Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1987, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 12. MARS 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888.
■ Framtalsaðstoð
Framtalsaðstoð 1987. Tökum að okkur
uppgjör til skatts fyrir einstaklinga
með rekstur, t.d. sendibílstj., leigu-
bílstj., iðnaðarmenn o.s.fv. Erum
viðskiptafr., vanir skattaframtölum.
Örugg og góð þjónusta. Sími 45426 kl.
14-22 alla daga. Framtalsþjónustan sf.
Framtalsaðstoð. Skattframtöl fyrir
einstaklinga og fyrirtæki. Birgir
Hermannsson viðskiptafr., Laugavegi
178, 2. hæð, s. 686268, kvölds. 688212.
VBokhald
Skattframtöl, uppgjör og bókhald, f.
bifr.stj. og einstakl. m/rekstur. Hag-
stætt verð. Þjón. allt árið. Hagbót sf.,
Sig. S. Wiium. S. 622788, 77166.
9...............
■ Þjonusta
Opnunartíml smáauglýsingad. DV er:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Steinvernd sf., sími 76394. Háþrýsti-
þvottur fyrir viðgerðir og utanhúss-
málun - sílanböðum með sérstakri
lágþrýstidælu, viðgerðir á steyptum
þakrennum, sprunguviðgerðir, múr-
viðgerðir o.fl.
Hraun í stað finpússningar! Sprautað á
í öllum grófleikum og er ódýrara en
fínpússning. Tökum einnig að okkur
alla málningarvinnu. Fagmenn. Sími
54202 e. kl. 20.
Háþrýstiþvottur. 180-400 bar þrýsting-
ur. Sílanhúðun til varnar steypu-
skemmdum. Viðgerðir á steypu-
skemmdum og sprungum. Verktak sf.,
s. 78822 og 79746 Þorgr. Ó. húsasmm.
Sprautmálum gömul og ný húsögn, inn-
réttingar, hurðir o.fl. Sækjum, send-
um, einnig trésmíðavinna, sérsmíði,
viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið Ný-
smíði, Lynghálsi 3, s. 687660.
Borðbúnaður til lelgu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, svo sem diska, glös,
hnífapör, bolla, veislubakka o.fl.
Borðbúnaðarleigan, sími 43477.
Dyrasimaþjónusta. Lögum gamalt,
leggjum nýtt, raflagnir, uppsetning á
loftnetum, margra ára reynsla. Lög-
gildur rafvirkjameistari. S. 656778.
Taekniverk. Getum bætt við okkur
verkefnum: nýbyggingum, viðgerðum.
Tökum einnig verk úti á landi. Uppl.
í síma 72273.
Veislumiðstöð Arbæjar, Hábæ 31, sími
82491. Úrvals fermingarveislur. 6 teg.
kjöt, lax, 3 teg. síld, 4 teg. salat, 2
kaldar sósur, 1 heit. Uppl. í síma 82491.
Annast alla málningarvinnu, úti sem
inni. Pantið tímanlega. Uppl. í síma
53492 á kvöldin.
■ Likamsrækt
Svæðameðferð - svæðanudd, einnig
kaldir leysigeislar, mjög árangursríkt
við ýmsum kvillum, vöðvabólgu,
verkjum, streitu, þreytu, morgunstirð-
leika o.fl. Lausir tímar. Sími 14560 kl.
18-19 mán.-fös. og uppl. hjá Sól og
sælu, Hafnarstræti 7, sími 10256.
Sólbaðsstofan, Hléskógum 1. Bjóðum
fermingarbörnum 10% afslátt, þægi-
legir bekkir með andlitsperum, mjög
góður árangur, sköffum sjampó og
krem. Ávallt kaffi á könnunni. Opið
alla daga, verið velkomin. Sími 79230.
Heilsuræktin, 43332.
Nudd - Ljós - Eimbað.
Hrefna Markan íþróttakennari,
Þinghólsbraut 19, Kóp., sími 43332.
■ Ökukennsla
Ævar Friöriksson kennir allan daginn
á Mazda 626, engin bið. Útvega próf-
gögn, hjálpa til við endurtökupróf.
Sími 72493.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa - Euro.
Heimas. 73232, bílas. 985-20002.
Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs-
son, sími 24158 og 672239.
Ökukennarafélag islands auglýsir.
Elvar Höjgaard, s. 27171,
Galant 2000 GLS ’85.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
Herbert Hauksson, s. 37968,
Chevrolet Monza ’86.
Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024,
Galant GLX turbo ’85.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86. Bílas. 985-21451.
Haukur Helgason, s. 28304,
BMW 320i ’85.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Subaru Justy ’87.
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
Mazda 626 GLX ’86.
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Toyota Corolla ’85.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924-
Lancer 1800 GL. s. 17384.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Mazda 626 GLX ’85. Bílas. 985-20366.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla.
Bílas. 985-21422.
■ Verslun
Með hækkandi sól færum við hálfsíðu
jakkana framar í búðirnar. Hálfsíður
ullarjakki er lausn þegar hlýnar í
veðri og vorar í lofti. Kápusalan,
Borgartúni 22, Rvík, sími 91-23509.
Kápusalan, Hafnarstræti 88, Akur-
eyri, sími 96-25250.
R 860, Honda Accord. Get bætt við mig
nokkrum nemendum. Útvega öll próf-
gögn. Sigurður Sn. Gunnarsson, símar
73152, 27222, 671112.
Öku- og bifhjólak. -endurh. Kennslutil-
högun ódýr og árangursrík, Mazda
626, Honda 125, Honda 650. Halldór
Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og öruggan hátt,
Mazda 626 GLX. Visa/Euro. Sig.
Þormar. S. 656461 og bs. 985-21903.
■ Garðyrkja
Garða- og lóðaeigendur, ath.: Ek heim
húsdýraáburði, dreifi honum sé þess
óskað. Hreinsa og laga lóðir og garða.
Einnig set ég upp nýjar girðingar og
alls konar grindverk og geri við
gömul. Sérstök áhersla lögð á snyrti-
lega umgengni. Framtak hf., c/o
Gunnar Helgason, sími 30126.
Kúamykja - trjáklippingar. Nú er rétti
tíminn til að panta kúamykju og trjá-
klippingar, ennfremur sjávarsand til
mosaeyðingar. Sanngjarnt verð.
Greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin,
símar 611536, 40364 og 99-4388.
■ Husaviðgerðir
Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur,
múrun, sprunguviðgerðir, blikkkant-
ar og rennur, lekavandamál, málum
úti og inni. Meistarar. Tilboð sam-
dægurs. Uppl. í símum 21228 og 11715.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
VERUM VARKAR
FORÐUMST EYONI
Rómeó & Júlía býður pörum, hjónafólki
og einstaklingum upp á geysilegt úrv-
al af hjálpartækjum ástarlífsins í yfir
100 mismunandi útgáfum við aílra
hæfi. Því er óþarfi að láta tilbreyting-
arleysið, andlega vanlíðan og dagleg-
an gráma spilla fyrir þér tilverunni.
Einnig bjóðum við annað sem gleður
augað, glæsilegt úrval af æðislega
sexý nær- og náttfatnaði fyrir dömur
og herra. Komdu á staðinn, hringdu
eða skrifaðu. Ómerkt póstkröfu- og
kreditkortaþjónusta. Opið alla daga
nema sunnudaga frá 10—18. Rómeó &
Júlía, Brautarholti 4, 2. hæð, símar
14448 - 29559, pósthólf 1779,101 Rvík.
■ Bilar tíl sölu
Scout '74 til sölu, ekinn 118 þús., ný
dekk, góður bíll, verð 280 þús. Uppl.
í síma 83150 og eftir kl. 19 í síma
651428.
■ Þjonusta
Ferðamenn! Luxviking kynnir 1987
Ford Sierra, ódýrasta og besta lúxus-
bílinn. Biðjið ferðaskrifstofuna ykkar
um lúxusbíl frá Luxviking. Ath. nýtt
símanr. Lux. 436088.
ViKriNG
rentacar
LUXEMBOURG
Datsun plckup disil '81 til sölu, skoðað
ur ’87, mælir. Verð 275 þús. Staðgreitt
250 þús. Sími 671288 á kvöldin.
Range Rover '73 til sölu, innfluttur
’82, í mjög góðu standi, skoðaður ’87.
Símar 39820, 687947 og 30505.
Hanomag Henschel m/dísilvél, sumar-
hús á hjólum, fullkomið eldhús,
tvöfalt gler, einangraður, sjónvarp,
ísskápur, eldavél, vatnstankur, 140
lítra, snyrtiklefi og wc, svefnpláss fyr-
ir 4. verð 850 þús., greiðslukjör. Uppl.
í síma 10300.
2!k
Fréttir
Utanríkisráðherra um friðarstofnun forsætisráðherra:
Sameinuðu þjóðimar
gætu notað peningana
I utanríkismálaumræðum á Al-
þingi í gærkvöld sagði Matthías A.
Mathiesen utanríkisráðherra að
hugmynd forsætisráðherra um frið-
arstofnun hér á landi væri af hinu
góða. Ef hins vegar stórveldin ættu
afgangs fé til slíkrar starfsemi myndu
Sameinuðu þjóðirnar vafalaust
þyggja það til þess að geta gegnt ein-
mitt þessu hlutverki sínu betur.
Utanríkisráðherra sagði ennfrem-
ur að ef friðarstofnun hér þýddi að
ísland hyrfi aftur til hlutleysisstefn-
unnar sem rekin hafi verið fyrir 1940
þá væri hann á móti hugmyndinni.
Umræðurnar um utanríkismál
stóðu annars lengi dags og síðan
fram eftir kvöldi. Mikill tími fór í að
ræða hugmyndina um kjarnorku-
vopnalaus Norðurlönd. Sjálfstæðis-
flokkur og Alþýðuflokkur eru
sammála um að tengja þá hugmynd
kjarnorkuvopnalausu belti um þvera
Evrópu og vilja ekki taka þátt í ein-
hliða yfirlýsingu sem varði eingöngu
Norðurlöndin.
Alþýðubandalag, Framsóknar-
flokkur og Kvennalisti gagnrýna
afstöðu utanríkisráðherra til málsins
og vilja taka á því með hinum Norð^-
urlöndunum. Þessir flokkar gagn-
rýna einnig harðlega „hermangið”,
eins og Páll Pétursson, formaður
þingflokks framsóknarmanna, kallar
miklar framkvæmdir varnarliðsins
um þessar mundir.
-HERB
Fulltrúar rikisins og kennarar ræðast við i gær. DV-mynd Brynjar Gauti
Kennaradeilan
Tilboð ríkisins
er millifærsla
- segir Kristján Thoriacius, fyririiði kennara
„Tilboð það sem fulltrúar fjármála-
ráðunejtisins lögðu fram í gær er
heldur r\Tt. Segja má að þar sé um
millifærslu að ræða. tekið er úr öðrum
vasa okkar og fært vfír í hinn. Við
munum svara tilboðinu með gagntil-
boði á fundi sem hefst kl. 17 i dag. En
það jákvæða við tilboðið í gær er að
það er þó farið að ræða kaupliðina."
sagði Kristján Thorlacius. formaður
Hins íslenska kennarafélags. í samtali
við DV í morgun.
Kristján sagði að í tilboði ríkisins
væri gert ráð fvrir að taka burtu ýms-
ar fastar aukagi-eiðslur. svo sem fyrir
\-fírferð verkefna og fleira í þeim dúr.
en hækka fastakaupið í staðinn. Fyrir
suma væri þama um kjarabót að ræða
en ekki fvrir aðra. Stjóm og samn-
inganefnd kennara mun hittast í dag
áður en samningafúndurinn hefst og
ganga þar frá því gagntilboði sem lagt*'
verðm- fram á samningafundinum síð-
degps.
-S.dór
Verkfallsfundir
Þrátt fyrir verkfall var létt yfir talsmönnum byggingamanna hjá sáttasemj-
ara i gær. Milli funda gefst tækifæri til að slá á léttari strengi með kaffisop-
anum. Eins og fram kemur á baksíðu i dag gekk ekki saman í nótt og
verður fundum haldið áfram. DV-mynd Brynjar