Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1987, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1987, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1987. 41 Bridge Stefán Guðjohnsen Margir kannast við Kanadamann- inn Mark Molson sem hefur spilað hér á Bridgehátíð nokkrum sinnum og kemur líklega aftur í ár. I spilinu í dag, sem er frá meistarakeppni í Bandaríkjunum, var hann heldur slippifengur. S/O Noröur Vestur 4 ÁK9742 7? ÁK32 <> 732 4 - 4 D 7? G6 <> 10654 4 KD10743 Austur 4 G853 7? D105 ^ ÁKDG98 4 Suöur 4 106 ’v’ 9874 o- 4 ÁG98652 Andstæðingar Molsons voru tveir bandariskir meistarar, John Sutherl- in og Dan Morse. Hinir ótrúlegu sagnir voru þannig: Ég er búin að finna hvað er að. Þú hefur gleymt að borga reikninginn. VesaJings Eirrnia Slökkvilið Lögregla Heilsugæsla Suður Vestur Norður Austur pass 1S 3L 3T 3H! 3S pass 4L 4 S!! 5H pass 5G pass 7L pass 7T pass 7 G Af því að keppnisformið var tvi- menningur tók vestur áhættuna á því að austur hefði keðjusagt lauf með ásinn, hann átti jú eyðu sjálfur og suður hafði aldrei tekið undir laufið þótt sagnir hans gæfu samt tilefni til grunsemda. En hjálparsveitin Ingólfur var á staðnum því norður spilaði út laufa- kóng því hann hafði gleymt að austur átti grandið. Sagnhafi gat nú meinað útspili í laufi en Molson eyði- lagði það með því að leggja blindan upp. Sjö niður og algjör botn í stað topps. Skák Jón L. Árnason Heimsmeistarinn Garrí Kasparov bjó til magnþrungna mátstöðu í skák sinni við Robert Húbner á stórmót- inu í Brussel á dögunum. Kasparov hafði svart og átti leik í þessari stöðu: Kasparov hefur hlaðið mönnum sínum upp í kringum hvíta kónginn og nú gerði hann út um taflið í nokkrum leikjum: 36. - Hg3+ 37. Khl Hh3+ 38. Kgl Rh2!! og Húbner gafst upp því að hann er óverjandi mát. Ef 39. Hfdl RÍ3+ 40. Kfl Hhl mát, eða 39. Hd3 Rxd3 40. Bxd4 Rf3+ 41. Kg2 Rf4 mát. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apóte- kanna í Reykjavík 6.-12. febrúar er í Háaleitisapóteki og Vesturbæjarapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga ki. 9-18.30 og iaugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 97l8.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apóte-- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14 -18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11 12 og 20 21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar i síma 22445. Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alia virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar- daga kl. 'iO-ll. Sími 27011. Ilafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Nevðarvakt lækna í sima 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222. slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15 16 og 19.30 20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15 16. feður kl. 19.30 20.30. Fæðingarheimili Revkjavíkur: Alla daga kl. 15.30 16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18.30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30 16og]9 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13 17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og 19 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akurevri: AUa daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alln daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19 20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15 16 og 19.30 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14 17. fimmtudaga kl. 20 23, laugar- daga kl. 15 17. Hugsaðu ekki um sjálfan þig sem tilraunadýr, hugsaðu um þig sem reynsluflugmann. Lalli og Lína Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 10. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Fáðu eins mikið út úr öllu og þú getur. Vandamálin eru varðandi eitthvert samband. Kvöldið verður ánægjulegt ef þú gefur þér tíma til framfara. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Eðlisskynjun er ekki þín dyggð. Þannig að ef þeir sem í kringum þig eru fara sér eitthvað hægt gættu þá tungu þinnar vel. Ástarmálin eru mjög jákvæð. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þér gæti verið gjarnt að gagnrýna og láta skoðun þína í ljós. Svo þú skalt halda þér frá krítískum málum. Þú gætir þurft að fara eitthvað óvænt. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú ættir að geta notið dagsins vel, þú ert hjálpsamur. Þér gengur hins vegar ekki alveg eins vel með framkvæmdir, haltu öllum valkostum opnum. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ert mjög móttækilegur gagnvart hugmyndum annarra. Þú ættir þó að reyna sjálfur og vinsa úr þeim. Þér gengur betur þannig. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Úrræðisleysi er ekki þín veika hlið, en það er miserfitt að finna lausnir. Það gæti samt verið að þú yrðir að slá öllu upp í kæruleysi til að breyta framgangi. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú þarft að vera dálítið opinn í dag því allt í kringum þig eru breytilegar tillögur. Þetta gæti haft áhrif á per- sónulegt líf þitt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú gætir átt í vandræðum með fólk í kringum þig, sérstak- lega ef þú koma vilt einhverju á hreint. Kvöldið verður þinn besti tími dagsins. Vogin (23. sept.-23. okt.): Meiri vinna verður í framtíðinni, en þú færð það vel laun- að. Útgjöld gætu verið meiri, en þú ættir samt að vera ánægður með hvað þú færð fyrir. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér gengur vel í samkeppni. Hentu ekki frá þér einhverju spennandipþað getur leitt i ljós að þú þorir ekki að takast á við eitthvað sem þú þekkir ekki. Happatölur þínar eru 5, 14 og 33. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert á réttri leið og getur gert mjög góð kaup ef þú áræðir. Þú ættir að reyna að stefna að því að ferðast eitt- hvað seinna á árinu. Happatölur eru 7, 16 og 25. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Haltu athygli þinni sem mest á hagnýtum málum, sérstak- lega ef þú stendur ekki vel fjárhagslega. Þú ættir að taka ákvörðun varðandi velferð þína. Bilanir Rafmagn: Revkjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri. simi 22445. Keflavík simi 2039. Hafnar- fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Revkjavík og Kópa- vogur. simi 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sínii 41580. eftir kl. 18 og urn helgar sínii 41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. síntar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og Vestmannaevjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum. sem borgabúar telja sig þttrfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. síflTi 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sítni 36270. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðubergi 3 5. símar 79122 og 79138. Opnunartimi ofangreindra safna er: mán. fost. kl. 9 21. sept. apríl einnig opið á laugardögum kl. 13 16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opnunartími: mán. föst. kl. 16 19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholts- stræti 27. sími 27029. Opnunartími: mán föst, kl. 13 19. sept. apríl. einnig opið á laugardögum kl. 13 19. Bókabílar. bækistöð í Bústaðasafni. sími 36270. Bókin heirn, Sólheitnasafni. sími 83780. Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10 12. Sérútlán, aðalsalni. Þingholtsstræti 29n. sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14 15. Bústaðasafni og Sólheimasafni: mið- vikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14-15. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30 -16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.39-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.3016. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til iaugardaga kl. 13 19. Sunnudaga 14 17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.39 16. Krossgátan 3 3 H- iT n 7 sf 1 9 , 10 J ", IX mmm 3 1 w, )í>~ n * i )<1 10 1 4, Lárétt: 1 misklíð, 8 kona, 9 bjálfar, 10 karlmannsnafn, 11 leynd, 12 þunga, 14 eyða, 15 lít, 17 kunngera, 18 skordýr, 19 nem, 21 leturtákn. Lóðrétt: 1 lasleika, 2 kvæði, 3 frið- þæging, 4 blekking, 5 snúið, 6 beljak- ar, 7 gjöfulir, 13 gjóla, 16 hryðju, 18 gripir, 20 reið. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 loppa, 6 vá, 8 erla, 9 möl, 10 slóðinn, 11 vogrek, 13 æfa, 15 ek- ur, 16 ráfi, 18 iða, 20 rimlar. Lóðrétt: 1 les, 2 orlof, 3 plót, 4 pað- reim, 5 ami. 6 vönkuð, 7 álnir, 11 værð, 12 ekil, 14 afi, 17 ár, 19 ar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.