Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1987, Blaðsíða 20
20
FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1987.
íþróttir
Beardsleylangar
ekkí til Ítalíu
^•Peler Beardsley.
„Um þessar mundir talar hvert
mannsbam um himinhá laun í ít-
alskri knattspymu. Það eru þó
mikilvægari hlutir í þessu lífí en
peningar - þótt fæstir átti sig á þeirri
staðreynd."
Þetta segir Peter Beardsley, hinn
þekkti landsliðsmaður Englendinga
í knattspymu.
í fullri andstæðu við Charlie Nic-
holas og Glenn Hoddle fúlsar hann
við öllum gylliboðum erlendra liða
og þykist eiga best heima þar sem
hann hefur alið manninn fram að
þessu.
„Útlent sósusull er meira að segja
óþven'i,“ segir garpurinn og skekur
hausinn.
„Það eru betri lið í veröldinni en
á Ítalíu. Ég fæ ekki séð hvaða lið
standast Liverpool eða Tottenham
snúning þegar leikmenn þeirra sýna
sitt rétta andlit." -JOG.
»-«****
VA-.('V'Ljjwr
setóii
DL 150. Hálfsjálfvirkur. 150 lítra, með
tveggja stjörnu frysti, kr. 10.950,- stgr.
120 FM. 120 lítra frystiskápur, kr. 14.290,-
stgr.
Skipholti 7, símar 20080 og 26800.
M 260. Tvískiptur, alsjálfvirkur. 260 lítra,
með þriggja stjörnu frysti, kr. 17.180,-
stgr.____________________
Umboðsmenn um land allt.
Kaupl. Þingeyinga, Húsavík
KEA, Akureyri
Valberg, Ólafsfirði
Kaupf. Skagf., Sauðárkróki
Oddur Sigurðss., Hvammst.
Póllinn hf„ isafirði
Kaupf. Stykkish., Stykkish.
Versl. Blómsturv., Helliss.
Húsprýði, Borgarnesi
Skagaradió, Akranesi
Kælitæki, Njarðvík
Árvirkinn, Selfossi
Mosfell, Hellu
Kaupf. Vestmannaeyinga,
Vestmannaeyjum
Hátíðni, Höfn, Hornafirði
Rafvirkinn, Eskifirði
Myndbandaleigan, Reyðarf.
Búland, Neskaupstað
Kaupf. Héraðsbúa, Egilsst.
280 DL. Hálfsjálfvirkur. 280 lítra, með
tveggja stjörnu frysti, kr. 14.790,- stgr.
r
EKKI BRÆÐA ÞETTA
MEÐ ÞÉR LENGUR
ÞAÐ BÝÐUR ENGINN BETUR
OPIÐ LAUGARDAGA.
Þróttararnir Jón Árnason, númer 7, og Einar Hilmarsson, kljást við Pál Svanssoi
FyrstatapÞ
á íslandsm
- réðu ekki við barsmíðar St<
Þróttarar töpuðu sínum íyrsta leik á
íslandsmótinu í blaki karla í vetur í Haga-
skóla í gærkvöldi. Stúdentar, gömlu
erkifjendumir, sigruðu 3-2 í skemmtileg-
asta blakleik vetrarins. Eiga þeir enn
möguleika á að komast í fjögurra liða
úrslitin.
Litlu munaði að fslandsmeistaramir
töpuðu fyrstu hrinu með „eggi“. ÍS komst
nefhilega í 13-0 áður en Þrótti tókst að
gera stig. 15-4 urðu hrinuúrslit á aðeins
12 mínútum.
Þróttarar sýndu nýtt andlit í annarri
hrinu, sem þeir tóku 15-10. Þrótturum
tókst svo að merja 15-13 sigur úr þriðju
hrinu og ná 2-1 forystu í leiknum.
Stúdentar höfðu langt frá því gefist upp.
Þeir svömðu með 15-7 sigri í fjórðu hrinu
og hófú svo úrslitahrinuna af krafti,
komust fljótlega í 7-2.
Þegar skipt var um völl hafði ÍS yfir
8-3. Jók svo forskotið í 10-3 og hélt þeim
mun til enda. Lokatölur urðu 15-7.
Þorvarður Sigfússon, „Stóri-Bói“, var
maður leiksins. Hann hamraði eins og
berserkur á Þróttarana og fór illa með þá
í hávöminni. ÍS-liðið lék annars allt mjög
vel. Páll Svansson var traustur í hávöm
sem lágvöm, Friðjón Bjamason, „Litli-
Bói“, skæður í sókninni og Gunnar
Víkingsv
lokaði f
i
Gríðarsterk hávöm var lykillinn a<
sigri Víkings yfir Fram á íslandsmótinu
blaki karla í Hagaskóla í gærkvöldi. Þess
sterki veggur, sem Kínveijinn Jia Chang
Wen hefur þjálfað upp, lokaði hreinlegí
fyrir Fram-liðið. Sannkallaður Kínamúr
Víkingur sigraði 3-0; 15-3,15-10 og 15-9
Hrinumar urðu allar þó um 25 mínútn;
langar.
Stefán Jóhannsson var bestur Víkinga
Arngrímur Þorgrímsson, Þröstur Frið
Þróttur, Fram og Víkingur <
Þróttur, Víkingur og Fram hafa þegar
tryggt sér sæti í fjögurra liða úrslita-
keppninni á íslandsmótinu í blaki karla.
HK og ÍS berjast um fjórða sætið.
Hin tvísýna staða er þessi þegar flest
liðin eiga aðeins einn leik eftir:
Þróttur R 13 12 1 38-12 24
Víkingur 13 8 5 28-18 16
Fram 13 8 5 29-22 16
HK 13 8 5 27-23 16
ÍS 13 7 6 28-27 14
KA 12 4 8 21-27 8
Þróttur N 12 3 9 18-33 6
HSK 13 1 12 11-38 2
ÍS getur náð Víkingi, Fram og HK að
stigum en aðeins komist upp fyrir HK
í hrinuhlutfalli.
HK leikur við Víking og ÍS mætir
Þrótti Nes. á laugardag. Tapi HK 2-3