Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1987, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 17. MARS 1987.
27
Bridge
Stefán Guðjohnsen
Dönsku bridgemeistararnir Werd-
elin, Auken, Joch og Möller vörðu
Danmerkurmeistaratitil sinn fyrir
stuttu undir merki „Utrecht" í úr-
slitaleik við sveit „Unisys" sem Dam,
Mohr og Blaksetbræður skipuðu.
Leikurinn vannst með 14 impum og
þeir komu allir í eftirfarandi spili frá
Nw6ur
6 K2
<5 86532
A G1075
*Á3
Austur
*♦ D983
Y KDG94
0
6 ÁGIO
<5 10
0 ÁKD98
* KG107
í lokaða salnum opnaði Villy Dam
í þriðju hönd á einu hjarta, en það
kom ekki í veg fyrir að Werdelin og
Auken færu í sex tígla. Urspilið var
ekki vandamál því útspilið var
hjarta. Það þurfti aðeins að trompa
svörtu litina einu sinni og slemman
var unnin.
Á hinu borðinu varð lokasamning-
urinn sá sami en nú var Knut Blakset
við stjórnvöllinn. Steen Möller spil-
aði út trompi og austur lét spaða-
þrist. Suður drap, spilaði laufi á
ásinn og hjarta til baka. Vestur drap
gosa austurs með ásnum og spilaði
meira trompi. Austur var nú í kast-
þröng og eftir nokkra umhugsun
kastaði hann spaðaníu. Blakset
hugsaði málið og komst að þoirri
niðurstöðu að vestur hefði spilað út
hjarta með tvo hæstu í litnum. Þar
af leiðandi hefði austur átt mannspil-
in í hjarta og skiptinguna 4-5AM.
Með spaðadrottninguna í viðbót
hefði hann áreiðanlega opnað i
þriðju hönd, eins og gerðist á hinu
borðinu. Hann spilaði því spaðatíu
og svínaði. Einn niður og tapaður
leikur.
Skák
leiknum.
V/0
6 7654
<5 Á7
Q 6432
4 D52
Jón L. Árnason
Búlgarski stórmeistarinn Padev-
sky hlaut herfilega útreið í fyrstu
umferð á opna mótinu í Malmö um
áramótin. Eftir leikina 1. e4 e5 2. RÍ3
Rc6 3. Bc4 Be7 4. d4 d6 5. dxe5 Rxe5?
6. Rxe5 dxe5 7. Dh5 stóð hann frammi
fyrir óverjandi peðstapi. Andstæð-
ingur hans, Þjóðverjinn Fette, gerði
síðan laglega út um taflið í þessari
stöðu:
14. Dc7! Svartur er nú varnarlaus
gagnvart hótunum 15. Hd8 + ! Bxd8
16. Dxf7 mát og 15. a3 sem fangar
drottninguna. Eftir 14. - Hg7 15. a3
Rxe3 16. axb4 Rxd1 17. Kxd1 átti hvít-
ur unnið tafl og svartur lagði niður
vopn í 21. leik.
Láttu ekki svona, Herbert. Þú ert ekki nógu góður leikari til þess að
fá krampakast í hvert sinn sem þú nærð ekki boltanum.
Vesalings Einina
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 bg
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan sírrtar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- nætur- og helgarþjónusta apótekanna
er í Reykjavík 13. 19. mars er í Lyíjabúð
Breiðholts og Apóteki Austurbæjar.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9 12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og iaugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjorður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá
kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og
til skiptis annan hvern helgidag frá kl.
10-14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11 12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt
alfa laugardaga og hefgidaga kl. 10-11.
Upplýsingar gefur símsvari 18888.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím-
aráðleggingar og tímapantanir í sími
21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8rl7 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heintilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11, Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. ll^-S. sími (far-
sími) vakthafandi lækriis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
,23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Ki.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30 19.30.
Mér finnst það leitt að ég er seinn. Ungfrú Lísa,
taktu niður bréf.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl.
15.30 -16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og
19-20.
LalIiogLína
Vifllsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kj. 15-17.
Stjömuspá
Stjörnuspáin gildir fyrir miðvikudaginn 18. mars.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Dagurinn byrjar rólega en verður mjög spennandi þegar
líða tekur á, sennilega gegnum smáatvik. Áhugi þinn á
fólki og aðstæðum gerir það að verkum að þú tekur ein-
hverja áhættu.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Aðstæður gætu breytt skoðun þinni í einhverju ákveðnu
máli. Þú ættir ekki að taka neinar stórar ákvarðanir í
vinnunni, taktu frekar virkan þátt í félagslífinu.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Það er einhver andstaða við hugmyndir þínar svo þú þarft
að fá fólk á þína skoðun. Það er einhver ágreiningur milli
fólks sem er nátengt þér.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þú mátt búast við þrætum í dag, sérstaklega frá þeim sem
þú vinnur með eða umgengst mikið. En þú veist um hættu-
legustu staðina og hvar best er að vara sig.
Tvíburarnir (21. maí-21.júní):
Fjölskyidan og heimilið er efst á baugi. Þú ættir að fara
vel yfir fjármálin og hugmyndir sem þú hefur í huga.
Gleymdu engu og vonaðu hið besta.
Krabbinn (22. júní—22.júlí):
Þú ættir að vinna með öðrum í dag og leiðrétta mistök
ef einhver hafa verið. Ákveðin úrlausn gæti leitt til að
þú sérð hlutina í nýju ljósi. Happatölur þínar eru 7, 21
og 27.
Ljónið (23.júlí—22. ágúst):
Hin hefðbundna vinna gengur vel. Leyfðu þér að hugsa
um eitthvert fjarlægt skipulag. Þetta verður góður dagur
og máttu búast við aðstoð úr ólíklegustu átt.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Allt gengur sinn vanagang og þú ættir að einbeita þér
að fjölskyldunni og vinum til skemmtunar. Þú gætir haft
ástæðu til að halda upp á eitthvað, jafnvel út af annarri
kynslóð.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Það er óþarfi að vera með svartsýni þótt hlutirnir gangi
ekki alveg eftir þínu höfði. Gefstu bara ekki upp. haltu
áfram að revna. Allt gengur upp á endanum.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þetta getur orðið afburða góður dagur ef þú heidur þig
við hugmvndir þínar og nýtir þér tækifærin sem þér bjóð-
ast. Happatölur þínar eru 2. 18 og 28.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú ert sérstaklega vel upplagður til þess að vinna við
ýmislegt sem reynir á þolinmæðina. Þú gætir orðið fvrir
smávonbrigðum. sérstaklega í sambandi við eitthvað sem
verður ekki.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú mátt búast við að fá annað tækifæri. eitthvað sem þú
nýttir ekki einu sinni. Þú græðir á kostnað einhvers ann-
ars.
Bilartir
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og
Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri.
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Revkjavík og Selt-
jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími
41580. eftir kl. 18 og um helgar sími
41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík.
sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna-
evjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður.
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi.
Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað ailan sólarhringinn.
Tekið er við tilkvnningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellurn. sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími
27155.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími
36814.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími
36270.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
Gerðubergi 3-5, símar 79122 og 79138.
Opnunartími ofangreindra safna er:
mán.-föst. kl. 9-21. sept.-apríl einnig
opið á laugardögum kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími
27640.
Opnunartími: mán. föst. ki. 16-19.
Lestrarsalur aðalsafns, Þingholts-
stræti 27, sími 27029.
Opnunartími: mán-föst. kl. 13-19,
sept.-apríl, einnig opið á laugardögum
kl. 13-19.
Bókabilar, bækistöð í Bústaðasafni,
sími 36270.
Bókin heim, Sólheimasafni, sínti 83780.
Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sögustundir fyrir börn á aldrinum
",-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14-15.
Bústaðasafni og Sólheimasafni: mið-
vikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu
i Gerðubergi: fimmtud. kl. 14-15.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu-
dögum. laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga
og sunnudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Listasafn Islands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl.
13-19. Sunnudaga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.30-16.
Krossgátan
't -1 3 7
8 ! 9
)0 II
VI W 13 n
IS' J Ue
18 □
Lárétt: 1 hest, 5 yfirbragð, 8 dugleg-
ur, 9 píla, 10 hreyfing, 11 stakur, 12
blástri, 14 fleinn, 15 borðandi, 16
borga, 18 rándýr, 19 sveifla.
Lóðrétt: 1 óbreytt, 2 svif, 3 slen, 4
kaffibrauðið, 5 sjónlaus, 6 þrá, 7
miklir, 13 kyn, 14 ánægð, 16 kusk,
'17 til.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 hrund, 6 sá, 8 lúpa, 9 átt,
10 espuðum, 13 seiður, 15 klatti, 17
aum, 18 kaun, 19 brag, 20 lóa.
Lóðrétt: 1 hlessa, 2 rú, 3 upp, 4
nauða, 5 dáðu, 6 sturtu, 7 át, 11 sek-
ur, 12 meina, 14 ilma, 16 tal, 18 kg.