Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1986, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1986, Blaðsíða 37
ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1986. 37 Lísaog Láki ' Hvutti Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Atvinnuhúsnæði til leigu, 40 fm skúr, sér rafmagn og hreinlætisaðstaða, enginn hiti, laus strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1941. Til leigu í austurborginni fyrir heild- verslun eða léttan iðnað 120 fm á fyrstu hæð og 170 fm á annarri hæð. Símar 39820 og 30505. Óskum eftir verslunarhúsnæði á Reykjavíkursvæðinu, stærð ca 30-70 ferm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1942. ■ Atvinna í boöi Heilsuræktarstöð i Reykjavik óskar eftir góðu fólki til að sjá um eftirfarandi rekstur: leikfimideild (aerobic), þrek- tækjadeild kvenna, ljósastofu, heilsu- bar/sportvörur. Ahugasamir leggi inn nöfn og símanúmer á DV, merkt „Heilsurækt" fyrir 5. jan. Vantar mann til starfa við framleiðslu á bakstroffubúnaði og fl. fyrir tog- hlera. Jafnframt sem þátttakandi í sölu á vörum fyrirtækisins. Æskileg einhver tungumálakunnátta. Reynsla í útbúnaði togbúnaðar nauðsynleg. J. Hinriksson hf. Súðarvogi 4. Fóstrur, ath. Er ekki einhver ykkar sem vill koma og vinna á skóladag- heimili Borgarspítalans sem fyrst? Uppl. gefur forstöðumaður í síma 696700. Gissur giillrass Stjániblái 5Ég laga hurðir, girðingar og þvottavélar. Ég er að verða eins og maðurinn sem ég vildi v— L'helst hafagifst. ^ Húsfélag óskar eftir manneskju til að sjá um ræstingu á stigagangi og sam- eign í kjallara í 4ra hæða blokk við Hvassaleiti 2var í viku. Uppl. í síma 31621.______________________________ Ræsting i matvöruverlun. Starfskraftar óskast til ræstinga í stórri matvöru- verslun daglega, ca 900 ferm. Tilboð sendist DV fyrir 5. janúar, merkt „Ræsting 900“. Óska eftir að ráða duglegan og röskan starfskraft til afgreiðslustarfa í mat- vöruverslun í Árbæjarhverfi, heilan eða hálfan daginn. Uppl. í síma 31735 eftir kl. 14. Óskum að ráða i eldhús okkar (uppvask), vaktavinna. Uppl. hjá yfirmatreiðslumanni í síma 28470 og 621934. Óðinsvé, veitingahús, Óðinstorgi. Vélstjóra vantar á togarann Rauðagn- úp ÞH 1600 frá Raufarhöfn. Uppl. gefnar um borð í skipinu sem liggur í Revkjavíkurhöfn eða s. 96-51200, 51212' eða 51296. Vinna frá 14-17. Okkur vantar starfs- mann á dagheimilið Dyngjuborg, Dvngjuvegi 18, í þessa þrjá tíma frá 1. jan. eða eftir samkomulagi. S. 31135. Kona eða stúlka óskast í söluturn, vinnutími mánu- föstudaga frá kl. 13 til 18 og laugardaga frá 9 til 13. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-1928. Ræstingarkona óskast í kvikmynda- hús. Vinnutími fyrir hádegi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1938. Rösk ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustarfa, vaktaskipti. Uppl. í Júnó-ís, Skipholti 37, milli 17 og 19 í dag. Starfsfólk óskast. Vantar konur til starfa við strauborð og við fatapressu. Hálfs dags og heils dags störf. Efna- laugin Kjóll og hvítt, Eiðistorgi 15. Söluturn. Stúlka óskast til starfa í sölu- turn í Kópavogi. Vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1943. Afgreiðsla. Starfsstúlka óskast í bak- arí. Vinsamlegast hafið sambandi við Þóreyju í síma 681667. Afgreiðslustarf. Stúlka óskast til starfa í matvöruverslun hálfan daginn. Nes- kjör, Ægissíðu 123, sími 19292. Einstæður faðir óskar eftir barngóðri konu til ráðskonustarfa í Keflavík, góð aðstaða. Uppl. í síma 92-1136. Fóstrur, fagfólk og starfsfólk óskar til starfa á dagheimilið Sunnuborg. Uppl. í síma 36385. Mann vantar á borturn og bílstjóra á vörubíl. Uppl. í síma 90-298-15691, Færeyjum. Starfsfólk óskast strax, hálfan eða allan daginn. Uppl. í Versluninni Ásgeir, Tindaseli 3, Breiðholti, ekki í síma. Stúlka óskast til aðstoðar. Uppl. á staðnum. Hér-inn veitingar, Lauga- vegi 72. Vélvirki/rafsuðumaður. Óska eftir að ráða vélvirkja eða mann vanan raf- suðu. Uppl. í síma 671195 eftir kl. 18. iþrótta- og aerobickennari óskast til starfa nú þegar. Uppl. í Æfingamið- stöðinni, Engihjalla, eða í síma 46900. Starfskraftur óskast til afgreiðslu í fataverslun. Uppl. í síma 23222.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.