Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1987, Blaðsíða 17
MÁNT7DAGUR 9. FEBRÚAR 1987.
17
I samvinnu viö Nokia Mobira og Almenn-
ar Tryggingar hf. brýtur Hátækni hf. nú
blað í sölu farsíma á Islandi. Hverjum nýj-
um Mobira Talkman farsíma fylgir nú
þriggja ára kaskótrygging sem veitir eig-
anda hans yfirgripsmikla vernd gegn hvers
kyns skemmdum, skemmdarverkum og
þjófnaði. Um leið höfum við lengt fram-
leiðsluábyrgðina upp í þrjú ár og þannig
fullkomnað eins og frekast er unnt öryggi
allra Mobira Talkman eigenda.
Dieytu, Kuiaa o.s.rrv. bjorgunarsveitir fara
með hann á fjall í verstu veðrum, sjómenn
út á haf og snjósleðamenn upp á jökla.
Framleiðendur Mobira treysta símum sín-
um í erfiðustu aðstæður og veita óhikaö
3ja ára kaskótryggingu og framleiðslu-
ábyrgð sem taka mið af harðri notkun.
Til núverandi eigenda
Mobira Talkman
, . , . Þeim fjölmörgu sem nú þegar hafa eignast Mobira Talkman
Sterkur Simi - Sterk trygging farsíma er að sjálfsögðu ekki gleymt. Núverandi eigendum
Mobira Talkman farsíminn er hannaður til þess að draga verður öllum gefinn kostur á að öðlast þessa tryggingu á sér-
lengra og duga betur en aðrir farsímar, þola meira hnjask, stökum kjörum sem nánar verða auglýst í lok febrúar.
IX
Hátaeknihf
Ármúla 26, símar 91 -31500 - 36700
108 Reykjavík
JINGAÞJÓNUSTAN / SÍA