Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1987, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1987.
35
Ég vildi helst reiðufé. En ég þigg svo sem ávísun.
Vesalings Emma
Bridge
Stefán Guðjohnsen
Englendingarnir Greenwood og
Fishpool náðu ágætri slemmu í eftir-
farandi spili á Bridgehátíð 1987.
S/ALLIR
A3
D4
ÁK106
ÁKD106
G104 D82
KG108532 76
- G98753
G73 85
K9765
Á9
D42
, 942
Andstæðingar þeirra voru Indverj-
inn Shivdasani og Zia Mahmodd í
v-a:
Vestur Norður Austur Suður
2 H dobl pass 3S
pass 4L pass 4 H
pass 6L pass pass
pass
Pakistaninn hitti ekki á tígul út
og Greenwood fékk 13 slagi.
Það er töluvert erfitt að komast í
toppskorina, sem er sex grönd í suð-
ur, því vestur opnar á flestum
borðum á hindrunarsögn.
Toppinn í spilinu fékk einn sagn-
hafi sem var kominn í sex lauf
Vestur útspilsdoblaði og fékk út tígul
sem hann trompaði. Það var hins
vegar ekki fleiri slagi að fá. En botn-
inn fékk sá sem fór í sex grönd í
norður og fékk út hjarta.
Skák
Jón L. Ámason
Þessi staða kom upp á svæðismót-
inu í Múnchen milli ísraelska
stórmeistarans Grúnfeld og Þjóð-
verjans Bischoff:
33. b4! Lokar biskupinn inni og hót-
ar 34. Db3 og skipta upp í unnið
endatafl. 33. - Be6 Ef 33. Dd2, þá
34. Rc6+ Kc7 35. Dd8+ Kxc6 36.
Re5+ og Dd2 fellur; eða 33. - Bxd3
34. Dd6+ Ka7 (34. - Kb7 35. Rxd3
með vinningsstöðu) 35. Rc6+ Kb6
36. Db8+! Kxc6 37. Dc8+ og vinnur
drottninguna. 34. Dd6+ Ka7 35.
Rc6 + Kb6 36. Ra5 + og svartur
gafst upp.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviiið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51,100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 13.-19. febrúar er í
Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9!-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá
kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og
til skiptis annan hvern helgidag frá kl.
10-14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Apótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið ki. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt
alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11.
Upplýsingar gefur símsvari 18888.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á iaugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím-
aráðleggingar og tímapantanir í sími
21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Siysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
ailan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, siökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heiirisóknartnrii
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: AHa daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali. Alla daga frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30:
Barnaspítali Hringsins: Kl. .15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Ég er hér með gamlan vin sem þú mátt heilsa upp á.. .
Við höfum þekkst alveg síðan um sjöleytið.
LáUiogLína
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 20. febrúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Fyrsta kynning gæti verið blekkjandi, svo þú skalt ekki
flýta þér að dæma fólk eða aðstæður. Það gæti líka verið
gott að sjá hlutina frá fleiri hliðum, það gefur oft réttari
mynd.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Forðastu að lenda í miklum umræðum því þær gætu auð-
veldlega farið út og suður. Einskorðaðu ekki sjálfan þig
við eitthvað, það getur verið hættulegt fyrir þig.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú gætir verið að nálgast ákvörðun varðandi vinskap,
hvort sem gagnkvæmt traust ríkir eða ekki. Þú ættir að
reyna að framkvæma áhuga þinn á einhverju sérstöku.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú ert dálítið gleyminn og annars hugar. þú ættir að at-
huga hvort þú sért að gleyma einhverju. Dagurinn hentar
prýðilega til breytinga, og þú mátt vænta upplýsinga sem
koma sér vel.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú kemst í furðulega stöðu, þegar þú re.vnir að greiða
leið þína, vertu fljótur að átta þig á hættum og forðast
þær. Hálfnuð leið er betri en engin. Slappaðu af í kvöld.
Happatölur þínar eru 8, 15 og 33.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Þetta getur orðið dálítið snúinn dagur og tafsamur. sér-
staklega varðandi fjölskvldu og vini hvort heldur nær eða
fjær. Að öðru leyti verður dagurinn ekki minnisstæður.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst.):
Þú hefur skilning á vandamálum annarra. Dagurinn ein-
kennist af þessu. Varastu samt að ofgera sjálfum þér.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Vertu viss um að skilja allt og alla í dag. þú mátt búast
við að komast í erfíða aðstöðu. Þú mátt búast við að missa
tíma og peninga. Happatölur þínar eru 6, 24 og 25.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Aðrir eru líklegri til að ákveða sitthvað og taka ákvarðan-
ir, jafnvel án þess að hafa samráð að neinu leyti. Þú ættir
að hafa efni á að slaka pínulítið á en um leið hafa vak-
andi auga með öllu.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú gætir verið í ágætu skapi sem gerir þig vinsælan en
haft um leið með sér öfund að einhverju tagi. Haltu öllum
loforðum sem þú gefur og láttu ekki mikilvæg málefni
bíða morguns.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Það gæti ríkt einhver spenna í kringum þá sem eru ekki
í góðu formi. Settu þig á hærra plan. Þú kemst að því að
þú hefur ekkert að gera í leiðindarifrildi. Þú hefur nóg
af vandamálum sjálfur.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Vinarsambönd gætu verið góð fvrir báða aðila. Dagurinn
gæti verið að miklu leyti sá sami fyrir báða, og endilega
ekki vanrækja sambandið. Ráðleggingar sitt á hvað gætu
komið að góðu haldi.
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri,
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík,
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður,
sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keílavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a, sími
27155.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími
36814.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími
36270.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
Gerðubergi 3-5, símar 79122 og 79138.
Opnunartími ofangreindra safna er:
mán.-föst. kl. 9 21, sept.-apríl einnig
opið á laugardögum kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími
27640.
Opnunartími: mán. föst. kl. 16-19.
Lestrarsalur aðalsafns, Þingholts-
stræti 27, sími 27029.
Opnunartími: mán-föst. kl. 13-19,
sept. apríl, einnig opið á laugardögum
kl. 13-19.
Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni,
sími 36270.
Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780.
Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sögustundir fyrir börn á aldrinum
3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14 15,
Bústaðasafni og Sólheimasafni: mið-
vikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu
í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14-15.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga
og sunnudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl.
13-19. Sunnudaga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.30-16.
Bella
Bara að Hjálmar vildi hætta að
hringja í mig í vinnuna. Ég er svo
upptekin af krossgátunni minni.