Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1987, Blaðsíða 24
. 24
FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Nú hefur þú enga afsökun að vera of
feitur. Megrunaráætlunin C-L er loks-
ins fáanleg á Islandi. Þú fylgir
nokkrum einföldum reglum og þú
munt léttast. Þetta verður þinn síð-
asti megrunarkúr, þú munt grennast.
Verð aðeins 1450. Sendi í póstkröfu.
Pantið strax í dag og vandamálið er
úr sögunni. Uppl. í síma 618897 milli
kl. 16 og 20. E.G., Box 1498, 121 Rvk.
Kreditkortaþj.
Vel með farið sófasett, 3 + 2+1, áklæði
ljósbrúnt, dökkbæsuð beykigrind,
sófaborð og homborð með sams konar
grind og glerplötum. fslenski sólar-
lampinn (10 perur), svo til ónotaður,
ljósar gardínur, 13 lengjur, og gul-
brúnar, 9 lengjur, til sölu. Sími 74297
e.kl. 18.
10 ára Westinghouse isskápur, 7 cub.,
3500 kr., notaður amerískur skrif-
borðsstóll, 4000 kr. Heildverslun
Péturs Péturssonar, Suðurgötu 14,
sími 25101.
Bilasegulband og tveir hátalarar til
sölu og fataskápur. Uppl. í síma 45273
eftir kl. 16.
2 kafarabúningar til sölu, einnig raf-
suðuvél. Uppl. í síma 77908 eftir kl. 19.
Fyrirtæki, verkstæði ath. Til sölu ný
14201, FF loftpressa, 5001 kútur getur
fylgt með, gott verð, einnig til sölu
vel með farinn Ski-Doo vélsleði ’81,
fæst á góðu verði. Uppl. í síma 667292.
OFFITA - REYKINGAR. Nálastungu-
eymalokkurinn kominn aftur, tekur
fyrir matar- og/eða reykingarlöngun.
Póstkr. Heilsumarkaðurinn, Hafnar-
stræti 11,622323. Opið laugard. 10-16.
Streita, hárlos, meltingartruflanir. Holl-
efni og vítamín hafa hjálpað mörgum.
Höfum næringarefnakúra. Reynið
náttúruefnin. Póstkr. Heilsumarkað-
urinn, Hafnarstræti 11, 622323.
Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu-
varið efni. Klippum niður ef óskað er.
Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni,
styttur og sturtutjakkar. Málmtækni,
símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H. inn-
réttingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími
686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl.
9-16.
Búðarkassi til sölu, Omron RS 7, stærri
gerð, 2ja ára, lítið notaður, verð 20
þús. Uppl. í síma 23494 milli kl. 18 og
20.
Handtrilla til sölu, góð í sendiferðabíla
o.fl. Uppl. í síma 35020.
Frystiklefi. Til sölu frystiklefi 4,75x4,
00x2,60 á hæð, nýtt stykki, verð 380
þús., greiðslukjör. Uppl. í síma 687325
og 79572 á kvöldin.
Innréttingar í verslun, 14 hillur og 2
afgreiðsluborð, einnig Bose 901 hátal-
arar og tónjafnari. Símar 12211 og
37677.
Nokkrir notaðir þýskir kolaofnar til
sölu, hentugir í sumarbústaðinn, verð
frá 8-12 þús. Uppl. í síma 23588 eftir
kl. 19.
STÓR NÚMER. Kvenskór, st. 42-4.3,
yfir 100 gerðir fyrir yngri sem eldri.
Einnig karlmannaskór, allt að nr. 49.
Skóverslun S. Waage sf., sími 18519.
Sniðahnífur til sölu, Kuris Novita Su-
per, mjög lítið notaður, kostar nýr
33.900, verð 25 þús. Uppl. í síma 23494
milli kl. 18 og 20.
■ Óskast keypt
Óska eftir vel með förnum borðum og
stólum íyrir veitingarekstur. Uppl. í
síma 46425.
Óska eftir lítilli notaðri, olíu- eða kola-
eldavél. Uppl. í síma 37167 eftir kl. 16.
■ Verslun
Nýkomið úrval af alullarefnum, einnig
samkvæmisefni, mjög falleg fóður í
mörgum litum, tískublöð, snið og til-
legg. Sníðaþjónusta á staðnum,
sníðameistari við e.h. á þriðjudögum.
Verslunin Metra, Ingólfsstræti 6, sími
12370.
Zareskahúsið auglýsir! Stórkostleg
verðlækkun á hollenska gæðagam-
inu, einnig 40-70% afsláttur af
handavinnu. Útsölunni lýkur laugar-
daginn 21.02. Zareskahúsið, Hafnar-
stræti 17, sími 11244.
Umboðsverslun. Tilboðssöfnun um
kaup og sölu. Fjölvangur, Kleppsvegi
72, 104 Reykjavík. Símatími eftir um-
tali í síma 685315.
Úrval pelsa, loðsjöl, húfur og treflar.
Saumum eftir máli. Breytum og gerum
við loðfatnað og leðurfatnað. Skinna-
salan, Laufásvegi 19, s. 15644.
■ Fatnaður
Tek að’mér alls kyns sauma, sníðagerð
og graderíngu, er með sveinsbréf í
kjólasaumi og klæðskurði. Sigrún,
sími 44325. Geymið auglýsinguna.
■ Heimilistæki
Hafir þú gamlan ísskáp og/eða þvotta-
vél, sem þú ætlar að setja á haugana,
skal ég þiggja þetta sé það nothæft.
Uppl. í síma 675040.
Lítill, vel með farinn ísskápur til sölu.
Uppl. í síma 43572 eftir kl. 16.
■ HLjóðfæri
Píanóstillingar og viðgerðir. Vönduð
vinna, unnin af fagmanni. Uppl. og
pantanir í síma 16196. Sindri Már
Heimisson hljóðfærasmiður.
Til sölu Korg-Poly 61 m/tösku og stat-
ífi, einnig 120 W Roland magnari,
hentar bæði gítar og hljómborði. Gott
verð. Uppl. í síma 621914 eftir kl. 18.
Morris rafmagnsgítar og Marshall gít-
armagnari til sölu, seljast saman.
Uppl. í síma 53918.
Vil kaupa stórt og gott píanó, margt
kemur til greina. Uppl. í síma 92-4744
eftir kl. 17.
Óska eftir 4-6 rása mixer, með inn-
byggðum magnara. Uppl. í síma
651708.
Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Kjarnaborun — loftpressur
steypusögun — fleygun
skotholaborun — múrbrot
Hvar og hvenær sem er.
Reyndir menn, þrifaleg umgengni.
Verkpantanir frá kl. 8-22 alla daga
símar 651132, 54491 og 53843.
KJARNABORUN SF.
Seljum og leigjum
Álvinnupallar á hjólum
Stálvinnupallar
Álstigar - áltröppur
Loftastoðir
Monile-gólfefni
Sanitile-málning
Vulkem-kítti
Pallar hf.
Vesturvör 7, Kópavogi, s. 42322 - 641020.
BRAUÐSTOFA
Áslaugar
BUÐARGERÐI 7.
Sími 84244.
Smurt brauö, snittur,
kokkteilsnittur, brauðtertur.
FUÓT OG GÓÐ AFGREIÐSLA.
STEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTPRESSUR
í ALLT MÚRBROTj^
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR w
Alhliða xréla- og tækjaleiga ^
Flísasögun og borun ▼
jf Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899- 46980-45582 frá kl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp.
OPIÐ ALLA DAGA
JE—-k-k-k—
"FYLLINGAREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast
vel.
\\-v
•_Vv-A
Ennfremur höfum við fyrirliggj-
andi sand og möl af ýmsum gróf-
leika.
SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833
Steinsteypusögun - kjarnaborun
Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaop-
um, lögnum - bæði í veggi og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja
reykháfinn þá tökum við það að okkur.
Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar
sem þú ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
H
F
Gljúfraseli 6
109 Reykjavík
sími 91-73747
nafnnr. 4080-6636.
BROTAFL
Steypusögun
Kjamaborun
o Alhllöa múrbrot og lleygun.
o Raufarsögun — MalblKssögun.
O Kjarnaborun fyrlr öllum lögnum.
o Sðgum fyrir glugga- og dyragötum.
o Þrifaleg umgengnl.
o Nýjar vélar — vanir menn.
o Fljót og góö þjónusta.
• Upplýsingar allan sólarhringinn
' síma&7360-
rHÚSEIGENDUR VERKTAKAR
Tökum að okkur hyar sem er á landinu
steypusögun, malbikssögun,
kjarnaborun, múrbrot og fleygun
Loftpressa - rafmagnsfleygar
Þrifaleg umgengni
góðar vélar - vanir menn
STEINSTEYPUSÖGUN
OG KJARNAB0RUN
Efstalandi 12, 108 Reykjavík
Jón Helgason, sími 8361D.
Verkpantanir í síma 681228,
verkstjóri hs. 12309.
LOFTPRESSUR - STEINSAGIR
Leigjum út loftpressur. Sparið pening, brjótið sjálf.
Tökum að okkur alls konar brot, losun á grjóti og klöpp
innanhúss er sérgrein okkar.
Reynið viðskiptin. - Sími 12727.
Opið allan sólarhringinn.
VERKAFL HF.
Vélaleigan Hamar hf.
Múrbrot, steypusögun, sprengingar.
Gerum tilboð í öll verk ef óskað er.
Vanir menn, fljót og góð þjónusta.
GERIÐ VERÐSAMANBURÐ.
Stefán Þorbergsson, s. 46160.
D
Loftpressur - traktorsgröfur
Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu og
sprengingar í holræsum og grunnum. Höfum
einnig traktorsgröfur í öll verk. Utvegum fylling-
arefni og mold.
Vélaleiga
Símonar Símonarsonar,
Vfðihlíð 30. Sími 687040.
PípiilagiLÍr-hreinsariir
Er
H
stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr vöskum,
wc-rörum, baókerum og niður-
föllum.
Notum ný og fullkomin tæki.
Rafmagnssniglar. Anton Aðalsteinsson.
Sími
43879.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. II. Vanir menn.
Valur Helgason, SIMI 688806
Bílasími 985-22155