Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1987, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1987, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 17. MARS 1987. 31 Útvarp - Sjónvarp Björgvin Halldórsson syngur lokalagið, Min þrá, eftlr Jóhann G. Jóhannnsson. Lokalögin í undankeppni Eurovision Nú fer hver að verða síðastur að hlýða á lögin í undanúrslitum Evr- ópusöngvakeppninar sem_ háð verður í Brussel í Belgíu. í kvöld verða tvö síðustu lögin kynnt, Aldr- ei ég gleymi, lag eftir Axel Einarsson og texti eftir Jóhann G. Jóhannsson, Ema Gunnarsdóttir syngur svo og lagið Mín þrá, lag og texti er einnig eftir Jóhann G. Jóhannsson, Björg- vin Halldórsson syngur. Mánudags- kvöldið 23. mars næstkomandi verður svo lagið valið sem á að taka þátt í úrslitakeppninni í beinni út- sendingu í sjónvarpssal. Auk þess verða flytjendumir valdir. Þríðjudagur 17. mars __________Sjónvarp 18.00 Villi spæta og vinir hans. Níundi þáttur. Bandarískur teiknimyndaflokk- ur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 18.20 Fjölskyldan á Fiðrildaey. Sextándi þáttur. Ástralskur framhaldsmynda- flokkur fyrir börn og unglinga um ævíntýri á Suðurhafseyju. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 18.45 íslenskt mál. 16. þáttur um mynd- hverf orðtök. Umsjón: Helgi J. Hall- dórsson. 19.00 Sómalólk - (George and Mildred). 19. Af beðmálum Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Poppkorn. Umsjón Guðmundur Bjarni Harðarson og Ragnar Halldórs- son. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva. Fimmti kynningarþáttur Islenskra laga. 20.45 Svarti turninn (The Black Tower). Þriðji þáttur. Breskur myndaflokkur i sex þáttum, gerður eftir sakamálasögu P. D. James. Roy Marsden leikur Ad- am Dalgliesh lögregluforingja. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. 21.40 Vestræn veröld (Triumph of the West). 2. Nýir straumar. Nýr heimilda- myndaflokkur í þrettán þáttum frá breska sjónvarpinu (BBC). I þáttunum er fjallað um sögu og einkenni vest- rænnar menningar og hvernig hún hefur breiðst út svo að áhrifa hennar gætir á okkar timum um alla heims- byggðina. Umsjónarmaður er John Roberts sagnfræðingur. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 22.35 Nýju kosningalögin. I þættinum verður leitast við að skýra tilgang og áhrif laganna sem eiga að jafna veru- lega mun á atkvæðisrétti milli kjör- dæma. Umsjónarmaður Ólafur Sigurðsson. 23.15 Fréttir I dagskrárlok. Stöð 2 17.00 Barnavændi (Pretty Baby). Banda- rísk kvikmynd með Keith Carradine og Brooke Shields i aðalhlutverkum. Leik- stjóri er Louis Malle. Ljósmyndari er gagntekinn af vændinu í New Orle- ans. sérstaklega barnavændinu. 18.50 Fréttahornið. Fréttatími barna og unglinga. Umsjónarmaður er Sverrir Guðjónsson. 19.00 Spæjarinn. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 i návigi Yfirheyrslu- og umræðu- þáttur í umsjón fréttamanna Stöðvar 2. 20.40 Matreiðslumeistarinn. Matreiðslu- þættir Ara Garðars Georgssonar vöktu verðskuldaða athygli á síðasta ári. Nú er Ari mættur aftur í eldhús Stöðvar 2 og hyggst kenna áhorfendum matar- gerðarlist. 21.05 Þetta er barnið mitt. (This Child Is Mine). Bandarísk sjónvarpsmynd með ■ Lindsay Wagner og Chris Sarandon i aðalhlutverkum. Hjón ættleiða barn en móðir barnsins sér sig um hönd og notar öll tiltæk ráð til að fá barnið aftur. 22.35 NBA-körfuboltinn. Sacramento- Los Angeles Lakers. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 00.05 Heimsmeistarinn að tafli. Fjórða skák miili Nigel Short og heimsmeist- arans Gary Kasparov. 00.30 Dagskrárlok. Utvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 í dagsins önn - Félagsleg þjónusta. Umsjón: Hördis Hjartardóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Áfram veginn", sagan um Stefán íslandi. Indriði G. Þorsteinsson skráði. Sigríður Schiöth les (17). 14.30 Tónlistarmaður vikunnar. Mikis Theodorakis. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturlnn. Frá Suðurlandi. Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Siðdegistónleikar. a. Hugleiðing um gamalt tékkneskt sálmalag eftir Josef Suk. Strengjasveit tékknesku Fíl- harmoniusveitarinnar leikur; Alois Klíma stjórnar. b. Menúett í F-dúr op. 31 eftir Louis Spohr. Félagar úr Fíl- harmoniusveit Vínarborgar leika. 17.40 Torgið - Neytenda- og umhverfis- mál. Umsjón: Steinunn Helga Lárus- dóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. 19.35 Breytlngar í opinberri þjónustu. Davið A. Gunnarsson, forstjóri ríkis- spitalanna, flytur erindi. 20.00 Lúðraþytur. Umsjón: Skarphéðinn H. Einarsson. 20.40 iþróttaþáttur. Umsjón: Ingólfur Hannesson og Samúel Örn Erlingsson. 21.00 Perlur. Dean Martin. 21.30 Útvarpssagan: „Heimaeyjarfólkið" eftir August Strindberg. Sveinn Viking- ur þýddi. Baldvin Halldórsson lýkur lestrinum (16). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Andrés Braga- son bókmenntafræðingur flytur erindi. (Aður útvarpað 10. janúar sl.). 23.10 isiensk tónlist. Kynnt tónlist af nýj- um islenskum hljómplötum. a. „Burt- flognir papplrsfuglar” eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Blásarakvintett Reykjavíkur leikur. b. „Æfingar" fyrir píanó eftir Snorra Sigfús Birgisson. Höfundurinn leikur. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist i umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Skammtað úr hnefa. Jónatan Garð- arsson stjórnar þætti með tónlist úr öllum áttum. 15.00 í gegnum tiöina þáttur um islensk dægurlög í umsjá Vignis Sveinssonar. 16.00 Allt og sumt Helgi Már Barðason kynnir gömul og ný dægurlög. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 8.00,10.00,11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvazp Reykjavik 17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni - FM 90,1 Bylgjan FM 98ft 12.00 A hádegismarkaði með Jóhönnu Harðardóttur. Fréttapakkinn, Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er i fréttum, spjalla við fólk og segja frá. Flóamarkaöurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengó. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. For- stjórapopp eftir kl. 15.00. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, i Reykjavík siðdegis, leikur tónlist, litur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið er kemur við sögu. 19.00 Tónllst með léttum takti. 20.00 Vinsældallsti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson kynnir 10 vinsælustu lög vikunnar. 21.00 Ásgeir Tómasson á þriðjudags- kvöidi. Ásgeir leikur rokktónlist úr ýmsum áttum. 23.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá í umsjá Karls Garðars- sonar fréttamanns. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður. AlfaFM 102,9 08.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn. 08.15 Tónlist. 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritnlng- unnl. 16.00 Dagskrárlok. Svæðisútvarp Akureyri____________ 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Trönur. Um- sjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. Fjallað um menningarlíf og mannlif almennt á Akureyri og i nærsveitum. Sjónvaip Akmeyri 18.00 Frægð og frami. Bandarisk biómynd með Candice Bergen og Jaquline Bis- set í aðalhlutverkum. 20.00 Ferðir Gullivers (teiknimynd). 20.25 í návigi. Yfirheyrslu- og umræðu- þáttur. 21.05 Klassapíur. Golden Girls. 21.35 I sigurvfmu. Golden Moments. 23.15NBA. Bandaríski körfuboltinn. 01.00 Dagskrárlok. Miövikudagur 18. mars Sjónvarp_________________ 18.00 Úr myndabókinni - 46. þáttur. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni. Umsjón: Agnes Johansen. Kynn- ir Sólveig Hjaltadóttir. 19.00 Hver á að ráða? (Who's the Boss?) Annar þáttur. Bandarískur gaman- myndaflokkur um einstæðan föður sem tekur að sér eldhússtörfin fyrir önnum kafna móður. Aöalhlutverk: Tony Danza, Judith Lightog Katherine Helmond sem lék Jessicu í Löðri. Þýð- andi Ýrr Bertelsdóttir. 19.25 Fréttlr á táknmáli. 19.30 Spurt úr spjörunum - Sjöundi þátt- ur. Myndagetraun Sjónvarpsins og Ferðamálaráðs lýkur. Spyrlar: Ömar Ragnarsson og Kjartan Bjargmunds- son. Dómari Baldur Hermannsson og Friðrik Ólafsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 í takt vlð timann. Blandaður þáttur um fólk og fréttnæmt efni. Umsjón: Jón Hákon Magnússon, Ellsaþet Þór- isdóttir og Ólafur H. Torfason. 21.35 Lelksnillingur (Masterof theGame). Þriðji þáttur. Bandariskur framhalds- myndaflokkur í sex þáttum, gerður eftir skáldsögu Sidney Sheldons. Aðal- hlutverk: Dyan Cannon, Harry Hamlin, lan Charleson, Donald Pleasence, Cliff De Young og Cherie Lunghi. Þetta er ættarsaga sem spannar eina öld. I fyrstu þáttunum er fylgst með ætt- fööurnum sem auðgast á demöntum í Suður-Afríku. Ung að árum tekur Kate, dóttir hans, við fjölskyldufyrir- tækinu og stjórnar því með harðri hendi um sjötiu ára skeiö. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.45 Selnni fréttir. 22.50 Sjötta skiiningarvitið - Endursýning s/h. 2. Spáspil. Myndaflokkur um dul- ræn efni í sex þáttum frá 1975.1 öðrum þætti segir Sveinn Kaaber frá Tarot- spilum og sýnir hvernig spáð er með þeim. Umsjónarmaður Jökull Jakobs- son. Stjórn upptöku: Rúnar Gunnars- son. 23.50 Fréttlr i dagskrárlok. Vedriö í dag verður norðan og norðaustan átt á landinu, víða allhvöss. Á Vestur- landi verður að mestu úrkomulaust en annars snjókoma eða éljagangur. Frost allt að 10 stigum. Akureyri snjóél -5 Egilsstaðir alskýjað -A Galtarviti snjókoma -8 Hjarðarnes úrkoma -2 Keflavikurflugvöllur skafrenn- -4 mgur Kirkjubæjarklaustur úrkoma 0 Raufarhöfn skafrenn- ingur -6 Reykjavík skafrenn- ingur -4 Sauðárkrókur alskýjað -6 Vestmannaeyjar snjókoma -4 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað -5 Helsinki þokumóða -13 Kaupmannahöfn snjókoma -4 Osló snjókoma -A Stokkhólmur snjókoma -A Þórshöfn snjókoma 0 Útlönd kl. 12 í gær: Algarve skvjað 15 Amsterdam skvjað 2 Aþena léttskvjað 5 Barcelona mistur 10 (Costa Brava) Berlín snjókoma 0 Chicago alskvjað 4 Feneyjar (Rimini/Lignano) þokumóða 5 Frankfurt hálfskvjað 0 Hamborg þokumóða 0 LasPalmas (Kanarievjar hálfskýjað 21 London skýjað 6 LosAngeles léttskvjað 16 Lúxemborg snjóél -1 Miami skýjað 26 Madrid heiðskírt 15 Malaga mistur 14 Mallorca léttskvjað 12 Montreal snjóél -1 Xew York léttskýjað 6 Nuuk léttskýjað -11 París skvjað 5 Róm rigning 3 Vin snjóél ■ 0 Winnipeg snjókoma 0 Valencia (Benidorm) heiðskírt 12 Gengið Gengisskráning nr. 52-17. mars 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 39.120 39,240 39.290 Pund 62.281 62,472 62.395 Kan. dollar 29.782 29.873 29.478 Dönsk kr. 5.6603 5.6777 5.7128 Norsk kr. 5.6365 5.6538 5.6431 Sænsk kr. 6,0968 6.1155 6,0929 Fi. mark 8.6866 8.7132 8,7021 Fra. franki 6.4010 6,4207 6.4675 Belg. franki 1,0285 1,0316 1.0400 Sviss. franki 24,4605 25.5386 25.5911 Holl. gvllini 18.8544 18.9122 19.0617 Vþ. mark 21.3072 21,3725 21,5294 ít.lira 0,02998 0.03007 0.03028 Austurr. sch. 3,0320 3,0413 3,0612 Port. escudo 0,2765 0,2773 0,2783 Spá. peseti 0,3039 0,3048 0,3056 Japansktven 0,25823 0,25902 0,25613 írskt pund 56,920 57,094 57,422 SDR 49,6255 49,7773 49,7206 ECU 44.2173 44,3530 44,5313 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. LUKKUDAGAR 17. mars 17694 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800.- Vinningshafar hringi i sima 91-82580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.