Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1986, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1986, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1986. 13 Það væri hægt að plata hvern sem er með þessum girnilegu réttum en þeir eru heldur betur harðir undir tönn. Neytendur Gómsætir réttir, en allt úr plasti Glæsilegur og f]ölbreyttur matur en allt í gamni því þetta er allt úr plasti! Það er Lorraine Krell sem á fyrir- tækið Replica Foods í London sem framleiðir þennan „mat“ og er sífellt meiri eftirspum eftir honum. Við sáum grein um þennan fallega mat i norsku vikublaði og gátum ekki stillt okkur irni að leyfa lesendum okkar að sjá herlegheitin. Það eru flugfélög eins og British Airways sem nota svona plastmat á námskeiðum fyrir flugþjónustufólk. Einnig sjónvarpsstöðvar og leikhús eru meðal viðskiptavina Replica Fo- ods. Lorraine segir í viðtali að reynt sé að hafa „matinn" þannig úr garði gerðan að hann endist, t.d. þannig að liturinn sé það ekta að það megi þvo matinn þegar hann rykfellur. Þessi plastmatur kemur ekki frá Bandaríkjunum eins og ætla mætti heldur frá Japan. 1 „eldhúsi'1 Replica Foods er hægt að fá hvaða rétt sem er, rækjur í hörpuskel, ostrur, ábætis- rétti, hamborgara með eða án osts og allt eftir þvi. Við höfum séð ýmsa svip- aða rétti í verslun hér á landi en þeir eru búnir til úr vaxi og raunar með kveik þannig að hægt er að kveikja í! -A.BJ. Raddir neytenda Gömlu útvörpin fyrir austan eins og ný „Mig langar að koma á framfæri þakklæti til sjónvarpsins fyrir að fá fréttirnar aftur kl. 8,“ segir í bréfí frá vinkonu okkar sem búsett er á Eski- firði. „Sjónvarpið er nokkuð gott fyrir mig. Rás I ágæt. Hef nú varla getað lilustað á rás II vegna þess að við höfum heyrt svo illa í henni. En nú hefúr sko skipt um síðan nýju tækin voru sett upp á Gagnheiðinni. Gömlu útvörpin okkar eru orðin eins og ný tæki síðan. Það hafa því ekki verið útvörpin sem eitthvað var í veginum með. Við vissum hreinlega ekki að við gætum hlustað á rás II áður. Áður þeyrðum við ekkert nema suð og óm sem við vissum að var frá rás II. En útsendingin frá sjónvarpinu hef'ur ekki lagast í vetur. Það eru nokkur kvöld sem við höfum ekki haft sjónvarp í vetur. Okkur þykir leitt að missa af þættinum í takt við tímann. Gott er að fá verðið með í auglýs- ingiun í daghlaðinu eins og sumir gera. Ekki síst fyrir okkur úti á landi. Þá þurfum við ekki að hringja til að spyrja imi verðið. Kærar kveðjur, Aðalheiður." Bréflð er sfðan í desemberbyrjun. -A.BJ. FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU LAUS KENNARASTAÐA Við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki er laus til um- sóknar kennarastaða í stærðfræði. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 8. janúar. Menntamálaráðuneytið. 0 FELAGlb CJ HEYRNARLAUSRA HAPPDRÆTTI HEYRNARLAUSRA 1986: Dregið var í happdrættinu þ. 19. desember 1986. Vinningsnúmer eru þessi: 1. 9041 2. 3894 3. 17552 4. 12693 5. 5621 6. 13198 7. 17999 8. 12707 9. 12941 10. 5622 Vinninga má vitja á skrifstofu félagsins að Klapparstíg 28 kl. 9-12 alla virka daga, sími 13560. Félagið þakkar veittan stuðning. Félag heyrnarlausra. VINNINGSNÚMER í Happdrætti Krabbameinsfélagsins ■ . , , Dregið 24. desember 1986-— SUBARU STATION GL: 63924 80481 89945 FORD SIERRA1600: 115514 155964 161885 VÖRUR AÐ EIGIN VALI FYRIR KR. 50.000: 184 22716 42295 90620 102282 126229 130827 158838 179821 16933 38082 59961 98316 102392 127409 138317 166534 21945 41524 67814 102102 115410 128386 156783 168086 VÖRUR AÐ EIGIN VALI FYRIR KR. 25.000: 2223 22071 43234 63196 76507 87249 115257 144097 172848 3859 22478 57034 63640 79423 87258 116292 145933 175521 4582 36080 57486 64126 82441 94245 117982 150579 175719 5576 38446 57724 67472 83082 94696 119983 156468 177988 12848 38571 59161 67975 83156 97722 138578 156740 181775 14038 39396 59422 69197 85033 98440 139338 158428 15348 40902 63139 72796 86781 102729 139627 161849 20822 41232 63169 75031 86803 108275 143414 168801 Handhafar vinningsmiöa framvísi þeim á skrifstofu Krabbameinsfélagsins aö Skógarhlíð 8, simi 62 14 14. Krabbameinsfélagiö þakkar landsmönnum veittan stuöning. é Krabbameinsfélagið ATARI 520 stfm Aftur brýtur Atari verðmúrinn! Nú með nýrri vél. ATARI 520 STFM 512 K minni (RAM) 16/32 bita gjörvi MC-68000,-með 8 MHz tíðni, lesminni 192 K (ROM) GEM skjástýrikerfi, 3'A" diskdrif, innbyggt sjónvarpstengi og allt þetta færðu fyrir aðeins kr. 24.900,- P.S. Hvar annars staðar færð þú jafnmikið fyrir jafn- lítið? DVG Óseyri 4 - Akureyri Marco hf. Langholtsvegi 111 Sími 687970-71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.