Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1987, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1987, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1987. 37 Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Húseigendur. Skipti um'rennur og nið- urföll á húsum, geri föst tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21243 og 17306 eftir kl. 19. Málningarþjónustan. Tökum alla máln- ingarvinnu, úti sem inni, sprunguviðg. - þéttingar. Verslið við fagmenn með áratuga reynslu. S. 61-13-44. Ráðstefnuhald. Ódýr útgáfa bóka, bæklinga og tímarita. Umsjón og að- stoð. Ráðgjafar- og útgáfuþjónustan, sími 622833. Smiðir. Tveir laghentir trésmiðir geta bætt við sig allri almennri viðhalds- og smíðavinnu. Tilboð eða tímavinna. Uppl. eftir kl. 17.30 í síma 622551. Tveir smiðir. Tökum að okkur kvöld- og helgarvinnu, t.d. parket, panel og almennan frágang húsa. Uppl. í sím- um 681746 og 622209 e.kl. 18. Tökum að okkur nýsmíði og viðgerðir í rústfríu og svörtu járni og allra handa viðgerðir. Uppl. í síma 43009 eftir kl. 17.30. Innheimtuþjónusta fyrir einstaklinga, fyrirtæki og félög. Innheimtustofan sf., Grétar Haraldsson hrl., Skipholti 17 A, sími 28311. Byggingameistari. Get bætt við mig verkefnum. Húsaviðgerðir, breytingar og nýsmíði. Uppl. í síma 72273. Dyrasimaviðgerðir - raflagnir. Löggilt- ur rafvirki. Uppl. i síma 656778 og 10582. Lottnetaþjónustan. Alhliða þjónusta á loftnetum og kapalkerfum. Loftnets- þjónustan, sími 651929. Rafmagn. Annast allar raflagnir og viðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 53962. Múrverk, flísalagnir, steypur, viðgerðir. Múrarameistarinn, sími 611672. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvega próf- gögn, hjálpa til við endurtökupróf. Sími 72493. Ökukennsla - endurhæfing. Kenni á Opel Ascona. Hagkvæmt og árangurs- ríkt. Greiðslukortaþjónusta. Gunnar Helgi, sími 78801. ■ Sveit Starfskraftur óskast í sveit, karl eða kona. Uppl. í síma 93-8851 milli 18 og 21. ■ Til sölu Reiðhjólastatif til sölu, henta býlishús sem annars staðar, einnig stigahandrið, nokkur munstur, hag- stætt verð. Úppl. í síma 651646 eftir kl. 18. Fataskápar, frá kr. 7.658,- glerborð, frá kr. 7.240, leðurstólar, frá kr. 4.179,- eldhússtólar, frá kr. 1.916, klappstólar frá kr. 920. Nýborg hf., Skútuvogi 4, s. 82470. ■ Líkamsrækt Sólbaðsstofan Sól og sæla, Hafnar- stræti 7, sími 10256. Þú verður hress- ari, hraustlegri og fallegri í skammdeginu eftir viðskiptin við okk- ur. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 7.30 til 23, laugardaga 7.30 til 20, sunnudaga 9 til 20. Nýjung. Svæðameðferð, svæðanudd, (zoneterapi) hefur reynst vel við vöðvabólgu, streitu og ýmsum kvill- um. Tímapantanir í síma eða á staðnum. Vertu velkomin. Nuddstofan Engihjalla 8, s. 46620. Er vöðvabólga að hrjá ykkur? Viljið þið losna við Selouette? Við bjóðum upp á frábært vöðvanudd og góða meðferð gegn selouette. Afsláttur af 10 tíma kúrum. Verið velkomin. Heilsuræktin 43332. Nudd - Ljós - Eimbað. Hrefna Markan íþróttakennari, Þinghólsbraut 19, Kóp., sími 43332. M Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir. Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant GLX turbo ’85. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 340 GLS ’86. Bílas. 985-21451. Sverrir Bjömsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Haukur Helgason, s. 28304, BMW 320i ’85. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subam Justy ’86. Búi Jóhannsson, s. 72729, Datsun Sunny SLX ’87. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21422. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’86. Bílas. 985-20366. Öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs- son, sími 24158 og 672239. Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86, R-808. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslukjör. Sími 74923. Ökuskóli Guðjóns 0. Hanssonar. ■ Verslun Kokkajakkar, kr. 1.650, kokkabuxur, kr. 1.350. Model Magasin, Laugavegi 26, 3. hæð, sími 25030. Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af innihurðum, nýja hvíta línan, einnig furuhurðir og spónlagðar hurðir. Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr. 6.900 hurðin. Harðviðarval hf., Krókhálsi 4, sími 671010. Maplin rafeindavörulistinn. Alls konar rafeindavörur og tæki, bækur, mæli- tæki, raðsett (kits), íhlutir og margt fleira - 471 bls. Verð kr. 350 (burðar- gjald innifalið), má greiða m/greiðslu- korti eða póstkröfu. Pöntunarþjón- usta. Visa/Eurocard. Galti sf., pósthólf 1029, 121 Reykjavík, sími 611330. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 "Hr* BOlTfy Blússur, gott úrval, verð frá kr. 1.595. Sendum í póstkröfu. H-búðin, miðbæ Garðabæjar, s. 656550. Stjörnulistinn frá Otto Versand er kom- inn. Stórkostlegt úrval af tískufatnaði (allar stærðir), skóm, búsáhöldum, verkf. o.fl. Gæðavömr frá Þýskalandi. Hringið/skrifið. S. 666375, 33249. Verslunin Fell, greiðslukortaþj. Leikfangahúsið auglýsir: Fyrir grímu- böllin og öskudaginn: 20 stærðir og gerðir af búningum, s.s. kúreka, indíána, Superman o.fl. Allt í Barbie og Sindy, masterhallir, -karlar og fylgihlutir. Póstsendum. Leikfanga- húsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Við smíðum stigana. Stigamaðurinn, Sandgerði, sími 92-7631 og 92-7831. Stórkostleg verðlækkun á öllum útsölu- stöðum: BW-parket, svissnesk gæða- vara, álímt, hljóðlátt að ganga á. Það ódýrasta er best. Erum flutt að Bílds- höfða 14, sími 672545. Tanni, Þórður Júliusson. Fyrir húsbyggjendur: Tarkett parket fæst nú gegnheilt, með nýja sterka lakkinu, á sama verði og gólfdúkur. Harðviðarval hf., Krókhálsi 4, Reykjavík, s. 671010. SIMCREiDSLUR■ Full búð af failegum og vönduðum nær- og náttfatnaði, hjálpartækjum ástar- lífsins í miklu úrvali, fyrir dömur og herra. Komdu á staðinn, hringdu eða skrifaðu. Ómerkt póstkröfu- og kredit- kortaþjónusta. Opið alla daga nema sunnud. frá kl. 10-18. Rómeó & Júlía, Brautarholti 4, 2. hæð, sími 14448 - 29559. Box 1779, 101 Rvík. Seljum ýmsar gerðir sumarhúsa á mis- munandi byggingarstigum. Getum útvegað lönd. S.G. Einingahús hf., Selfossi, sími 99-2277. Bátar Tilboð óskast i plastbát, 2,6 smálestir, byggðan í Noregi 1981. Lengd 6,70, breidd 2,24 m. Vél 20 hö., Bukh, gang- hraði ca 9 sjóm. Bátur og vél eru vel með farin og mjög lítið notuð. Fylgi- hlutir: vönduð talstöð, dýptarmælir (Furuno), Sólóeldavél og vandaður flutningsvagn. í bátnum er lest sem flytja má í lifandi fisk, skelfisk, ígulker (dammur), með gegnum- streymandi sjó. Lest þessi tekur 500 kg af ísuðum fiski. Hér er um góðan bát að ræða. Er seldur vegna fyrir- hugaðra kaupa á stærri bát. Uppl. í símum 94-3631 á kvöldin og í síma 944531 á vinnutíma. Dodge Power Wagon 79 til sölu, skráð- ur í jan. ’82, vél Benz 314 turbo dísil, nýupptekin í vor, 5 gíra Benz kassi, upphækkaður, á nýlegum 37" Arm- strong, allur í toppstandi. Uppl. í síma 37276 eftir kl. 18. Datsun Silvia ’80 til sölu, þrumuvagn á álfelgum með sóllúgu, útvarp, kas- settutæki. Sjón er sögu ríkari. Uppl. í síma 641420 og 44731 eftir kl. 19. ■ Sumarbústaðir Brúðarkjólaleiga. Leigi út brúðarkjóla, smókinga, brúðarmeyjakjóla og skírnarkjóla. Hulda Þórðardóttir, sími 40993. Leigi brúðarkjóla, brúðarmeyjakjóla, skímarkjóla, smókinga og kjólföt. Brúðarkjólaleiga Katrínar Óskars- dóttur, sími 76928. ■ BOar til sölu 79 Chevy sportvan 4x4, góð innrétting, 4 snúningsstólar, svefnsófi, 4 tonna spil, stereo, upphækkaður, ný dekk, ekinn 14 þús. mílur. Ath. skipti/tilboð. Sími 92-4222. Mercedes Benz 911 73 til sölu, 6 cyl., turbo dísil. Til sýnis á Bílasölu Alla Rúts, Hyrjarhöfða 2. Sérverslun með glæsilegan nátt- og undirfatnað og hjálpartækjum ástar- lífsins. Sendum allt í ómerktri póst- kröfu. Nýjung: Hringdu og fáðu uppl. um Klúbb aldarinnar. Opið 14-22.30 um helgar 18.30-22.30. Ný alda, Box 202, 270 Varmá, s: 667433. Benz 230 '80 til sölu. Bíll með öllum aukahlutum, gullfallegur. Uppl. í síma 92-3812 eða 92-2555 e.kl. 19. WENZ-verðlistinn fyrir sumartiskuna 1987 er kominn. Pantið í síma 96-21345. Verð kr. 250 + burðargjald. WENZ - umboðið, pósthólf 781, 032 Akureyri. ■ Þjónusta wwc

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.