Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1987, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1987, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 17. MARS 1987. 29 Sviðsljós Ö, þetta er pínlegt stríð Karl Bretaprins skælir sig í framan um leið og hann þrengir sér í bílstjórasætið i skriðdreka nokkrum þegar hann var i heimsókn á æfingasvæði hersins í Vestur-Þýskalandi í vikunni er leið. Þegar ofan í skriðdrekann var komið átti Karl eftir að setja á sig heyrnartólin og virðist það ekki hafa gengið alveg átakalaust fyrir sig. Brúða til sölu - kostar eina milljón! í Ástralíu var haldin sýning á antikbrúðum víða að úr heimin- um. Áhugasamir safnarar og aðdáendur flykktust á sýninguna sem átti að ljúka með uppboði. Á meðal brúðanna var ein frá árinu 1880, ættuð frá Parísarborg, og áætlað verð hennar slagar hátt upp í eina milljón.' Nauðungaruppboð á fasteigninni Vitastíg 3, 1. hæð, þingl. eigandi Jón Þ. Waltersson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 19. mars '87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Sigurður Sigurjónsson hdl., Baldur Guðlaugsson hrl., Gjaldheimtan í Reykja- vík, Útvegsbanki íslands, Guðjón Ármann Jónsson hdl„ Klemens Eggertsson hdl., Bergur Oliversson hdl. og Landsbanki íslands. ___________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Safamýri 51, kjallara, þingl. eigandi Jón Þorkelsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. mars '87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru Utvegsbanki islands, Verslunarbanki islands hf. og Búnaðarbanki islands. ______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Laugavegi 27, 27,5% hússins, þingl. eigandi Ingibjörg Ingólfsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 19. mars '87 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur eru Iðnaðarbanki íslands hf. og Landsbanki ís- lands. ______________________Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Laugavegi 24, efsta hæð, þingl. eigandi Róbert E. Glad, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 19. mars '87 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur eru Árni Einarsson hdl., Guðmundur Óli Guðmundsson hdl„ Haukur Bjarnason hdl„ Ásgeir Thoroddsen hdl„ Lúðvík Kaaber hdl„ Árni Guðjónsson hrl„ Eggert B. Ólafsson hdl„ Gjaldheimtan í Reykjavík, Tryggingastofnun rikisins, Útvegsbanki islands, Baldur Guðlaugsson hrl„ Hafsteinn Hafsteinsson hrl„ Jón Ingólfsson hdl. og Reynir Karlsson hdl. ___________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Brautarholti 4, 3. h. vestur, þingl. eigandi Emil Adolfsson og Margrét Árnadóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 19. mars '87 kl. 16.45. Uppboðsbeiðendur eru Sveinn H. Valdimarsson hrl„ Verslunarbanki islands hf„ Ólafur Gústafsson hrl. og Guðjón Ármann Jóns- son hdl. ______________________Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Suðurlandsbraut 48, þingl. eigandi Skrúð- garðastöðin Akur hf„ fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 19. mars '87 kl. 16.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan i Reykjavík og Ásgeir Thorodd- sen hdl. ______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Laufásvegi 60, þingl. eigandi Guðmundur S. Kristinsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 19. mars '87 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykajvík og Jón Eiríksson hdl. ___________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik, Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Miðstræti 10, 2. haeð, þingl. eigandi Tómas Jónsson og Þórunn E. Sveinsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 19. mars '87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan i Reykjavík. ___________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Síðumúla 21, 1. hæð, þingl. eigandi Sel- múli sf„ fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 19. mars '87 kl. 16.30. Uppboðs- beiðendur eru Sveinn H. Valdimarsson hrl„ Gjaldheimtan í Reykjavík, Haukur Bjarnason hdl„ Helgi V. Jónsson hrl„ Valgarð Briem hrl„ Skúli J. Pálmason hrl„ Guðmundur Jónsson hdl„ Árni Guðjónsson hrl„ Ingi Ingimundarson hrl„ Asgeir Thoroddsen hdl. og Guðmundur Óli Guðmundsson hdl. _____________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð á fasteigninni Blönduhlíð 2, fiskbúð, þingl. eigandi Einar Kr. Karlsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 19. mars '87 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík ______________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik, Nauðungaruppboð á fasteigninni Lindargötu 14, 3. hæð, þingl. eigandi Aðalsteinn Bergdal, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 19. mars '87 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka islands, Baldur Guðlaugsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. ______________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á fasteigninni Hverfisgötu 44, þingl. eigandi Skúli Áma- son, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 19. mars '87 kl. 14.45. Uppboðs- beiðendur eru Útvegsbanki íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. __________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik. <. x . r.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.