Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1987, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1987, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1987. 19 Iþróttir Enskir knattspyrnuáhangendur héldu uppteknum hætti í Madrid í gærkvöldi. Þeir létu afar dólgslega á áhorfendapöllum og sömuleiðis á leið sinni á völlinn. Hafa þeir nú rétt eina ferðina ljóstað almenning með háttalagi sinu,- Fyrir utan leikvanginn Santiago Bernabeu voru þó þrír þeirra stungnir með lagvopni eftir mikil átök við heimamenn. Liggja Bretarnir þrír nú þungt haldnir á sjúkrahúsi í borginni. Ekki er víst hverjir áttu upptökin í þetta sinnið en lögreglan sá þann kost vænstan að handtaka tólf Breta vegna óspekta. A myhdinni hvetja enskir sína menn óspart og verður ekki annað sagt en að köll þeirra hafi borið umtalsverðan árangur. Englendingar gersigruðu Spánverja með fjórum mörkum gegn tveimur. Símamynd/Reuter JesperOlsenverður áfram hjá United Þrátt fyrir mörg gylliboð írá knatt- spymuliðum úti um alla Evrópu er danski landsliðsmaðurinn Jesper Ols- en staðráðinn í því að verða áfram hjá Manchester United. „Ég sé enga ástæðu til að yfirgefa félag sem mér líður vel í,“ sagði Olsen fyrir stuttu. Það er ekki langt síðan allt var upp í loft á milli hans og stjóm- ar United. En þá var Ron Atkinson rekinn og Alex Ferguson tók við stjómartaumunum. Síðan hefur Olsen blómstrað. „Þó að við eigum enga möguleika á að vinna til verðlauna i ár þá er and- rúmsloftið mjög gott hjá Ferguson. Það er honum að þakka að ég hef feng- ið leikgleðina aftur. Nú er maður jafnvel farinn að hafa gaman af æfing- um.“ Samningur Olsen frá 1984 rennur út 30. júní í ár. Þó að líklegt sé að samningurinn verði framlepgdur er ekki ljóst hvort Danimir tveir hjá Manchester United, Olsen og John Sivebæk, verða í framtíðaráætlun Ferguson. Um það er hann þögull sem gröfin. Alex Ferguson ætlar að endurskipu- leggja liðið hjá United en þar sem ljóst Jafntefli í Wales Sovétmenn gerðu markalaust færi. Vamarleikúrinn var enda í jafhteíli í vináttulandsleik við Wales öndvegi hjá báðum liðum. i Swansea í gærkvöldi. Það má því ef til vill segja að hvor- 17 þúsund áhorfendur urðu því ugimi garpinum, þeim fóstbræðrum fyrir miklum vonbrigðum, enda Ian Rush og Mark Hughes, hafi reiknuðu flestir með sýningu þein-a tekist að leika eftir þá list Arnórs Kænugarðspilta. Leikurinn var hins Guðjohnsen að skora í markið hjá vegar daufur og lítið um marktæki- rússneska biminum. -JÖG. er að hann fær ekki mikla peninga til þess þá er hann neyddur til að selja leikmenn. Efst á óskalistanum hjá Ferguson er nýr miðvörður og hefur hann sérstaklega augastað á Mark Wright frá Southampton. Fyrir nokkm fékk Ferguson tilboð frá Celtic í Sivebæk en hann hafnaði því. „Svo lengi sem ég er í byrjunarlið- inu hjá Manchester hef ég engan áhuga á því að yfirgefa liðið,“ var það eina sem Sivebæk sagði um tilboð skosku meistaranna. -SMJ Launaicikningur er kjarabót fyrir launþega Við bjóðum þeim fjölda einstaklinga sem leggja reglulega inn fé, nýjan tékkareikning sem sameinar kosti veltureiknings og sparireiknings. Launareikningur er með 4% lágmarksvöxtum, en fari innstæðan yfir 12.000 krónur, reiknast 10% vextir af því sem umfram er. Dagvextir. í stað þess að reikna vexti af lægstu innstæðu á 10 daga tímabili, eru reiknaðir vextir af innstæðunni eins og hún er á hverjum degi. Handhafar tékkareiknings geta breytt honum í Launareikning án þess að skipta um reikningsnúmer. Umsóknareyðublöð liggja frammi á öllum afgreiðslustöðum bankans. IMNLÁNSVIÐSKIPXI - LEIÐ III. LÁNSVIÐSKir 1A

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.