Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1987, Blaðsíða 16
16
FIMMTUDAGUR 12. MARS 1987.
Spumingin
Á að afnema einokun á
lyfjaversiun?
Kristbjörg Steingrímsdóttir banka-
starfsmaður: Já, tvímælalaust, lyf
eru allt of dýr en með frjálsri sam-
keppni ætti lyfjakostnaðurinn að
lækka.
Steinunn Árnadóttir skrifstofu-
stúlka: Að sjálfsögðu af þeirri ein-
földu ástæðu að lyf eru allt of dýr
núna. Ég held að fólk geri sér ekki
grein fyrir því hvað lyf eru dýr því
sjúkrasamlagið greiðir lyfjakostnað-
inn það mikið niður. Mér finnst að
það eigi að fara gera fólki grein fyrir
hver lyfjakostnaðurinn er í raun-
inni.
Guðbjörg Hafsteinsdóttir húsmóðir:
Auðvitað, til að tryggja rétt neytand-
ans þá er í alla staði æskilegra að
láta markaðslögmálið ráða og hafa
frjálsa samkeppni. Ein helsta ástæða
þess að lyf eru svona dýr er náttúr-
lega einokunin, mér finnst mjög
óeðlilegt að nokkrh einstaklingar
séu einir um hituna.
Kolbrún Kristinsdóttir húsmóðir: Ég
bara veit ekki, ég hef ekki kynnt mér
þetta.
Jóhannn Júlíusdóttir húsmóðir:Það
stendur til bóta að afnema einokun-
ina þó ekki væri nema til þess eins
að lækka lyfjakostnað.
Halldór Pálsson bankastarfsmaður:
Ég veit nú ekki. Það er ekki hægt
að láta hvem sem er flytja þetta inn.
Lesendur
Kynferðislegt offoeldi
á heimilum
Faðir skrifar:
Eftir að hafa horft á umræðuþátt-
inn á Stöð 2 er maður hálfgapandi
og trúir vart sínum eigin augum né
eyrum.
Ég vil byrja á að þakka Stöðinni
fyrir að opna umræðuna um þetta
og vekja fólk til umhugsunar hvað
þetta varðar. Við verðum að vera
vakandi á verðinum og vinna for-
vamarstarf til að fyrirbyggja vændi.
Það sem stakk mig þó mest var
viðtal við unga stúlku er hafði orðið
fyrir kynferðislegu ofbeldi á heimili
sínu. Þetta er sú viðbjóðslegasta frá-
sögn sem ég hef nokkum tíma heyrt,
að þetta skuli vera til! Að nokkur
mannsmynd skuli geta framið annað
eins ofbeldi, og það á sínum eigin
bömum, mig hryllir við hugsuninni.
Ekki bætir úr skák er móðirin er
meðsek og lætur sem ekkert hafi
ískorist, er þetta virkilega til? Ég get
ímyndað mér að það sé kannski
hægt að gera hryllingsmynd eitt-
hvað í þessum dúr þó ég efist um
að hún gæti verið eins viðbjóðsleg,
en að þetta skuli vera að gerast í
raunvemleikanum.
Stúlkan sagði að faðir sinn hefði
eyðilagt fætuma á henni, þannig
hún væri líkamlega bækluð að
nokkm leyti og hún hafi tvisvar
sinnum orðið ófrísk eftir pabba sinn
en látið eyða fóstrinu í bæði skiptin.
Hún sagðist hafa ákveðið að kæra
hann þegar hún sá hann liggja á 8
ára systur sinni sem lá rotuð á gólf-
inu (fyrir hans tilverknað). Hún vildi
ekki að systir hennar yrði að þola
það sama og hún hafði gert. Hafið
þið heyrt annað eins? Rafmagns-
stóllinn er allt of góður fyrir svona
ógeðslegan m'ðing sem á að teljast
faðir stúlkunnar. Þetta er meira en
mannleg vonska að gera svona lag-
að, kerfið verður að hjálpa fóm-
arlömbunum, í orðsins fyllstu
merkingu.
Eftir þennan þátt var ótalmörgum
spumingum ósvarað, réttarkerfið
veitir fómarlömbum, er verða fyrir
þessu, ekki nógu mikla vemd og
þjóðfélagið virðist ekki gera ráð fyr-
ir að þetta sé til (sem er svo sem
engin furða) fyrst það hjálpar ekki
fómarlömbunum meira en raun ber
vitni.
Þessum viðbjóðslega náunga á
ekki að hleypa út á götuna aftur,
hann á ekki að eiga rétt á að eyði-
leggja líf fleiri einstaklinga. Þessa
menn á að hlekkja og loka inn á
hæli, þeir em best geymdir þar.
RÚV:
Hiyllingsmyndir
góð tilbreyting
Gurra hringdi:
Ég vil þakka sjónvarpinu fyrir að
sýna hrylhngsmyndina I helgreipum
en þetta var afar góð tilbreyting og
lífgaði upp á tilveruna.
Það kemur sér mjög vel fyrir mig
að hafa 2 bíómyndir á laugardögum
þegar maður er heima og nýtur þess
að vera með fiölskyldunni, svona oft-
ast allavega. Ég legg til að fólki gefist
Allir klessu-
bflar eins
7878-0223 hringdi:
í DV hinn 5. mars er grein sem
fjallar um innflutta, klessta bíla.
Þama gefúr þú, Skúli Guðmunds-
son bifreiðaeftirlitsmaður í Hafii-
arfirði, í skyn að starfemenn þínir
séu ekki starfinu vaxnir. Ég hef
rétt nokkra af þessum bílum og
þeir bílar hafa alltaf fengið hvitan
miða við skoðun, sem betur fer.
Senniiega hafa þessir bílar ekki
lent hjá þér til skoðunar, miðinn
hefði sennilega orðið s vartur hefðir
þú vitað að baarnir voru innfluttir.
Ég hef ekki tölu á þeim bflum sem
ég er búinn að rétta um ævina og
finn engan mun á að rétta þá,
hvort sem þeir eru klesstir innan-
lands eða utan.
Mikið
fagnaðarefni
Ragnheiður Jónsdóttir hringdi:
Anægjulegasta frétt sem ég hef
heyrt lengi er að Jóhannes Páll
páfi, æðsti yfirmaður kaþólsku
kirkjunnar, skuli ætla að aælqa
Norðurlönd heim, þar á meðal Is-
land. Það er mikill stórviðburður
fyrir kaþólikka hér á landi að páfi
skuli koma hingað 1989 og eflir
vafalaust starf kaþólsku kirkjunn-
ar hér á landi. Ég fæ vart lýst
ánægju minni yfir þessu með orð-
um.
alltaf kostur á tveim bíómyndum á
laugardögum og ég er sannfærð um
að það myndi mælast vel fyrir meðal
sjónvarpsáhorfenda.
Vonast ég til að sjónvarpið sýni
meira af hryllingsmyndum eftir Step-
hén King, hvemig væri t.d. að sýna
Shining, hafa þetta svolítið krassandi,
ég gæti líka alveg sætt mig við Cat’s
eye.
Snóker
2905-4827 skrifar:
Fyrst vil ég þakka Heimi Karlssyni
og hans mönnum á Stöð 2 fyrir að
sýna frá keppni í snóker 1. mars sl.
Þetta var kærkomin sýning því nán-
ast aldrei er sýnt frá snóker (eða
ballskák) í sjónvarpi. Það var í nóv-
ember á síðasta ári, að mig minnir,
að Bjami Felixson sýndi frá HM í
snóker og kann ég honum þakkir fyr-
ir það.
Eins og fram kom í fyrrgreindum
íþróttaþætti á Stöð 2 þá hafa vinsæld-
ir Snókers hér á landi aukist gífurlega
og í þeim húsakynnum, þar sem hann
er stundaður, em oft langir biðlistar
eftir borðum. Á Bretlandseyjum er
snókerinn orðinn vinsælasta sjón-
varpsefiii íþróttanna og em þar í landi
margir af bestu snókerspilurum heims.
í næstkomandi aprílmánuði fer fram
í Englandi heimsmeistarakeppnin og
er henni sjónvarpað beint um allar
Bretlandseyjar, auk margra annarra
landa. Hvemig er það, er nokkur
möguleiki á að sýna frá keppninni í
beinni útsendingu eða a.m.k. síðasta
dag úrslitaleiksins. Nú sýnir RÚV allt-
af beint ensku knattspymuna á
hverjum laugardegi. Hvemig væri nú
íslenskir
Jóna í Þingholtunum skrifar:
Lesendabréf er birtist nú fyrir
skömmu, ráðamenn sýnið blíðuhót!,
vakti athygli mína nú á dögunum.
Og vil ég sannarlega taka í sama
streng, þetta vom virkilega orð í
tíma töluð. Það er aðdáunarvert að
Þao væri óskandi að sjónvarpið sýndi meira af hryllingsmyndum eftir Stephen
King, það væri t.d. tilvalið að sýna Shining, hafa þetta svolítið krassandi.
„Hvemig væri ef sjónvarpið eða stöðin tæki sig til og sýndi frá heimsmeistara-
keppninni i snóker, ég efast ekki um að undirtektimar yrðu góðar.“
að hrista aðeins af sér slenið og vera
með örlítið meiri tilbreytingu. Ég er
viss um að það er farið að draga úr
áhuga margra á ensku knattspymunni
enda hefúr hún verið stærsti hluti
íþróttaþáttanna frá upphafi. Það hlýt-
ur að vera hægt að breyta til og sýna
frá snókermótinu, hvort sem það yrði
sjónvarpið eða stöðin.
I lokin, ég er að tala fyrir hönd þús-
unda manna og þá vitaskuld ekki bara
snókerspilara.
karlmenn forpokaðir
horfa á innileik bandarísku forseta-
hjónana, t.d. þegar frú Nancy
fagnaði bónda sínum er hann kom
heim af leiðtogafúndinum góða.
Hjá okkur hér heima er alltaf sama
forpokunin alla tíð. Ég hef t.d. aldrei
séð íslenska ráðamenn taka utan um
konumar sínar né senda þeim bros
hvað þá hlýlegar augngotur. Ég tel
að þessi umræða sé mjög tímabær
og þörf ekki síst nú á tímum þegar
fiölmiðlar em uppfullir af miður fal-
legri og því síður hollri umræðu. En
nóg um það.