Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1987, Blaðsíða 20
20
FIMMTUDAGUR 12. MARS 1987.
Iþróttir
Agnar tryggðs
Fram sigurinn
- mikil spenna er Fram vann Hauka, 24-25
• Klaus Allofs.
Lyftir
Allofs
Evrópu-
bikarnum?
í kjölfar brottreksturs Tonis
Schumacher úr v-þýska landslið-
inu þarf að velja nýjan landsliðs-
fyrirliða. Líklegast er talið að
fyirum félagi Tonis hjá Köln.
Klaus Allofs. taki við stöðunni.
Þetta er mjög mikilvæg staða og
hafa þýsku leikmennimir sýnt að
þeir eru tilbúnir að gera næstum
þvi allt til að fá stöðuna. Á næsta
ári verður úrslitakeppnin í Evr-
ópukeppninni i V-Þýskalandi.
Þýska þjóðin ætlast auðvitað til
að hennar menn sigri og því gæti
svo farið að Allofs K’fti Evrópubik-
amum á næsta ári. -SMJ
Mikil spenna var undir lokin í gær-
kvöldi er Framarar mörðu sigur á
Haukum í 16—liða úrslitum bikar-
keppni HSÍ, 24-25, en viðureign
liðanna fór íram í íþróttahúsinu í
Hafharfirði. Lengst af höfðu Haukar
frumkvæðið í leiknum og höfðu góða
foiystu í hálfleik. 16-11.
í byrjun leiks komu mörkin á færi-
bandi og eftir aðeins 7 mínútur var
staðan jöfh, 4-^f. En síðan tóku Hauk-
amir mikinn kipp og breyttu stöðunni
í 14-6. Héldu margir að Haukamir
væru hér með búnir að gefa Fram lið-
inu rothöggið.
Fram tókst aðeins að rétta úr kútn-
um fyrir leikhlé. Haukarnir komu
vemlega á óvart í fyrri hálfleik með
góðum og ákveðnum leik.
í seinni hálfleik snerist dæmið fljót-
lega við. Hægt og bítandi tókst Fram
að jafna leikinn, 20-20, um miðjan
hálfleikinn. Eftir það var jafnt á öllum
tölum.
Lokakafli leiksins var mjög spenn-
andi. Þegar um tvær og hálf mínúta
var eftir náðu Framarar forystu, 23-24.
En þá misstu Framarar tvo leikmenn
út af með stuttu millibili og tókst að
jafna, 24-24.
Hálfri mínútu fyrir leikslok skoraði
Agnar Sigurðsson sigurmark Fram úr
vítakasti. Haukamir fengu að vísu
gott tækifæri á að jafna. Þegar 8 sek-
úndur vom eftir fengu þeir aukakast
en á óskiljanlegan hátt nýttu þeir
aukakastið óskynsamlega. 1 staðinn
fyrir að stilla upp tók einn leikmanna
Hauka-liðsins það til bragðs að skora
aftur fyrir sig og þar með fór síðasta
tækifæri Hauka forgörðum í leiknum.
Hermann Bjömsson átti besta leik
Framara. Einnig átti Guðmundur
Jónsson markvörður ágætan leik.
Hjá Haukum var Sigurjón Sigurðs-
son að venju bestur. Jón Öm og Helgi
áttu ágætisspretti.
Mörk Hauka: Sigurjón 7/1, Jón Öm
5/1, Helgi 4, Pétur 3, Ingimar 3, Ólafur
2.
Mörk Fram: Hermann 6, Agnar 6/5,
Biijir 4, Tryggvi 2, Skámp 2, Júlíus
2, Óskar 1, Ragnar 1, Bjöm 1.
•I gærkvöldi vann Fylkir stórsigur á
IH í bikarkeppninni, lokatölur 33-16.
-JKS/RR
•Jón Kristjánsson var atkvæðamikill í síðari hálfleik í gærkvöldi þegar KA-menn hreinlega löbbuðu yfir andstæð-
inga sína i Höllinni á Akureyri. Hér sést Jón skora eitt 5 marka sinna í leiknum.
DV-mynd Jón G. Hauksson, Akureyri
„Gamlingjamir"
spmngu í lokin
- FH sigraði b-lið Vals, 27-15 (7-10)
Guðbjörn
tilKA
Enn eitt áfallið hefur nú dunið
yfir Skagamenn. Guðbjöm
Tryggvason, sem hefur verið einn
þeirra traustasti leikmaður á und-
anfömum ámm, hefur nú ákveðið
að leika með 1. deildarliði KA.
Þeir norðanmenn hafa styrkst
mikið að undanfömu en auk Guð-
bjöms hafa þeir Jón Sveinsson og
Olafur Gottskálksson gengið til
liðs við Akureyringana.
Tap Skagamanna er að sama
skapi mikið því auk Guðbjöms
hafa þeir Ámi Sveinsson, Júlíus
Pétur Ingólfsson og Pétur Péturs-
son hætt með liðinu. Þá hefur
Guðjón Þórðarson snúið sér alfar-
ið að þjálfun. Á móti vegur að
nokkrir „gamlir" Skagamenn hafa
komið til baka, svo sem Sigurður
Halldórsson og Jón Leó Ríkharðs-
son.
-SMJ
1. deildar lið FH sigraði b-lið Vals,
27-15, er liðin áttust við í bikarkeppni
HSÍ í íþróttahúsinu í Hafnarfirði í
gærkvöldi. B-lið Vals sem er skipað
leikmönnum frá gullaldarárum félags-
ins í handknattleik höfðu í fullu tré
við ungu strákana í FH í fyrri hálfleik
og höfðu þriggja marka forystu, 7-10.
Hinir léttleikandi öldungar í liði
Vals byrjuðu leikinn af miklum krafti
og höfðu frumkvæðið allan fyrri hálf-
leik. Um miðjan hálfleikinn höfðu þeir
tveggja marka foiystu, 4-6.
Valsmenn komu vemlega á óvart
með kröftugum leik og drógu FH-liðið
niður á lægra plan. Frískir Valsmenn
höfðu, þegar flautað var til leikshlés,
þriggja marka forystu, 7-10. Var ekki
laust við að þungur áhyggjusvipur
væri á mörgum Hafhfirðingum i hálf-
leik yfir stöðunni.
Fljótlega í síðari hálfleik kom í ljós
að öldungamir í liði Vals höfðu greini-
lega ekki úthald í svona stórleik og
áður en varði vom FH-ingar búnir að
jafna metin, 11-11. Eftir það sigu FH-
ingar jafnt og þétt fram úr enda
Valsmenn að niðurlotum komnir.
FH-liðið gat leyft sér þann munað að
bregða á leik undir lokin og skomðu
þeir þá tvö glæsileg svokölluð „tívolí“-
mörk.
Hjá FH vom Þorgils Óttar og Héð-
inn Gilsson bestir.
Jón Pétur Jónsson var einna frísk-
astur Valsmanna og þá sérstaklega í
fyrri hálfleik.
Mörk FH: Þorgils Óttar 6, Óskar
5/3, Héðinn 4, Guðjón 4, Stefán 3,
Gunnar 3, Pétur 1, Hálfdán 1.
Mörk Vals: Jón Pétur 4, Guðni Bergs
3, Gunnsteinn 2/1, Guðjón 2, Hemmi
Gunn 1, Stefán 1, Ólafur 1, Jón H 1.
-JKS/RR
í síðari hálffc
• Ragnar Hilmarsson Framari sækir hér grettinn að marki Hauka í Hatnarfirð
Haraldsson til vinstri og Sigurjón Sigurðsson en hann var markahæstur Hauka
KA-menn sko
- og sigruðu, 26-23, efiir að h
Jón G. Haukssan, DV, Akureyri:
„Mínir menn misstu einbeitinguna og
glutruðu þessu niður þegar spennan var
sem mest og segja má að ofboðsleg mark-
varsla Brynjars Kvaran í síðari hálfleik
hafi gert útslagið. KA-menn gengu á lag-
ið og sýndu þá sitt rétta andlit,“ sagði
Geir Hallsteinsson, þjálfari Breiðabliks,
eftir að KA hafði sigrað Breiðablik hér á
Akureyri í gærkvöldi með 26 mörkum
gegn 23. Eftir þetta tap Breiðabliks standa
Víkingar enn betur en áður í keppninni
í 1. deild og ekkert nema meiri háttar
kraftaverk getur komið í veg fyrir sigur
Víkinga annað árið í röð.
19 mörk KA í síðari hálfleik gegn
11 mörkum Blika
Það leit ekki út fyrir sigur heimamanna
• Gamli og nýi tíminn. Hér sést Þorgils Óttar Mathiesen „fulltrúi ungu kynslóðari
kvöldi, skora eitt marka FH en hinn gamalreyndi landsliðsmaður, Bjarni Jónsson, kor