Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1987, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1987.
23
Fréttir
Slökkviliðinu i Reykjavík hefur bæst góöur liösauki i biiaflota sinn, svokallað-
ur ranabill. Þessi bíll gerir slökkviliðsmönnum mun auðveldara að berjast
við eld í háum húsum eða að bjarga fólki af slíkum stöðum þvi eins og sjó
má á myndinni nær raninn töluvert hátt til himins.
DV-mynd S.
Styrktarfélag aldraðra á Selfossi:
Tæplega 200 félagsmenn
Siglufjörður:
Bikarmót í alpagreinum
Guðmundur Davíðasan, DV, Siglufirði:
Bikarmót í alpagreinum drengja
og stúlkna á aldrinum 13-14 ára var
haldið á Siglufirði um helgina. Úr-
slit urðu þessi:
I svigi stúlkna: Harpa Hauksdótt-
ir, Akureyri, 77,13 sek. Heiða
Knútsdóttir, Rvík, 77,31, Margrét
Amarsdóttir, ísafirði, 77,47.
I stórsvigi stúlkna sigraði Sara
Halldórsdóttir á 90,56 sek., Margrét
Amarsdóttir varð önnur á 91,52 og
Hanna M. Ólafsdóttir þriðja á 92,36,
allar írá ísafirði.
í svigi drengja varð hlutskarpastur
Kristinn Bjömsson, Ólaísfirði, á
85,25 sek., annar Magnús Karlsson,
Akureyri, með 87,19 og þriðji Gísli
Reynisson, Reykjavík, á 87,52. í
stórsvigi drengja sigraði Amar
Bragason, Húsavík, á 79,34 sek.,
annar Magnús Karlsson, Akureyri,
80,54, og þriðji Gísli Reynisson,
Reykjavík, 81,47.
MARSHAL
V0«"<'
30x 9,5x15 Verð kr. 7.836
31 x10,5x15 Verð kr. 8.493
31x11,5x15 Verð kr. 8.603
33x12,5x15 Verðkr. 8.766
700x15 Verð kr. 5.443
600x16 Verð kr. 3.900
900x16 Verð kr. 7.099
Gott verð og mikil gæði
eru okkar markmið.
Góð greiðslukjör.
GjÞorsteinsson
&|0hnS0niif ármúli 1 105 reykjavík
—Símar - 687377 685533.
Regina Thorarensen, DV, Sefcssú
Aðalfúndur Styrktarfélags aldraðra
á Selfossi var haldinn nýlega. Fundur-
inn var haldinn í Tryggvaskála.
Einar Siguijónsson, formaður fé-
lagsins, setti fundinn. Rakti hann það
sem gert var á síðasta ári, m.a. í hve
mörg ferðalög var farið. Tólf manns
gengu í félagið á fundinum. Em nú í
því 195 manns.
Guðmundur Geir Ólafsson, hinn
góði gjaldkeri, las upp reikninga fé-
lagsins og væri óskandi að öll félaga-
samtök stæðu sig eins vel og
Styrktarfélag aldraðra á Selfossi.
Samþykkt var að hafa félagsgjaldið
áfram 100 krónur fyrir þá sem em
orðnir 67 ára og eldri og 150 fyrir þá
sem em yngri.
Fámennt var í ræðustólnum á fund-
inum. Samt heyrðust einstaka raddir
um að Tryggvaskáli væri loftlaus og
aOtof lítill sem samkomustaður fyrir
eldri borgarana. Spurt var hvort ekki
væri hægt að fá að halda vikulegar
samkomur á Hótel Selfossi. Einar
formaður svaraði því til að það væri
of dýrt.
Skáldið okkar, Sveinn Sveinsson,
gerði þá eftirfarandi vísu:
Heilsan byggist á því oft,
og það skiptir máli,
að Hótel Selfoss hefúr loft,
hreinna en Tiyggvaskáli.
Djöflaeyjan viö Meistaravelli dregur til sin gesti svo athygli vekur.
Leikhúslrf:
Alttaf uppsett
Aðsókn að þremur íslenskum leik-
ritum sem nú em sýnd hjá Leikfélagi
Reykjavíkur hefúr verið með eindæm-
um góð og jafnan uppselt.
Leikrit Birgis Sigurðssonar, Dagur
vonar, nýtur mikillar hylli leikhús-
gesta og hefúr hvert sæti í sal verið
skipað frá því sýningar hófust og enn
er uppselt. Þá hafa 38 þúsund manns
séð söngleikinn Land míns föður í
leikgerð Kjartans Ragnarsson en sýn-
ingar em alls orðnar 180. í Leik-
skemmu Leikfélagsins við Meistara-
velli dregur Djöflaeyjan til sín gesti
svo athygli vekur. Er nú uppselt á sex
næstu sýningar verksins.
-EIR
Otrúkga lágt
verð í Fatalandi og alltqf
eitthvað nvtt!
Hringskorin dömupils kr. 890,-
Dömu- og herrabolir kr. 420-470,-
Dömuskyrtur kr. 990,-
Barna H-bolir m/myndum kr. 790,-
Barna-jogginggallar m/myndum kr. 890,-
Barna-jogginggallar, margir litir, kr. 790,-
Vtsalan er enn í fiillum gangi.
Diemi: Dömuskíðagallar kr. 2.580,-
Herraiilpur kr. 1.190-1.990,-
Barnaúlpur kr. 990-1.690,-
Barnabuxur kr. 500-990,-
Herrabuxur kr. 690,-
Efni kr. 50-150 m.
______Stiíjvél harna kr. 290-390,-
föstudaga kl. 10-19, Smiðjuvegi 2, Kópavogi, 79866,
laugardaga kl. 10-16. á horni Skemmuvegar. 79494.