Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1986, Side 55

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1986, Side 55
ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1986. 55 Þriöjudagur 30. desernber Sjónvazp 18.00 Dagfinnur dýralæknir. (Dr. Dolittle) Ellefti þáttur. Teikni- rayndaflokkur gerður eftir vinsæl- ura barnabókum eftir Hugh Lofting. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 18.20 Fjölskyldan á Fiðrildaey. (Butterfly Island). Fimmti þáttur. Ástralskur myndaflokkur í átta þáttum fyrir börn og unglinga um ævintýri á Suðurhafseyju. Þýð- andi Gunnar Þorsteinsson. 18.45 Skjáauglýsingar og dagskrá. 18.50 íslenskt mál - Tíundi þáttur. Fræðsluþættir um myndhverf orð- tök. Umsjónarmaður Helgi J. Halldórsson. 18.55 Poppkorn. Tónlistarþáttur fyrir táninga á öllum aldri. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Sómafólk. (George and Mild- red). 8. George fer í sumarfrí. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar. 20.40 Fröken Marple. Nýr flokkur - 1. Likið í bókastofunni. Bresk- ur sakamálamyndaflokkur í tíu þáttum um eina vinsælustu sögu- hetju Agöthu Christie. Aðalhlut- verk: Joan Hickson. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.30 í brúðuheimi. (The World of Puppetry). Nýr flokkur - 1. Bruce Schwartz. Breskur myndaflokkur í sex þáttum. Jim Henson, sem skóp Prúðuleikarana góðkunnu, kynnir sex snjalla brúðuleik- húsmenn í ýmsum löndum og list þeirra. Fyrsti þátturinn er um Bandaríkjamanninn Bruce Schwartz og strengbrúður hans. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 22.25 Seinni fréttir. 22.30 Reykjavík - Reykjavík. Leikin heimildamynd gerð í tilefni af 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar. Höfundur og leikstjóri Hrafn Gunnlaugsson. Kvikmyndataka: Tony Forsberg. Hljóð: Gunnar Smári Helgason. Tónlist: Gunnar Þórðarson. Aðalhlutverk: Katrín Hall, Edda Björgvinsdóttir, Sig- urður Sigurjónsson, Gottskálk Dagur Sigurðsson. Myndin lýsir daglegu lífi í Reykjavík eins og það kemur fyrir sjónir íslenskri stúlku sem hefur búið erlendis frá barn- æsku en kemur nú í heimsókn til fæðingarborgar sinnar. Jafnframt er brugðið upp svipmyndum í fréttastíl frá þeim tíma sem mynd- in var gerð, á árunum 1982 1984. 00.15 Dagskrárlok. Stöð 2 17.00 Myndrokk. 18.00 Teiknimynd. Gúmmíbirnirnir (Gummi Bears). I fyrri hlutanum fer Malli í megrun og Iþorn og þursar hans ráðfæra sig við goð- svarann í skóginum. í seinni hlutanum fara Knútur og Kavín að leita að óskasteini og finna risa. 18.30 íþróttir. Hraðmót í handknatt- leik sem fer fram dagana 29., 30. og 31. des. og kemur handknatt- leiksliðið Árhus KFUM til lands- ins í tilefni þess. Auk Árhus taka lið Vals, Hauka og Breiðabliks þátt í mótinu. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 19.55 Klassapíur (Golden Girls). Bráðsmellinn þáttur fyrir spaug- ara í öllum aldursflokkum. Þætt- irnir fjalla um fjórar eldri konur sem ætla að eyða hinum gullnu árum ævi sinnar í sólinni á Flórída. 20.20 Ungu gestirnir (Young Visit- ers). Bresk sjónvarpskvikmynd með Tracey Ullman í aðalhlut- verki. I myndinni er sagt frá ástarævintýrum og stéttabaráttu fullorðinna frá sjónarhorni hinnar níu ára gömlu Daisy Ashford. Da- isy skrifaði þessa sögu þegar hún var níu ára, árið 1890 og í mynd- inni er öllu lýst með hennar sérstaka málfari. 21.50 Sjónhverfing (Illusions). Bandarísk kvikmynd frá 1983 með Karen Valentine, Brian Murrey og Ben Masters í aðalhlutverkum. Virtur tískuhönnuður (Valentine) flækist í alþjóðlega leynilega ráða- gerð á sama tíma og hún leitar eiginmanns síns sem sagður er lát- inn í Frakklandi. Leikstjóri er Walter Grauman. 23.30 Hernaðarleyndarmál (Top Secret). Bandarísk kvikmynd frá 1984 með Val Kilmer og Lucy Gutteridge í aðalhlutverkum. Hér er gert stólpagrín að kvikmvndum Úlvaip - Sjónvaip af öllum hugsanlegum gerðum: táningamyndum, njósnamyndum, stríðsmyndum og ástarmyndum. Brandararnir streyma fram á færi- bandi. . . 01.00 Dagskrárlok. " Útvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Hvað segir læknirinn? Umsjón: Lilja- Guð- mundsdóttir. 14.00 „Sveitafólkið góða“, saga eft- ir Flannery O’Connor Anna María Þórisdóttir þýddi. Guðrún Alfreðsdóttir les síðari hluta. 14.30 Tónlistarmenn vikunnar. Comedian Harmonists. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Landpósturinn. Frá Vestur- landi. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórnendur: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið - Samfélagsmál. Um- sjón: Bjarni Sigtryggsson. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.35 „Hundamúllinn“, gaman- saga eftir Heinrich Spoerl. Guðmundur Ólafsson lýkur lestri þýðingar Ingibjargar Bergþórs- dóttur (14). 20.00 Tætlur. Umræðuþáttur um mál- efni unglinga. Stjórnendur: Sigrún Proppé og Ásgeir Helgason. 20.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Ingólf- ur Hannesson og Samúel Örn Erlingsson. 21.00 Perlur Nina Simone og John Denver syngja. 21.20 Blaðað í Iífsbók Guðmundar góða. Karl Guðmundsson les síð- ari hluta erindis eftir Hermann Pálsson prófessor í Edinborg. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 22.30 Gengið um garðinn. Jökull Jakobsson og Sverrir Kristjánsson staldra við hjá leiðum Ástríðar Melsted og Sigurðar Breiðíjörðs í gamla kirkjugarðinum. (Áður flutt á jólum 1970). 23.20 íslensk tónlist. a. „Little 24.00 Fréttir. Dagskrórlok. Utvarp xás II 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Skammtað úr hnefa Stjórn- andi: Jónatan Garðarsson. 15.00 í gegnum tiðina þáttur um ís- lenska dægurtónlist í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur. 16.00 í hringnum. Helgi Már Barða- soh kynnir lög frá áttunda og níunda áratugnum. 18.00 Létt tónlist Ásgerður J. Flosa- dóttir kynnir. Fréttir eru sagðar kl. 19.00. 20.00 Plata ársins Snorri Már Skúla- son og Skúli Helgason kynna úrslit í kosningum sem efnt var til meðal hlustenda um bestu erlendu hljómplötu ársins 1986. 22.00 Tindasmellir. Gunnar Salvars- son og Gunnlaugur Helgason kynna vinsælustu lög ársins hér á landi og erlendis. 01.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00 og 19.00. Svæðisútvarp virka daga vik- unnar. 17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og núgrenni - Fm 90,1 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Ak- ureyri og nágrenni - FM 96,5. Trönur. Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. Fjallað um menn- ingarlíf og mannlíf almennt á Akureyri og í nærsveitum. Bylgjan______________ 12.00 Á hádegismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. Frétta- pakkinn, Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, spjalla við fólk og segja frá. Flóamarkaðurinn er á dagskrá eft- ir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri Bvlgjulengd. Pétur spilar síðdeg- ispoppið og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík siðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00 19.00 Tónlist með léttum takti. 20.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir 21.00 Vilborg Halldórsdóttir. Vil- borg sníður dagskrána við hæfi unglinga á öllum aldri. Tónlist og gestir í góðu lagi. 23.00 Vökulok. Þægileg tónlist og fréttatengt efni í umsjá frétta- manna Bylgjunnar. 24.00Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður. ALFA FM-102,9 13.00-16.00 Hitt og þetta. Blandaður tónlistarþáttur í umsjón Johns Hansen. \ Míðvikudagur 31. desember Gamlársdagur Sjónvarp 13.55 Fréttaágrip á táknmáli. 14.00 Fréttir og veður. 14.15 Stubbur og vinir hans. Brúðu- mynd um kanínur sem ætla í skemmtiferð en ýmsir óvinir verða á vegi þeirra. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 15.10 Úr myndabókinni - 35, þáttur. 16.00 íþróttir. Umsjón Bjarni Felix- son. 16.50 Hlé. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Steingríms Hermannssonar. 20.25 1986 - Innlendar og erlendar svipmyndir. Fréttamenn Sjón- varpsins stikla á stóru með áhorf- endum um ýmsa viðburði á árinu, heima og erlendis. 21.40 Áramótabrenna. Bein útsend- ing frá áramótabrennu í Breið- holtshverfi ásamt ýmsum skemmtiatriðum. Útsendingu stjórnar Björn Emilsson. 22.30 Áramótaskaup 1986. 23.30 Kveðja frá Ríkisútvarpinu. Umsjón: Markús Örn Antonsson, útvarpsstjóri. 00.15 Áramótadansleikur. Bein út- sending frá veitingahúsinu Broadway. Glen Miller hljóm- sveitin leikur. Útsendingu stjórn- ar Maríanna Friðjónsdóttir. 04.00 Dagskrárlok. Stöð 2 10.00 Villi spæta (Woodie Wood- pecker). Teiknimynd. Teiknimynd. Gullni hlébarðinn Bolló (The Bollo Caper). Teiknimvnd. Gullni hlébarðinn Bolló á heima í Afríku. en einn daginn er hann veiddur og það á að senda hann í dýra- garð, en hann sleppur og fer að skoða stórborgina. Niskasti maður bæjarins (The Stingiest Man in Town). Teikni- mynd byggð á sögu Charles Dickens „Jóladraumur", og fjallar um Ebenezer Scrooge, leiðan og einmana nirfil sem lærir loksins að meta gleðina við að gefa jóla- gjafir. Ár ánjólasveinsins (Year With out a Santa Claus). Jólasveinninn varð svo voðalega þreyttur daginn fyrir jól og ákvað að taka sér nokkurra daga frí... Hreindýrið Rúdolf og nýárs- barnið (Rudolph's Shiny New Year). Þegar það spyrst út að ný- ársbarnið sé týnt fer hreindýrið Rúdolf út í miðnæturþokuna að leita að því til að nýja árinu verði bjargað. Uppákoman hjá jólasveininum (The Great Santa Claus Caper). Alexander úlfur ætlar að taka yfir verkstæði jólasveinsins og svífst einskis. En hjálp er á leið- inni því hreindýrið Rúdolf og krakkarnir Anna og Andy eru ú leiðinni til norðurpólsins. 16.00 Handbolti - ÚRSLIT í hrað mótinu í handknattleik. 17.00 Myndbandalistinn 1986. 18.00 Hlé til 01.00. 01.00-10.00 Myndrokk. Útvarp rás I 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin - Páll Bene- diktsson, Jón Baldvin Halldórsson og Lára Marteinsdóttir. Fréttir eru sagðar ld. 7.30 og 8.00 og veð- urfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Máríuerlan“ eftir Björn Blöndal. Klemenz Jónsson les síð- ari hluta sögunnar. 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. 9.35 Lesið úr forystugreinum dag- blaðanna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Áður fyrr á árunum. Umsjón: Ágústa Björnsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. 11.18 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Álfalög og íslensk þjóðlög. 14.00 Nýárskveðjur. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hvað gerðist ú árinu? Frétta- menn útvarps greina frá atburðum á erlendum og innlendum vett- vangi 1986 og ræða við ýmsa sem koma þar við sögu. 17.30 Hlé. 18.00 Aftansöngur í Fella- og Hóla- kirkju. Prestur: Séra Hreinn Hjartarson. Orgelleikari: Guðný Margrét Magnúsdóttir. 19.00 Fréttir. 19.25 Þjóðlagakvöld. Einsöngvara- kórinn syngur þjóðlög méð félög- um í Sinfóníuhljómsveit íslands í útsetningu Jóns Ásgeirssonar, sem stjórnar flutningnum. 20.00 Ávarp forsætisrúðherra, Steingríms Hermannssonar. 20.20 Lúðrasveit Reykajvíkur leik- ur. Stjórnandi: Stefán Þ. Stefáns- son. 20.40 Úr kýrhausnum. Flórinn mok- aður á elleftu stundu við áramót í útvarpssal 21.30 Allt vill lagið hafa. Sigurður Einarsson sér um tónlistarþátt. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Káta ekkjan“, óperetta eftir Franz Lehar. Elizabeth Schwarz- kopf, Nicolai Gedda o.fl. syngja. 23.30 „Brennið þið vitar“. Karlakór- inn Fóstbræður og Sinfóníuhljóm- sveit íslands flytja lag Páls Isólfssonar. Róbert A. Ottóson stjórnar. (Úr safni útvarpsins). 23.40 Áramótakveðja Ríkisút- varpsins. 00.05 „Stígum fastar á fjöl“. Nýju ári heilsað með hljóðfæraslætti. söng og dansi. 02.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 06.00. Utvaxp rás II 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kol- brúnar Halldórsdóttur og Kristj- áns Sigurjónssonar. Meðal efnis: Barnadagbók í umsjá Guðríðar Haraldsdóttur að loknum fréttum kl. 10.00, gestaplötusnúður og get- raun. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Miðdegisþáttur með tónlist. viðtölum, áramótakveðjum og fleira léttmeti. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.00 Hlé. 00.05 Um áramót. Dagskrá með tón- list, glensi og gríni að hætti rásar tvö. 06.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00 og 12.20. Bylgjan 07.00 Á fætur með Sigurði G. Tóm- assyni. Létt tónlist með morgun- kaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin, og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00 09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Palli leikur uppáhalds- lögin ykkar, gömul og ný. Opin lína til hlustenda, mataruppskrift og sitthvað fleira. Fréttir kl. 10.00, 11.00 óg 12.00 12.00 Á húdegismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. Frétta- pakkinn, Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, segja frá og spjalla við fólk. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 13.00 Hallgrímur Thorsteinsson tekur á móti gestum í betri stofu Bylgjunnar. Árið kvatt á Bylgjunni með gestagangi, spjalli og tilheyrandi tónlist. Gestir rifja upp eftirminnilega atburði frá ár- inu sem er að líða. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Bylgjan kveður gamla árið með tilheyrandi tónlist. 24.00 Nýju ári heilsað. Tónlist úr öllum áttum. Vedrið í dag verður austlæg átt, víðast gola eða kaldi. Dálítil él verða við austur- og suðausturströndina en úrkomu- laust og víða bjart veður annarstaðar. Frost 0-5 stig við sjóinn en 5-10 stig inn til landsins. Akureyri léttskýjað -8 Egilsstaðir skýjað -8 Galtarviti háltskýjað -4 Hjarðarnes léttskýjað -2 Ketlavíkurtlugvöllur skýjað -1 Kirkjubæjarklaustur alskýjað -2 Raufarhöfn skýjað -6 Reykjavík skýjað -3 Sauðárkrókur heiðskírt -9 Vestmannaeyjar hálfskýjað 2 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen snjóél -1 Helsinki snjókoma -10 Ka upmannahöfn léttskýjað -2 Osló léttskýjað -12 Stokkhótmur snjókoma -5 Þórshöfn skýjað i Útlönd kl. 12 í gær: Algarve léttskýjað 12 Amsterdam rigning 9 Aþena léttskýjað 11 Barcelona heiðskírt 8 (Costa Brava) Berlín rigning 5 Chicago þokumóða 0 Feneyjar þokumóða 1 (Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 9 Glasgow rign/súld 2 Hamborg rigning 4 Las Palmas skyjað 18 London rigning 11 LosAngeles skvjað 19 Lúxemborg rigning 7 Madrid heiðskírt 6 Malaga heiðskírt 12 (Costa Del Sol) Mallorca léttskvjað 10 (Ibiza) Montreal alskvjað 1 Xew York skýjað 6 Suuk léttskýjað -7 París skýjað 10 Gengið Gengisskráning nr. 247 - 1986 kl. 09.15 30. desember Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 40,350 40,470 40,520 Pund 59,173 59,349 58,173 Kan. dollar 29.232 29,319 29,272 Dönsk kr. 5,4509 5,4671 5,4225 Norsk kr. 5,4281 5,4443 5,3937 Sænsk kr. 5,9134 5,9310 5,8891 Fi. mark 8,3489 8,3737 8,2914 Fra.franki 6,2510 6,2696 6,2492 Belg. Franki 0,9910 0,9940 0,9846 Sviss. franki 24,7091 24,7826 24,5799 Holl. gyllini 18.2807 18,3350 18,1135 VTþ. mark 20,6552 20,7167 20,4750 ít. lira 0.02970 0,02979 0,02953 Austurr. sch. 2,9324 2,9411 2,9078 Port. escudo 0,2752 0,2761 0,2747 Spá.peseti 0,3046 0,3055 0,3028 Japansktven 0,25172 0.25246 0,25005 írsktpund 56,107 56,274 55,674 SDR 49.3915 49,5376 48,9733 ECU 42.8921 43,0196 42,6007 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. tf j i IIÍilWflES5l |Lfil Fullkomin þjónusta varðandi öll veisluhöld, t.d. árshátíðir, brúðkaupsveislur og afmælisveislur. GÓÐ AÐSTAÐA TIL FUNDARHALDA. ALLT AÐ 200 MANNS. VIÐ BJÓÐUM AÐEINS ÞAÐ BESTA. SKÍÐASKÁUNN HVERADÖLUM - s. 672020-10024.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.