Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1987, Side 27
ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1987.
27
Segðu þeim bara það sem þú ert alltaf að segja mér: Fyrirtækið kemst
ekki af án þín. Og þá færðu örugglega kauphækkun.
Vesalings Emma
Bridge
Stefán Guðjohnsen
Jón Ásbjiirnsson nældi sér í topp í
eftirfarandi spili á Bridgehátíð 1987.
V/ALLIR
7642 G82 Á6543 9
108 K953
K1095 _
K10 987
KD532 ÁDG ÁD7643 DG2 ÁG10764
8
Þar sem Hjalti Elíasson og Jón
Ásbjörnsson sátu n-s og Óli Már
Guðmundsson og Valur Sigurðsson
a-v varð Jón sagnhafi í fjórum hjört-
um dobluðum.
Valur spilaði út laufakóng, drepið
á ás og spaði til baka. Jón svínaði
gosanum og spilaði litlu hjarta, nían
og gosinn. Þá var spaðadrottningu
svínað og Jón spilaði aftur litlu
hjarta. Valur er nú kirfilega enda-
spilaður, hann spilaði reynar laufi,
sem Jón trompaði i blindum og kast-
aði tígultvisti heima. Síðan kom
spaði á ásinn sem Valur trompaði
en það var síðasti slagur varnarinn-
ar.
Makker Belladonna, Sartie, réð
hins vegar ekki við úrspilið en hann
lenti einnig i fjórum hjörtum dobluð-
um eftir þessar sagnir:
Vestur Norður Austur Suður
pass pass 2G dobl
2L 3T pass 3H
pass 4 H pass pass
dobl
Jón Baldursson spilaði út spaðatíu
og gosinn fékk slaginn. Sartie tók
nú hjartaás og þar með var spilið
tapað. Hann spilaði síðan meira
hjarta og fékk slaginn á gosann. Þá
var spaðadrottningu svínað og Jón
trompaði síðan spaðaásinn og tók
trompkóng. Siðan kom tvisvar lauf
en fjórða slag varnarinnar tók Sig-
urður Sverrisson með tígulsjöinu.
Skák
Jón L. Árnason
Á hraðskákmóti DV á laugardag
kom þessi staða upp í skák Helga
Ólafssonar, sem hafði hvítt og átti
leik, og Elvars Guðmundssonar:
30. Dxh5! og Elvar gafst upp því að
eftir 30. Dxh5 31. Rf6+ með gaffli
á kóng og drottningu verður hvítur
manni yfír,
Slökkviliö Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 13.-19. febrúar er í
Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Uppfýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fímmtudaga frá kl.
9718.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9 19.
Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá
kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og
til skiptis annan hvern helgidag frá kl.
10-14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9 19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14—18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20 21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt
alla faugardaga og helgidaga kl. 10-11.
Upplýsingar gefur símsvari 18888.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
aflan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím-
aráðleggingar og timapantanir í sími
21230. Upplýsingar um lækna og lvfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar-
daga kl. 10-11. Simi 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar. sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í s'ama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Nevðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222. slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og
18.30 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali. Alla daga frá kl.
15.30 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13 17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15 17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30 20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15 16
og 19 19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30 16 og 19 19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15 16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30 16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og
19 20.
Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15 16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14 17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Lallí og Lína
Stjömuspá
Stjörnuspáin gildir fyrir miðvikudaginn 18. febrúar.
Vatnsberinn (20. jan-18. febr.):
Reyndu að vera svolítið sveigjanlegur í samningum, það
er þér fyrir bestu. Óstöðug hegðun hefur ekki góð áhrif á
ákveðinn félagsskap.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þeir sem eru mjög metnaðarfullir eiga góðan dag framund-
an en þú skalt ekki taka það fyrir vist að þú þurfir ekki
að hafa fyrir hlutunum. Þú gætir þurft að fara eitthvað
óvænt. Happatölur eru 12. 16 og 30.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Til að nýta metnaðargirni þína skaltu nota tækifæri sem
þér býðst út í ystu æsar. Það væri líka þess virði að líta
yfir eitthvað löngu liðið sem hefur verið gleymt uppi í hillu.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Reyndu að eiga eins mikinn tíma fyrir sjálfan þig og þú
getur. Það hefur verið mikið að gera hjá þér, alls konar
vandamál hlaðist upp. Smápása frá öllu saman endurnýjar
þig-
Tviburarnir (21. mai-21. júní);
Þú gætir verið dálítið í skýjunum yfir hvernig hlutirnir
þróast en þú skalt nú halda þig á jörðinni og taka ekki
óþarfa áhættu. Þér gengur samt afskaplega vel í dag.
Krabbinn (22. júní-22. júli);
Þú átt í erfiðleikum með íjármálin og gætu þau valdið
vonbrigðum og gæti komið upp hin fáránlegasta ujtpá-
stunga. Dagurinn verður samt hinn ágætasti. Happatölur
þínar eru 9. 18 og 27.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú dæmir skynsamlega en þú þarft að vera sveigjanlegur.
Þú gætir verið talinn á að vera með í einhverju sem þú
getur ekki stólað á og þú ert með af gæsku. Athugaðu
alla lausa enda mjög vel.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Það hafa einhverjir áhuga á þér og þú verður að vega og
meta aðstæður. Þú ættir að brevta eitthvað til og þú
gætir átt rólega daga.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú getur búist við nýjum aðstæðum í heimilislifi þínu.
jafnvel skemmtilegum nýjungum. Kostnaður gæti farið
yfir það sem þú ætlaðir en þú verður að taka sjálfan þig
taki.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Bréf eða eitthvað persónulegt samband kemur með mjög
hjálplegar hugmyndir. sérstaklega fyrir þá sem eru í menn-
ingu og listum. Dagurinn verður gagnkvæmur velgjörðar-
dagur.
Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú ert meira hægfara yfir verkum heldur en þú vildir.
Þú ættir að halda stefnu þinni. það ber góðan árangur.
Þetta er staða til að vera viðkvæmur en vertu rólegur
dálítið lengur.
Steingeitin (22. des-19. jan.):
Þú ættir ekki bara að hugsa úm að slá öllu upp í kæru-
levsi heldur framkvænta það. Það ber góðan árangur. Þú
ættir að nýta þér þér lærðara fólk til að koma þér vel áfram.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og
Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri.
simi 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur. sínii 27311. Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími
41580. eftir kl. 18 og um helgar sími
41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík.
sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna-
evjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður.
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi.
Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana. sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellunt. sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími
27155.
Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími
36814.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sími
36270.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi.
Gerðubergi 3 5. símar 79122 og 79138.
Opnunartimi ofangreindra safna er:
mán. föst. kl. 9 21. sept.-apríl einnig
opið á laugardögum kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. sími
27640.
Opnunartími: mán. föst. kl. 16-19.
Lestrarsalur aðalsafns, Þingholts-
stræti 27, sími 27029.
Opnunartími: mán-föst. kl. 13-19.
sept, apríl. einnig opið á laugardögum
kl. 13-19.
Bókabilar, bækistöð í Bústaðasafni,
sími 36270.
Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780.
Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10 12.
Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sögustundir fyrir börn á aldrinum
3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14-15.
Bústaðasafni og Sólheimasafni: mið-
vikud. kl 10-11 og Borgarbókasafninu
i Gerðubergi: fimmtud. kl. 14 15.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu-
dögum. laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrímssafn. Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga
og sunnudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Listasafn Islands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14 19.
Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl.
13-19. Sunnudaga 14 17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.30 16.
Krossgátan
Z 2 f : 4
£ 1
1 10
IZ 1 '
>2 TT1
I(f R J L K?
Zo □
Lárétt: 1 dans. 6 hvað, 8 rækta. 9
veiðarfæri. 10 óíjáð, 12 glöggum, 13
hag. 15 þyngdareining, 16 nokkur.
18 róta, 20 venjurnar.
Lóðrétt: 1 ritfærisins, 2 ástæða. 3
hirta, 4 fugl, 5 kvenniannsnafn, 6 fá-
vísi, 7 bardagi, 11 spil, 14 geit, 17
ekki, 19 möndull.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 orðstír, 7 fjóla, 9 sá, 10
válegan, 12 æpa, 14 illt, 16 norpar,
18 il, 19 strák, 20 hlé, 21 ægði.
Lóðrétt: 1 ofvæni, 2 rjá, 3 sleipt, 4
tagl, 5 ís, 6 rán, 8 ólar, 11 alráð, 13
poll, 15 tæki, 17 arg, 19 sé.