Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1987, Page 20
20
ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Benz 280 SE 72. Tilboð óskast í hálf-
uppgerðan Benz 280 SE sem þarfnast
lokaviðgerðar, þ.e. frambretti, spraut-
un og innréttingu. Uppl. í síma 77611
eftir kl. 20.
Peugeot 505 GR ’84 til sölu, sóllúga.
iitað gler, álfelgur, centrallæsingar.
vökvastýri, 5 gíra, ekinn aðeins 28
þús. km, sem nýr, verð 490 þús. Uppl.
í síma 39675 eftir kl. 19.
Toyota M II 77 og Lancer ’81 til sölu,
Toyotan þarfnast lagfæringa á boddíi.
Gott verð, einnig Lancer 1600 GL ’81,
skipti athugandi. Uppl. í síma 42285
eftir kl. 18.
Dodge Dart 74 til sölu, 4 dyra, 8 cyl.,
ný dekk en er með bilaða sjálfskipt-
ingu. góð kjör. Uppl. í síma 985-21008
eða 73741. '
Ford Bronco 79 til sölu, dísil með
-mæli, verð 650 þús., skipti á ódýrari
komur til greina. Uppl. í síma 686036
e.kl. 19 eða á Bílasöiunni Start.
Mazda 626 2000 79 til sölu, 4 dyra,
sjálfskipt. einnig Toyota Carina '78. 4
dvra. Góðir bílar. Uppl. í síma 92-4044
eða 92-1811.
Range Rover 78 til sölu. Fæst á mjög
góðum kjörum, skipti á ódýrari. fæst
með mjög góðum staðgreiðsluafslætti.
Uppl. í síma 74824.
Sapporo GLX ’83, 5 gíra. sóllúga, út-
varp og kassettutæki. blásanseraður,
ekinn 51 bús. km. sem nýr, verð 380
þús. Uppl. í síma 39675 eftir kl. 19.
Tilboð óskast í Ford Bronco '74, þarfn-
ast lítils háttar lagfæringa. nýlega
upptekin vél og góðurbíll. Uppl. í síma
' 72470 milli kl. 17 og 21.
Toyota-Mazda-Rússi. Til sölu Tovota
Corolla '82, ekinn 38 þús., Mazda 323
'82. sjálfskipt. ekinn 64 þús., dísil
Rússaieppi '76. Sími 76656 e.kl. 19.
Austin Mini 79 til ::ölu, þarfnast við-
gerðar á boddíi. Uppl. í síma 30630 og
24455 eftir kl. 18.
BMW 320. Til sölu BMW 320 '78. 4
cyl.. skoðaður '87. fallegur bíll. Uppl.
í síma 624945 eftir kl. 18.
Chrysler Le Baron 78 til sölu. skipti
koma til greina á Citroen eða Lada
f Sport. Uppl. í síma 92-2496 eftir kl. 19.
Dacia station ’81 til sölu, þarfnast smá-
viðgerða. Góður fyrir húsbyggendur.
Verð 50 þús. Sími 43379 á kvöldin.
Datsun 120 75 til sölu. 2 dyra. sjálf-
skiptur. selst til niðurrifs. Uppl. í síma
43320.
Dodge Dart. Til sölu Dodge Dart Cus-
tom '74. skoðaður '87. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-2356.
Engin útborgun. Lancia Autobianchi
'78. nýskoðaður ‘87, fallegur bíll. Selst
á 10 þús. á mán. Uppl. í síma 75647.
Fiat 127 ’82 til sölu, ekinn 60 þús., verð
100 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 11294
eftir kl. 19.
Góð kjör. Volvo ‘73, góður bíll, og
' Audi '75. þarfnast lagfæringa. Uppl. í
síma 92-4481 allan daginn.
Mustang 77 til sölu. Verð 150 þús., 15
þús. út og 10 þús. á mán. Uppl. í síma
74824.
Mazda 929 76 og Ford Grand Torino
'74, 8 cyl., til sölu eða skipti. Uppl. í
síma 92-6591.
Saab 99, 4ra dyra, 74, í góðu lagi, til
sölu. Uppl. í síma 77560 og 78225.
Austin Mini 74 og Saab 99 ’72 til sölu.
Uppl. í síma 42387 eftir kl. 18.
Bronco sport árg. 74 til sölu. Uppl. í
síma 681739 eftir kl. 18.
Comet 74 til sölu, verð 25 þús., gott
kram. Uppl. í síma 99-2475.
- Ford Mustang árg. 1966 til sölu, þarfn-
ast viðgerðar. Uppl. í síma 622220.
Honda Accord 78 til sölu, staðgreiðsla.
Uppl. í síma 82888.
Mini Bus. Plymouth Voyager Sport ’77
til sölu. Uppl. í síma 52651 næstu daga.
■ Húsnæði í boði
3ja herb. íbúð í nýja miðbænum til
leigu, mjög rúmgóð og skemmtileg
íbúð, þvottavél fylgir. Tilboð sendist
DV, merkt „Nýi miðbærinn 3“.
3ja herb. íbúð til lelgu á Selfossi gegn
. 3ja herb. íbúð í Reykjavík. Tilboð
sendist DV, merkt „Selfoss - Reykja-
vík“.
Húseigendur. Höfum leigjendur að öll-
um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar,
látið okkur annast leit að íbúð fyrir
ykkur. Leigumiðlunin, sími 79917.
4ra herb. íbúð í Mosfellssveit til leigu
frá 1. mars. Uppl. í síma 21465 milli
kl. 18 og 20. Guðrún.
*>Po/o Stjániblái