Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1987, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1987, Blaðsíða 39
FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1987. 39 Útvarp - Sjónvarp Stöð 2 kl. 23.20: Jón væni í vestra Alaskagull (North to Alaska) nefn- ist bandarískur vestri (norðri) sem sýndur verður á Stöð 2 í kvöld með John Wayne og Stewart Granger í aðalhlutverkum. Myndin gerist í Alaska seint á síð- ustu öld og segir frá tveimur gullgröf- urum sem hafa heppnina með sér og hyggjast njóta afrakstursins. Granger biður Wayne að koma með sér til Se- attle til þess að ná í ektakvinnu sína en Wayne er orðinn ástfanginn af konu á norðurslóðum og ætlar að verða eftir. Að sama skapi vill Gran- ger verða kyrr hjá Wayne og hyggst byrja nýtt líf og fer að ieita sér að nýju konuefni. En ókunnur maður birtist á sjónarsviðinu og dregur þá til tíðinda, sem sagt slagsmál og ástir einkenna þessa mynd sem og aðra vestra. John Wayne gerist guligrafari i Alaska og allt gengur honum í haginn uns... Meðlimir Leikfélags Hafnarfjarðar mæta í morgunþátt rásar 2 og flytja þar nokkur lög úr sönleiknum Hailó litla þjóð, sem frumsýndur var í Bæjarbiói á dögunum. Rás 2 kl. 9.00: leikfélag Hafnarfjarðar kemur í heimsókn í morgunþætti rásar 2 í fyrramálið mun verða margt góðra gesta, þar á meðal meðlimir úr Leikfélagi Hafn- arfjarðar, sem nýlega frumsýndi söngleikinn Halló litla þjóð, og ætla þeir að syngja nokkur lög úr leikrit- inu í beinni útsendingu auk þess að ræða um verkið. Einnig kemur í heimsókn Heimir Janusson frá Akranesi og segir frá tívolíi sem þeir Skagamenn ætla að setja á stofn og reka annað hvert ár. Ekki ætti að skorta aðkomufólk þangað því hvorki fleiri né færri en 3000 manns heimsóttu þetta litla bæjarfélag sið- astliðið ár. Gunnlaugur Helgason flytur pistil frá Los Angeles. Fastir liðir eru einnig á föstudagsmorgni. óskalög hlustenda á landsbyggðinni og getraun. Umsjónarmenn eru Kol- brún Halldórsdóttir og Kristjár. Sigurjónsson. Fimmtudagur 19. febrúar Stöð 2 17.00 Hernaðarleyndarmál (Top Secret). Bandarísk kvikmynd frá 1984 með Val Kilmer og Lucy Gutteridge í aðalhlutverkum. 18.30 Myndrokk. 19.00 Glæframúsin. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Opin lína. Nýr þáttur hefur göngu sína á Stöð 2. Alla daga vikunnar milli kl. 20.00 og 20.15 gefst áhorfendum kostur á að hringja í síma 673888 og spyrja um allt milli himins og jarðar. í sjón- varpssal situr stjórnandi fyrir svörum, oft ásamt einhverri þekktri persónu úr þjóðlífinu eða fréttum, og svarar spumingum áhorfenda. Á fimmtudögum sit- ur Edda Björgvinsdóttir fyrir svörum og svarar spumingum áhorfenda um stöðina almennt, t.d. dagskrármál svo og ýmis þjóð- félagsmál. 20.15 Ljósbrot. Kynning helstu dag- skrárliða Stöðvar 2 næstu vikuna og stiklað á helstu viðburðum menningarlífsins. Umsjónarmaður er Valgerður Matthíasdóttir. 20.35 Morðgáta (Murder She Wrote). í janúar 1987 vom Golden Globe verðlaunin veitt að nýju. Að þessu sinni hlaut Angela Lansbury verð- launin sem besta leikkona í sj ónvarpsþáttum, fyrir leik sinn í Morðgátu. 21.20 Bam annarrar konu (Another Womans Child). Bandarísk sjón- varpsmynd frá CBS með Linda Lavin og Tony LoBianco í aðal- hlutverkum. Leikstjóri er John Erman. 22.55 Af bæ í borg (Perfect Stran- gers). Balki kemur sjálfum sér og öðrum á óvart þegar hann gerist forsprakki leigjendasamtaka. 23.20 Alaskagull (North To Alaska). Bandarískur vestri með John Wa- yne og Stewart Granger í aðal- hlutverkum. Myndin gerist í Alaska í kringum 1890. Tveir gull- grafarar hafa heppnina með sér og hyggjast njóta afrakstursins. En ókunnur maður birtist á sjón- arsviðinu og dregur þá til tíðinda. 01.20 Dagskrárlok. Útvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Efri árin. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Guðjón S. Brjánsson. 14.00 Miðdegissagan: „Það er eitt- hvað sem enginn veit“ Líney Jóhannesdóttir les endurminning- ar sínar sem Þorgeir Þorgeirsson skráði (7). 14.30 Textasmiðjan. Lög við texta eftir Jónas Friðrik Guðnason. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisút- varpi Reykjavíkur og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónskáldatími. Leifur Þórar- insson kynnir íslenska samtíma- tónlist. 17.40 Torgið - Nútímalífshættir. Umsjón: Steinunn Helga Lárus- dóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.45 Að utan. Fréttaþáttur um er- lend málefni. 20.00 „Nú ætla ég til Grænlands“. Vernharður Linnet ræðir við Gunnar Steingrímsson í Juliane- háb sem segir frá lífi sínu eftir að hann lagðist í ferðalög um norður- slóðir. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Há- skólabiói. Fyrri hluti. Stjórnandi: Giuseppe Rescigno. Kristján Jó- hannsson syngur óperuaríur. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.20 Leiklist í New York. Annar þáttur af þremur. Umsjón: Árni Blandon. Lesarar: Júlíus Brjáns- son og Gísli Rúnar Jónsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Andrés Björnsson les 4. sálm. 22.30 Jarðnesk öfl. Þáttur í tilefni af sjötugsafmæli enska rithöfund- arins Anthony Burgess. Umsjón: Illugi Jökulsson. 23.10 Kvöldtónleikar. 24.00 Fréttir. 24.05 Frá alþjóðaskákmóti í Reykjavík. Jón Þ. Þór flytur skákskýringar. 24.15 Dagskrárlok. Utvaip rás II 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Hingað og þangað um dægur- hcima með Inger Önnu Aikman. 15.00 Djass og blús. Vernharður Linnet kynnir. 16.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 17.00 Hitt og þetta. Andrea Guð- mundsdóttir kynnir létt lög úr ýmsum áttum. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældalisti rásar tvö. Gunn- ar Svanbergsson kynnir tíu vinsælustu lög vikunnar. 21.00 Gestagangur hjá Ragnheiði Davíðsdóttur. 22.00 Rökkurtónleikar. Stjórnandi: Svavar Gests. Rætt um bræðurnar Gibb og söngkonuna Oliviu New- ton-John. 23.00 Svifflugur. Hákon Sigurjóns- son kynnir ljúfa tónlist úr ýmsum áttum. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00,11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvaxp Reykjavík 17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1. Svæðisútvarp Akureyri____________ 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Ak- ureyri og nágrenni -FM 96,5. Má ég spyrja? Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. Bylgjan 12.00 Á hádegismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- lengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tón- listarmenn. Tónlistargagnrýnend- ur segja álit sitt á nýútkomnum plötum. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík siðdegis. Þægileg tón- list hjá Hallgrími, hann lítur yfir fréttimar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Tónlist með léttum takti. 20.00 Jónina Leósdóttir á fimmtu- degi. Jónína tekur á móti kaffigestum og spilar tónlist að þeirra smekk. 21.30 Spurningaleikur Bylgjunnar. Jón Gústafsson stýrir verðlauna- getraun um popptónlist. 23.00 Vökulok. Fréttatengt efni og þægileg tónlist í umsjá Árna Þórð- ar Jónssonar fréttamanns. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður. Alfa FM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr, Ritningunni. 16.00 Hlé. 21.00 Kvöldstund með Tomma. 22.00 Fagnaðarerindið flutt í tali og tónum. Þáttursérstaklegaætlaður enskumælandi fólki. 24.00 Dagskrárlok. Útrás FM 88,6 12.00 Listatónar. Umsjón: Hulda Sigfúsdóttir og Guðrún Gunnars- dóttir (FÁ). 13.00 Hér og þar. Umsjón: Tryggvi Thayer (KV). 15.00 Á þverveginn. Umsjón: Sigurð- ur Bjömsson (KV). 16.00 Nafnlausi þátturinn. Umsjón: Helga Barðadóttir og Aðalbjörg Amórsdóttir (FÁ). 17.00 Án gamans. Umsjón: Aðalbjörg Pálsdóttir og Hildur Tómasdóttir (FÁ). 18.00 Á-rás. Umsjón: Anna Guðfinns- dóttir og Guðríður Bjamadóttir (FÁ). 20.00 Líf í tuskunum. Umsjón: Matt- hías Björnsson (KV). 22.00 Á röltinu. Umsjón: Bergljót Rist og Inga Höskuldardóttir (KV). 23.00 Ut í bláinn. Umsjón: Guðný Baldursdóttir og Brynja Scheving (KV). 24.00 Dagskrárlok. FÁ - Fjölbrautaskólinn við Ármúla KV - Kvennaskólinn í Reykjavík Vedrid I dag verður fremur hæg suðlæg eða suðvestlæg átt á landinu. Á Suðaust- ur- og Austurlandi verður bjart veður framan af degi en annars skvjað og víðadálítil súld. Hiti verður4 7 stig. Akureyri alskvjað 6 Egilsstadh' léttskýjað 5 Galtarviti alskýjað Hjardarncs hálfskýjað 2 Keflavíkurflugvöllur súld 6 Kirkjubæjarklaustur skýjað 4 Kaufarhöfn alskýjað 2 Revkjavik súld 6 Sauðárkrókur alskýjað 4 Útlönd kl. 6 í morgun: Helsinki snjókoma 9 Ka upmannahöfn lóttskýjað 7 Osló hálfskýjað 18 Stokkhólmur léttskýjað 13 Útlönd kl. 12 í gær: Algarve léttsskyjað 16 Amsterdam skýjað 0 Aþena léttskýjað 13 Barcelona (Costa Brava) rigning 2 Berlín snjókoma 1 Chicagó heiðskírt '3 Fenevjar (Rimini Lignano) þokumóða (>■ Frankfurt snjókóma 1 Glasgow léttskýjað 0 Hamborg snjókoma ■ ■) Las Palmas skýjað 19 London úrkoma 1 Los Angeles léttskýiað 19 Luxemborg skýjað . 3 Miami rigning 22 Madrid léttskvjað 2 Malaga skvjað 14 Mallorca súld 5 Montreal léttskýjað 10 Xew York skýjað 2 Xuuk alský'jað ht. París snjókoma i Róm skýjað 10 Vin þokumóða 2 Winnipeg snjókoma 3 Valencia (Benidorm) rigning 4 Gengið Gengisskráning nr. 34-19. febrúar 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 39,480 39.600 39,230 l’und 60,108 60.291 60.552 Kan. dollar 29,512 29,602 29.295 Dönsk kr. 5,6460 5,6632 5.7840 Norskkr. 5,5933 5,6103 5,6393 Sœnsk kr. 6,0178 6,0361 6,0911 Fi. mark 8,5882 8,6143 8,7236 Fra. franki 6.3868 6,4062 6,5547 Belg. f’ranki 1,0277 1,0308 1,0566 Sviss. franki 25.1786 25,2551 26.1185 Holl. gvllini 18,8318 18,8891 19.4304 Vþ. mark 21,2658 21,3305 21,9223 ít. lira 0,02992 0,03001 0.03076 Austurr. sch 3,0247 3.0339 3.1141 Port. escudo 0,2755 0,2763 0,2820 Spá. peseti 0,3028 0,3037 0,3086 Japansktyen 0,25537 0,25615 0,25972 írskt pund 56,666 56,838 58.080 SDR 49,5341 49,6856 50,2120 ECU 43,9807 44,1144 45,1263 Símsvarí vegna gengisskráningar 22190. LUKKUDAGAR 19. febrúar 32272 Hljómplata frá FÁLKANUM ' að verðmæti kr. 800,- Vinningshafar hringi í sima 91-82580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.