Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1987, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1987.
Iþróttir
Norðmenn og Finnar
töpuðu í gærkvöldi
I b-riðli töuuðu Norðmenn nokkuð I a-riðli voru Finnar burstaðir af l.Pólland.2 2 0 0 55-39
í b-riðli töpuðu Norðmenn nokkuð í a-riðli voru Finnar burstaðir af 1. Pólland..........2 2 0 0 55-39 4
óvænt fyrir Frökkum 23-26 en Sovét- Pólverjum 35-23 en Rúmenar unnu 2. Rúmenía............2 2 0 0 52-37 4
ríkin sigruðu hins vegar Japan án heimamenn, ítali, 23-14. Nú er beðið 3. Ítalía.............2 0 0 2 30-43 0
vandræða með 31 marki gegn 14. Sov- eftir leik þessara sigurþjóða, Pólverja 4. Finnland...........2 0 0 2 46-64 0
étmenn hafa leikið af öryggi á mótinu og Rúmena, með umtalsverðri eftir- B-riðill:
og eru þeir bersýnilega í toppformi á væntingu. Bæði lið þykja nefnilega 1. Sovétríkin.........2 2 0 0 60-33 4
réttum tíma. Þeir unnu Frakka með sigurstrangleg í b-keppninni. 2. Noregur...........2 10 1 47^18 2
10 marka mun í fyrrakvöld og nú Jap- Staðan í a- og b-riðli er nú þessi eft- 3. Frakkland.......2 1 0 1 36-55 2
ani með 17 marka mun. ir tvær umferðir: 4. Japan............2 0 0 2 45-52 0
írar unnu
írar lögðu Skota að velli í Glas-
gow í gærkvöldi með einu marki
gegn engu. Leikurinn var liður í
undankeppni Evrópumótsins í
knattspymu.
35 þúsund áhorfendur hvöttu
heimamenn ákaft til sigurs en köll
þeiira dugðu ekki til. Mark Uiw-
rensson skoraði mark á 17. mínútu
og þar við sat.
Staðan í riðlinum er nú þannig:
1. Belgía...........3 1 2 0 9-3 4
2. Skotland.........4 1 2 1 31 4
3. írland..........3 1 2 0 3 2 4
4. Búlgaría........2 0 2 0 1 1 2
5. Lúxemborg........2 0 0 2 0 9 0
............. ~JÖG. .
eggurínn
yrir Fram
5 finnsson, Þórir Schiöth og Bjami Þór-
í hallsson voru einnig sterkir en Fram-liðið
i var dapurt. )
:- Sá sjaldgæfi atburður gerðist í leiknum
i að einum Framara var vikið af leikvelli.
Skúli Sveinsson vísaði Sigurjóni Magnús-
i. syni í sturtu fyrir ítrekaðar athugasemdir
i við dómgæslu. Er þetta í annað sinn sem
þessi skapheiti leikmaður verður þessa
vafasama heiðurs aðnjótandi.
-KMU
irugg í úrslit
þarf ÍS að sigra 3-0 til að komast upp
fyrir HK.
ÍS getur ekki náð Fram. Hrinuhlutfall
IS verður best 31-27 en Fram verst
29-25. Að sögn Kjartans Páls Einarsson-
ar, formanns Blaksambandsins, er þeirri
reglu beitt að töpuðum hrinum er deilt
upp í unnar hrinur. Hjá Fram kæmi þá
út 1,16 en hjá ÍS 1,148.
-KMU
Nýja Kópal innimálningin, KÓPAL GLiTRA, hefur
sérlega fallega ogsterka áferð. KÓPAL GLITRA glansar
hæfilega mikið til að þú getir notið þess að sjá samspil
Ijóss og skugga glitra í umhverfínu.
KÓPAL GLITRA glansar mátulega oghentarþví velá
öll herbergi hússins.
Þegar þú notar KÓPAL GUTRU þarf hvorki herði né
gljáefnl. Kópal Innlmálningin fæst nú í 4 gljástlgum;
KÓPAL DYROTON með gljástig 4, KÓPAL GLITRU með
gljástig 10, KÓPAL FLOS með gljástlg 30 og KÓPAL GEISLA
með gljástlg 85.
KÓPAL GUTRA innimálningín gerlr
málningarvlnnuna einfaldari og skemmtllegrl.
má/ninglf
róttar
ótinu
íra-Bóa
Svanbergsson féll vel inn í liðið. Hjá
Þrótti stóð Jón Amason sig best.
-KMU
a í Hagaskóla i gærkvöldi.
DV-mynd Gunnar Sverrisson
KOIftL GUTRA HEFUR MEIRI
GLJÁA EM HEFÐBUIMDIIM
iimimiaaálimiimg
„A STE|N, TRÉ, MÁLM O.Ft Vj'ÍLðTT,
^-NING, vatnsþynnanleg. HALFWV
- Auglst. ól. Stephensen/SÍA