Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1986, Síða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1986, Síða 51
ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1986. 51 Vesalings Emrna Bridge Islandsmeistararnir í tvímennings- keppni, Jón Baldursson og Sævar Þor- bjömsson, fengu mjög góða skor í eftirfarandi spili, Sævar spilaöi þrjú grönd í suður og vann þau eftir aö vestur spilaði út spaöafimmi. Vestur fann ekki bestu vöm síöar í spilinu. Norðuk + D74 f 974 ó KD86 + K105 VtSTl K Austuk * K10852 + 96 '?A10 V G852 0 54 OG1093 + AD32 SUDUR ♦ AG3 VKD63 ó A72 + G94 + 876 Sævar opnaöi á einu grandi. Jón stökk beint í þrjú. Sævar fékk fyrsta slag á spaöagosa. Spilaöi tígli á drottn- ingu og síöan hjarta á kóng. Vestur drap á ás og spilaði hjartatíu, sem hannfékkaöeiga. Vestur spilaði þá tigli, sem Sævar drap heima á ás. Spilaöi laufgosa. Vestur drap á ás — betra aö gefa, drepa næsta lauf á ás og spila þriöja laufinu. Nú, vestur drap á ásinn og spilaði laufi. Tia bUnds átti slaginn og Sævar undirbjó nú fallega kastþröng á austur. Spilaði spaðadrottningú og gaf vestri slaginn. Þaö var fjóröi slagur vamarinnar. Vestur spilaði laufi og staðan var þannig. Norouk ♦7 <?9 0 K8 + _ Vt?Tl K Austuk + 1082 A - <?_ f G8 0_ 0 GIO +D SUÐUR + Á V K6 0 7 + _ + - Sævar spilaöi spaðasjöi og austur var í óverjandi kastþröng. Kastaði hjarta. Sævar fékk þá tvo siagi á hjarta og tígulkóngur níundi slagur- inn. Skák Á skákmóti í Sovétríkjunum 1984 kom þessi staða upp í skák Gobleja, sem hafði hvítt og átti leik, og Staro- sek. in fellur. 2. — De8 3.RÍ6 +. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og siúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 26. des.-l. jan. er í Vesturbæj- arapóteki og Háaleitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu1 dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 0-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimm*udaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Kefiavíkur: Opið frá kl. 0-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 0-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.- sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16. feður kl. 19.30-20.30. la'ðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18.30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Ég er búinn að prófa allt, meðul og martíni og trúðu mér martíni er het.ra. Lalli og Lína Sljömuspá Stjörnuspáin gildir fyrir miðvikudaginn 31. desember Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Nú er einmitt tími til þess að ganga frá ýmsum málum á meðan gleði og ánægja ráða ríkjum. Þú gleðst yfir að gefa ákveðinni persónu smá gjöf. Fiskarnir (20. febr. 20. mars): Þú gætir heyrt eitthvað sem þú skilur ekkert i. Láttu sem þú vitir ekkert og þér verður sennilega sagt allt. Gjöf frá gömlum vini minnir þig á gamla tíma. Hrúturinn (21. mars-20. apríl): Einhver vill ræða við þig um hugmynd varðandi skemmt- un heimafyrir. Allir sem eru eitthvað í því að búa til mat eiga góðan dag og verða í sviðsljósinu. Þeir sem eru minna í eldamennskunni ættu að fá aðstoð. Nautið (21. april-21. mai): Dagurinn byrjar rólega og þú færð nóg svigrúm fyrir sjálf- an þig. Seinna verður meiri erill. Þú ættir að slappa af heima og láta fara vel um þig. Tviburarnir (22. mái-21. júní): Þú vilt venjulega vera stjórnandinn en í dag verður þú að láta þér líka að vera bakatil. Gjöf frá yngri persónu gleður þig mjög. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Einhver er mjög hrifinn af félagslegri stöðu þinni. Þú tekst á við erfitt verk og ferst það mjög vel úr hendi. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Ástamál þróast og styrkjast og gleður það þig mjög. Eldri ættingi hælir þér mjög. Vertu þolinmóður við yngri per- sónu sem hefur verið útundan. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Kláraðu það sem þú verður að gera svo þú getir slappað af og notið dagsins vel. Þú kemst að einhverju sérlega skemmtilegu í kvöld. Vogin (24. sept.-23. okt.): Endurnýjað samband við gamlan vin gleður þig jafnvel meira heldur en þú gerir þér grein fyrir. Ekki er ólíklegt að ástin blómstri í fjölskyldunni og ný ást gægist fram í dagsljósið. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þú verður að bæta hugmynd þína til að það passi félaga þinum. Þú kynnist nágranna þínum betur og verður hissa á hvað þið eigið margt sameiginlegt. Bogamaðurinn (23. nóv.-20. des.): Einhver í fjölskyldunni gæti verið dálítið óviljugur en lagast fljótlega. Þú ættir að láta eldri persónu líða þannig að hún sé dálítið ómissandi. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Rólegur dagur i faðmi fjölskyldunnar væri bestur. Þú verður mjög ánægður með gjöf frá yngri persónu sem þú hefur verið að revna að hjálpa. V Bilaiúr Rafmagn: Revkjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- íjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akurevri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkvnningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, símar 79122 og 79138. Opnunartinii ofangreindra safna er: mán.-föst. kl. 9-21, sept.-apríl einnig opið á laugardögum kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opnunartími: mán.-föst. kl. 16-19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholts- stræti 27, sími 27029. Opnunartími: mán-föst. kl. 13-19, sept.-apríl, einnig opið á laugardögum kl. 13-19. Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780. - Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14 15. Bústaðasafni og Sólheimasafni: mið- vikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14-15. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu- dögunt. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. _ Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: v Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14—17. Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Krossgátan 7 n T~ TF~ H J 9 j L s )0 ■■a J L 12 )S )H- IS- 16? )? 19 j 20 27“ J J j23 Lárétt: 1 orða, 6 eins, 8 ekki, 9 skurður, 10 fótabúnaður, 11 grein, 12 árstíðin, 14 amboð, 16 frjó, 18 nirf- il, 20 hljóm, 22 skoðun, 23 flas. Lóðrétt: 1 skagi, 2 tré, 3 heiðarleg, 4 borða, 5 ilát, 6 gljúfrið, 7 eimyrja, 12 sjúga, 13 talað, 15 önug, 17 utan, 19 slá, 21 hræðast. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 vonska, 8 æfa, 9 illa, 10 snuð, 11 átt, 13 kátur, 15 ár, 16 gár- aði, 18 læti, 20 nam, 21 staðan. Lóðrétt: 1 væskils, 2 ofn, 3 naut, 4 siður, 5 klárana, 6 alt, 7 óa, 12 trimm, 14 ágæt, 15 áðan, 17 áta, 19 ið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.