Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1987, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1987, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1987. 3 DV HLUTFALLSLEG SKIPTING SMITAÐRA A ISLANDI _ 3% 7% BLÓÐÞEGAR Samkvæmt opinberum tölum hafa 32 einstaklingar smitast af eyðni hér á landi, 29 karlmenn og 3 konur. 4 hafa fengið sjúkdóminn á lokastigi og einn er látinn. Myndin er úr áróðurssafni landlæknis. Dreifing eyðni um landið er óþekkt úUendingar áttundi hluti smitaðra Engar skrár eru til um dreifingu eyðni um landsbyggðina. Að sögn Haraldar Briem smitsjúkdómalæknis er upplýsingaöflun um dreifingu sjúk- dómsins ekki miðstýrð: „Með sýnum, sem okkur berast, fáum við eingöngu naínnúmer, kyn, aldur og þjóðemi þess sem í hlut á og vitum því ekkert hvar hann er búsettur,'1 sagði Harald- ur í samtali við DV. í nýrri skýrslu um fjölda smitaðra, sem Haraldur Briem er að leggja síð- ustu hönd á, vekur athygli að af þeim 32 einstaklingum sem vitað er um að hafi sýkst af eyðni hér á landi eru 4 útlendingar. „Þessir útlendingar eru búsettir hér á landi og því hluti af þjóðfélaginu. Þess vegna teljum við þá með.“ sagði Haraldur Briem. -EIR Stanslaus straumur loðnubáta hefur verið til Vestmannaeyja undanfarna daga. Hér er það Gullberg VE 292 sem lagst er að. DV-mynd Ómar Vestmannaeyjar: Stanslaus straumur báta til londunar Ómar Garöaisson, DV, Vestmannaeyjum: Stanslaus straumur loðnubáta var til Vestmannaeyja um helgina. Voru bátamir að koma inn með afla til lönd- unar. Þegar fréttaritari DV var á ferðinni á bryggjunmn í fyrradag var verið að landa úr Huga VE, Hilmi SU. Júpíter RE beið löndunar og Sigurður RE lónaði fyrir utan og beið eftir flóði til að komast inn i höfnina. Bemharð Ingimundarson hjá Fiski- mjölsverksmiðju Vestmannaeyja sagði að þeir væm búnir að taka á móti um 17000 tonnum og þar væri stanslaus löndun. Hann sagði að von væri á Helgu II inn til löndunar. Gylfi Úraníusson hjá Fiskimjöls- verksmiðju Einars Sigurðssonar sagði að þeir væm búnir að taka á móti 10-11000 tonnum. „Það var mokveiði á miðunum og eiginlega of mikið því það hefst ekki undan að taka á móti. Loðnan er komin vestur fyrir Ingólfs- höfða og gengur hratt austur. Bátamir stoppa stutt á miðunum og fá í sig í þetta einu eða tveimur köstum." Fréttir Utvegsbankamálið: Eriendir bank- ar hafa áhuga „Það liggur auðvitað ekkert fyrir um áhuga erlendra banka á þátttöku í hlutafélagi um Útvegsbankann. Lagafrumvarp um nýja bankann er ekki enn komið fram og menn vita ekki stöðuna. Hins vegar hafa er- lendir bankar sýnt áhuga á að komast inn í íslenska bankakerfið og ég geri ráð fyrir að sá áhugi sé enn fyrir hendi,“ segir Halldór Guð- bjamason, bankastjóri Útvegsbanka íslands. Samkvæmt heimildum DV hafa City Bank í London og einn skand- inavískur banki kannað grundvöll fyrir því að taka þátt í bankastarf- semi bér. Þá er talið líklegt að belstu erlendir viðskiptabankar íslendinga líti á málið. Meðal þeirra eru Ham- bros Bank í London og ekki síst Scandinavian Bank sem Lands- bankinn er raunar hluthafi í. Helgi Bergs bankastjóri situr þar í stjóm. Það sem mestu mun ráða um al- varlegan ábuga erlendra banka á rekstri hér verður efalítið mat þeirra á skattalegum aðstæðum. Hins veg- ar blýtur einnig að koma til mat á viðskiptalegri stöðu Útvegsbankans. Hún er eidíð vegna mikilla tengsla við sjávarútveginn og ýmis stór fyr- irtæki sem eru þung í vöfum. Gert er ráð fyrir að hlutafélagsbankinn losi sig úi' ýmsum núverandi við- skiptum en þangað til það skýrist er varla búist við raunverulegum viðræðum við erlenda banka um hlutabréfakaup. -HERB t}V* •}v« •Jv- •}v« •Jx* •Jv* •J\* •}v« •J\« •J\- *J\* *J\« »J\« *J\* •J\« •JV •J\« *J\« •J\* •J\« »J\- •Jv« *J\- •J\« •J\* •J\* »J\* *J\« •J\« »}\« *\« »}\« »}\« »}\« »}\* »}\« *J\« *}\« •}v« •J\« *}\« •}\« •}\* •}v- *}\- •}\« •}\- •}\« »}\« •}\« *J\- *\\- »}v *}v •}\- •}\« *J\« •»>- *\\* ■»>>! *>V *>\- *\\« *\\« *\>« »\>« »}>• *>>• *\>« *\>« •\>« •\>« *>>• *\>« •>>: •\>« •>>• »\>« *>>• •\>« *>\« •>>• *\>r •\> Aukahlutir - Varahlutir - Sérpantanir GUMBO MUDDER ★ $ hefur lækkað VORUM AÐ FA A FRABÆRU VERÐI: ★ Jeppa- jafnt sem fólksbílafelgur. Breiddir 6-14 tommur. ★ Hin víðförlu GUMBO MUDDER dekk. Stærðir 30-44 tommur. ★ Rancho fjaðrir, demparar og upphækkunarsett. :jjj ★ Warn driflokur og rafmagnsspil. ★ Flækjur í flestar tegundir jeppa- og fólksbíla. ★ Einnig höfum við á lager mikið magn af vélahlutum jafnt sem auka- hlutum í ameríska bíla. ★ Síðast en ekki síst pöntum við alla aukahluti og varahluti í amerísk farartæki. —«Bílabú6 Benna I öenn I VAGNHJ®LID Vagnhöfða 23 110 Reykjavík Sími 685825 pH&x Jö BÍLVIRKI s/f, Fjölnisgötu 6, 600 Akureyri. Simi 96-23213. *}\« *}\« *}\« *}\« •}\« •}\« »J\« •}\« •}l« •}\« •}\« •\\« •}\« •}\« »X\« w« •}l« •}\« •}\« *}\« •}\« •5x« ílfc A\: •}x« •}x« •}x« •}x« »}x« •}x« •}x« •}X« »}x« »}\« •}\« •}x« •}J« :|í: •}x« •}x« •}\« •}v« •}\« •}\« •}\« *}\« •}\« »}v« *}\« •}\« *}\« •}\« *}\« *}\« •}\« »}v« •}\« »}\« *}\« »}v« •}\« •}v« •}\« •}\« •}\« •}\« *}\« •}\« •}\« »}\« •}\« *}\« »}\« »}\« •}\« *}\« •}\« •}\« •}\« •}\« •}\« •}'• •}\« *}\« •}\« •}v« »}\« »}\« »}\« *}\« »}\« •}\« »}\« •}\« *}\« •}\« *}\« :í; :&* •}\« *}\« •}\« *t\« •Jv« •}\« •}v« •}\« »}\« •}\« *}>« •}\« *}\« •}\« •}\« •}t« *}\« •}\« •}\« •}\« •}\« •}\« •}\« *}\« *}\«

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.