Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1987, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1987, Blaðsíða 26
26 FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Mazda 626 2000 GLS coupé ’84 til sölu, ekinn 25 þús., silfurgrár að lit, glæsi- legur bíll. Uppl. í síma 30998 eftir kl. 17. Mercury Monarch 75 til sölu, er í sæmilegu standi, fæst á góðum kjörum gegn öruggri greiðslu. Uppl. í síma 78193 eftir kl. 18. Porsche 924. Stórglæsilegur Porsche 924 ’79 til sölu, skipti hugsanleg eða skuldabréf. Verð 480 þús. Uppl. í síma 16072 eftir kl. 18. Rance Rover 78 til sölu, ekinn 139 þús. km, og BMW 518 ’80, ekinn 95 þús. km, skipti á ódýrari. Símar 93- 1171 og 93-2117. Toyota Corolla statlon 79 til sölu, ekinn 60 þús., mjög góður bíll, verðhugmynd 140 þús., helmingur út og rest á 8 mán. Uppl. í síma 95-3171. **VW Variant 1600 72 til sölu, þarfnast lagfæringar, verð 10-15 þús., á sama stað óskast keypt hjól fyrir 10, 8, 6 og 3 ára. Uppl. í síma 92-7600 eftir kl. 17. Willys ’66 til sölu, þarfnast viðgerðar, selst ódýrt. Sími 40390 eftir kl. 18. Á sama stað óskast gardína (rimlar) á afturrúðu á Mözdu 929 ’78, 2ja dyra. Benz 280 SE 75 til sölu, toppbíll, raf- magnssóllúga o.fl. Ýmis skipti mögu- leg. Uppl. í síma 687114. Chevrolet Malibu Classic ’80 til sölu, ekinn 100 þús., sumardekk fylgja, fall- egur bíll. Uppl. í síma 78760. Chevrolet Pickup 4x4 dísil ’80 til sölu, ekinn 60 þús. km. Uppl. gefur Jóhann í síma 95-6119 og 6219. •* Cortina 77 til sölu, tilboð. Uppl. hjá Bifreiðastillingu, Smiðjuvegi 40, sími 76400 og eftir kl. 19 í síma 73420. Cortina 79. Til sölu Cortina ’79, gott boddí en þarfnast viðgerðar, selst ódýrt. Uppl. í síma 32719 eftir kl. 17. Dísiljeppi. Langur Land Rover árg. ’73 til sölu, með spili, upphækkaður. Uppl. síma 651929 eftir kl. 19. Ford Maverik 74 til sölu, skoðaður ’87, 2 dyra, sjálfskipting. Uppl. í síma 680811 frá kl. 8-18. Honda Accord EX '81 til sölu, 4ra dyra, sjálfskipt, vökvastýri. Uppl. í síma 45628 eftir kl. 19. Jeppi til sölu.Mitsubishi L-200 4x4 ’81, yfirbyggður hjá Ragnari Valssyni. Uppl. í síma 656394. Lada Safir. Til sölu blár Lada Safir árg. '83, ekinn 44.000 km, góður bíll. Uppl. í síma 78315 eftir kl. 19. Lancer 78 til sölu, 2ja dyra, góður bíll, skoðaður ’87. Uppl. í síma 71207 eftir kl. 18. Mazda 323 78 til sölu, þokkalegur bíll, ný dekk, útvarp og segulband, verð 75 þús. Uppl. í síma 28747. Mazda 323 1400 ’80, tjónabíll til sölu, tilboð óskast, einnig talstöð til sölu. Nánari uppl. í síma 99-1516. * Peugeot 504 GL 77 til sölu, þokkalegur bíll. Verðhugmynd 90.000, staðgr. 65.000. Uppl. í síma 92-1762 eftir kl. 19. Peugeot 504 disil, með mæli árg. ’82 til sölu, lítillega skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma 79795 á kvöldin. Saab 96 73 til sölu, þokkalegur bíll. Verð ca 30 þús. Uppl. í síma 685930 á vinnutíma. Saab 99 71 til sölu, fallegur bíll í góðu lagi að öllu leyti. Gott verð. Uppl. í síma 44594. Subaru DL 78 til sölu, þarfnast við- gerðar. Verð 25 þús. Uppl. í síma 78211 eftir kl. 19. Tilboð óskast í Volvo 244 ’78, með vökvastýri, skemmdur eftir umferð- - aróhapp. Nánari uppl. í síma 73281. Toyota Corolla árg. 77 í toppstandi og ryðlaus til sölu, gott verð. Uppl. í símum 620416 og 79920. Stefán. Toyota Corolla K30 79 til sölu, mjög góður og fallegur bíll. Uppl. í síma 82401 og 672128 eftir kl. 18. Toyota Tercel 4x4 '84, ekinn 39 þús., gott eintak, til sýnis og sölu á Bíla- sölunni Bílási, Akranesi, sími 93-2622. Willys 74 til sölu, lítur mjög vel út, nýleg blæja og nýleg dekk, verð 260 þús. Uppl. í síma 78737 eftir kl. 18. Fiat 127 og Renault sendibíll. Til sölu Fiat 127 ’80, lítið ekinn, ágætur bíll og Renault ’79 með skiptivél, stærri gerð með stekk afturí og stóru rými, þarfnast smá lagfæringa, góð kjör. Uppl. í síma 621288 eftir kl. 19. Blazer 74 K5 til sölu, biluð vél. Uppl. í síma 656259 Cortina 74 til sölu, ágætis bíll á hlægi- . legu verði. Uppl. í síma 687114. MAnrCTV Á sumarmorgni á heim- IVIUUC.O I Y iii Modesty. BLAISE by PETER O'OOHNEU „Einhver verður: að rétta þér verkfærin, ungfrú Blaise. Y Hvemig stendur á I því að ég hengi upp Imyndirnar á meðan j^)ú horfír á Weng^ Ég hef heyrt sögur um \ Það eru draugagang í þessu húsi. Það) nú mest hræðir kaupendur í burtu. vkiusöeur. Ekki hoppa í kanóinn , þú gætir sett gat á hann. Farðu ú r honum og farðu inn eins og á að gera. Ég get það ekki , lappirnar á mer eru fastar { leðjunni. Gissur gullrass

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.