Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1987, Blaðsíða 24
36
MÁNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
BMW 320. Til sölu BMW 320 ’78, fall-
egur bíll, blár að lit, skoðaður ’87, í
góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma
624945 eftir kl. 17.
Lada Sport '82 til sölu, fallegur bíll.
Uppl. í síma 72124 eftir kl. 18.
Mercury Comet 74 til sölu. Gott verð.
Uppl. í síma 671981 eftir kl. 19.
Mazda 616 '76 til sölu, góður bíll, ný
ryðbættur og nýlega sprautaður. Verð
50 þús. staðgreitt, annars 60-65. Sími
76239 milli 17 og 19 og eftir 21.30.
Mig vantar draumaprinsinn. Porsche
924, draumabíllinn til sölu, sóllúga,
sportfelgur, fallegur bíll, skipti á ódýr-
ari. Uppl. í síma 46957.
Nova Custom 78 til sölu, sjálfskiptur,
6 cyl., góður bíll, skipti á dýrari, ca
350 þús., milligjöf staðgreidd. Uppl. í
■• síma 52415.
Til sölu VW Goll ’85, hvítur, 4ra dyra,
litað gler, útv. og segulb., snjódekk á
felgum, þokuljósagrill, hnakkapúðar
að aftan o.fl. S. 17482. Ólafur.
Lada 1500 S árg. ’81 til sölu, stað-
greiðsla 80.000, ekinn aðeins 33.000
km, skoðaður ’86. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2280.
Audi 100 GL 5S ’81 til sölu, nýlega inn-
fluttur, í góðu standi. Uppl. í síma
51782.
Daihatsu ’83. Góður bíll, ekinn 28 þús.,
einn eigandi. Uppl. í síma 54625 eftir
kl. 18.
Dodge Dart 70 til sölu, þarfnast lag-
færinga, fæst ódýr á góðum kjörum.
^Uppl. í síma 31894 eftir kl. 17.
Einn fyrir þig. Til sölu Mazda 626 ’80,
ekinn aðeins 80 þús. km. Uppl. í síma
39965 eftir kl. 19 í dag.
Honda Civic Shuttle ’84, 5 dyra, silfur-
blár, ekinn 40 þús. Uppl. í síma 27239
eða 43166 á kvöldin. ______________
Lada Sport árg. ’79 til sölu, þarfnast
lítilsháttar lagfæringar. Uppl. í síma
78948 eftir kl. 17.________________
M. Benz Unimog ’62 til sölu með húsi,
öll skipti athugandi. Uppl. í síma
44364 eftir kl. 19.________________
Mánaðargreiðslur. Audi 100 ’75 til sölu,
góður bíll, sæmilegt útlit. Uppl. í síma
92-4481 eftir kl. 18 í dag og á morgun.
Renault 5 TS 76 til sölu, í góðu lagi,
skoðaður ’87. Uppl. í síma 20576 og
20267 eftir kl. 18.________________
Renault 12 78 til sölu, er með bilaðri
kúplingu. Verð 35 þús. Uppl. í síma
53886 eftir kl. 19.________________
Scout 72 til sölu, 8 cyl., 345 með öllu,
óbreyttur bíll, tilvalinn fyrir lagtækan
aðila. Uppl. í síma 94-6243 á kvöldin.
Subaru 78, sæmilegur bíll, fæst á góð-
um kjörum. Uppl. í síma 54645 eftir
kl. 18.____________________________
Tveir ódýrir. Til sölu Mazda 929 ’76, á
50 þús., 4 dyra og Cortina ’74 1600, 2
dyra, á 20 þús. Uppl. í síma 52207.
Volvo 244 DL 76 til sölu, mjög vel með
" farinn, með nýupptekna vél, sjálf-
skipting úr ’79. Uppl. í síma 98-2903.
Lada Sport 78, í sæmilegu ástandi.
Uppl. í síma 672539.
Mini 78 til sölu. Verð staðgreitt 35
þús. Uppl. í síma 52019 eftir kl. 17.
Saab 99 4ra dyra 74 í góðu lagi til
sölu. Uppl. í síma 77560 og 78225.
■ Húsnæði í boði
Til leigu herb., sérstaklega góð að-
staða, góðar samgöngur og rólegt
hverfi, leigist aðeins öruggum og
reglusömum einstaklingi. Tilboð
sendist DV, merkt „Seljahverfi".
Húseigendur. Höfum leigjendur að öll-
,um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar,
‘látið okkur annast leit að íbúð fyrir
ykkur. Leigumiðlunin, sími 79917.
Til leigu einstaklingsíbúð í kjallara í
Smáíbúðarhverfi. Fyrirframgreiðsla.
Leigutími 6-8 mán. Uppl. í símum
688608 og 53809.
Tilboð óskast í 4ra herbergja íbúð í
Fossvogi, laus strax. Reglusemi og góð
umgengni áskilin. Tilboð sendist DV,
merkt „Trygging”, fyrir 11. febrúar.
Góö 4ra herb. íbúð við Blöndubakka
til leigu í 5 mánuði. Tilboð sendist
DV, merkt „Blöndubakki".
Húseigendur, leigutakar. Leigumiðlun
á hvers konar íbúðarhúsnæði. Alhliða
eignasalan, sími 651160.
Húsnæði til ieigu fyrir einhleypan,
reglusaman karlmann. Uppl. 1 síma
42275 eftir kl. 16.
M Húsnæði óskast
Reglusaman mann bráðvantar her-
bergi. Uppl. eftir kl. 19 í síma 74918.
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb.,
einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 10;
17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs HÍ,
sími 621080.
27 ára háskólastúdent óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð, helst í vesturbæ eða Þingholtum. Skilvísum mánaðargr. og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 621894 eftir kl. 20.
Ég er einhleypur karlmaður á fertugs- aldri og vantar herb. til leigu sem fyrst. Reglusemi og ömggum greiðsl- um heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2275.
2ja-3ja herbergja íbúð óskast til leigu í nokkra mánuði, helst á Grandasvæð- inu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2260.
Barnlaust par. óskar eftir íbúð. Al- gjörri reglusemi heitið, meðmæli. Uppl. í síma 622288, Erna og 685895 eftir kl. 17.
Hefur þú lausa íbúð? Okkar sárvantar íbúð, mig og hundinn minn. Báðir reglusamir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2277.
Hjón með 3 börn óska eftir 4ra herb. íbúð í 1 ár, frá 1. mars, helst í Hafnar- firði, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 79934.
Ungt barnlaust par utan af landi óskar eftir 2-3ja herb. íbúð strax, skilvís og reglusöm. Uppl. í síma 20718 á kvöldin.
Ungt par með 6 ára barn, óskar eftir íbúð til leigu. Öruggar mánaðar- greiðslur. Vinsamlega hringið í síma 11397 á kvöldin. Óska eftir góðu herbergi með aðgangi að hreinlætisaðstöðu, miðsvæðis í borginni. Reglusemi, öruggar greiðsl- ur. Uppl. í síma 687393 eftir kl. 20. Maður sem vinnur á vöktum óskar eftir aukavinnu, óreglulegur vinnutími ekki fyrirstaða, laun mega greiðast í hlunnindum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2279. Reglusöm 4ra mánna fjölsk. óskar eftir 4ra herb. íbúð á leigu í stuttan tíma, helst í Hafnarfirði. Uppl.í síma 651176. 2 ungar stúlkur vantar 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 689229 eftir kl. 19. ■ Atvimuhúsnæöi
Nýtt mjög skemmtilegt verslunar- eða iðnaðarhúsnæði á tveimur hæðum að Höfðabakka 3 til leigu, alls um 260 ferm. Húsnæðið er fullmálað og til- búið undir innréttingar, getur hentað ýmiss konar starfsemi. Uppl. í símum 681860 og 681255 á skrifstofutíma.
Rúmgóður bílskúr eða lítið iðnaðar- húsnæði á góðum stað á Reykjavíkur- svæðinu óskast til leigu. Uppl. í síma 41796 eftir kl. 17.
Til leigu 160 fm bjart og hlýtt iðnaðar- húsnæði, innkeyrsludyr, góð lofthæð, malbikað plan, laust strax. Uppl. í síma 39300.
Verkstæðishús, 90 ferm, til sölu og flutnings, miðstöðvarlögn, raflögn, einangrað, góð lofthæð. Uppl. í síma 32224 á vinnutíma.
70 fm atvinnuhúsnæði til leigu í 5 ár að Hverfisgötu 105, 2. hæð. Húsnæðið hentar vel undir teiknistofu eða skrif- stofu. Lyfta er í húsinu og bílastæði á baklóð hússins. Uppl. í síma 621166 milli kl. 16 og 18.
Húseigendur, leigutakar. Leigumiðlun á hvers konar atvinnuhúsnæði. Al- hliða eignasalan, sími 651160.
Skrifstofuhúsnæði til leigu á góðum stað í Reykjavík. Uppl. í símum 686535 eða 656705.
■ Atvinna í boði
Getum bætt við nokkrum saumakonum, helst vönum, vinnutími frá 8-16, bjart- ur og loftgóður vinnustaður, stutt frá endastöð strætisvagna á Hlemmi, starfsmenn fá Don Cano fatnað á framleiðsluverði. Komið í heimsókn eða hafið samband við Steinunni í síma 29876 á vinnutíma. Scana hf„ Skúlagötu 26.
Btlaviðgerðir. Viljum ráða bifvéla- virkja eða mann..vanan bílaviðgerð- um. Uppl. gefur verkstæðisformaður í BMW- og Renault- umboðinu. Krist- inn Guðnason hf„ Suðurlandsbraut 20.
Starlskraftur óskast á skrifstofu. Vélrit- unarkunnátta æskileg. Vinnutími frá kl. 9-17 v.d. Unnið frá 10-14 1-2 lau. í mán. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2273.
Vélstjóri óskast á 40 tonna netabát.
Allt nýtt og yfirfarið. Fer á humar í
sumar. Reglusemi. Sími 40888.
Verkafólk. Vegna aukinna verkefna
vantar okkur strax saumakonu og
starfsfólk í band-, fata- og dúkaverk-
smiðju. Starfsmarmaferðir eru úr Rvík
og Kópavogi. Álafoss hf„ starfs-
mannahald, sími 666300.
Bifvélavirki eða maður vanur viðgerð- um og akstri með meirapróf óskast úti á landi. íbúð á staðnum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2288.
Efnalaug. Konur og karlar óskast til starfa. Hálfsdags- og heilsdagsstörf, vinnutimi frá kl. 7 á morgnana. Uppl. á staðnum. Efnalaugin Kjóll og hvítt, Eiðistorgi 15.
Okkur vantar duglega stúlku í af- greiðslu o.fl. Góð laun í boði, vakta- vinna. Uppl. gefur Erla í dag og á morgun. Kjúklingastaðurinn við Tryggvagötu.
Skóladagheimili. Fóstra eða starfs- maður með aðra uppeldismenntun óskast á skóladagheimilið Hálsakot, Hálsaseli 29. Uppl. veitir forstöðu- maður í síma 77275.
Skrifstofustarf. Viljum ráða starfs- stúlku til almennra skrifstofust. e.h. frá kl. 13-17. Þarf að geta hafið störf fljótlega. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2274.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa, einnig óskast starfskraftur til að smyrja brauð og fleiri starfa. Bílpróf æskiíegt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2285.
Sölufólk. Óskum eftir ungu og hressu fólki til að selja vel þekkta bókaflokka í heimahúsum. Góðir tekjumöguleik- ar. Tilboð sendist DV, merkt „Pró- sentur”.
Umboðsfólk óskast um allt land. Góð laun í boði. Vinsamlegast skrifið á íslensku til: Iceland International, P.O. Box 19, Dereham Norfolk, Eng- land.
Veitingasalur. Óskum að ráða starf- stúlku í vínbuffet, vaktavinna, hluta- starf. Uppl. hjá yfirmatreiðslumanni í síma 28470. Óðinsvé, veitingahús, Óð- instorgi.
Beitingamenn óskast á bát sem rær frá Sandgerði strax, yfirborgun, húsnæði og hálft fæði á staðnum. Uppl. í síma 92-7314 og 92-7164.
Blikksmiðir! Viljum ráða blikksmiði og menn vana blikksmíði nú þegar, góð vinnuaðstaða. Uppl. í síma 54244. Blikktækni hf.
Fóstru eða starfsmann vantar strax á dagheimilið Dyngjuborg frá kl. 13-17. Uppl. veitir forstöðumaður í síma 31135.
Fóstru eða starfsmann vantar strax á dagheimilið Dyngjuborg frá kl. 13-17. Uppl. veitir forstöðumaður í síma 31135.
Garðabær. Gullkornið óskar eftir starfskrafti til afgreiðslustarfa, vinnu- tími frá 7.30 til 13. Uppl. á staðnum. Gullkornið, Iðnbúð 2, sími 641033.
Saumakonur. Okkur vantar konur í saumaskap og frágang á skyrtum og blússum, létt og hreinleg vinna. Kotra, Skeifunni 9, sími 686966.
Starfsfólk óskast. Óskum eftir fólki nú þegar til flökunar og snyrtingar á síld í Kópavogi, vesturbæ. Góð aðstaða í nýju húsnæði. Uppl. í síma 41455.
Starfskraftur óskast, þar að vera vanur minniháttar matagerð og skömmtun á mat, vinnutími 3-4 tímar á dag um hádegið. Uppl. í síma 36320 eftir kl. 16.
Starfskraftur óskast, þarf helst að vera vanur grilli og ýmsum eldhússtörfum, vinnutími frá kl. 17-21 virka daga. Uppl. í síma 36320 e.kl. 16.
Vil ráða rafvirkjameistara út á land við nýlagnir og viðhald, bíla- og bátaraf- magn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2263.
Bifvélavirki óskast strax. Stundvís og reglusamur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2284.
Járniðnaðarmaður eða rafvirki óskast til starfa við kæli- og frystikerfi. Uppl. í síma 641110 eða 36398.
Kona óskast á heimili í Keflavík til að sjá um heimili og 9 ára dreng. Uppl. í síma 92-3321 eftir kl. 20.
Loðnufrysting. Óskum að ráða karl- menn til vinnu við loðnufrystingu. Sjólastöðin hf„ sími 52727.
Matráóskona óskast á dagheimilið Sunnuborg, einnig aðstoðarstúlka í eldhús frá kl. 12-16. Uppl. í síma 36385.
Starfskraftur óskast í sveit, karl eða
kona. Uppl. í síma 93-8851 milli 18 og
21.
■ Atvinna óskast
Ég er 27 ára reglumaður og óska eftir vel launaðri vinnu, 50-80 þúsund á mánuði. Er með réttindi sem vélavörð- ur, einnig 6 ára reynslu í húsamálun, þar af 4 á námssamningi. Margt annað kemur þó til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2252.
Ég óska eftir að taka að mér verkefni eða lítilsháttar aukavinnu (t.d. heim- ilishjálp). Er 23 ára myndlistarnemi, dugleg og samviskusöm. Uppl. í síma 24834.
Bifvélavirki, með meistararéttindi og 24 ára starfsreynslu í iðninni, vanur verkstjórn og að vinna sjálfstætt óskar eftir vel launaðri vinnu. Uppl. í síma 39523 eftir kl. 19.
2 nifján ára skólastrákar óska eftir kvöld- og eða helgarvinnu, hafa bíla til umráða. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 43477.
Bókhald. Ung kona óskar eftir bók- haldsstarfi hálfan daginn, hefur stúdentspróf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2281.
Tvitug stúdína með ágætis tungumála- kunnáttu, óskar eftir líflegu og fjöl- breytilegu starfi. Uppl. í síma 40373 milli kl. 18 og 20.
Sjúkraliði óskar eftir helgar- og/eða kvöldvinnu, ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 35280.
■ Bamagæsla
Óska eftir áreiðanlegri stúlku, ekki yngri en 13 ára, til að gæta 2 barna í vesturbæ, nokkur kvöld í viku. Tíma- kaup 150 kr. Uppl. í síma 18479.
Tek börn í gæslu. Uppl. í síma 651150.
■ Ýmislegt
Verjur - ný þjónusta. Við sendum þér 10 stk. verjur í ómerktum póstumbúð- um gegn 250 kr. gjaldi, einnig hægt að láta senda í póstkröfu en þá bætist póstkröfugj. við. Sendið 250 kr. eða beiðni um póstkröfu merkt Lands- umboðið sf„ póstbox 4381, 124 Rvk.
■ Stjömuspeki
Námskeið eru haldin í stjörnukorta- gerð (Esoteric Astrology), þróunar- heimspeki og sálarheimspeki. Stjörnukortarannsóknir, sími 686408.
■ Safnarinn
Tilboð óskast í tékkhefti á íslands- banka, heftið er 11x28 cm að stærð, alveg heilt, er ónotað fyrir utan að 1 blað hefur verið tekið úr því. Tilboð með nafni og síma óskast sent til DV, í lokuðu umslagi merkt ,.S-30“.
■ Spákonur
Kiromanti/lófalestur. Spái fyrir árið 1987, einnig á mismunandi hátt í spil og bolla, fortíð, nútíð og framtíð, góð reynsla. Uppl. í síma 79192 alla daga.
Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 37585.
Er byrjuð aftur, með breytt símanúmer, 651019, Kristjana.
■ Skemmtanir
Hljómsveitin Ármenn ásamt söngkon- unni Mattý Jóhanns sjá um alla músík fyrir árshátíðir og þorrablót. Símar 39919,44695,71820 og 681053 e.kl. 17.
■ Hremgemingar
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1200,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929.
Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingemingar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086, Haukur og Guðmundur Vignir.
Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingemingar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar.
■ Framtalsaðstoð
Framtöl og bókhald.
•Skattframtöl einstaklinga.
•Skattframtöl smærri fyrirtækja.
•Ráðgjöf einstaklinga og fyrirtækja.
V iðskiptafræðingar.
Kaup, skattaþjónusta,
Skipholti 50 c, sími 689299.
Ný þjónusta - ný þjónusta. Fyrir þá sem
gera skattskýrsluna sjálfir reiknum
við út áætlaða álagningu skv. skatt-
framtali 1987 ásamt áætluðum skatt-
greiðslum ágúst - des. 1987. Notum
fullkomið skattútreikningskerfi frá
Tölvuþjónustunni í Reykjavík hf.
Tökum einnig að okkur skattframtöl
fyrir einstaklinga og bókhald, uppgjör
og framtöl fyrir fyrirtæki. Upplýsing-
ar í síma 686663 frá kl. 9-17. Reikniver
sf„ bókhald og ráðgjöf, Langholtsvegi
115, Reykjavík.
Framtalsaðstoð 1987. Aðstoðum ein-
staklinga við framtöl og upgjör. Erum
viðskiptafræðingar vanir skattafram-
tölum. Innifalið í verðinu er nákvæm-
ur útreikningur áætlaðra skatta,
umsóknir um frest, skattakærur ef
með þarf, o.s.frv. Góð þjónusta og
sanngjarnt verð. Pantið tíma í símum
73977 og 45426 kl. 14-23 alla daga og
fáið uppl. um þau gögn sem með þarf.
Framtalsþjónustan sf.________________
Aðstoð sl. Gerum skattframtöl f. alla,
sækjum um frest, reiknum út skatt og
kærum ef með þarf. Allt innifalið.
Viðskiptafræðingar og fv. skattkerfis-
maður vinna verkin. Nánari uppl. í
síma 689323 frá kl. 8.30-18.30.
Frestur - „Heimaþjónusta". Sækjum
um frest, aðstoðum við gagnaöflun,
komum heim ef óskað er. Sanngjamt
verð og greiðslufrestur ef þarf. Fram-
talsþjónusta, sími alla daga og kvöld
23916.
Tek að mér framtalsgerð einstaklinga,
fljót og góð þjónusta. Fullkomin
tölvuvinnsla sem skilar útreikningi á
gjöldum. Tek einnig að mér allar gerð-
ir af tollskýrslum. Odýr þjónusta. Sími
79743 eftir kl. 18.
Önnumst sem fyrr skattframtöl fyrir
einstaklinga og smærri fyrirtæki.
Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími
26984 frá kl. 9 tíl 17. Brynjólfur Bjark-
an viðskiptafræðingur, Blöndubakka
10, sími 78460 eftir kl. 18 og um helgar.
27 ára reynsla. Aðstoða einstaklinga
og atvinnurekendur við skattafram-
tal. Sæki um fresti, reikna út gjöld og
sé um kærur. Gunnar Þórir, Frakka-
stíg 14, sími 22920._________________
Aðstoðum einstaklinga við skattfram-
töl, gerum áætlum fyrir greiðslu
skatta og sækjum um frest. Sann-
gjamt verð. S. 20464 og 78999 e. kl. 17.
Gerum skattskýrsluna þína fljótt og
vel, sækjum um frest ef óskað er,
reiknum út opinber gjöld og kærum
ef þörf krefur. Bókhaldsstofan Byr,
sími 667213.
BÓKHALD, skattframtöl, uppgjör, ráð-
gjöf f. einstakl. og rekstur. Þjónusta
allt árið. Lágt verð. Hagbót sf. - Sig:
urður S. Wiium. Símar 622788 & 77166.
Framtalsaðstoð. Aðstoðum einstakl.
við gerð skattframtala sinna frá kl.
15-22 alla daga. Sími 26170. Félag við-
skiptafræðinema, Bjarkargötu 6.
Framtalsaðstoð. Skattframtöl fyrir
einstaklinga og fyrirtæki. Birgir Her-
mannsson viðskiptafr., Laugavegi 178,
2. hæð, sími 686268, kvölds. 688212.
Viðskiptafræðingur tekur að sér skatt-
framtöl fyrir einstaklinga. Góð
þjónusta fyrir kaupendur og seljendur
fasteigna. Uppl, í síma 37179 e.kl, 19.
Hagsýni - Öryggi. Viðskiptafræðingur
tekur að sér framtöl fyrir einstaklinga
og smærri rekstraraðila. Sími 656635
e.kl. 18 virka daga og alla helgina.
Aðstoða einstaklinga við skattframtöl,
reikna út skatta og sæki um frest ef
óskað er. Uppl. í síma 78072 eftir kl.18.
Framtalsaðstoð, bókhald og umsýsla,
Svavar H. Jóhannsson, Hverfisgötu
76, sími 11345.
■ Bókhald
Bókhald. Veitum ýmiss konar tölvu-
þjónustu, s.s. fjárhags-, launa-, við-
skiptamannabókhald og telexþjón-
ustu. Uppl. veittar á skrifstofu Tölvals
milli kl. 8 og 12 í síma 673370,
Framtöl - bókhald. Viðskiptafræðingur
tekur að sér einstaklingsframtöl,
einnig bókhald, uppgjör og framtöl
fyrir smærri fyrirtæki. Fljót og örugg
þjónusta. Uppl. í síma 45403 á kvöldin
og um helgar.
Framtöl og bókhald, reglubundin
tölvuvinnsla. Sigfinnur Sigurðsson
hagfræðingur, Safamýri 55, sími
686326.
Bókhald, uppgjör, skattaframtöl. Þjálf-
að starfsfólk. Bókhaldsstofa S.H., sími
39360, kvöldsími 37615.
■ Þjónusta
Raflagnir/viðgerðir. Við tökum að okk-
ur að leggja nýtt og gera við gamalt,
úti og inni, endumýjum töflur og
margt fleira. Lúðvík S. Nordgulen
rafvirkjam. S. 43085.