Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1986, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1986, Blaðsíða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1986. BMnðlUt frumsýrdr aðaljólamyndma 1986. Grín- og ævintýra- myndin „Ráðagóði róbótinn“ (Short Circuit) Hér er hún komin, aðaljólamynd okkar I ár, en þessi mynd er gerð af hinum þekkta leíkstjóra John Badham (Wargames). Short Circuit er í senn frábær grin- og aevintýramynd sem er kjörin fyrir alla fjölskylduna, enda full af taeknibrellum, fjöri og gríni. Róbótinn númer 5 er alveg stórkostlegur, hann f er óvart á flakk og heldur af stað i hina ótrúlegustu ævintýra- ferð og það er ferð sem mun seint gleymast hjá biógest- Erlendir blaðadómar: „Frábær skemmtun, Nr. 5, þú ert í rauninni á lifi." NBC-TV. „Stórgóð mynd, fyndin eins og „Ghostbusters." Nr. 5, þú færð 10 " USA Today. „R2D2 og ET, þið skuluð leggja ykkur, númer 5 er kominn fram á sjónarsviðið." KCBS-TV Los Angeles. Aðalhlutverk: Nr. 5, Steve Guttenberg, Ally Sheedy, Fisher Stevens, Austin Pendleton. Framleiðendur: David Foster, Lawrence Turman. Leikstjóri: John Badham. Myndin er i dolby stereo og sýnd í 4ra rása starscope. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Léttlyndar löggur Þessi mynd verður ein af aðal- jólamyndunum i London í ár og hefur verið með aðsóknarmestu myndum vestanhafs 1986. Það er ekki á hverjum degi sem svo skemmtileg grin-löggumynd kemur fram á sjónarsviðið. Aðalhlutverk: Gregory Hines, Billy Crystal. Leikstjóri: Peter Hyams. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hækkað verð. Jólamynd nr. 1. . Besta speimumynd allra tíma Aliens ★★★★ A.l. Mbl. ★★★★ Helgarp. Aliens er splunkuný og stórkost- lega vel gerð spennumynd sem er talin af mörgum „besta spennumynd allra tíma". Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6 og 9 Hækkað verð. Stórvandræði í Litlu-Kína Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Mona Lisa Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í hæsta gír Stephen King kemur rækilega á óvart með þessari sérstöku en jafnframt frábæru spennumynd. Leikstjóri: Stephen King. Aðalhlutverk: Emilion Estevez, Pat Hingle, Laura Harrington, John Short. Sýnd kl. 7 og 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. Öskubuska Sýnd kl. 3. Hundalíf Sýnd kl. 3. Svarti potturinn Sýnd kl. 3. Peter Pan Sýnd kl. 3. Gieðilegt nýár! Sími 18936 Völundarhús (Labyrinth) Stjörnubió frumsýnir jólamyndina 1986 Ævintýramynd ársins fyrir alla fjölskylduna David Bowie leikur Jörund i Völundarhúsi. Jörundur hefur rænt litla bróður Söru (Jennifer Connelly). Með aðstoð dvergs- ins Varðar, loðna skrímslisins Lúdós og hins hugprúða Dídí- musar, tekst Söru að leika á Jörund og gengið hans. David Bowie flytur fimm frums- amin lög í þessari stórkostlegu ævintýramynd. Listamönnunum Jim Henson og George Lucas hefur tekist enn einu sinni, með aðstoð háþróaðr- ar tækni, að skapa ógleymanleg- an töfraheim. I Völundarhúsi getur allt gerst. Sýnd i A-sal kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sýnd i B-sal kl. 4 og 6. Á ystu nöf ,Sýnd I B-sal kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Dolby stereo. Gleðilegt nýár! Hetjan Hávarður Hávarður er ósköp venjuleg önd sem býr á plánetunni Duckworld. Hann les Playduck, horfir á Dall- as-duck og notar Euro-duck greiðslukort. Lifið er ósköp fá- brotið þar til Hávarður lendir fyrir slysni á annarri plánetu - jörð- inni. Þar lendir hann I ótrúlegustu ævintýrum, er i slagtogi við kvennahljómsveit. brjálaða vis- indamenn, reynir að aðlagast borgaralífinu á vonlausan hátt og verður að endingu ástfanginn af kvenkyns jarðarbúa. Til að kór- óna allt saman er hann síðan fenginn til þess að bjarga jörðinni frá tortimingu. Sýnd í A-sal kl. 5 og 7.05, 9.10 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Dolby stereo E.T. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Dolby stereo Lagarefir Redford og Winger leysa flókið mál. ★★★ Mbl. og ★★★ DV. Sýnd i C-sal kl. 5, 7, 9.05 og 11.15. Bönnuð börnum Gleðilegt nýár! I.EIKFEIAG RKYKIAVlKlJR SÍM116620 Vegurum sunnudag kl. 20.30. MÍNSF&nm Föstudag kl. 20.30, laugardag kl. 20.30. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 1. febr. I síma 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Simsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað að- göngumiða og greitt fyrir þá með einu simtali. Aðgöngumið- ar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala I Iðnó frá kl. 14.00 - 20.30. Gleðilegt nýár! TÓNABfÓ Slmi 31182 Jólamyndin 1986 Heat Hann gengur undir nafninu Mexlkaninn. Hann er þjálfaður til að berjast. Hann sækist eftir hefnd en þetta snýst ekki um peninga heldur um ást. Leikstjóri: Jerry Jameson. Aðalhlutverk: Burt Reynolds. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Gleðilegt nýár! ÍGUNG «0 Þjóðfeikhúsið í ■15 iti Aurasálin 4. sýning föstudag kl. 20, 5. sýning sunnudag kl. 20. Uppreisn á ísafirði laugardag kl. 20. Litla sviðið: (Lindargötu 7) í smásjá Höfundur: Þórunn Sigurðar- dóttir. Leikmynd og búningar: Gerla. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Leikhljóð: Árni Harðarson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðs- son. Leikendur: Anna Kristín Arn- grímsdóttir, Arnar Jónsson, Ragnheiður Steindórsdóttir og Sigurður Skúlason. Frumsýning I kvöld kl. 20.30, uppselt, 2. sýning föstudag kl. 20.30. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miða- sölu fyrir sýningu. Miðasala kl. 13.15-20. Simi 1-1200. Upplýsingar í slmsvara, 611200. Tökum Visa og Eurocard í síma. Gleðilegt nýár! Manens Yndlinge (Les Favoris de la Lune) Instr.: Otar Iosseliani Frumsýiúr jólamynd ársins 1986 Nafn rósarinnar Stórbrotin og mögnuð mynd. Kvikmynduð eftir sögu sam- nefndrar bókar er komið hefur út i islenskri þýðingu. Klausturá 14. óld. Likin hrannast upp eitt af öðru. Grunur fellur á marga. Æsi- spennandi sakamálamynd. Leikstjóri: Jean-Jacques Annaud (Leitin að eldinum) Aðalhlutverk: Sean Connery (James Bond) F. Murrey Abrahams (Amadeus) Feodore Chaliapin William Hickey Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Dolby stereo. Gleðilegt nýár! Létt og skemmtileg mynd um gleðikonur, vasaþjófa og annað sómafólk, með Katía Rupe, Pascal Aubier. Leikstjóri: Otar losseliani. Sýnd kl. 9.15 og 11.15. Jólasveinnínn Sýnd kl. 3. Aftur í skóla „Ætti að fá örgustu fýlupúka til að hlæja." ★★'/: S.V. Mbl. Sýnd kl. 5,10, 7.10, 9.10 og 11.10. Borgarljósin Hið slgilda listaverk um flæking- inn og blómasölustúlkuna. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari er Charles Chaplin. Sýnd kl. 3.15. Link Spennumynd sem fær hárin til að rlsa. Prófessor hefur þjálfað apa með harðri hendi og náð ótrúlegum árangri en svo langt er hægt að ganga að dýrin geri uppreisn og þá er voðinn vís. Leikstjóri: Richard Franklin. Aðalhlutverk: Elisabeth Shue. Terence Stamp, Steven Pinner. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuö innan 12 ára. Dolby stereo. Guðfaðir II Sýnd kl. 5.15. Allra síðasta sinn. Gleðilegt nýár! Eldfjörug gamanmynd. Bílaverk- smiðja i Bandaríkjunum er að fara á hausinn. Hvað er til ráða? Samstarf við Japani? Hvernig gengur Könum að vinna undir stjórn Japana??? Svarið er I Regnboganum. Leikstjóri: Ron Howard. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Gedde Watanabe, Mimi Rogers, Soh Yamamura. Sýnd í dag kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15 Mánaskin BÍÓHÚSIÐ Jólamyndin 1986 Fmmsýnir ævintýramyndina „Strákurinn sem gat flogið“ (The Boy Who Could Fly) Splunkuný og stórkostlega skemmtileg og vel gerð ævintýra- mynd gerð af Nick Castle (Last Starfighter). Heitasta ósk Erics var að geta flogið eins og Super- man og það gat hann svo sannarlega. En hann þurfti að hafa mikið fyrir þvl. Boy Who Could Fly er frábær mynd fyrir alla fjölskylduna. Erlend skrif um myndina: „Fyrir alla muni sjið þessa mynd með börnum ykkar látið hana ekki fljúga frá ykkur. Þessi mynd mun láta þig líða vel. Þú munt svlfa þegar þú yfir- gefur bíóið" Good Morning America David Hartman/Joel Siegel. Aðalhlutverk: Lucy Deakins, Jay Underwood, Louise Fletcher, Fred Savage. Leikstjóri: Nick Castle. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Gleðilegt nýár! Salur 1 Stella í orlofi Þessi bráðskemmtilega kvikmynd er nú að verða ein allra vinsæl-" asta íslenska kvikmyndin frá upphafi. M issið ekki af þessari frábæru gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Purpuraliturinn The Color Purple Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Stóri fuglinn í Sesame-stræti Bráðskemmtileg og spennandi, ný, bandarísk kvikmynd fyrir alla fjölskylduna. Verð kr. 130,- Sýnd kl. 5 og 7. Salur 3 Fjórir á fullu Sprenghlægileg og mátulega djörf, bandarlsk gamanmynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Gleðilegt nýár!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.