Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1987, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1987, Side 13
MANUDAGUR 9. FEBRUAR 1987. 13 Neytendur Tilbúnar sósur á markaðinn Lífið verður sífellt auðveldara, hægt að fá matinn meira og minna ma- treiddan og tilbúinn. Nú er ekki lengur nóg að fá matinn í pökkum heldur er hægt að fá réttina tilbúna í plast- dósum. Það eru tveir ungir mat- reiðslumenn, Ásgeir Amar Jónsson og Eiríkur Finnsson, sem framleiða tilbúnar sósur sem komnar em á markaðinn. Sósumar em seldar undir vörumerkinu Eðalsósur sf., sem er til húsa að Skútahrauni 7, Hafnarfirði. Framleiddar em þrjár tegundir, karrí-, pipar- og sveppasósa. Framleiddar em um 100 dósir af hverri tegund sósu á viku. Sósumar em seldar í 500 og 750 ml plastdósum. Merking þeirra er til fyrirmyndar, bæði með næringargildi og dagst- impli. Geymsluþol sósanna er tveir mánuðir. Sósumar kosta í heildsölu frá 57 kr. (lítil karrísósa) upp í 118 kr. (stór sveppasósa) -A.BJ. Símakort, ný þjónusta Pósts og síma Svona líta nýju sjálfsalarnir út Póst- og símamálastofnunin hef- ur tekið upp notkun kortasjálfsala, sem em nýjung hjá stofhuninni. Sjálfsalar þessir vom fyrst notaðir í tengslum við leiðtogafúndinn og mæltust þeir mjög vel fyrir. Kortin sem notuð em kosta 330 krónur og geyma 100 skref. Þau virka þannig að kortinu er stungið inn í þar til gerða rauf á sjálfsalan- um og sýnir sjálfsalinn jafnharðan skref þau sem notuð em. Kortin fást keypt á pósthúsum, og símstöðvum og á þeim stöðum sem sjálfsalar hafa verið settir úpp. Þeir hafa þegar verið settir upp á ýmsum stöðum, s.s. Umferðarmið- stöðinni, biðskýli SVR á Lækjar- torgi og við Hlemm og í mörgum skólum og sjúkrahúsum. -PLP U pplýsingaseðill til samanburðar á heimiliskostnaði Hvað kostar heimilishaldið? Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð jjér orðinn virkur þátttak- andi í upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar fjölskyldu af sömu stærð og yðar. Nafn áskrifanda Heimili Sími Fjöldi heimilisfólks_ Kostnaður í janúar 1987: Matur og hreinlætisvörur Annað kr. kr. Alls kr. Asgeir Arnar með sýnishorn af sósunum sem framleiddar eru í tveimur stæröum. DV-mynd RS ☆ ☆ ☆ ^1946111986^ ☆ ☆ ☆ ÞORSKABARETT 01 Sýndur föstudags- og laugardagskvöld. Kabarettlandsliðið er mætt til leiks í fjörugum og eld- hressum Þórskabarett, auk bandaríska stórsöngvarans Tommy Hunt. Skyldi Kaggi tsjarna enn vera með sömu taktana? rær nemmi uuim liðið til að bylgjast um af hlátri? Ekki er ráð nema í tíma sé tekið Munið að panta borð tímanlega vegna aðsóknar. Borðapantanir í síma 23333 og 23335 mánudaga - föstudaga milli kl. 10.00 og 18.00 og laugardaga eftir kl. 14.00. «tn Umar nagnars- son stikli um salinn og kitli hláturtaug- arnar? Santos mikiiiar sextettinn leikur fyrir dansi rtaiaiopio ao puriour Sigurðar syngi kattadúettinn? Hvaða gestir lenda í klónum á bandaríska stórsöngvaranum Tommy Hunt? Þórskabarett í Þórscafé - lykillinn að ógleymanlegri kvöldstund Snyrtilegur klæðnaður - aldurstakmark 20 ár ★ ★ ★ Staður hinna vandlátu ★ ★ ★

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.