Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1987, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1987, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Nú hefur þú enga afsökun að vera of feitur. Megrunaráætlunin C-L er loks- ins fáanleg á íslandi. Þú fylgir nokkrum einföldum reglum og þú munt léttast. Þetta verður þinn síð- asti megrunarkúr, þú munt grennast. Verð aðeins 1450. Sendi í póstkröfu. Pantið strax í dag og vandamálið er úr sögunni. Uppl. í síma 618897 milli kl. 16 og 20. E.G., Box 1498, 121 Rvk. Kreditkortaþj. Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir til sölu: skrifborð, stór og smá, sófaborð, 3 stærðir, eins manns rúm, sófa, sófa- sett, stereoskáp, skenk, stóla, svart/ hvítt sjónvarp o.m. fl. Simi 24663. OFFITA - REYKINGAR. Nálastungu- eyrnalokkurinn kominn aftur, tekur fyrir matar- og/eða reykingarlöngun. Póstkr. Heilsumarkaðurinn, Hafnar- stræti 11,622323. Opið laugard. 10-16. Sreita, hárlos, meltingartruflanir. Holl- efni og vítamín hafa hjálpað mörgum. Höfum næringarefnakúra. Reynið náttúruefnin. Póstkr. Heilsumarkað- urinn, Hafnarstræti 11, 622323. Eigum til sprautu-útsog fyrir alls konar sprautuvinnu. Blikkver hf., sími 44040. Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu- varið efni. Klippum niður ef óskað er. Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni, styttur og sturtutjakkar. Málmtækni, símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29. Veggkælir, 3ja m, til sölu, ný pressa, verð kr. 95 þús., Ishida vog, verð kr. 15 þús., og gólfhillur, 1,80 m, verð 25 þús. Sími 95-5940. Eldhúsinnrétting til sölu, á sama stað tekkhúsgögn, borðstofuborð, 8 stólar vegghúsgögn o.fl. tilboð óskast. Uppl. í síma 79880 eftir kl. 17. Frystiklefi. Til sölu frystiklefi 4,75x4, 00x2,60 á hæð, nýtt stykki, verð 380 þús., greiðslukjör. Uppl. í síma 687325 og 79572 á kvöldin. Kafarar. Til sölu lunga, kompás, dýpt- armælir, fit og gleraugu. Selst allt í einu lagi. Uppl. í síma 24601 frá kl. 17-19. STÓR NÚMER. Kvenskór, st. 42-43, yfir 100 gerðir fyrir yngri sem eldri. Einnig karlmannaskór, allt að nr. 49. Skóverslun S. Waage sf., sími 18519. Nýlegur skenkur, góð hirsla. 4 þús.. teborð á hjólum. 2 þús.. Husqvarna saumavél. mjög góð. 10 þús. Sinclair Spectrum tölva. leikir. 4 þús. S. 23765. Eldhúsinnrétting og sófasett til sölu. Uppl. í síma 40614 eftir kl. 17. Fjarstýrð flugvél til sölu, hálfkláruð, allir aukahlutir fylgja með. Uppl. í síma 651142 eftir kl. 19. Hringstigi til sölu, stiginn er úr jánii með tréþrepum. Uppl. í síma 53639 eftir kl. 19. Tvö Club 8 unglingarúm, basthillur og Singer prjónavél til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 23428. Ljósritunarvél. Lítið notuð Canon ljós- ritunarvél til sölu. Uppl. í síma 621566 á skrifstofutíma. 2,8 tonna trilla til sölu, þarfnast við- gerða. Uppl. í síma 96-61820. ■ Oskast keypt Óska eftir ýmsum hlutum fyrir snyrti- stofu, s.s. stólum, gufutæki, vaxhitun- artæki og lúplampa. Uppl. í síma 33479. Óskum eftir að kaupa eldhústæki fyrir veitingastað. Uppl. í síma 29499. ■ Verslun Órval pelsa, loðsjöl, húfur og treflar. Saumum eftir máli. Breytum og gerum við loðfatnað og leðurfatnað. Skinna- salan, Laufásvegi 19, s. 15644. Nýkomið úrval af alullarefnum, einnig samkvæmisefni, mjög falleg fóður í mörgum Iitum, tískublöð, snið og til- legg. Sníðaþjónusta á staðnum, sníðameistari við e.h. á þriðjudögum. Verslunin Metra, Ingólfsstræti 6, sími 12370. Vatnskæld frystivél, 3 KW, með rofum og tilheyrandi, hentug fyrir lítinn frysti og 20 rúmm. kæli. Uppl. í síma 681068 og 34303. ■ Fyxir ungböm Dökkblár barnavagn með burðarrúmi til sölu, verð 15 þús. Uppl. í síma 37593. Emmaljunga kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 671642. Óska eftir stórum svalavagni, má vera keyrsluhæfur. Uppl. í síma 44790. ■ Heimilistæki Óska eftir nýlegri þvottavél. Uppl. í síma 621916. M Hljóðfeeri_______________ Píanóstillingar og viðgerðir. Vönduð vinna, unnin af fagmanni. Uppl. og pantanir í síma 16196. Sindri Már Heimisson hljóðfærasmiður. Fendel Pressicon bassi með tösku til sölu og Peavy magnari með boxi, 210 w. Uppl. í síma 651521 eftir kl. 19. Vil kaupa notaðan synthesizer, má vera gamall. Uppl. gefur Reynir í síma 95- 6438. ■ Hljómtæki Gott verð. Fisher samstæða, 2x90 wött, selst á hálfvirði, einnig videotæki. Uppl. í síma 92-1830 eftir kl. 19. ■ Húsgögn Bókhald. Veitum ýmiss konar tölvu- þjónustu, s.s. íjárhags-, launa-, við- skiptamannabókhald og telexþjón- ustu. Uppl. veittar á skrifstofu Tölvals milli kl. 8 og 12 í síma 673370. ■ Tölvur BBC Master 128k með einfoldu disk- drifi og grænum skjá til sölu. Nokkur forrit fylgja. Verð ca 38 þús. Uppl. í síma 38720 eftir kl. 18. ■ Sjónvörp Lítið notað árs gamalt litsjónvarpstæki til sölu úr dánarbúi, selst ódýrt. Uppl. í síma 46089 eða 72432. Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Kjarnaborun — loftpressur steypusögun — fleygun skotholaborun — múrbrot Hvar og hvenær sem er. Reyndir menn, þrifaleg umgengni. Verkpantanir frá kl. 8-22 alla daga símar 651132, 54491 og 53843. KJARNABORUN SF. Seljum og leigjum Álvinnupallar á hjólum Stálvinnupallar Álstigar - áltröppur Loftastoðir Monile-gólfefni Sanitile-málning Vulkem-kitti Pallar hf. Vesturvör 7, Kópavogi, s. 42322 - 641020. BRAUÐSTOFA Áslaugar BUÐARGERÐI 7. Simi 84244. Smurt brauð, snittur, kokkteilsnittur, brauðtertur. FUÓT 0G GÓÐ AFGREIÐSLA. STEYPUSÖGUN KJARNABORUN LO FTPRESSUR í ALLT MÚRBROTj^ HÁÞRÝSTIÞVOTTUR w Alhliða véla- og tækjaleiga _ Or Flísasögun og borun ▼ Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899-46980- 45582 frá kl. 8-23.00 Bortækni sfM Nýbýlavegi 22, Kóp. OPIÐALLADAGA E —-k-k-k— FYLLINGAREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast Ennfremur höfum við fyrirliggj- andi sand og möl af ýmsum gróf- leika. - SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833 Steinsteypusögun - kjarnaborun Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaop- um, lögnum - bæði i veggi og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reykháfinn þá tökum við það að okkur. Hifir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. H F Gljúfraseli 6 109 Reykjavík sími 91 -73747 nafnnr. 4080-6636. BROTAFL Steypusogun i/i...i.... KjamanoFun o Alhllöa múrbrot og fleygun. o Rautarsögun — Malblkssögun. o Kjarnaborun fyrir ðllum Iðgnum. o Sögum fyrir glugga- og dyragötum. o Þrifaleg umgengni. o Nýjar vélar — vanlr menn. o Fljót og göö þjónusta. Upplýsingar allan sólarhrlnginn I 687360. ^HÚSEIGENDUR VERKTAKAR 1 Tökum að okkur hvar sem er á landinu steypusögun, malbikssögun, kjarnaborun, múrbrot og fleygun Loftpressa - rafmagnsfleygar Þrifaleg umgengni góðar vélar - vanir menn STEINSTEYPUSÖGUN OG KJARNAB0RUN Efstalandi 12, 108 Reykjavík Jón Helgason, sími 83610. Verkpantanir í síma 681228, verkstjóri hs. 12309. LOFTPRESSUR - STEINSAGIR Leigjum út loftpressur. Sparið pening, brjóstið sjálf. Tökum að okkur alls konar brot, losun á grjóti og klöpp innanhúss er sérgrein okkar. Reynið viðskiptin. - Sími 12727. Opið allan sólarhringinn. VERKAFL HF. Vélaleigan Hamar hf. Múrbrot, steypusögun, sprengingar. Gerum tilboð í öll verk ef óskað er. Vanir menn, fljót og góð þjónusta. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ. Stefán Þorbergsson, s. 46160. Loftpressur - traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu og sprengingar í holræsum og grunnum. Höfum einnig traktorsgröfur í öll verk. Otvegum fylling- arefni og mold. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Víðihlíð 30. Simi 687040. Pípulagriir-hreinsanir Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, baókerum og niður- föllum. Notum ný.og fullkomin tæki. Rafmagnssniglar Anton Aðalsteinsson. Simi 43879. Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli valni úr kjöllurum o. II. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMI 688806 Bilasími 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.