis fram undir
okkar daga og rætt er við fólk sem
vann á búinu á blómaskeiði þess.
Þá eru felldar í myndina gamlar
filmur sem ekki hafa verið sýndar
hér áður. Síðast en ekki síst em
skoðuð húsakynni á Korpúlfsstöð-
um en þau eiga varla sinn líka hér
á landi. Umsjón: Birgir Sigurðsson
rithöfundur. Stjóm upptöku: Sig-
urður Snæberg Jónsson.
21.30 Besti vinur ljóðsins. Sex skáld,
flest ung að árum, lesa úr ljóðum
sínum. Þau em: Þórarinn Eldjám,
Bragi Ólafcson, Vigdís Grímsdótt-
ir, Þór Eldon, Kristján Kristjáns-
son og Gyrðir Elíasson. Umsjón:
Hrafn Jökulsson, Jón Egill Berg-
þórsson og Kristján Hrafnsson.
22.00 Með allt á hreinu. Islensk bíó-
mynd frá 1982. Leikstjóri Ágúst
Guðmundsson. Aðalhlutverk: Eg-
ill Ólafsson, Ragnhildur Gísladótt-
ir, Jakob Magnússon, Anna
Bjömsdóttir og Eggert Þorleife-
son. Tvær hljómsveitir, Stuðmenn
og Gæmr (Grýlur), halda saman í
er rakin saga þessa stórbýlis fram
undir okkar daga og rætt við fólk sem
vann á búinu á blómaskeiði þess. Þá
em felldar í myndina gamlar filmur
sem ekki hafa verið sýndar hér áður.
Síðast en ekki síst em skoðuð húsa-
kynni á Korpúlfestöðum en þau eiga
varla sinn líka hér á landi.
sumargleðiferð um byggðir lands-
ins. En brátt slettist upp á vin-
skapinn og samvinnan snýst upp
í vægðarlausa samkeppni með
ýmsum kátlegum brellum á báða
bóga.
23.20. Fréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
17.00 Chart Attack. Breski vinsælda-
listinn. Stjórnandi: Simon Potter.
18.00 Teiknimyndir.
18.30 Bulman. Aðalsfjölskylda verð-
ur fómarlamb bíræfins þjófe sem
stelur ýmsum ættargripum. Bul-
man felur Lucy einni að leysa
málið.
19.30 Fréttir.
19.55 Magnum P.I. Bandarískur
spennuþáttur með Tom Selleck í
aðalhlutverki. Væntanlegur
hæstaréttardómari fær Magnum
til að leita uppi stúlku sem hann
hafði kvænst í Honolulu skömmu
fyrir árásina á Pearl Harbor.
20.40 Sviðljós. Nýr þáttur um það
markverðasta sem er að gerast í
menningarlífinu. Fjallað verður
um og reynt að meta helstu við-
burði á þessu sviði á gagnrýninn
og skemmtilegan hátt. f þættinum
verður m.a. tekin upp sú nýjung
að gefa bókum einkunn. Fjallað
verður um íslenska kvikmynda-
gerð og meðal annars rætt við
Ágúst Guðmundsson, Egil Eð-
varðsson og Hrafn Gunnlaugsson.
Umsjónarmaðiu- er Jón Óttar
Ragnarsson. Stjórn upptöku:
Ágúst Baldursson.
21.10 í ljósaskiptunum (Twilight
Zone). Víðfrægur sjónvarpsþáttur.
Draumórar, leyndardómar, vís-
indaskáldskapur og hið yfimátt-
úrulega, blandið gríni og
spenningi.
21.35 Viðtal við hina frægu leik-
konu Joan Collins. Tekið af
fréttamanni hjá CBS-sjónvarpss-
stöðinni.
21.55 20 bleikir skuggar (20 Shades
Of Pink). Bandarísk kvikmynd frá
CBS sjónvarpsstöðinni með Eli
Wallach og Anne Jackson í aðal-
hlutverkum. Miðaldra húsamálari
er sannfærður af konu sinni og
vinum um að hann eigi að fara að
stofna sitt eigið fyrirtæki. Hann
fer að ráðum heimilistæknisins og
Að vanda er 1. des. dagskráin helguð
innra starfi Háskólans, námi stúdenta
og námstilhögun. Eyjólfúr Sveinsson,
formaður hátíðamefridar setur hátíð-
ina.
Ræður flytja: Valborg Snævarr laga-
nemi, Flosi Ólafsson leikari, Jón Torfi
byijar að hjóla - en er líklega orð-
inn of gamall fyrir svo mikla
áreynslu.
23.45 Bleiki pardusinn (The Trail
Of The Pink Panther) Hinum dýr-
mæta Pink Panther demanti er
stolið úr gimsteinageymslu í Lug-
ash. Leynilögreglumanninum
Jacques Clouseau er falið málið.
Með aðalhlutverk fara Peter Sell-
ers, David Niven, Richard Mullig-
an o.fl. Endursýning.
01.15 Dagskrárlok.
Utvaip zás I
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Heima og heim-
an. Umsjón: Hilda Torfadóttir.
(Frá Akureyri).
14.00 Hótíðarsamkoma stúdenta í
Háskólabíói á fullveldisdaginn.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Stjómandi:
Vemharður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Sinfóníur Franz Berwalds.
Annar þáttur: Sinfonie capricieuse
í D-dúr. Umsjón: Anna Ingólfs-
dóttir.
17.40 Torgið - Samfélagsmál. Umsjón:
Bjami Sigtryggsson. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Erlingur Sigurðarson flytur.
(Frá Akureyri).
19.40 Um daginn og veginn. Svavar
Sigmundsson dósent talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg
Thoroddsen kynnir.
20.40 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skák-
þátt.
21.00 Gömlu danslögin.
21.30 Útvarpssagan: „Jólafrí í New
York“ eftir Stefán Júlíusson.
Höfundur les (3).
22.00 Fréttir. Dagskró morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Ungt fólk í nútíð og framtíð.
Fyrsti þáttur af þremur. Umsjón:
Einar Kristjánsson.
23.00 Frá tónleikum Sinfóníu-
Jónasson og Páll Valsson íslensku-
nemi. Einnig verður flutt dagskrá á
vegum Leikfélags Reykjavíkur og
Háskólakórinn syngur. Kynnir er Jó-
hannes Kristjánsson, nemi í stjóm-
málafræði.
hljómsveitar íslands í Há-
skólabíói sl. fimmtudagskvöld.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
UtvHxp zás n
12.00 Hádegisútvarp með fréttum og
léttri tónlist i umsjá Margrétar
Blöndal.
13.00 Við förum bara fetið. Stjóm-
andi Rafn Jósson.
15.00 Á sveitaveginum. Bjami Dag-
ur Jónsson kynnir bandarísk
kúreka- og sveitalög.
16.00 Allt og sumt. Helgi Már Barða-
son stjómar þætti með tónlist úr
ýmsum áttum.
18.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00,
11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00.
SV ÆÐISÚTV ARP VIRKA DAGA
VIKUNNAR
Bylgjan
12.00 Á hódegismarkaði með Jó-
hönnu Harðardóttur. Frétta-
pakkinn, Jóhanna og fréttamenn
Bylgjunnar fylgjast með því sem
helst er í fréttum, spjalla við fólk
og segja frá. Flóamarkaðurinn er
á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir
kl. 13.00 og 14.00.
14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju-
lengd. Pétur spilar síðdegispoppið
og spjallar við hlustendur og tón-
listarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00
og 17.00.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavík síðdegis. Hallgrímur
leikur tónlist, lítur yfir fréttimar
og spjallar við fólk sem kemur við
sögu. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson i
kvöld. Þorsteinn leikur létta tón-
list og kannar hvað er á boðstólum
í kvikmyndahúsum, leikhúsum og
víðar.
21.00 Vilborg Halldórsdóttir. Vil-
borg sníður dagskrána við hæfi
unglinga á öllum aldri, tónlist og
gestir í góðu lagi.
23.00 Vökulok. Ljúf tónlist og frétta-
tengt efni. Dagskrá í umsjá frétta-
manna Bylgjunnar.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Tónlist og upplýsingar um veður.
7.00 Dagskrárlok.
Veðrið
Fremur hæg norðlæg átt og frost um
allt land, él á Norður- og Austurlandi
en víðast léttskýjað á Suðurlandi.
Skýjað með köflum á Vesturlandi.
Akureyri alskýjað -6
Egilsstaðir snjókoma -6
Galtarviti snjókoma -7
Hjarðames alskýjað -2
Keflavíkurflugvöllur snjókoma -i
Kirkjubæjarklaustur skafr. -3
Raufarhöfn alskýjað -7
Reykjavík hálfekýjað -8
Saudárkrókur alskýjað -6
Vestmannaeyjar heiðskírt -3
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen rigning 5
Helsinki léttskýjað 6
Ka upmannahöfn þokumóða 6
Osló skýjað 7
Stokkhólmur léttskýjað 8
Þórshöfn rigning 2
Útlönd kl. 12 í gær:
Algarve skýjað 14
Amsterdam þokumóða 2
Aþena skýjað 10
Barcelona léttskýjað 10
(Costa Brava)
Berlín þokumóða 2
Chicagó alskýjað 5
Feneyjar heiðskírt 6
(Rimini/Lignano)
Frankfurt komsnjór -2
Glasgow alskýjað 8
Hamborg léttskýjað 1
London þokumóða 6
Los Angeles mistur 19
Lúxemborg hrímþoka -3
Madrid heiðskírt 7
Malaga léttskýjað 14
(Costa DelSol)
Mallorca skýjað 12
(Ibiza)
Montreal léttskýjað -6
New York léttskýjað 8
Nuuk snjókoma -8
París þoka 2
Róm léttskýjað 9
Vín þokumóða 1
Winnipeg skýjað -11
Valencia þokumóða 11
(Benidorm)
Gengið
Gengisskráning nr. 228 - 1. desember
1986 ki. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 40,340 40,460 40,750
Pund 57,908 58,080 57,633
Kan. dollar 29,199 29,286 29,381
Dönsk kr. 5,4367 5,4528 5,3320
Norsk kr. 5,3992 5,4152 5,5004
Sænsk kr. 5,8843 5,9018 5,8620
Fi. mark 8,2944 8,3191 8,2465
Fra. franki 6,2679 6,2865 6,1384
Belg. franki 0,9868 0,9897 0,9660
Sviss.franki 24,6803 24,7537 24,3400
Holl. gyllini 18,1659 18,2199 17,7575
Vþ. mark 20,5261 20,5872 20,0689
ít. líra 0,02960 0,02969 0,02902
Austurr. sch. 2,9168 2,9255 2,8516
Port. cscudo 0,2744 0,2752 0,2740
Spá. peseti 0,3030 0,3039 0,2999
Japansktyen 0,24971 0,25045 0,25613
írskt pund 55,891 56,057 54,817
SDR 48,7681 48,9130 48,8751
ECU 42,6495 42,7763 41,8564
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
LEIKNAR AUGLÝSINGAR
28287
LESNAR AUGLÝSINGAR
28511
SKRIFSTOFA
622424
FRÉTTASTOFA
25390 og 25393
Stöð 2 kl. 20.40:
íslensk kvikmyndagerð
í Sviðsljóss-þættinum í kvöld verður sem áður tekið það markverðasta
úr menningarlífinu. Fjallað verður um og reynt að meta helstu viðburði á
þessu sviði á gagnrýninn og skemmtilegan hátt.
Fjallað verður um íslenska kvikmyndagerð og meðal annars rætt við
Hrafn Gunnlaugsson, Egil Eðvarðsson og Ágúst Guðmundsson. Auk þess
verður nokkrum bókum gefin einkunn. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragn-
arsson og stjómandi upptöku er Ágúst Baldursson.
Að vanda er 1. des. hátíðin helguð stúdentum.