Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1987, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 12. MARS 1987.
dv íþróttir
i í gærkvöldi. Ragnar skoraói eitt mark í leiknum. Til varnar eru þeir Ingimar
i með sjö mörk. DV-mynd Brynjar Gauti
ruðul9mork
>ik gegn UBK
iafa verið undir í leikhléi, 7-12
Barnes til
Liverpool
eftir að fyrri hálíleik var lokið. Staðan
var þá 7-12 fyrir Blikana. KA-menn
sýndu allar sínar bestu hliðar í síðari
hálfleik með Brynjar Kvaran markvörð
sem besta mann og skoruðu þá 19 mörk
gegn 11 mörkum Blika og unnu öruggan
sigur.
Eftir að Blikar höfðu ávallt haft foryst-
una í fyrri hálfleik tóku KA-menn leikinn
f sínar hendur í þeim síðari eins og áður
sagði og þeir skoruðu tvö fyrstu mörk
hálfleiksins, staðan 9-12. Loks tókst KA
að jafna, 14-14, og komast í fyrsta skipti
yfir, 17-16. Eftirleikurinn var heima-
mönnum auðveldur og með sigrinum hafa
KA-menn nær örugglega gert út af við
möguleika Breiðabliks á íslandsmeistar-
atitlinum. Hjá KA var Eggert Tryggvason
markahæstur með 6 mörk. Þeir Jón
Kristjánsson, Hafþór Heimisson og Pétur
Bjarnason skoruðu 5 mörk hver, Axel
Bjömsson 3 og Friðjón Jónsson 2.
Hjá Breiðablik var Svavar Magnússon
markahæstur með 5 mörk, Aðalsteinn
Jónsson skoraði 4, sömuleiðis Jón Þórir
Jónsson og Kristján Halldórsson skoraði
3 mörk.
Leikinn dæmdu þeir Stefán Arnaldsson
og Ólafur Haraldsson. Áhorfendur vom
með færra móti og oftast í vetur hefur
stemmningin í Höllinni verið mun meiri.
-SK
nnar“ í leik FH og b-liös Vals í gær-
n ekki við vörnum i þetta skipti.
DV-mynd Brynjar Gauti
Enski landsliðsmaðurinn John Barnes
var í gær seldur frá Watford til Liverpo-
ol. Kaupverðið á kappanum var imi 900
þúsund sterlingspund eða 54 milljónir ís-
lenskra króna.
John Bames mun ekki hefja að leika
með Liverpool fyrr en á næsta keppnis-
tímabili. Hann klárar þetta knattspyrnu-
tímabil með Watford.
Lengi vel var talið að Barnes mvndi
leika á Italíu næsta vetur því mörg lið
þar um slóðir höfðu sýnt honum mikinn
áhuga. Bamcs hefur lengi átt fast sæti í
enska landsliðinu enda frábær knatt-
spymumaður þar á ferðinni.
-JKS
21
Öxlar - liðir - hosusett - krossar
BODDIHLUTIR
VISA
SKEIFUNNI 5 - 108 REYKJAVÍK (91) 33510-688510.
Bí inn»
S-1100
PL-X33Z
Tumtable
F-X33ZL
Tuner
DC-X33Z
Cassette deck-
amplifier
PIOIMECR*
S-4400
S-X1A
Surround sound speaker
S 1100
Kr. 37.655.-
20% útb. 7.500.-
eftirst. á 7 mán., 4.437.-
PL-X55Z
Turntable
F-X55ZL
Tuner
Stgr. 35.019.-
S 4400
Kr. 49.322.-
20% útb. 10.000.-
eftirst. á 8 mán., 5.063.-
Stgr. 45.870.-
DC
X55Z
Cassette deck-
amplifier
1
PD-X303
Compact disc player
_nCOMP*CT
[olOgE
OtGITAL AUDIO
\ EUJOCARO
VfSA
JIS
KORT
Hringbraut 121 Simi 10600
Rafdeild, 2. hæð.