Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1987, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1987, Blaðsíða 2
2 FIMMTUDAGUR 12. MARS 1987 Fréttir x»v Kristinn Ingibergsson og blaðamaður DV ræðast við í olíubílnum við Reykjavíkurhöfn í gær. DV-mynd S Dæmdur fyrir að nauðga þriggja ára stjúpdðttur sinni: n Eg er saklaus kk - segir Kristinn Ingibergsson „Ég var einn með baminu í um það bil 15 mínútur. Þegar konan mín kom heim var ég staddur inni á baðherbergi að þvo mér og við fórum saman í háttinn. Það er svo morgun- inn eftir, þegar bamið er tekið upp úr rúminu, að í ijós kemur að það er allt útatað blóði. Hvemig þetta gat gerst er mér hulin ráðgáta, ég veit það eitt að ég er saklaus," sagði Kristinn Ingibergsson sem í fyrradag var dæmdur í þriggja og hálfe árs fangelsi fyrir að nauðga þriggja ára stjúpdóttur sinni dimma haustnótt árið 1984. í jafnvægi Kristinn starfar sem bílstjóri hjá Esso og er DV ræddi við hann í olíu- bil niðri við Reykjavíkurhöfh síð- degis í gær var ekki að sjá að þar færi dæmdur bamanauðgari. Vissu- lega er Kristinn dökkur yfirlitum en hann virtist í fullkomnu jafnvægi. „Ég kann enga skýringu á því hvers vegna ég réðst á leigubílstjór- ann. Á þessum tíma var ég í rusli vegna skilnaðar við móður bamsins sem ég hef nú verið dæmdur fyrir að nauðga," sagði Kristinn Ingi- bergsson í samtali við DV í gær. í sakadómi Hafnarfjarðar á þriðju- daginn var Kristinn ekki aðeins dæmdur fyrir að nauðga þriggja ára stjúpdóttur sinni heldur einnig fyrir líkamsárás á kvenkyns leigubíl- stjóra 15. nóvember síðastliðinn. Kristinn fór halloka í þeirri viður- eign því leigubflstjórinn beit hann í kinnina af þvílíkum krafti að minnstu munaði að stykki færi úr. í fréttum DV sagði leigubflstjórinn þannig frá: Hann ræddi rólega um þá atburði er urðu til þess að hann er nú dæmd- ur í undirrétti fyrir glæp sem allur almenningur á erfitt með að skilja hvemig hægt er að fremja. „Ég sætti mig alls ekki við dóm sem ég á ekki skilið. Þessum dómi verður áfrýjað til Hæstaréttar og ég legg áherslu á að málinu er ekki lokið. Ég hlýt að verða sýknaður, ég hef aldrei gert baminu neinn miska.“ Barnið ruglað í ríminu Við rannsókn lækna á baminu varð ljóst að rifa var komin í slím- húð við meyjarhaft og þóttust menn þess fullvissir að slíkt gæti ekki gerst nema getnaðarlimur eða annar við- líka hlutur hefði verið rekinn inn í stúlkuna. f samtölum við bamið lýsti það því hvemig stjúpfaðir sinn, Kristinn Ingibergsson, hefði borið sig að hina afdrifaríku nótt. Er kverkamar á mér í 10 mínútur. Ég Frétt DV um viðskipti Kristins Ingi- bergssonar og leigubílstjórans. Kristinn var inntur eftir þessu svar- aði hann án þess að hika: „Bamið var spurt leiðandi spum- inga og það vita allir hversu auðvelt er að mgla þriggja ára bam í rím- inu. Ég er ansi hræddur um að margir yrðu hissa ef þeir fengju að lesa allar þær skýrslur sem skrifaðar hafa verið um þetta mál.“ Er lögreglan hóf rannsókn málsins var bamið þegar tekið af heimili sínu og komið í fóstur. Kristinn og móðir- in héldu hins vegar áfram sambúð þar til í haust er upp úr slitnaði. Skipulagður skilnaður „Við skildum einfaldlega vegna þess að konan mín vildi ná baminu aftur til sín en það var ógjömingur á meðan ég var enn á heimilinu. Málin þróuðust siðan þannig að skilnaður okkar varð endanlegur en það er önnur saga.“ Aðspurður segist Kristinn vel hélt að þetta væri mitt síðasta... Hann tók mig kverkataki aftan frá og þrýsti að. Eg varð skelfingu lost- in en tókst einhvem veginn að ná taki á hári mannsins enda var ég komin hálf aftur í bílinn, lá á bakinu yfír hálspúðunum á framsætinu. Þar tókst mér að bíta mig fasta í kinnina á manninum og var staðráðin í að sleppa ekki því ég fann að maðurinn ætlaði að drepa mig...blóðið úr kinn mannsins var farið að vætla um munnvikin á mér.“ Við svo búið lagði Kristinn á flótta og var handtekinn skömmu síðar. Djúpt, skeifulaga ör á hægri kinn hans nú ber þess greinilegt vitni að fast hefur verið bitið. -EIR skilja þá andúð er kynferðisglæpir gagnvart bömum valdi meðal al- mennings. Sjálfur hafi hann ímugust á mönnum er þá fremji þó hann hafi nú verið dæmdur í þann hóp. Endurfundir „Ég reyndi að beita þrýstingi á Finnboga Alexandersson, dómara í Hafnarfirði, því mér þótti með ólflc- indum hversu langan tíma tók að fella dóm í þessu máli. Ég vildi fá dóminn sem fyrst svo málið yrði úr sögunni. Á tímabili var ég meira að segja að hugsa um að kæra Finn- boga fyrir seinagang þó ekki hafi orðið neitt úr því.“ - Hefurðu séð bamið síðan þessir atburðir urðu haustið ’84? „Ég hef hitt stúlkuna tvisvar sinn- um síðan, síðast fyrir hálfu öðm ári.“ - Hvemig fór á með ykkur? „Bara vel.“ Ákæruvaldið: Óvíst um áfrýjun „Við þurfum að sjá forsendur dómsins til að taka ákvörðun um áfrýjun,“ sagði Egill Stephensen, sækjandi í bamanauðgunarmáhnu af hálfu ákæruvaldsins. „Við höfum þrjá mánuði til að velta málinu fyrir okkur.“ Eins og fram kemur hér annars staðar á síðunni hefur Kristinn Ingi- bergsson ákveðið að áfrýja dómi sakadóms Hafnarfjarðar til Hæsta- réttar og telur hann því að málinu sé alls ekki lokið af sinni hálfu. -EIR Skákkeppni framhalds- skólanna að heQast Skákkeppni framhaldsskólanna 1987 hefst að Grensásvegi 42 á föstudaginn kemur. Keppninni verður fram haldið daginn eftir og henni lýkur á sunnu- dag. Fyrirkomulag keppninnar er með sama sniði og verið hefur undanfarin ár. Hver sveit er skipuð fjórum nemend- um á framhaldsskólastigi og einum til fjórum varamönnum. Tefldar verða sjö umferðir eftir Monradkerfi ef næg þátttaka fæst en að öðrum kosti verð- ur skipt niður í riðla. Umhugsunartími er ein klukkustund fyrir hvom kepp- anda. Að öðm leyti gilda almennar skákreglur, nema þegar annar hvor keppandi á eftir 5 mínútur af tíma sín- um, þá gilda hraðskákreglur. Fjöldi sveita frá hveijum skóla er ekki takmarkaður. Teflt verður á föstudag frá kl. 19.30 til 23.30, en 13.00 til 19.00 á laugardag og 13.00 til 17.00 á sunnudag. -S.dór Skipstjórafélag íslands boðar verkfall Skipstjórafélag fslands hefur boðað verkfall frá og með 19. mars hafi samn- ingar ekki tekist fyrir þann tíma. f félaginu em allir skipstjórar á farskip- unum, varðskipunum og á ferjunum. Að sögn Höskuldar Skarphéðinssonar, formanns félagsins, em aðalkröfur skipstjóra að veija það vinnufyrir- komulag og launakerfi sem félagið hefur verið að byggja upp á liðnum árum, en viðsemjendur þeirra vilja breyta því. Þá em lífeyrismál stór þátt- ur í kröfunum, en skipstjórar hjá Eimskip og Skipadeild Sambandsins búa við lakari kjör hvað lífeyrismál varðar en aðrir. Þetta vill félagið jafiia. Deilan er komin til ríkissátta- semjara og hófst samningafundur þar kl. 9 í morgun. Segja má að þrír hópar semji hver í sínu lagi á farskipum. Fyrstir vom undirmenn að semja eftir mánaðar verkfall. Þá sömdu yfirmenn, aðrir en skipstjórar í Skipstjórafélagi íslands. Þar í hópi em biytar, vélstjórar og stýrimenn og skipstjórar í Skipstjóra- og stýrimannafélaginu Öldunni. f þvi félagi em skipstjórar á hafrannsókn- arskipunum. Að sögn Höskuldar Skarphéðinssonar em allir skipstjórar á farskipunum, varðskipunum og feij- unum í Skipstjórafélagi fslands. -S.dór Góðviðriðað slá oll met I<3n G. Hankssan, DV, Akureryri: Janúar og febrúar sl. em hlýjustu mánuðir sem komið hafa i 141 ár, mið- að við hitastig í Stykkishólmi, að undanskildum sömu mánuðum ’64, að sögn Páls Bergþórssonar veðurfræð- ings á Veðurstofunni. Páll telur litlar líkur á að næstu tveir mánuðir verði harðir og segir að það sé vegna þess að sjór sé mildur fyrir norðan og lítil hætta á hafís. Páll sagði að meðalhitinn í janúar og febrúar nú hefði verið 2,2 stig, en hefði verið 2,5 stig 1964. Þetta er hita- stigið í Stykkishólmi þar sem veðurat> huganir vom hafnar á landinu, það var árið 1846. Ekki „vand- ræðaheimili" f fréttum DV í gær af dómnum sem kveðin var upp yfir Kristni Ingibergs- syni var haft eftir lögreglumönnum í Hafharfirði að Kristinn væri kominn af „vandræðaheimili“. Hér er um misskilning að ræða. Lögreglumennimir áttu við að vand- ræði hefðu verið á heimili foreldra Kristins vegna veikinda og það á að sjálfsögðu fátt skylt með merkingu orðsins „vandræðaheimili". Leiðréttist þetta hér með. -EIR -EIR Kristinn var bitinn af leigubflstjóra: „Ég var í rusli vegna skilnaðarins" ,Ætli hann hafi ekki haldið um

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.